Tíminn - 19.07.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.07.1953, Blaðsíða 5
160. blað. Jittm TIMINN, sunnudaginn 19. júlí 1953. Smmml. 1B. jáíi feæba eftir Júlíönu Hollandsdrottningu: ralae er leið framtíðarinnar Tillaga Hermanns Jónassonar í grein þeirri, er Hermann Jónasson skrifaSi i Tímann um síðastl. áramót, ræddi hann m.a. um nauðsyn þess, að íslendingar gætu losnað við hina erl. hersetu með því að annast sjálfir gæzlustarf á Keflavíkurflugvelli, ef frið- arhorfur ykjust í heiminum. Út af þessum ummælum Hermanns Jónassonar var hafinn mikil áróður í and- stöðublöðunum og var reynt aö túlka þau á þann veg, að hann hefði lagt til að stofn- aður yrði innlendur her og herskyldá tekih upp í land- inu. 8vo langt var jafnvel gengið, að saklaus kvenfélög voru látin samþykkja mót- Þröng|fii sérsjénarmlð verða að víkja fyrfr þeirri nanðsyn, að þjóðirnar auki samstarf sitt. Júlíana .?yHpHandsdrottning var fyrir nokkxu á ferð í Kaupmanna- höfn og fíutti þá ræðu á samkomu danskra stúdénta. Ræða drottn- ingar þóttl íhjög snjöll, en hún fjallaði urn nauðsyn þess, að þjóð- irnar ykjff sámstarf sitt og létu þröngs;; n Sérsjönarmið víkja fyrir þeirri mikiú. þörf. Ræðan er svo athyglisverð, að Tímanum hefir þótt rétt apitláta þýða hana og fer þýðing hemtax hér á eftir: í áag veitist' mér sú ánægja að hitta æskúnaj''skólaæsku vingjam legrar þjóðar, sem er náskyld minni þjóST'einnig að því er snert- ir hugarfáí- og tilfinningalíf. Þegar ég: sé:: ungt fólk eins og ykkur, verð ég að gera mér ljóst. að ég er:,öinni kynslóð eldri en þið, og það, j^kir mér illt, því að þið búið ytir ferskum huga og mikl I um mögulfeikum. Þannig eruð þið í mínum áuglim. Við, sem vorum ! heimsins. Þegar við byggjum hina Þáttur kirkjunnar .»aiiiiiiiiiiiiii*iii.'isiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Altarið þitt Sagt er, að Forn-Grikkir hafi byggt í einhverjum helgi- dómi níu ölturu, sem öll voru nyju EvrópU, verðum við að leggja ; helguð sérstökum guðum, sem fórnir í grunninn. Þær fórnir eru; þeir áttu sagnir um. brot þeirra smahusa, sem ef tU vill En einhyer óljós þrá j brjósti þarf að rifa niður til að rýma fyr- ir stærri byggingum. Við verðum að gera okkur staðreyndirnar full- komlega ljósar, til þess að við séum þeirra leitaði lengra en þess- ar sagnir. Þess vegna byggðu þeir tíunda altarið og helg- Júlíana Hollandsdrottning ung eftir fýrri heimsstyrjöldina, | vörpuðum tfyrir borð ýmsu af mikil og augijds nauðsyn að vinna mæli gegn því, að íslenzkir • hleypidómam:r fortíðarinnar — Þetta verk. unglingar yrðu sendir í strið! ýmist mrd.-fulium rétti eða að á- ! Áður en aldarfjórðungur er Uð- Sennilega hefir aldrei í ís- i stæðulausu^- Þessi sjónármið hafið . U;n munum við annað hvort búa lenzkri stjórnmálasö^u verið Úið erft, es 1 jafnframt eruð bið , uil á sama heimili i fijálsri Evrópu hafist handa iim* áróður pr i brautryðjeSdm á nýjum sviðúm. j eða deyja í sömu rústum. bvggður var á öllu meiri ’út*5Þegar við ^um ung- var eldri! An tdlits til þess, hvort um er að yg&O .r var O.lu m n Ut tkynslóðin ggm þruœu lostin, er við ræða ytri ógnun við frjalst, þv ð- ursnumngi en þeim, sem hér antreystilg :&nni> og þegar hún félag, er hitt þó staðreynd, að mjög var um að ræða. sá, hvernig nýjar hugsjónir blómg ' brestur á framkvæmdavaldið í nú- í grein, sem Hermann Jón- ,uðust og 'döfeuðu hvarvetna. sú; veranöi skipulagi — eða öLu held- asson skrifaði i Tímann ll.ikynslóð, semÆg tilheyri, er nú orð1- ur skipulagsleysi — Evrópu, og janúar, þar sem hann skýrði m Þa® gömuli að hún hefir einnig , drcgur þetta úr möguleikutn íynr nánara þessi ummæli sín !