Tíminn - 21.07.1953, Side 7
161. blað.
Reykjavík, þriðjudaginn 21. júlí 1953.
JÓN HANNESSON
í DEILDARTUNGU
(Pramhald af 5. síðu).
skólann í 11 ár, án vonar um
fjárhagslegan ávinning, en
tryggði rekstur hans með sínu
eigin lánstrausti ásamt öðr-
um. Þessi skóli starfar nú í
Reykholti við glæsileg skilyrði
.og góðan árangur. — Jón
jvann yfirleitt að hugsjóna-
að, sem byggðist á framleiðslu Hann tók því líka með jafn málum sínum með hjálp raun
kvöröunum margra manna vörunum °S vildi láta gera aðargeði, þótt hann fengi sæis síns. Hyggindi hans kröfð
um þáð sem honum virtist miklar kröfur tíl vöruvöndun hnútur fyrir. Hygg ég, að ust þess af hverju fyrirtæki
einsett að yrði að gera En ar. Hann hafði afburða greind þetta eftirlætisbarn hans, að Það bæri ávöxt. Hagsýni
hann sakaði heldur ekki aðra fil þess að skilja °s setja sig jarðræktin, hafi verið honum Þans og þrautseigja leiddu
um orðin hlut Mistækist eitt- inn 1 hvers konar viðfangs- Svo hugstæð og nátengd, að málefni hans til sigurs. Og
hvað var leitað úrræöa til efni’ a8'æta stærðfræðihæfi- hann hafi fundið sig hafinn dýrmætari laun getur enginn
bóta á því, sem að hafði orðið, leika og hafði unun af að láta yfir gagnrýni í sambandi við Þlotið fyrir störf sín en þau
en tíma ekki eitt í umkvart- úugann glima við erfiðai úr- störf sín í henar þágu: Hann að ®já þau bera góðan ávöxt,
anir og ádeilur. Sú var að laasnir. Þessir hæfileikar vissi, að hann vildi vel og huSmundlir Á Hvítárhakka
minnsta kosti mín reynsla af komu honum ekki hvað sízt gerði sitt bezta.
Jóni í, Deildartungu og slíkt aö notum í endurskoðunar- Ég minnist þess frá fyrstu
ráðrlki lasta ég ekki, og það starfinu, en þar lögðu beir samstarfsárum okkar Jóns,
gerði gott að starfa með hon- Davíð á Arnbjargarlæk, sem í með hvílikum áhuga og rök-
um. mörg ár voru samstarfsmenn um nann talaði um hugsjón
Annars áttu þessi fáu orð við það, fram margar tillögur Sína: hver þúfa átti að hverfa
mín hvorki að vera æfisaga til úrbóta á aðsteðjandi vanda ur hverju túni í Borgarfirði.
né æfiminning, því mig skort- rnálum félagsins. Má segja, að Nýjr töðuvellir skyldu breiöast
ir bæði kunnugleika og getu ekki hafi verið ráð ráðin inn- um þyggðimar, búfé skyldi
i Ungur eignaðist þú áhuga
og hugsjónamál. Til að vinna
að framgangi þeirra varst þú
með í því að stofna stúku og
ungmennafélag í sveitinni
þinni. En áhugamálin urðu
fleiri, og að framgangi þeirra
varð ekki unnið í ungmenna-
félaginu, því fórst þú að gefa
þig að málefnum sveitarinn-
ar, og um áratugi varst þú
sjálfkjörinn forustumaður í
öllum málum hennar og upp-
rekstrarfélagsins.
i Og enn verða hugðarmál
fleiri og náðu til kjör-
til þess að gera því nokkur an K- 1 starfstiö Jóns þar ræktað á nýjum grundvelli.
