Tíminn - 24.07.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 24.07.1953, Qupperneq 6
TÍMINN, föstudagrinn 24. júlí 1953. 164. blaö. Kvennuklœhir Áfburða spennandi amerísk mynd um gleðidrós, sem giftist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir það. Hugo Haas Beverly Michaels Allan Nixon Bönnuð innan 12 ara. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. NÝJA BÍÓ „Við ætlum að skilja44 Hin vinsæla norska kvikmynd um erfiðleika hjónabandsins. Aðalhlutverk: Ranði Konstad, Espen Skjönberg. Sýn dkl. 5,15 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5.00 — 10,00 — 12,00. Guðrún Brunborg. TJARNARBÍÓ Krýuing Elisaliet- ar Euglandsdrottn ingar (A Queen is crowned) Eina fullkomna kvikmyndin, er gerð hefir verið af krýningu Elisabetar Englandsdrottning- ar. Myndin er í eðlilegum litum og hefir alls staðar hlotið gífur- lega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta slnn. Vegna mikillar aðsóknar verður þessi frábæra mynd sýnd í örfá skipti ennþá. BÆJARBÍÓ — HAFNARFiRÐI — Eldfjöðrin Ný, amerísk kvikmynd um viður eign Indíána og hvítra manna. Eölilegir litir. Sterling Hayden, Barbara Rush. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 9184. Sýnd kl. 9. Plast- einangrunarbandið margeftirspurða er nú loksins komið. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN __ Sími 8 12 79 Tryggvagötu 23 Auglýsið í Tímanum AUSTURBÆJARBÍÖ Hermaðurinn frá Kentucky (The Fighting Kentuckian) Mjög spennandi og viðburðarík, amerísk borgarastríösmynd. Aðalhlutverk: Jolin Wayne, Vera Ralston, Oliver Hardy. Bönnuð börnum. AUKAMYND: Hinn afar vin- sæli og frægi níu ára gamli negradrengur: SUGAR CHIIjE ROBINSON. Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BIÓ Konan á bryggju 13 (The Woman an Pier 13) Framúrskarandi spennandi og athyglisverð, ný, amerísk saka málamynd. Robert Ryan, Laraine Day, Jolin Carter. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BÍO Brunnurinn (The Weil) Óvenjuleg og sérstaklega spenn- andi amerísk verðlaunakvik- mynd. Richard Rober, Henry Morgan. Sýnd aðeins i kvöld kl. 7 og 9. Njósnari riddaraliðsins Afar spennandi amerísk mynd I eðlilegum litum um baráttu milli Indíána og hvítra manna. Rol Cameron, Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. HAFNARBIO Hermannaglettur Sýnd kl. 5. Ráðshonan á Grund (Under falsk Flag) Marianne Löfgrren Ernst Eklund Caren Svendsson Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bláskógaheiði (Framh. af 4. síðu), hverjum ástæðum, verið flutt þangað frá sínum fyrri stað, sem er nokkru vestar, og til- tölulega nýlega fundinn. Þannig sést, að Biskups- brekka er nákvæmlega á þeim stað, sem söguleg og hefð- bundin rök hafa óumdeilan- lega skipað höfuð-örnefni staðarins „Sæluhús“, til stað- setningar, en það er nánar til- tekið sunnan hæðanna með- fram gamla reiðveginum, og ber því að færa það þangaö, ef fært þykir, því það er tæp- lega rétt staðsett uppi á hæð- inni, eins og kortið sýnir það nú. Biskupsbrekka er í raun- inni örlítill blettur, sem sýnd- ur er með vörðubroti, þar sem tjald biskups á að hafa staðið. Ég tel því, að þessu örnefni væri örugglega borgið með því, að staðsetja það með smáu letri þvert yfir austur- enda aðalörnefnisins, um leið