Tíminn - 29.07.1953, Síða 5

Tíminn - 29.07.1953, Síða 5
1G8. Mað'. TÍMINN, mið'vikudaginn 29. júlí 1953. MÍh'viúud. 2S. fúlí Húsnæðismálin Þegar fyrir liggur aS hefja samnihga um afgreiCsIu þing mála, verSa húsnæðis- málin í fremscu rö5 þeirra mála, sem til urnræSu og athugunar koma í því sam bandi. Áf hálfu Framsóknar- flokksins mun a. m. k. lagt kapp á, að fá tryggingu fyrir sem mestum framkvæmdum á því sviði áður en hann tel- ur sér fært að ganga til slíkra samninga. Á seinasta flokksþingi Framsóknarmanna voru þessi mál athuguð og rædd bæði í sérstakri nefnd og á þing- inu sjálfu. Stefna flokksins í húsnæðismálunum var síð- an einróma mörkuð á eftir- farandi hátt: . „Flokksþingið lítur svo á, aö þar sem húsnæði er ein af frumþörfum hvers manns, beri þjóðféiaginu að stuðla að því, að þessari þörf sé fuii nægt sem bezt má verðn. Flokksþingið telur að stuðla beri að því, að sem flestir geti eignast gott húsnæoi fyr- ir sig og fjölskyldu síma. Flokksþingið. leggur álaerzlu á, að ieigutökum húsnæðis séu tryggð sanngjörn leigu- kjör. Fiokksþingið telur nauðsyn legt, að gerðar verði ráðslaf- anir til þess að sá gjaldeyrir og það fjármagn, sem varið er ti! íbúðarhúsabygginga, konai þjóðfélaginu að’ sem mestum notum, enda sé það iiúsnæði, sem þegar er íil, nýtt sem bezt. Til að vinna að þessu, bend- ir flokksbingið á eítirfarandi leiðir: 1. Byggingarsjóði Búnað'ar- bankáns vérði tryggt nægi- legt fjármagn til þess að halfn geti starfað lögum sam- kvæmt. 2T Veðdeiid Landsbankans vevjii efld svq að hún geti starfað samkvæmt tiigangi sÉnúni. 3. - Fjármagn byggingasjóð'a verkamannabústaða og sam- vinnubyggingarfélaga verði aukið efíir megni. 4. Síuðiað verði að því, m. a. með' bvi að efla iánadeiiö smiífcúða, að sjáifsbjargar- hvöt manna og tómstunda- iðja fái að njcta sín sem bezt víð byggingar íbúða, hvort lieldur er í einbýlishúsum eða sambjrggingnm, eftir því sem bezt á við á hverjum stað’. 5. Unniö verði markvist að' því aö Iækka byggingarkostn- aðiiin i iándinú, m. a. með þvíf *- - að fylgjast vel með ölium nýj úngum í byggmgariðnað ijiuin og gera tilraunir með nýjar byggingaraðferðir, svo sem byggingu húsa og húsahluta í fjöldaíram- leiðslu. að stuðla að hví, að sérþekk- ing iðnaðarmanna til að úyggja vönduð hús og ó- dýr, fái að njóta sín, að veita 11 kaupstöðum og kauptúruun aðstað hiið- sfæöa þeirri sem teikni- stofa íandbúnaðarins á að' VSita í sveitum, og að koma í veg fyrir að þókn- un verktaka miðist við á- kyeðinn bpndraðshluta af \dnnulaimum við bygging- £%• 6. ' Flokksþingig- lýsir yfir ERLENT YFIRUT: risori K. Zhukoff ^ Frægasíi marskáikisr Mássa, er var issíi skeið góðus* samverkamaðar EiseiBfíowers. í janúarmánuði s. 1. birtu biCðin í Moskvu lista yfir nöfn þrjátíu helztu hershöfðingja Sovétríkjanna. Það vakti athygli, að Zhukoff inar- skáikur var ekki talinn með. Pyrir nokkrum dögum síðan birtu Moskvu biöðin svo- aftur svipaðan lista. I-ar var Zhukoff efstur á blað'i. Þessi atyik sýna, að vegur Zhu- koffs marskálks heíir aukizt mjög við fiáfall, Stalins. Seinustu árin hefir borið'mjög lítið á Zhukofí og hann cegnt þ: ðingarlitlum embætt um innan hersins. Fullvíst þótti, að Staiin óttaðist hinar :niklu vinsteld ir hans ög vildi því veg hans sem minnstan. Hin nýja stjórn taldi sér hins yegar nauðsyn'egt að styð.j ast við vinsældir hans. Eitt fyrsta verk hennar var að kalla hann til Moskvu cg gera hann að að- stoðarhermalaráðherra, næst á eft- ir Bulganin. Talið er, að rauaveru lera sé ZHukoff nú æðsti maður hersins . ög ýmsir