íramið stagnistök, og það væri fá- gæfuríkri framtíð. Eigi smámúna- komst hann m.a. svo að orði: verði í heiminum en nú er, J og að hinir erlendu herir! sinna að .ætia, að hið sama ætti leg sárhyggja í llfi einstakiloga og | ekki eftir gð-lhenda ykkur, áður en Þjóða að vera ríkjandi, þá er ekki „Sú er almennt von ár eru jiðin. En þiö getið lært um neina framtíð að ræða iyrir manna að friðsamlegra ! af mistöktím ökkar. Oft er það á Evrópu. En ef við réttum hvert i þennan hátt,-; að viðvaranir ganga öðru hendma og hjálpumst að. Þa mun álfan auðgast að efnislegum verðmætum, og með siðferðilrgan styrk að bakhjarlj mun okkur auðn ast að breiða út fjársjóði menn- ingarinnar. Pólk með þann hugs- unarhátt, sem rikir á síðari hluta 20. aldar, getur ekki búið við form og háttu, sem mynduðust á 19. eðá jafnvel 18. öld. i að erfðum frá einni kynslóð til ann ,. ! arrar. Og nií er það ykkar að fram- Seti horfið fra nuverandi kvæma ctóit hlutverk. stöðvtijn sínum. Þrátt fyrir það cr rétt að gera ráð fyr- ir, aö álitið verði nauðsyn- legt að nokkur gæzla sé á I dag stöfidum við andspænis ver öld, þar spm sjónarmiðin breytast án afláts. -Þess vegna verða menn hinum tiltölulega stóru og|hver öðrum háðari. Heimurinn er mjög svo þýðingarmiklu smátt og ,'smátt að renna saman flugvölíum hér á landi Þá'Á eina heild- AUir Þarfnast allra, eigi þeim" að , auðnast lif. Enda Tíðarandinn breytist og breytist fljótt. Við vitum ekki. hvaða mynd hann kann að taka á sig á næst- liðins verð-ur þjóðin að gera það .... . , ® , i pott sagan og eðli þjoðanna breyt- -UPP V1|5 S1S, hvort hun kýs ist 0g. munj alltat breytast — er heldur: Að hafa hér erlent hitt þó staðreynd að þörf mann- unni- En hugsunarháttur herlið til gæzlu áfram, eftzr anna til að . halda saman verður tima er okkur -Íafnan fi°tur um að þess telst ekki lengur, stöðugt brýnni. Þetta á rætur sín- ; ^ a leiðmni fram á við. Hann veit natlðsyn annars staðar -'ar að rekja til þeirrar þróunar í ir okkur aldrei nægjanlegt svigrúm eða að annast' siálf að samgöngumálum, sem hefir fært til þenrai uppbyggmgar, sem dag- <* * 'ssxæs'&'-* íi. „••ii _ . iþess arangurs, sem visindm hafa ° I nað. Þetta þekkið þið sem háskola stúdentar állra manna bezt. Þegar við leggjum dóm á hug- andlega og líkamlega fær um að , uðu óþekktum guði, ef Verið gæti, að einhver guð væri til ennþá voldugri en hinir níu. Þessi forna sögn er ekki fjarri nútíðinni. Börn tuttug- ustu aldarinnar helga líf sitt mörgum guðum og byggja þeim ölturu, sem leitað er við og fórnað á hverjum degi. Þau krjúpa fyrir guðum auðs og frægðar, metorða, nautna, skemmtana og valda. Og yfir sumum ölturum hanga stjörn ur leiklistar og kvikmynda, sem gætu heitið bíóguð, jass- guð og atom-málverkaguð. En innst í sál þessara sí- glöðu, áhyggjulausu barna, eða döpru, leitandi sálna vak- ir glitrandi uppspretta, eins og kaldavermsl í klaka. Og þessi vökula þrá, þessi streymandi sytra hvetur til að reisa eitt altarið enn. Þótt yfir því hangi engin mynd, aðeins ó- ljós birta, ofurlítið morgun- roðabros, þá er það þetta alt- ari, sem komið er að á lífsins stærstu og þyngstu stundum, þegar tár blika á vanga og brosin hverfa inn í heima von- brigðanna. En oft eru börn nútímans viss um, að nú hafi þau fund- ið þann Guð, sem þetta altari er helgað. Og þá er þar mynd af Hitler eða Stalin, Eisen- hower eða Churchill, ein- hverjum hinna miklu stjórn- málaleiðtoga lífs eða liðnum. En sjaldan er sú mynd lengi yfir altarinu, þótt manndýrk- un sé eitt helzta og hættuleg- asta einkenni nútímans. Og vel má fullyrða að stjórnmála stefnur eru látnar fylla út í hið auða tóm, sem verður í sál þeirri, sem