skil. En ég vildi gjarnan geta nema með vitund hans og Honum var ljóst, að bætt fóðr
þakkað honum samfylgdina vilja. un búpenings hlaút að verða
þessi fáu ár. Þó ég sjái nú að Þótt Jón Hannesson væri samfara ræktun hans. Hann
ég hafi ekki notað mér hana traustur og góður samvinnu- reið þar sjálfur á vaðið. Sum
sem skyldi. Og að síðustu get niaður um verzlunarmál og arið 1913 lét hann plægja
ég svo sagt þetta. Ég ætla ekki leggði óspart fram krafta sína spildur í stórþýfðum móa með
að fara að halda því fram að á vegum kaupfélagsins fyrr fram Reykjadalsá, undan beit bí
skarð það sem orðið hefir við 0g síðar, tel ég þó, aö höfuö- arhúsunum í Deildartungu, í L f n v h b
fráfall Jóns í Deildartungu starf hans á sviði félagsmála því augnamiði eingöngu að ^
verði ekki fyllt. Honum var sé á búnaðarsviðinu. Hann var rækta þar töðu handa ánum 7
hvorugt ljúft oflof eða víl og einn af stofnendum Búnaðar á vorin. Þetta mátti þá heita LTlin sem hú lést bír til bin
volgur og þvi betur eiga Reyk- sambands Borgarfjarðar, en nýmæli og er mér ekki kunn mann’ Sem þu ést þar tiL n
dæhr unga menn, sem gang- þag var stofnað a fundi að ugt um, að annar bcndi hafi að Lrkin sfá^st efHr starf
ast undir byrðarnar begar við HvítárvöUum 2. júlí 1910. verið á undan Jnói í þessu. * * að Borafirðiníar'
himr gomlu veltum þeim af Var hann kosinn i stjórn þess Nú er iöngu komið stærðar ^uni lenm að heSúa !
okkur. En einkennilegur Reyk ásamt þeim Hirti snorrasyni tún í Hamarsgeiranum, en svo E áwamálfn urðu ' enn !
eSÍSuTaíSr "n Íe„ma k“'nlh ** «1»- 1 v—‘ „Snm m£
LL-- — u„„s,Jón venð i stjórn sambands- Þessr hugsjón hms unga efna bændastettarinnar alir.
ms oll starfsar þess, 43 ar, og manns, sem vel mátti líta út
• formaður þess í 34 ár. Öll sem draumórar fyrir 40 ár-
Wlliiiiiiiiiitiiiiimii, i>iilllliilillllir^.Mill>illll<n>.llllIO
I RAFGEYMAR
6 volta rafgeymar 105 og 135 !
ampertíœa höfum við fyrir-
liggjandi bæði hlaðna og
óhiaðna.
105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðnir
105 amp.t. — 467.00 hlaðnir !
135 amp.t. — 540.00 óhlaðnir !
135 amp.t. — 580.00 hlaðnlr
Sendum gegn eftirkröfu.
I 5
VÉLa- OG
RAFTÆKJAVERZLONIN
Tryggvagötu 23. — Sími 81279
Bankastræti 10. — Síml 2852
Ragnar Jóusson
hæsta r éttarlöemaðny
Laugaveg 8 — 81ml 775J
! Lögfræðistörf og elgnaum-
efsla.
verður mikið fátæklegri þeg-
ar Jón Hannesson vantar til
þess að setja svipmót sitt á
hann.
Þórir Steinþórsson.
Borgarfjörður á við fráfall
Jóns Hannessonar á bak að
sjá einum af sínum ágætustu
sonum. í
ar, landsins alls. Þú fékkst
h , . .. , , með setu þinni á Búnaðar-
þessi formannsár hefir hann um, er nu orðm að veruleika þingi og t stjorn Búnaðarfé-
emmg haft a hendi fram- að miklu leyti. Þýfið má heita lags íslands tækifæri til að
kvæmdastjornma og allt horfið úr túnunum, nýræktin undirbáa
reikningshald. Þetta var um er eitt óslitið ævintýri. Eng
fangsmikið
frekt.
mörg hugðarmál j
þín undir það að verða að lög j
starf og vmnu- um, sem til þekkir, getur dul- um> og koma öllum lands. j
izt, að þetta er m. a. árangur monnum til g0ða. Allsstaðar
af starfi hans og búnaðarsam varst þu hinn gjorathugandi
bandsins. 1 maðuri sem grandskoðaðir!
