Tíminn - 05.08.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.08.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 5. ágúst 1953. 173. blaff. ...........^ ,Nú er vort að syngja sigurljóðin“ Ræða Páls Þorsteinssonar, alþingismanns, við vigslu. brúarinnar á Jökulsá í Lóni, 26. júlí SLðastli'ðinn 1 dag er hér fagnað unn- •jm sigri. Jökulsá hefir klof- :.ð þessa sérkennilegu sveit :frá því að sögur hófust, tor- vclolaff S‘»m.°ðngur, ’tn'Wc nið 'ur gi'< ðurlendi, bakað íl-.v.nn sveitaiinnar og öllum vegfar endum stórfellda eríið'eika. 'Þær uynslóðir, sem liðnar eru allt frá dögum landnáms roanna, hafa orðið að heyja narða glímu við þessa vatns niklu og viðsjálu elfi á öll- irn tímum árs og við m.s- jaf-na aðstöðu. Vegna þolgæðis og þraut- seigju peirra, sem aiið hafa ildur sinn hér í grenr.d við ana, hefir byggðin haldizt í lorfi, svo að nytjaðir hafa yerið landkostir þessarar sveltar. Hin þrotlausa viður- eign við Jökulsá hefir lamað ýmsar framkvæmdir og fé- ilagslíf, en jafnframt eflt á- ræði og lífsreynslu þeirra, er hana háðu og gátu að jafn- aði hrósað sigri, en urðu sjaldan frá að hverfa: Kjör- :in settu á manninn mark, meitluðu svip og stældu kjark. Með þessu veglega mann- virki er vald Jökulsár gagn- vart vegfarendum yfirunnið, sveitin tengd saman, mikilli hindrun rutt úr vegi milli Hornfirðinga og Austf.'rö- inga. Með byggingu þessarar brúar er ,langþráð,u tak- marki náð. Árum saman hafði það verið óskadraum- ur Austur-Skaftfellinga, og þó einkum Lónsmanna að brú yrði sett á Jökulsá. Nú hefir sá óskadraumur rætzt. Veturinn 1952-’51 var það á- kveðið, að hluta af tekjum brúarsjóðs tvö til þrjú ár yrð;, varið til brúargerðar á Jökulsá í Lóni. Sumarið 1951 var hafizt handa um brúar- smíðina og henni lokið haust ið 1952. Verkið var unnið af mikilli árvekni og dugnaði untí/r öruggri stjórn yfir- smiðsins, Sigurðar Björnsson ar, enda fór kostnaðurinn ekki fram úr áætlun, en það er sjaldgæft við meiriháttar mannvirki hér á landi. Við þetta tækifæri v.l ég þakka ríkisstjórn Stein- gríms Steinþórssonar fyrir þaú áhrif, sem hún hafði á brúarmálið. Sérstaklega þakka ég samgöngumálai'áð- herra og fjármálaráðherra. Mér er það kunnugt, að vel- vild þessara tveggja ráðherra og góður skilningur á málinu réð úrslitum um það, að fé var lagt fram til brúar hér á þann hátt, sem gert var, en það var undirstaða þeirra framkvæmda, er hér hafa verið gerðar. Þá vil ég og þakka vegamálastjóra og verkfræðingum í þj ónustu hans fyrir ágætt starf i sam bandi við brúarsmíðina. Enn fremur þakka ég þeim mönn um, sem verkið unnu og þó einkum Sigurði Björnssyni brúarsmið fyrir frábæra for ustu og alúð við starfið. Þetta mannvirki, sem hér hefir verið gert, bæði brúin og fyrirhleðslur, hefir kost- að um 2 m í jónir króna. Hér er því um að ræða dýrasta einstakt mannvirki, sem nokkru sinni hefir verið reist í þessari sýslu. og Jón Eiríksson konfernz- ráð; menn, er hver á sinn hátt stóöu í fylgingarbrjósti : á örlagastundum í lif: þjóð- arinnar. Við, sem búum í þessu hér ar kveðjur í „Baðstoíuhjalinu1 | aði, höfum flestir verið tengd fyria mánaðar. ir