og það er staðsett eins og að ofan segir. Vil ég svo vænta þess, að framanskráðar bendingar um leiðréttingu á þeim mistök- um, sem orðið hafa við stað- setningu þeirra sögulegu ör- nefna, sem hér hafa verið rædd, verði teknar til vinsam- legrar athugunar af þeim, sem með þessi mál fara, og að sú athugun leiði til skjótra um- bóta, eftir því sem kringum- stæður leyfa. Fr. B. Erlent yftrllt (Framhald af 5. síðu). Það er áreiðanlega óhætt að fullyrða það, að Bandaríkin hafa hagnast á Asíut'ör Stevensons. Hann hefir gert ráðamönnum austur þar ljósara en áður, að Bandarikjamenn standa saman um meginstefnuna í utanríkis- málunum og að Asíumenn þurfi ekki að óttast hina nýju stjórn Bandaríkjanna, eins og nokkuð bar á í fyrstu. Hann skýrði fyrir stjórnmálamönnum og almenn- inni í Asíu viðhorf Bandaríkj- anna á þann veg, að það mun hjálpa til að bæta sambúðina. Framkoma hans hefir tvímæla- laust verið með þeim hætti, að hún hefir aukið traustið á Bandaríkjunum og dregið úr tor tryggni í þeirra garð. 3 Gerist áskrifendur að tmanum Áskriftarsími 2323 Bilun MARGARET WIDDEMER: UNDiR GRÆNUM PALMUM ' Eyja ástarinnar 21. : : gerir aldrel orð á nndanj sér. — | Munið lang ódýrustn •( j nauðsynlegustu KASKÓ-1 TRYGGINGUNA. j Raftækjatryggingar h.f^ ! Sími 7661. yVjiniiitujarájjjölcl SJ.RS. afiiiimmiiiiiiiiiiiiaiimiiiiiimiiiiiifc'WiiiiiiuuiuimnB £ : ! Bergur Jónsson | I s Hæstaréttarlögmaður... — j I Skrifstofa Laugavegi 68. j Sfmar: 6833 og 1322. Áskriftarsími Tímans: 2 3 2 3 i Auglýsiö í Tímanum var ætlaður, upp úr pappaöskjunni, sem klædd var innan með silfurpappír. • „Handa dóttur minni“, sagði hún hálfhátt. 'tíön óskaði þess með sjálfri sér, að þessi kjóll hefði ekki komið. Hann mundi aðeins valda stúlkunni enn meiri vonbrigðum ,með að fá ekki að fara á dansleikinn. Hún flýtti sér að leggja hann aftur niður í öskjuna. En það var of séint. Dyrnar að herbergi Laní opnuðust inn í hjónaherbergið. eirns og við átti um prestdóttur. Þegar hún var áð brjóta ■kjölinri saman, heyrði hún rödd dóttur sinnar: „Varstu að tala við mig, mamma?“ Svo kom hún sjálf inn. „Ó, en hvað hann er fallegur.“ Augu ungu stúlkunnar ljómúðu "sem sííöggv- ast við þá sjón, sem fyrir hana bar. Hverri 'ungfi stúlku hefði þótt slkur kjóll undrafagur, en Elín vissi, hvað hér var á ferðinni. Slíkur kjóll mundi vekja óskipta athygli hér á Hawaí, þar sem flestar konur, ungar sem gamlar fylgdu eldri tízku og siðsamlegri að því er talið var. Kon- urnar tvær horfðu þögular á kjólinn um stund, og þær dáð ust báðar að honum í hjarta sínu. Laní sneri sér undan og ætlaði að ganga brott, pn. þáð varð móður hennar of mikil raun. ,7 „Farðu í hann og sjáðu hvernig hann fer þér að minnsta kosti“, sagði hún. Hún vissi þó, að þetta voru úgætileg orð. En hún afsakaði sjálfa sig með því, að hún yrði-þó áð skrifa Desire, hvernig kjólinn hefði farið dóttur sinni. Og hana langaði einnig mjög til að sjá það sjálfa. . , Laní klæddist kjólnum þegjandi. Hún sþennti bréitt flos beltið, hagræddi fellingum pilsins og leit svo brosándi á móður sína. Elín gat ekki dulið aðdáunarsvipinp, sem kom á andlit hennar. ________ j „Ég held, að saumakonan hafi verið að reyna-áð líkja ’ eftir þjóðbúningatízku héðan frá Hawaí. Ég held, að þú getir notað þennan kjól síðar, ef honum er breytt ■-svolítið. Hún hefir ekki vitað, hve há þú ert orðin“. Hún beygði sig jtil að aðgæta pilsfaldinn. Hún vildi ekki "viðtlrkéhna það, ekki einu sinni fyrir sjálfri sér, hve fögur henni fannst dóttirin vera orðin. . ■ Laní brosti, hljóð og annars hugar. „Hún veit vafalaust ekki heldur, að jafnvel innlendu konurnar hér láta sauma samkvæmiskjóla sína. í París."' Nanóle segir — — —“. <>.