Þegar huganum er íennt að mál áður en þu tókst afstöðu!
hinu mikla starfi, sem Jón
Hannesson lagði fram í þarf-
til þess. Og þér var ekki nóg;
að sjá tilganginn, þú vildir
líka sjá leið til þess að geta
flutt málið í frambærilegum
búningi, að tilgangurinn yrði
að veruleika. Og þú varst
manna slyngastur að finna
, Sambandið rak frá byrjun
nærfellt hðlfa ölh | jarðvinnslu með hestafli. Var
haldið úti 5 slíkum flokkum,
röðum í bændastétt um flest þegar flest var 0g t hverjum
þau íiamfara- og menningar flokki voru tveir menn með 4
mál, sem rædd hafa verið hér j hesta eða fleiri. starfsemin ir búnaðarsambandsins og
á landi á þessari öld. Hönd!hélt afram f þessu formi j 19 bændann-a, verður ekki hjá
örlaganna varpaði honum árj en sambandið styrkti þ0 þvi komizt að geta þess þáttar,
inn á athafnasviðið á un81_ . bunaðarfélögin áfram til þess sem kona hans, Sigurbjörg
ingsaldri, er hann missti föð ag halda flokkunum uti. En Björnsdóttir, og heimili þeirra
ur sinn tæpra 18 ara gamall. 192g keypti sambandið 2 drátt hjóna innti af höndum við for fvrir hlutina 0K færa
meönmó5ur^innibogS:stJórnaS 'arvélar tíl iarðvrkiu og síðar Þetta þjónustustarf. Það hefir málefnin f frambærilegan
búi hennar i tíu ár, þar til
hann tók sjál'fur við búi í
Deildartungu. Þegar hann
var rúmlega tvítugur, fóru
hinar sterku vakningaröldur
ungmennafélagshreyfingar-
innar um landið og hreifst
Jón með, eins og svo margir
gcrir aldrei orð á undan'
,sér. —
Munið lang ódýrustu og (
nauðsynlegusiu KASKÓ-i
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar hf-
Sími 7681.
Wi
inning.arápfö\
fleiri. Voru þær leigðar bænd löngum verið gestkvæmt í buning.
um til jarðræktarstarfa,
stundum með einum manni,
en oft með tveim, svo að
vinnuafköstin yrðu sem mest.
Auk þessara framkvæmda lét
í manns stað og þróun heild-
arinnar heldur áfram þó
einn hverfi af sjönarsviðinu.
En fordæmi þitt ætti að vera
spori á okkur sem eftir erum.
Deildartungu, en út yfir tók
þó, þegar Jón fékk í hendur
formennsku og framlcvæmda
stjórn búnaöarsambandsins.
Þá mátti segja, að heimilið
sambandið vinna nokkuð að væri undir lagt af „sambands
framræslu og áveitum, og réði mönnum“, einkum vor og Það ætti að minna okkur á
. , menn, sem ferðuðust um til haust, um það bil er vinnan að leggia okknr fram eins og
jafnaldrar hans, og varð einn þeirra starfa. hófst og þegar henni var lok og þú gerðir. Minna okkur á:
Sambandið beitti sér fyrir ið- Var Þa oft höpur manna að láta það sjónarmið ráðaj
ýmsum öðrum verkefnum, er 1 fæði og gistingu í Deildar- afstoðu okkar til mála, hvert l
hér veröa ekki talin, en kröfð tunS'u °8 abt áii emliu-gjaids. gagn heildin getur af því
ust tíma og vinnu hjá for- t5'®1'1 ira Sigurbjörgu þakk haftj eins og þú gerðir, og!
manninum. jir °kkar Borgfirðinga fyrir minna okknr á að láta tvö
Eftir a3 Jarðræktarsam- h??”aÍ„h!ut „1>ess“ startl’ stra ',axa. Þat sem áður ós
þykkt var sett tyrir Borgar- I Fra 40 ara VIðk!'nmnBU os eitt.