því órofaböndum. í þessu héraði hafa forfeður okkar lifað og starfað — og hlotið hvíld að leiðarlokum. Orð um Konráð Þorsteinsson hefir kvatt sér hljóðs til þess að svara Gretari Fells: „Grctar FcIIs kvartar undan því, að ég hafi sent honum heidur kald- 4. Það lítur út fyrir, að hann hafi ályktar, að þvættingurinn, er hann ber á borð fyrir hlustendur og les- dei’d í fyrirgefningu syndanna og þar með eilíft líf. Þetta er án verð- leika frá minni hendi, þvi hér er um að ræða náðargjöf Guðs í Kristi. Guð framseldi Krist í Blóði sínu sem náðarstól fyrir trúna til þess að geta sjálfur verið réttlát- ur og réttlætt þann, sem hefir Jesú trú. Þeir, sem hyggjast höndla hjálpræði Guös á annan hátt, gera sig samkvæmt Orði Drcttins, að endur, sé friðhelgur fyrir gagnr. nl. þjófum. og ræningjum með því að' PALL ÞORSTEINSSON Stjórnarvöld landsins hafa fyrir sitt leyti látiö gera þetta veglega mannvirki í trú á landið og á þjóðina, sem það byggir — trú á þetta hér aö og íbúa þess. Forráða- rnenn þjóðarinnar, sem hér eiga hlut að máli, gera sér ljóst, að örlög landsins og þjóðarinnar, sem það byggir, eru tvinnuð saman. Það kost ar mikla fjármuni fyrir fá- menna þjóö að koma upp og halda við í stóru landi sam- göngukerfi bæöi um landið sjálft, með ströndum þess ög í lofti milli landshluta. En þrátt fyrir það er þjóðin raunverulega stærri og skáldsins eru sannmæli héraðið og íbúa þess: Saga þín er saga vor, sómi þtnn vor æra. i Ibúar þessa landshluta fagna nú af alhug því verki, sem hér hefir verið unnið. Þeir, sem næst búa þessu mannvirki, vita allra manna bezt, hvers virði það er. Eng um blandast hugur um, að | Að svo hljótt hefir verið um Gretar Fells, held ég að stafi að- í allega af því, að menn hafa ekki ! nennt að elta ólar vió þokuslæ'ðing i hans eða fundizt hann svaraverð- í ur. Mun sennilega mörgum líkt | farið oj þeim, sem crti þessa vísu: „Hér sit ég á sálinni hrelldur yfir saltlausum graut haframéls. En það vil ég þó hehningi heldur en að' hlusta á þig, Grétar Ó. Fells. fara ekki inn um dyrnar, heldur stíja yfir annars staðar. G. F. er búinn að gutla við guð- speki sína þao mörg ár, að hann ætti samkvæmt sinni cigin um- söjn um áhrif hennar að vera orð- inn vel kristinn, hógvær cg vitur. i Hógværð hans kemur ljka m. a. fram í því, aS hann virðist telja það fyrir neðan virðingu sina að eiga orðaskipti, hvort helcur er við sr. Magnús Runólfsson eða mig. | Á venjulegu máli myndi þetta kall- að gikksliáttur og hroki, en ..sínum Uir.sögn „guðspekíngsins“ um með þessari brú hefir mik 11 grein mína er talandi vottur um augum lítur hver á silfrið.“ sigur verið unninn í sam-! guðspekiiega hógværð hans. Grein En' ih er að hans dómí fleipur, sem i ■ ekki er svaravert. Hún er ágætt dæmi „asnasparks‘‘ og hann ætl- ar að taka versíii firrurnár til nokk j urrar meðferðar i stuttu máli, þótt , það sé ómakleg virðing, sem hann trúin á gildi þessa lands- j sýnir henni með því að svara henni j göngumálum héraðsins. reynslan á eftir að leiða i | Ijós, hve vel menn neyta sigi ursins, hvort heldur sam- J göngur efla byggðina hvort í sambandi við þessa óbeinu sjálfsumsögn G. F. dettur mér í liug orðtæki, sem vinnuféiaii minn, Guðtergur í Hlíðarási, brá stund- um fyrir sig, þegar við vorum sam- an til sjós í Vestmannaevjum. „Jaá“, sagði Guðbergur, „hyerj- við um þykir sinn fugl fagur. þótt hann sé bæði lúsugur cg ma;ur.