Tíminn - 21.07.1953, Page 5

Tíminn - 21.07.1953, Page 5
161. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 21. júlí 1953. S S*ríi®$ud« 21 * |úlí JÓN HANNE í DEILDARTUNGU Jón Hannesson bóndi í Deild arturigu lézt að heimili sínu hinn 12. þ. m. á 68. aldursári. Með Jóni Hannessyni er af heimi horfinn einn áhrifa- mesti maður í Borgarfjarðar- héraði hin síðari ár. Fæddúr var Jón hinn 15. des 1885 að Ðeildartungu. Voru for eldrar hans þau hjón Hannes hreppstjóri Magnússon og Vig dís Jónsdóttin Voru ættir Norræn samvinna Sú var tíðiii al þao þótru nnki! tíðindi, þegar hér var ha’din norræn i-ád.-j'efna og nokkrir gestir frá hinum Norðuflöndunum sóttu okkur heim í því tilefni. Nú má þetta, orðið heita næsta hvers dagsiegur viðburður. Þannig hafa staðið yfir hér í bam- um einar fjórar norrænar. þeirra hjóna miklar og merk- ráðstefnur seinustu dag- ; ar t Borgarfirði ana. Fyrst voru haldnar hér j Þegar jón var á 18. ári, ráðstefnur norrænna raf- s missti hann föður sinn. Hinn veitustjóra, blaðamanna og næsta áratug var hann bú- vmnuveitendá og nú seinast stjóri hjá móður sinni, en gaf ráðsteina norrænna fé’ags- j sér þó jafnframt tóm til skóla málaráðherra. ! náms og varð búfræðingur frá Þessi mikla breyting sýnir Hvanneyri 1909. ! tvr.niit. í fyrsta lagi sýnirj Árið 1913 tók Jón að fullu hún hina öru þróun í sam-;við búi í Deildartungu og göngumálum, er gerir það kvæntist þá Sigurbjörgu miklu auðveldara að halda Björnsdóttur ættaðri úr Skaga hér slíkar ráðstefnur en áö- firði, orðlagðri merkis og gáfu ur var. í öðru lagi sýnir hún, konu. Bjuggu þau hjón rausn að þátttaka íslands i nor-! ar- og stórbúi í Deildartungu rænu samstarfi stendur nú þar til í vor. Þau hjón eignuð- fastari fótum en nokkru ust 9 börn og liía 7 þeirra. Nú sinni fyrr. I eru tveir synir þeirra hj óna, Til eru þeir menn bæði 'Björn og Andrés, bændur í hér á landi og annarsstaðar,; Deildartungu. sem halda því fram, að ein-j Segja má, að lífsstarf Jóns ahgrun og hlutleysi sé sú. í Deildartungu væri tvíþætt, stefna, er hverri þjóð beri starf í þágu almennings og hélzt að hafa fyrir leiðarljós. j starfiö heima fyrir. Langt og Þetta hafi gefist vel áður .mikið mál mætti skrifa um fyrr og geti eins gert það . störf Jóns á opinberum vett- vangi. Ég læt þaö að mestu þessu hendi þá og lengi síðan, og átti hann því mestan þátt því hvernig gekk að byggja upp fjárhagslegt öryggi hans. Þegar breyting varð á fram- lögum ríkissjóðs til stofn- kostnaðar héraösskólanna og þeir fengu greiadar til viðbót- ar því sem áður hafði verið borgað fjórða hluta stofn- nýja tíma kröfðust starfa út á við. Hann hlýddi því kalli1, , * . . ,... og varð merkur framfaramað-1 ur. En æskuheimilið átti þó; hug hans fyrst og síðast. Þar j gekk hann fyrst að verki ung- enn. Þeir, sem halda fram, gera sér bersýnilega ekki grein fyrir því, að heim fram hjá mér fara, enda munu um það rita mér færari menn og kunnugri þeim lífs- urinn er orðinn allt annar en! þátturn hans. Geta vil ég þó hann var fyrir fáum áratug- j Þess» aÖ víöa lagði Jón hönd um. Hin stójaukna tækni á i vei’ki og ætíð til nokkurra sviði samgángna og fram- j framfara, að ekki sé sterkara leiðslu hefir fært þjóðirnar >tfl orða tekið. Gat þá stund- saman óg gert þær stórum: um leikið um hann nokkur háðari hverri annarri en áð- í Sustui