. I AniiuiiiiiiiiiiuiiiiiKimmuiiiiviiiiiik^Miiimuuiiiapa
Við viturn að maður kemur, =
Bergur Jónssoo
Hæstaréttarlögmaöur... ..
Skrifstofa Laugavegi 6B.
Símar: 5833 og 1322.
af forvígismönnum ung-
mennafélaganna um Borgar-
fjörð. í beinu áframhaldi af
því varð hann siðan brátt at-
kvæðamaður um samvinnu-
mál í verzlun og landbúnaði.
Hann yar fyrst kosinn end
urskoðandi reikning a Kaupfé
lags Borgfirðinga 1913 og var
þaö samfleytt í 17 ár, síðan
kosinmí stjórn félagsins 1931
og sat i henni í 21 ár, þar af
formaður hennar í 9 ár. Enn
fremur átti hann sæti í Mjólk
urverðlagsnefnd um mörg ár
sem fulltrúi K. B.
í starfi sínu fyrir kaupfé-
lagið — eins og í öllum öðr-
um störfum sínum — lagði
Jón áherzluna á að treysta að
stöðuna og byggja upp innan
frá í stað þess að berast á
út á við. Hann var alltaf um-
bótamaður, framfarasinnað-
ur, hraðfara eða hægfara eft
ir ástæðum. Hann hafði mik-
inn áhuga fyrir að færa sam-
vmnustarfið út til nýrra
starfsgreina, var annt um iðn
fjarðarhérað 1946, var Jón
Hannesson formaður og fram
kvæmdastjóri þess fyrirtækis
í 5 ár. Ræktunarsambandið
hélt úti 9 (beltisdráttarvél-
um) jarðýtum og 4 hjóladrátt
arvélum til jaröræktarstarfa,
þegar flest var. Er auðséð.
hvílíkt starf liggur í því að
stjórna slíkum framkvæmd-
um og annast fjárreiður
þeirra.
vináttu við Jón Hannesson j yið þokkum samstarfið, og :
eru mér hugstæðastir tveir ðskum og vonum að starf j
þættir í skapgerð hans, og þitt nu megi blessast og
hann átti þá báða í ríkum styðja sem bezt að framþró-
mæli. Annars vegar hugsjón- un tilverunnar.
ir, hins vegar raunsæi. Hann
var, eins og alþjóð veit, hygg-
inn maður og hagsýnn, bú-
maður með afbrigðum, enda
varð hann ríkur maður á1
bænda mælikvarða. En eng- (
iinn skyldi halda, að hann
IAU8AM8 b?
j hafi reiknað lífið út í krónum i
Öll þessi störf vann Jón fyr- og aurum. Hann eygði tak- 1
ir litla borgun og litið þakk- | mork til að keppa að, og þó
læti. Eru þetta í eðli sínu verk, að þessi takmörk virtust oft
sem erfitt er aö vinna, svo að allfjarri, átti hann hæfileika 1
öllum líki, og er að undra, hugsjónamannsins til þess að
að maður, sem var svo störf-!missa ekki sjónar á þeim. I
um hlaðinn fyrir, skyldi j Þannig stóð hann í fylkingar |
megna að leysa það af hendi j brjósti þeirra manna, sem '
eins vel og Jón gerði.
Ikeyptu og ráku Hvítárbakka
amP€P w
Raflagnir — Viðgcrðir
Raflagnaefni
Þlngholtsstræti 21
Sími 81 556
Kr. 3.200.000.00
höfum vér úthlutnð
sem arði til hinna tryggðu
undanfarin 4 ár
SAJMrvnnNuimYeffitircciAW,
I