“ G. F. lætur vei af því, hvað guð- hluta gagnvart þjóðarheild-; nokkrum orðum inni nær ekki einnig tilj ojæja, mikiir menn erum þeirra, sem hér búa. IHrólfur minn. Það er ekki nema 1 Það orkar ekki tvímælis,! 6ott eitt um Það að seeja- að G- F- j að íbúar þessa héraðs neyta <vilji ekki £era ,itið úr Því aö koma (spekin eigi mikinn hljómgrunn í til Jesú raunverulega. hugum Jslendinga. Hann er dá- Ég hefi haldiö, að guðspekingar-, lítið seinheppinn, blessaður karl- . r gengju yfirleitt fram hjá Jesú sem ! inn, því með þessari staðhæfingu fagnað, á þann hatt að | meðalgangaranum milli Guðs og er hann einmitt að staðíesta sann- bezt þess mikla sigurs í sam j göngumálum, sem nú er i menning hennar traustari en grennd> láta bættar sam_ ella fyrir það, aö hún býr i gdngur leiða af sér aukna stóru land t og nytjai hvai- framleiðslu og nýjar fram- standa VÖrð um sina e igin manna og er vel, ef þeir finna arfleifð, efla byggöina hér í þörf á honum. vetna G. F. virðist vera mjög i nöp við siagorðin og upphrópanirnar. Lík- lega mundi honum hafa fundizt það ósmekklegt, ef hann hefði ver- ið áheyrandi að því, þegar Jesús , kallaði og sagði:, „Ef iiokkurn i , . , . . i Þeir, sem búa í þessum þyrstir, þá komi hann tii mín og 1 Þessum landshluta ^ landshluta, fj ölmenna við þá drekki. gæði þess. Bak við kvæmdir at hálfu einstak það átak, sem hér hefir verið llnga 0g félagsheildar geit, býr sú trú maigra foi- bagSbóta og þæginda. ustumanna þjóðarinnar, að til sé þáttur af véböndum ís- j athöfn er hér fer lenzkrar þjóðarheildar og að vel á þvb þessi þáttur megi ekki slitna, að rétt sé af hálfu þjóðfé lagsins að búa í haginn fyr-jvissulega j sambandi vig ir það fólk, sem hér býr og þennan mannfagnað. En ‘v.H tengja líf sitt og menn- meg þyl er elllíi allt fengið. fram. Fer j Orð Drottins segir líka á öðrum ! stað: „Kalla þú af megni og drag Nú er vort að syngja sigur 'jljóðin. Þáð gerum v.6 og ingu við það að nytja þau gæði, sem hér eru fyrir hendi, að þessi landshluti eigi sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki hrista, hlýða réttu, góðs að bíöa. Og þess * trú og bjart- sýni er ekki sprottinn af blindri ósk. Hún er vaxin upp af ljósum skilningi á sögu og eðli þjóðarinnar. Hún er studd minningum um það, aö um gjörvallar byggð- ir þessa lands hef (r í þúsund ár búið þjóð, sem staðizt hef ekki af.“ Svo hér er ekki veris a3 halda fram hinr.i „híjóölátu smala- mennsku". Ég læt mér vel líka, þótt G. F. í „hógværð" sinni nefni mig Heit- trúarmann, ofsatrúarmann og Festum jafnframt í huga þá þröngtrúarmann. Viidi ég eiga lífsskoðun, sem íslenzkt meira af þeim eiginleikum heiöur skáld túlkar með þessum orð en ég á. um- * Það er l’ka um hina hálfvoigu, sem Drottinn t.alar, þégar hann segist munu skirpa þeim út af munni sínum. Hæsta markmið hugsjónar haft í stiga aðeins var. Að eitt