andófs svo sem fer um ur yar jflesta þa, er fram úr meðal- Þessar breyttu aðstæður! vinna að almanna heill. stóraukins* sam- nn margur’ er áðuv andæfði líta til baka og meö þakkarhug minnast hins einangrunar, gagnkvæmur, SS™ °S skilningur og stuðningur í stað j Eu svo er það hinn lífsþátt. hiutieysis. Srongsyn sjtoar- j ^ _ starfið heim£ _ mið verða að vikja fynr þess maðurinn sjálfur. Jón bjó stór an hnrf . .. _ . komið fjárhag Reykholtsskóia að hann þurfti ekki nema nokkurn hluta þess til skulda ur**sveinn* - Vg“VáV Vleppti lúkninf; en átti (allveruief höndin síðast verki, er hann' upp^ð iaióðum sinum' var íarinn að heiisu og kröft- ! stoðffc venð haldlð 1 horf" um [ið með byggmgarframkvæmd 1 ir án þess leitað væri fram- Hinn 15. júlí staðnæmdust laga frá héraði. Svo farsæl ástvinir og vinir við kistu hafði fjármálastjórn Jóns hans^, Ixeimilinu kæra og áttu Hannessonar reynst Reyk- þar heilaga kveðjustund. Svo holtsskóla. Qg um nákvæmni var kistu . hans fylgt um dal- , hans f reikningshaldi má taka mn til kirkju í Reykholti. í, það fram, að þegar endurskoð dag staðnæmast Borgfirðing- J un var ger6 j sambandi við ar og rnargir fleiri við börur áðurnefnda breytingu á hans þar og ^sýna honum greiðslu stofnkostnaðar, var Ihlnztu yirktir áður en lík hans hvert einstakt fylgiskj al um í fær hvíld við hlió fGðrs,nii3.. byíypiiTpru osf rokstur R,Gvk- fann enginn til þrengsla. Andi Ævi merkilegs íslendings er jholtsskóla frá upphafi til, og ð oar lokið. En minningin um það, engin athugasemd var gerö „.. . .. . sem hann var Það sem um eitt einasta atriði. Þegar Bornm voru morg, ems og hann vann lifir og vísar okk ég.áður sagði. En þó gátu þau ur hinum til vegar. hjónin bætt drjúgum við. — j _ Hvert sumar var þar hópur Einar Guðnason. barna, er nutu þroskandi á- hrifa sveitalífsins og velvilj- Þegar fundum okkar Jóns aðrar næstum föður- og móð- Hannessonar í Deildartungu urforsjár húsráðenda. Aldrei bar fyrst saman, fyrir röskum sá ég Jón heitinn mæta svo 20 árum, fannst mér ég sem barni, að ekki birti yfir svip óþroskaður unglingur, en hans og mildi skini honum úr hann hinn reyndi maður. — augum. Verður mér sá þáttur Þannig verkaði persóna hans persónuleika hans minnis- og lífsreynsla á mig, þó ald- stæður og kærastur. Sál þess ursmunur væri reyndar ekki manns sér vel til vegar, sem nema tæpur áratugur. Hann skilur barnshugaim, barns-1 hafði líka þá þegar langa eðlið. Á vetrum var farskóli' reynslu af því að fara með op- sveitarinnar langdvölum í inber mál, og að starfa í ýms- Ðeildartungu. Enn var það r nin trúnaðarstöðum. Ég sá sama sagan nóg húsrúm — strax að það var engin tilvilj heimilisins var slíkur var ailtaí rúmt. nógur tími til að annast fyr- irgreiðslu alla. Ég skal ekki ræða nánar um un, að svo hafði orðið, og að því máli var borgið, eftir því sem unnt var, sem honum var heimilið í Deildartungu en ég j falið til forsjár. Var hvort- nú hefi gert. Þess' vil ég þó(tveggja, að hann var góðum enn geta, að Jón vakti yfir ‘ gáfum gæddu,r og hafði óþreyt hag og heill ástvina sinna. j andi elju til þess að vinna að Hann lét sér annt um heill og j framgangi þeirra mála, sem að sá um, að kona hans hefði! annast um. næga heimilishjálp, svo að I Seinna áttum við Jón Hann krefjast storaukins* sam- i starfs af þjóðunum. Sam- svo var komið, að