■ >í■■ • > *«!,.•-) Hún þagnaði skyndilega. •’ !! „Hvað segir hún?“ •••■" ' “'•”' r:; I; ril í i: í í „Aðeins það, að konungurinn hafi keypt fagran þjóðbún- ing handa frú Strong — þú kannast við hana, stjúpdóttur rithöfundarins Stevensons — til þess að vera í, en hún vildi ekki vera í honum en bað um kjól frá Worth“. ' Elín minntist. þessa, og hún vissi, að dálæti koríungsins á þjóðbúningunum, sem huldu sem allra minnst af hinum brúnu, fögru líkömum Hawaí-dætra, var éítt hefztá' mis- klíðarefnið milli konungsins og trúboðanna. Nú kvað íóta- taka Miles við í stiganum, og þær heyrðu það jafnsnemma, mæðgurnar. | Hann stóð í dyrunum að vörmu spori. „Hvað á þetta að þýða?“ sagði hann, en röddin var fremur þreytuleg en reiði leg. j „Desire frænka sendi okkur þessa kjóla fyrir konungsdans- leikinn. Hún vissi ekki, að þú hefðir bannað okkur mömmu að fara þangað“, sagði Laní rólega. Tvenn spönsk augu ipætt- ust og mátti lesa óhamingju í báðum. j „Hún ætlaði að fara að afklæðast kjólnum“, sagði Elín. 1 „Þetta er mín sök, Miles, ég bað hana að fara í hann til þess að sjá, hvernig hann færi henni“. I „Hvers vegna þarf það að vera sök einhvers?“ spurði harin. „Hvers vegna horfið þið báðar á mig eins og ég væri Simon Legree?“ J Laní greip hvíta kjólinn sinn af stólnum og gekk inn í her- ; bergi sitt, því auðvitað gat ung stúlka ekki haft kjólaskipti ', í augsýn karlmanns, jafnvel þótt hann væri faðir hennar. • Hún lokaði dyrunum. I Elín leit kvíðafull á Miles. Þessi ókyrrð í skapi hansrsem komið hafði fram í augnaráði hans og orðum, var svó 'ólík hinni venjulegu og óbifandi festu hans. „Er eitthvaö rángt við þetta, Miles?“ sagði hún. „Gáðu að þvi að ganga ekki hattlaus aftur út í þetta sterka sólskin“. ; .7 i „Ég var ekki hattlaus. Ég skrapp til hans George Grace‘“ J Hún gekk út að glugganum og tók saumakörfuna sína. Hún vissi, að honum yrði auðveldara að segja það, sem hon.upi íá á hjarta, ef hún hefði einhverja vinnu i höndum og.hprföi ekki á hann. Hún beið og brimhljóðið barst þeim að eyrum inn um opinn gluggann. Frá hafinu barst einnig svalandi blær. Svo leit hún sem snöggvast á hann. Hann hafði hallað , sér til hálfs út af í hægindið og líktist fremur hálfvöxnum dreng en öldruðum manni í þessari stellingu -fahnst- hériríi.' „Hefir hún borið sig upp undan því við þig, að henni skyldi vera bannað að fara á dansleikinn?“ sagði hann lágt. Hún hristi höfuðið. „Nei, hún er stillt og hógvær óg lætúr ekki á neinu bera. Ég hafði vonað, eins og við töluðum urri,' að þátttaka í lífi og skemmtunum unga fólksins mundi hafa- góð áhrif á hana“. „Segðu mér það. Hún er kannske undir ásókn frá éiri- hverri synd. Áður fyrr sýndi hún góðan vilja til trúariðkaua. En við erum öll syndarar eins og guð veit“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.