stórvirki á ekki að vera lokamark, heldur stig á framfarabraut.tnni. Áhrifarikast verður og heilladrýgst, að það stórvirki, sem hér hefir verið unnið, verði okkur hvöt til þess að ir margar raunir. Hiin er og ■ treysta böndin við þetta hér studd minningum um það, að þessi landshluti hefir fóstrað slíka menn sem Úlf- aö og að við kostum kapps um að efla í hvívetna gengi þess. Já, vinnum þau he.it á Um það' álit G. F. að ég myndi verða betur kristinn, hógværari 03 , vitrari lieldur en ég er, ef ég kynnti mér betur cg tileinkaði mér hið bezta úr guðspekinni, þá er þvi til að svara, að mér er ve! ljöst, að mikið skortir á, a3 ég sé vel kristinn, hvað dagfar snertir. En aftur á móti vdt ég, á3 fyrir Náð Guðs í Jesú Kristi á ég hlut- ljót lögsögumann, Síðu-Halli þessum fagnaðardegi. a Gosdrykkir valda tannskemmdum Hvergi í heimi mun vera drukkið eins mikið af gos- drykkjum og í Ameríku, og eru kóladrykkir þar efst á blaði. Þott ýmsir læknar og næringarfræðingar hafi var- að við neyzlu þessara drykkja, megnar það lítt gegn voldug- um áróðri framleiðenda og gosdrykkjasala. Og kólaplág- j an breiðist út um öll lönd jarð ar. Nýlega hefir tír. Blumer 'skýrt frá niðurstöðum til- ' rauna með áhrif gosdrykkja á heilsuna. Birtist frásögn hans í Annals of Western Medicine and Surgery. Niður- stöður rannsóknanna eru þær að í flestum þessum drykkj- um eru skaðleg eiturefni, þar á meðal krabbameinsmynd- andi tjörulitir. Þessir drykk- ir eru því mjög heilsuspill- anid, ekki sízt fyrir börn og unglinga, eiga m. a. þátt í tannskemmdum. Alverstir eru kóladrykkirnir. Auk fleiri skaðlegra efna er í þeim koff- (Framh. á 6. síðul leiksgildi Ritningarinnar. Hún seg- ir nefnUega, „að þann tíma mun að bera, að menii þola eklá hina heil- næmu kenningu, heldur kitlar þá á eyrunum og þeir hópa að sér kenn urum eftir fýsnum sínum og þeir munu snúa eyrum sínum írá sann leikanum og snúa séí' að ævin- týrum.“ Framgangur spíritismans, gúð- spekinnar og annarra þ. h. ævin- týra er því bein uppfyiiing á spá- sögn Ritningarinnar. G. F. telur, að ég bregði skoð- anaanclstæðingum mínum um það, að þeir hafi ekki „gripsvit". Hvergi stendur það í grein rninnl. Lýsi ég hér með yfir því, 5 jafn- vel eftir lestur þessarar s'öustu rit- smíðar G. F. dettur nriér ekki í hug að halda því fram, að hann t. d. hafi ekki „gripsvit“. Ég tel alls eltk fráleitt, að hann hafi a. m. k. hátt upp 1 meðal grips- vit. Staðfesti ég það meö eftirfar- andi stöku: „Til lukku með. „gripsvitið" Gretar af gripsviti reifar þú mál. Þú guðspekigötuna fetar með „gripsvit" í „hógværri‘‘ sá!. Ve'kominn aftur væni minn. við skulum tala :-aman.“ Konráð hefir lokið máli síuu. Starkaður. ■AVAmV.WAW.V.V.V.V.V.W.WAVAWAVAWJ ? w. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu. HERMANN EYJÓLFSSON Gerðakoti, Ölfusi. > ■ «, n r b « ■ 1 1 s 1 j* ',*.V Sfarfsstúika óskast Starfstúlku vantar í eldhús Kópavogshælis mánuð- ina ágúst og september. Ráðskona hælisins veitir frelc ari upplýsingar, sími er 3098. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANMA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.