gleymir trú- komið í stað vizkunnar. Hversu | rækni 0g helgi, gleymir eða leysa þau vandamál, sem vafalaust munu einnig verða á ykkar leið. í Þig verðig ag mynda ykkur sjálf- i stæða skcðun á þessum vandamál- I um og taka afstöðu samkvæmt ! henni. j Staðreyndir og þarfir skora ykk- 1 ur á lrólm. Þær krefjast þess, að þið nýtið hæfileika ykkar og_gáfur til hins ýtrasta. Þær vekja ábyrgð- artilfinningu í brjósti hvers og eins. Ef til vill kemur að Því, að Þær útheimti alla orku ykkar — og meira tii. Þau djúpstæðu rök, sem þær styðjast við, munu leggja ykk- ur mikinn þunga á herðar sem trú- uðum verum. í dag og í nánustu framtíð krefst lífið þess að hverjum og einum, sem hann getur bezt í té látið. Þið skuluð ekki leggja trúnag á þá staðlausu og ólýðrægislegu full- yrðingu, að hverjum þeim, sem ekki hefir skapað sér sérstaka aðstöðu i þjóðfélaginu, sé fyrirmunaö að hafa áhrif á þjóðfélagsmál. Því meir sem stagreyndir og þarfir hafa orkað á sálarlíf mannsins, þeim mun meiri eru líkurnar til, að hann hafi áhrif á meðbræður sína, og 1 raun réttri eru áhrifa- valdi hans engin takmörk sett. Guð hefir gefið hverjum manni óviðjafnanlega möguleika og hæfi leika til að hefja sig á það stig, sem til þessa þarf. Hver og einn verður að mynda sér sína lífsskoðun og hasla sér völl samkvæmt henni. Sem háskólástúdentar berið þið sérstaka ábyrgð. sem þið tókuð ykk ur á hei'ðar, er þið réguð af að ganga menntaveginn. Það leiðir af sjálfu sér, að þið verðið að vera fús til aö vera hugsuðir þjóðfélags ins. Það er stórfengleg og mikil köllun. Fyrst og fremst kennir hún ykkur að gagnrýna — meðal annars ykkur sjálf, en Það kemur í veg fyrir, að þið takig ykkur of hátíg- lega, og er þannig upphaf alirar vizku. En skynsemin getur aldrei mikil sem skynsemln er, verður • hún þó að þekkja sínar takmark- anir og víkja fyr’ir æðri og háleitari sjónarmiðum mannsandans — sjónir, eiga hin raunverulegu lifs- þeirri snilli, sem hefir stuðlað að Vitanlega er bað fullkom- Aö vera viö Slálf °S Þ° hluti ein‘ verðmæti að vera mælirinn okkar. mestum framförum í vísindum og hvers stærra — alheimssamfélags, Með öðrum orðum: Vig verðum að tækni og ijáir huganum vængi. það er sú hugsun, sem nú er j'íkj- umreikna hugtökin. in útúrsnúningur, að sá mannafli er annaöist þessa anhi ^ heiminum og fyllir huga okk j gæzlu, þyrfti að vera her. — — “ I Gæzla þessi yrði fyrst og fremst fólgin í því að halda' Skilst okkur þá, að þetta hefir I það í för með sér, að andi fórn- Og það eru vængir hugans, sem við þörfnumst í dag, ef okkur á Sé það nokkuð, sem framar öllu fýsi °S bræð'raþels verður að mynd ,nokkru smnr að takast að ..heíia okkur upp fyrir þau lítilfjörlegu sjónarmið, sem nú ríkja. Þið eruð ung — heimurinn er . ... öðru bíðug~starfskrafta ykkar, þá ast- V1ó þeim mannvirkjum, sem er það a5xbyggja upp nýja, sa£ . a voilunum eru, SVO að auk- eina5a og frjálsa Evrópu. Vera má, I Það er augljós staðreynd, að sam ,, , in líðsafli gæti komið hingað að útlínur. hennar séu ekki greini- einingu Evrópu verður ekki náð -kka;' Þið væntið ykkur mikillar fyrirvaráíitið, ef ófriðarhætt lega markaðar ennþá, en það er án fórna fremur en sameiningu alls aminor1n n 1 ln" n£r 1 vi « an ykist aftur eða styrjöld ________________—_____________________________________________________ skylil á. Er þá vitanlega alit' annaö, að slíkt lið geti strax hins vegar fullt tilefni til án þess að einangra sig og hamfngju af lífinu. og þið viljið láta mikið gott af ykkur leiða — svo óendanlega mikið gott, að þið viljið jafnvel gerbreyta heiminum hafst við á einangruðum þess, að far'ið sé að hugsa um stöðvum en: þurfi ekki að