fjárhagur skólans stóð traustum fótum hvað stofnkostnað hans j snerti, og lítið svigrúm var til r þess að ráða nokkru verulegu um rekstur hans, vegna breyt- inga á löggjöf um skólana, skilaði Jón Hannesson af sér reikningshaldi Reykholts- skóla. Hann var þó alltaf fús til þess að vera með í ráðum um allt er skólann varðaði, en þarna kom fram sá þáttur í eðli Jóns Hannessonar, sem mér virtist mjög sterkur. Á- nægjan af að standa í stór- ræðum og yfirstíga örðug- leilca. Þar vildi hann vera með í verki, en hitt að stjórna því, sem komið var á fastan fót, gat hann falið öðrum. Lítið mun Jón Hannesson hafa skipt sér af því hvernig kennslu var hagað við Reyk- holtsskólann þó hann hefði að öðru leyti eins mikil af- skipti af honum og áður er tekið fram. Það var þó ekki af því að hann hefði ekki ákveðn ar skoðanir um það, hvernig héraðsskólar ættu að starfa. En mér skilst að Jón Hannes- son hafi viljað að sá, sem fal- ið hafði verið að vinna verk, ari þörf. í náinni framtíð mun þetta samstarf þjóðanna að veru- búi. Hann hlaut að gera það. Annað samræmdist ekki lynd iseinkunn hans. Var starfið legu leyti vera í þvi foimi, heima fyrir þVí ærið nóg með að þjóðir, sem eru tengdar almannb En Jóni óx það ekki bondum frændsemis og svip- yfir hQfuð> heldur bætti drjúg aðrar menningar, munu um við f Deildartungu unnu velja sér meiri og minni sam- allir með ró og festu og gleði stóðu og auka gagnkvæma Þvi vannst sv0 vel. _ Þetta samhjálp. Smátt og sinátt gehlí allt saman svo auðveld- mun þetta svo þokast í þá iega> þar sem Jón og Sigur- átt, að allar þjóðir heimsins björg kona hans veittu forsjá. bindist mánari og nánari íbúðarhúsið var ekki mjög samstarfsböndum. Þióða- stort miöað við þann fjölda, bandalagið gamla og Samein sein þar dvaldi löngum, þó uðu þjóðirnar eru fyrstu vis-_____________________________ irarnir að sliku samstarfi. j íslendingar verða ekki síö- hafa líka reynt eftir megni að ur en aðrar þjóðir að gera sér láta hann ekki eftir verða. þetta- viðhorf fullkomlega; Þaö mun áreiðanlega verða ljóst og haga sér samkvæmt svo framvegis, eins og hing- því. Lega lands þeirra og cð til, að íslendingar muni önnúr aðstaða er líka með telja þátttökuna i nor- þeim'; hætti, að fáar þjóðir rænu samstarfi eitt megin- hafa. meiri þörf fyrir vinsam atriðið í utanríkismála- lega sambúð við nábúa sína stefnu sinni. Þeir munu og frændþj óðir. ,leggja á það áherzlu, að hið Allt frá því, að íslendingar norræna samstarf verði auk- urðu sjálfstæð þjóð hefir ið og norrænu þjóðirnar þátttakan í -norrænni sam- komi enn meira fram sem vinnu verið elnn hyrningar- heild út á við, eins og þær steinri í utanríkisstefnu hafa t. d. þegar gert á þing- þeirrá. Á þessum tíma hefir um S. Þ. Hið norræna sam- nörrajn samvinna einnig far starí á hinsvegar ekki að úti ið" vaxandi og batnandi. ís- loka þær frá samstarfi við lendingar geta verið ánægð- aðrar þjóðir, heldur á það að ir yfir því, að hlutur þeirra i treysta aðstöðu þeirra í sliku þvi sámstarfi hefir verið fylli samstarfi. !ega viðurkenndur og að þeir Það er viðurkennd stað- þroska barna sinna, og hann j hann hafði tekið að sér hefði að störfin yrðu henni ekki of erf- j esson allmikið samstarf um ið — og henni gæti gefizt tími j ýmis mál og breyttist þetta á- til hressingar og hvildar — og lit mitt á honum í engu. Ég