blaðamenn telja hann nú „hinn sterka mann Sovét ríkjanna“, þar sem völd hersins hafi aukizt -mjög við fall Beria, er muni veikja áhrif og aðstöðu Ieyni lcgreglunnar. Ef svo kynni að fara, að valdastfeitan í Moskvu leiddi til þess, að' herinn tæki yöldin, þyk ir fu'lvist, iið Zhukcff yrði gerður að æðsta manni ríkisins. Tvímæla laust nýtur enginn leiðtcgi Sovét- ríkjanna slikra vinsælda cg hann síðan Stalin féll frá. Hann var vin- sælasti hershöfðingi Rússa í styrj- ö’dinni og hefir oft síðan verið nefndur Eísenhower Sovécríkjanna veir.a vinsælda cinna. Var óbreyttur hermaður í keisarahernum. Zhukoff er 58 ára gamall, kom- inn af bændaættum. Sann var kvaddur sem óbreyttur hermaður í keisaraherinn í fyrri styrjöltíinni eu var látinn hætta hermennsku eftir tvö ár- vegna heilsubrests. Fljót iera eftir kommúnistabyltinguna gekk hann í rauða herinn cg vann sér Uðsforingjatign. Síðan gekk hann á . æðsta herforingjaskóla Sovétríkjanna og gegndi á eftir ýms um störfum innan rauða hersins. Áriö 1936 var hann sendur tii Spánar sem sérstakur eftirlitsmað- ur rr.uða hersins. Verkefni hans þar var að afla upplýsinga, er gætu komið að notum fyrir rauða her- inn. Borgarastyrjöldin slóö þá yfir á Spáni og voru reynd í henni ýms ný vopn og nýjar bardagaaðferðiv Eftir að Zhukoff kom heim írá Spár.i sendi Síalin hann til mong- ólska 1: öveldisins, er liggur milli Kína cg Sovétr.'kjanna. Japanir hcfðu sent þancað herlið og hugð- ust að legrja landið undir síg. Zhukoíí tók að sér að skipuleggja varr.irnar cg fékk aðstoð rússneskra hersveita. Átökum þessum lauk með því, að Japanh- hörfuðu úr land- inu eftir mikla hrakför. Zhukoff hafði hér sýnt, að hann var rnjall cg öruggur herstjórnandi. „Hreinsanirnar“ höfðu veikí rauða herinn. „Hreinsanirnar" miklu innan rauoa nersins á árunum 1936 og 1937 áttu þátt sinn í því, að Zhu- koíf komst fyrr til æðstu valda en ella. Hann var skipaður formaður rússneska herráðsins í febrúar .941 eða fjórum mánuðum áður en inn- rás Þjóðverja hófst. Rauði herinn hafði þá enn ekki náð sér eftir „hreinsanirnar“, er höfðu svipt hann inörgum beztu herforingjum sínum og vakið tortryggni og ótta innan hans, er stóð honum mjög fyrir þrifum. Zhukoff tók strax til óspilltra mála til að bæta úr þessu. Hinir pólitísku eftirlitsmenn voru fjarlægðir að mestu, duglitlum liðs foringjum var vikið úr störfum og ungir menn látnir taka við, aginn var aukinn og kjör óbreyttra her- manna bætt. Þessu starfi Zhukoffs var hins vegar ofskammt á veg komiö, þegar innrásin hófst. Rauði herinn var enn ekki búinn að ná sér eftir „hreinsanirnar" og vörn hans var því mjög í molum. Um tíma leit út fyrir, að Þjóðverjar myndu leggja öll Sovétríkin undir sig. j Þessi dapurlega reynsla af „hreins I ununum" mun Zhukcff áreiðanlega ! enn í minni og því er hann líkleg- ! ur til að sporna gegn því, að rauði herinn verði aftur fyrir barðinu á þeim. Þess vegna mun honum og hershöfðingjunum hafa verið ósárt um fall Beria, því að sh'ka starfs- hátia var helzt að vænta frá leyni lcgreglunni. I Verjandi Mcskvu, Stalingrad og Leningrad. 