þessi máj nánara en áður taka sér bólfestú í Reykja- með hliðsjóh af þeirri stefnu, vík og-ieggja undir sig helztu er mörkuö var í slcrifum Her- menntastofnanir þar, eins og manns Jónassonar. menntaskölann og Þjóðieik-j Hersetan, sem við búum húsið, líkt og Bretar gerðu við nú, er neyðarúrræði, er vorið 1940. En sú staðreynd Yió höfum orðið að sætta okk verður ekki umflúin, að hing ur við vegna hættuástandsins að mun koma erlendur her, sem ríkjandi hefir verið i ef til styrjaldar dregur á heiminum. Hún hefir verið Norður-Atlantshafssvæðinu. j ili nauðsýn bæði vegna okkar Síðan Hermann Jónasson og annara þjóða tii þess að skrifaði þessa grein sina, treysta friðinn í heiminum. hafa ýmsir atburðir gerzt, er Óskir allra íslendinga eru benda til þess, að friðarhorf-' vissulega þær, að batnandi ur hafi heldur glæðst í heim- öryggisaðstæður geri það inum. Of snemmt er þó að mögulegt, að við getum losn- dæma ; enn um það, hvort að við hana sem fyrst. Vissu- varanlega sé um taatnandi lega er talsvert til þess vinn- horfur- að ræða. Þær breyt- andi fyrir þjóðina, að hdn ingar.Tsem orðið hafa, gefa geti losnað við þetta tvibýli, til hins betra. Að vera hamingjusamur og góður — er það ekki dásamlegt? En þannig er lífið ekki. Þegar menn eru hamingjusamir, bjóða þeim hættum heim, sem hlutleysinu fylgja Ef friðarhorfur glæðast.er það fullkomlega tímabært að íarið sé að athuga möguleika eru Þeir eigingjarnir, og þá eru þess úrræðis, sem bent er á Þeir sizt fúsir tii að fórna nokkru í umræddum skrifum Her-jffir aðra' ,Þá er við ernm manns Jónassonar Til hess1 ohamlugJusom. skiljum við erfið- man s Jónassonar. Tu p ss.leika og áhyggjur annarra, og þá aö annast gæzlu þeirra mann erum Við fús til að gefa þeim síð- virkja, sem hér um ræðir, Jasta skilding okkar. Óhamingju- þarf vissulega ekki neinn j samur maður, sem kemur illa fram her. Þá gæzlu mætti annast við aðra, finnst okkur mjög frá- með mjög svipuðum hætti og; hrindandi — en andstæða hans, sá íslenclingar annast nú veð-1 öfundsverði, sem í senn er ham- ur- og flugþj ónustu fyrir aör j in?^samur og góöur- er d^rUnglim ar þjóðir á Norður-Atlants- hafssvæðinu. Þannig gætu ís meiri. vanrækir einn meginþátt mannlegs þroska, trúartilfinn ingu sinni og fullkomnunar- þrá. Hvað er yfir tíunda altar- inu þínu, þessu, sem hin dulda, djúpa þrá hjarta þíns knúði þig til aö reisa? Þar gæti ljómað morgun- dýrð hins góða, sanna og fagra, þess Guðs, sem göfg- ustu hjörtun og hreinustu hugirnir hafa nefnt föður. Tilbeiðsla við það altari efl- ir þig til átaka i hverri raun, sigurs í hverri taaráttu, gef- ur þér ljós í myrkri og yl í frosti einstæðingsskapar og örvænis. En verði þetta altari í helgi- dómi sálar þinnar aldrei helg- að af morgunroða hins eilífa dags, sem einn mun gefa mannkyni öllu og mannslífi hverju frið, frelsi og fögnuð, þá verður allt líf þitt harm- leikur. En jafnvel í þeim harmleik getur þú fundið geislana, sem bregða ljóma yfir altari hins óþekkta Guðs, sem er að leita þín í ljósi dags- ins, hamingju ástarinnar, fegurð listaverksins, en líka í húmi næturinnar, sársauka saknaðarins og solli nautn- anna. Komdu að altari hins óþekkta Guðs, sem helgustu Allt þetta eru lilutir, sem menn lendlllgar á fullkomlega á- i hafa viðurkennt eða a. m. k. fundiö byrgan hátt gagnvart sjálf-jtií, en ég held, að þeir hafi ekki um sér og öðrum, gert sig ó- j verið teknir nógu föstum tökum. Og strengir hjarta þíns þrá. Og háða erlendri hersetu á frið- Þó að þetta hijómi ekki vel í eyr- þú finnur hinn æðsta unað. vænlegum tímum. i (Framh. á 6. síðu). * Árelius Níelsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.