til ao starfa aö hugðarmálum átti því þar, eins og reyndar _ . , ... sínum út á við. Nefni ég betta oftar, því láni að fagna að 2, ,f f ^Óa f v e sem dæmi um merkan þátt i traust mitt á manni bilaði í ðtrnf^ður' Að. minnsta kostl skapgerð Jóns heitins og til engu við nánari kynni, en voru mm kynm af honumþau, fyrirmyndar. j styrktist því meir, sem sam- og einmitt þess vefa held Hannesson ÓM upn a| stamó van .engra, Var Þaó „v. Jón Hannesson tók snemma viö forustu í hreppsmálum Reykdæla. Hann var Iengi bæði oddviti sveitarstjórnaí sýslunefndarmaður og vann að þeim störfum með bæ, þar sem hei!t hérað blasir j meira lán að þessu sinni, sem við sjónurn. Atorka og fram-! ég hafði meiri vonir við mann tak brann saman við skapgerð inn bundið. hans svo að segja með móður- mjólkinni. Ný öld frelsis og Mest urðu kynni mín af Jóni Hannessyni í sambandi við framfara bauð hann ungan störf mín við Reykholtsskóla. iog velkominn til starfs. Jón þekktist það boð. Alla ævi gætti hann tvenns — að horfa að heiman — og vera heima. Hugsjónir hins reynd, aö norrænu þjóðirnar eru meðal fremstu þjóða heims, jafnt á sviði andiegrar menningar sem verklegrar. Á sviði aiþjóðamála er miklu meira tiilit til þeirra tekið en stærð þeirra eða vald gef- ur tilefni til. Afstaða þeirra þykir mótuð af hjálpsemi og víðsýni, sem er til eftir- breytni. íslendingar eru því áreiðanlega i góðum félags- skap, þar sem norrænu þjóö- irnar eru. Þessvegna ber þeim að gera sitt til þess, að samstarfsböndin við hin Norðurlöndin geti orðið sem traustust og að norrænt sam starf verði ekki aðeins viö- Þegar Hvítárbakkaskóli var j ., , , fluttur að íteykholti lenti það sama ahuf og atorku og honT að mestu leyti í hans hlut ogium vai ‘agin’ Hann haflh Andrésar í Siöumúla að sjá glog|an skllnmg á ÞV1; hvað um byggingarframkvæmdir í horfðl.td bóta, °g var sérstak- Reykholti og útveganir á öllu, ilega h ðst að umbætur í sam- sem til þess þurfti, bæði fé og S°nSumalum voru lykill að efni.Hefðiþaðveriöæriðverk velrnegun hænda- sum" þó ekki væri ólaunað hjáverka um iafnvel hafa hótt hann starf, því þó mjög myndarlega' um of bjartsvnn og storhuga væri lagt fé til skólabygging-; 1 heim efnum’ en lengl mun arinnar af sýslufélögunum, Reykholtsdalshreppur bera Ungmennasambandi Borgar-1 vott um bann stórhug Jóns fjarðar og einstaklingum i hér Hannessonar hreppsbuum til aöinu, skorti þó mikið á að hagsbóta . Og ekkert lát var á þaö nægði til þess að greiða stórhug Jóns Hannessonar og þann helming stofnkostnaðar f1 amkvæmdafhuga’ heilsa sem héraðinu var þá ætlað að hans bllaðl hm Slðustu ár, og greiða. Hvíldu þvi allmiklar ýmsav Þær framkvæmdir, sem j hann hratt þa af stað eru lík- legar til að halda minningu og kom sér þá vel að fáir áttu auðveldara með að afla láns- fjár en Jón Hannesson, sök- um þess trausts sem allir er kynni höfðu af honum báru til hans. Var alþekkt að lof- komandi þjóðum til gagns, i orð hans öll voru óbrigðul. heldur geti líka orðið öðrum I Allt reikningshald fyrir skól þjóðum til fyrirmyndar. lann hafði Jón Hannesson á hans lengi á lofti. Ég býst við því að sumir hafi talið Jón Hannesson ráð- ríkan mann. Þetta álit mátti til sanns vegar færa að því leyti, aö hann hafði stundum ekki tíma til að bíða eftir 4- (Framliald á 7. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.