1 í október 1941 var þýzki herinn aðeins 50 mílur frá Moskvu. Stalin , ckipaði þá Zhukoff yírmann varn- ; anna í Moskvu. i | Zhukoff lét það verða sitt fyrsta verk að telja kjark í varnarherinn, sem var að því korninn að gefast upp. Sjálíur barðist hann oft með hcnum í fremstu víglínu. Hann lét herinn hörfa smátt og smátt und- an og fékk á meðan aukalið til borgarinnar. Þessu liði tefldi liann • þó ekki fram fyrr en Þjóðverjar ; voru kcmnir mjög nálsegt borginni. ’ Þá hóf hann mikla gagnsókn. Þjóð ZHUKOFF verjar urðu að hörfa og um líkt leyti gekk veturinn í garð. Moskvu haíði verið bjargað. Síðar fékk Zhukoff bað verkefni Þróim landbúnabarins I (Framh. af 4 síðUr í veg fyrir birgðasöfnun, og jí öðru lagi gerir hann mögu- jlegt að stækka búin og koma jþeim þar með á reksturshæf- > ari grundvöll, miðað við þá jvélanotkun og tækni, sem nú j er völ á. ; Þetta að stækka búin, koma þei mí heppilegri stærð er einmitt draumur margra bænda í dag, einnig þjóðar- nauðsyn, en þeir sjá jafn- framt fram á að það hlýtur að taka langan tíma vegna skorts á lánsfé. í mörgum tilfellum þyrfti þó ekki nema tiltölulega lítið hagstætt lán til þess að þetta væri hægt 30—50—100 þús. að hafa yfirumsjón með vörnum krónur mundu j mörgum til- Stalmirad. Þaðan for hann til _____ Leningrad og stjórnaði aðgerðum I m ^ ‘ til að leysa hana úr umsátri. Eftir að hafa lokið því verki var hann skipaður yfirhershöfðingi Rússa á miðvígstöðvunum og hafði bá ekki færri en 200 herfylki undir stjórn sinni. Undir forustu hans var hafin mikil sókn, er m. a. leiddi til töku Varsjár og Berlínar. í stríðslokin var Zhukoff sigur- sælasti og dáðasti hershöfðingi Sovétrikjanna. Vinsældir hans stöf uðu þó engan veginn af sigurfrægð inni einni saman. Framkoma hans hafði unnið honum hylli þeirra, sem með honum höfðu starfað og þá ekki slzt óbreyttu liðsmannanna. Hann hafði látið sér mjög umhug- að um þá. Lítið dæmi um það cr eftirfarandi saga: Zhukoff hafði frétt, aö liðsforingjar hirtu yfirleitt ekki um að taka óbreytta hermenn upp í bíla sína, þegar þeir óku fram j hjá þeim á vegum úti og þeir síðari báðu um að mega vera með þeim einhvern vegarspotta. Tii þess að kynnast þessu af eigin raun brá Zhukoff hermannskufli yfir marskálkstúninginn, tók sér stöðu við veg einn og gaf merki liðsfor- ingjabílum þeim, sem framhjá hon um óku. Enginn virti hann svars. Næsta dag birti Zhukoff strengi- Útgerðarmenn og útgerðar- fyrirtæki hafa átt kost á stofnlánum allt að 90% af stofnkostnaði og þar að auki verulegum rekstrarlánum. —■ Þjóðin hefir stutt útveginn í því að reisa síldarverksmiðj- ur, hraðfrystihús, hafnar- gerðir, séð athafnasvæðun- um fyrir rafmagni og haldið hróðri útvegsmanna og sjó- manna á lofti, oft að verð- leikum, en þvl miðúr líka stundum of mikið á kostnað annarra. Enginn dregur í efa að sjáv arútveg eigi að stunda á ís- landi. Hér er þó útkoman sú að þrátt fyrir góð fiskimið 1. flokks tæki, verulegt starfs- fé, framleiðir sjávarútvegur- inn ekki samkeppnisfæra vöru við aðrar fiskveiðiþjóð- ir. i Saltfiskurinn reynist nú verri vara en fyrir strið. Hrað- leg fyrirmæli um það, að liðsfor- frystur kaifi er ekki lengur ingjarnir skyldu leyfa óbreyttum álitleg útflutningsvara vegna hermönnum far með bílum eínum, skorts á vöruvöndun að mér ef þeim væri það mögulegt. Afbrýðisemi Staiins. Fyrst eftir stríðslokin var Zhu- koff hernámsstjóri Rússa í Þýzka- landi, en Eisenhower hernámsstjóri Bandaríkjanna. Þéir hittust þá oft og tókst með þeim góður kunn- ingsskapur enda virðast þeir á marg an hátt skaplíkir. Ósammála voru þeir í stjórnmálum, því að Zhukoff er eindreginn fylgismaður komm- fyl?i sínu við húsaleigufrum- varp það, sem að’ tilhlniim félagsmálaráðherra var lagt fram á seinasta Alþingi og skorar á þinginenn flokksins, að beita sér fyrir framgamgi þess“. : í samræmi við þá stefnu, sem hér er mörkuð, mun | Framsóknarflokkurinn halda á húsnæðismálunum í samn ingum sínum við aðra flokka á hinu komandi kjörtímabili. Á seflnasta kjörtímabili tókst fyrir atbeina Fram- ! sóknarflokksins að fá stór- aukið lárisfé til íbúðabygg- inga í sveitum. Á sama hátt tókst einnig að fá aukin fram ! lög til íbúðabygginga í kaup- stöðunum, m. a. af gengis- ! gróðanum 1950 og tekjuaí- gangi ársins 1951. Einnig var ríkisstj órninni heimiluð lán jtaka fyrir lánasjóð smáíbúða ’ og er nú verið að vinna að því rnáli. Þótt allar þessar aðgerðir stefni í rétta átt, eru þær samt ekki fuUnægj- ■ andi. Enn meiri og róttæk- ari aðgerða er þörf. j Ástandið í húsnæðismálun ! um er stórum verra vegna ! þess, að nýsköpunarstjórnin 1 lét eyða i/.um stríðsgróðan- um, án þess að nokkuð meiri háttar átak væri gert í hús- ! næðismálum almennings í bæjunum. Hún lét sér nægja að visa húsnæðislausu fólki í braggana, sem hermennirn ir yfirgáfu. Slík „nýsköpun“ er vitanlega óviðunandi til frambúðar og því er nú þörf j fyrir enn róttækari aðgerðir í þessum efnum en ella. Útvegun fjármagns til bygg inga er hins vegar ekki ein- hlýt ráðstöfun. Jafnframt þarf að vinna að því að bygg- ingar geti orðið ódýrari og ! byggingarefnið nýtist sem ,bezt. Þjóðin verður að taka í þjónustu sina alla þá sér- þekkingu, er að haldi getur komið í þeim efnum. Hingað (til hefir það verið vanrækt og afleiðingarnar eru líka í 1 samræmi við það. Ekki síst ’ á því sviði þarf að gerast 1 mikil og róttæk stefnubreyt- ! ing. er tjáð. Heilir skipsfarmar af ísfiski reyndust illselj an- legir vegna skemda, meðan um þann útflutning var að ræða, og nú síðast koma fram geigvænlegar skemmdir á hraðfrystum fiski. 1 Þetta má nú ef til vill tæp- lega nefna og sumum mun finnast að þetta komi þróun landbúnaðarins ekki við eða únismans. Þrátt fyrir það kom þeim göluhorfum landbúnaðarvara. vel saman og Eisenhower kveðst ekki efast um friðarvilia Zhukoffs. Meðan þeir Eisenhower og Ziiukoff unnu saman tókst þeim að jafna (Framh.. á 6. síðu). Sparaði að óþörfu Piparsveinn nokkur á Skáni sem heldur þótti að- haldssamur á peninga, á- ákvað eftir margra ára um- hugsun að vejta sér þá óhófs semi að fara í sumarfríi sínu til Róm. Hann fékk sér dvalar stað á einu af betri hótelum borgarinnar, en sá þó fljót- lega, að ekki. mundi honum verða mikið úr aurum sínum ef hann borðaði þar líka. í 14 daga dvaldi hann á hótel mu en borðaði allar máltíðir á ódýru veitingahúsi þar í grendinni. Síðasta dagjnn er hann dvaldi þarna varð hon um gengið inn í matsal hót- elsins, og brá heldur en ekki í brún er hann sá þar borð hlaðið veizlumat á samt nafn spjaldi sínu. Það hafði verið borið á borö fyrir hann allan tímann, og reikningurinn lá einnig á bórðinu. Þeir sem vinna við sjávar- útveg, iðnað, verzlun og ým- issa þjónustu eru aðalneyt- endur okkar framleiðsluvara, og eigi þessar stéttir í örðug- leikum, þá þýðir það minni sölu landbúnaðarafurða inn- anlánds. Megnið af sparifé þjóðar- innar er fast í þessum atvinnu vegi, verzlun og siglingum, og því ekki fyrir hendi til fjárfestingar eða sem rekst- ursfé i landbúnaði eða iðnaði. Manni hlýtur að detta það stundum í hug að það sé dá- lítið hæpið, að þeir, sem svo brjóta af sér, séu einir látnir njóta beztu kjara. Það er mannlegt að mæla sig við aðra og hollt að líta vel í kringum sig. Við segjumst vera hraust og velmenntuð þjóð og land- Ið geymi mikla möguleika til iðnaðar og ræktunar. Fiski- mið eigum við góð. Veiðiskip og sjómenn með því beztá í heimi. Eitt er samt að. Á öllu er tap, aö sagt er. Ekkert er samkeppnisfært af okkar framleiðslu, á erlendum mark aði. Framhald.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.