Tíminn - 05.08.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, miffvikudaginn 5. ágúst 1953.
173. blaff.
Aima Lucasta j
' Mjög athyglisverð amerískl
rrtynd um líf ungrar stúlku, er
léndir á glapstigum vegna harð-
neskjulegs uppeldis, sagan kom
út I Vísi.
Paulette Goddard
Broderick Crawford
John Ireland
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 14 ára.
DaiLsatlroítiiingin
Atar skemmtileg dans- og
söngvamynd með hinni frægu
Marvlin Monroe.
Sýnd kl. 7.
I’
NÝJA BÍO
Blanka
fjölskyldan
(The Life of Riiey)
Pjörug og bráðfyndin amerjsk
gamanmynd — ein af þeim
allra skemmtilegustu. Aðalhlut-
verk:
Wiiiiam Bendix
Rosemary DeCamp
Sýnd kl. 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Silfurltorgin
(Silver City)
Ámerísk þjóðsaga í eðlilegum
litum, byggð á samnefndri sögu
eftir Lukke Short, sem birtist
sem framhaldssaga í Saturday
Evening Post.
Aðalhlutverk:
Edmond O’Brien
Yvonne De Carlo
Barry Fitzgerald
Börn ínnan 16 ára fá ekki aðg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI —
Kjrýning Elísabetar
Engl anclsd r ott n-
ingar.
Eina fullkomna kvikmyndin,
sem gerð hefir verið af krýn-
ingu Eljsabetar Englandsdrottn
ingar. Myndin er í eðlilegum lit
um. Þulur Sir Laurence Oliver.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrauntelg 14. Síml 723«.
XSERVUS GOLD X
fLyAJi_/"'\_fiv"vn
1
0.10 H0LL0W GROUND 0.10
mm YELLOW BLADE mm —'
»m j-
rakblöðin heimsfrægru.
AUSTURBÆJARBfð
Hvltglóandi
(White Heat)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný amerisk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Cagney
Virginia Mayo
Steve Cochran
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
€tbreiðl$ Tímnnn
GAMLA BÍÓ
Skugginn
á vcggnum
(Shadow on the wall)
Ný Metro Goldwyn Mayer kvik- j
mynd samkvæmt sakamálaskáld ■
sögunni „Death in the Doll’s
House“.
Ann Sothern,
Zachary Scott,
Gigi Perreau.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
TRIPOLI-BÍO
Kviksyndi
(Quicksand)
Sérstaklega spennandi ný, am-
erísk kvikmynd qjeð hinum vin
sæla leikara
Mickey Rooney
Barbara Bates
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBIO
Gestir I
Miklagarði
Bráðskemmtileg og fjör-
ug sænsk gamanmynd, eft
ir samnefndri sögu Eric
Kástnes, sem komið. hefir
út í ísl. þýðingu, sem ein af
hinum vinsælu Gulu skáld-
sögum. Þessi mynd er ekki
síður skemmtileg og vinsæl
en „Ráðskonan á Grund“.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Ernst Eklund
(lék í Ráðsk. á Grund)
Eleanor de Floer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ampep n*
Raflagnir — Vlffgerffir
Raflagnaefnl
Þingholtsstræti 21
Slxm 81 556
Allt til raflagna
Þýzkir rofar og tenglar,
loftdósir meff tveimur til
átta stútum.
Veggdósir og vegglampaj
dósir.
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Tryggvagötu 29
Sími 81279
*
Danmörk—Island
á getraunaseðli
Dönsku getraunirnar eru
um þessar mundir að hefja
starfsemi sína á ný eftir sum
arhléið. Á fyrst». seðlinum er
landsleikurinn milli íslands
og Danmerkur efstur, og fylg
ir það með í grein í Politik-
en, að öruggt sé, að allir ættu
að minnsta kosti á fá einn
leik réttan, því að við getum
en áreiðanlega sigrað ísland
vel. Kannske íslenzka lands-
liðið geri á sunnudag strik í
þessa ágizkun blaðsins.
Erlent vfirlií
(Framhald af 5. síðu).
í kalda stríðinu. Einangrunarstefna
Stalíns gerir þessa tortryggni ekki
óeðlilega. Af hálfu Vestur-Evrópu-
þjóðanna mun þó allt gert til þess
að reyna að styrkja þessa viðskipta
samvinnu vegna þess, að hún er
eðlileg til frambúðar, ef litið er á
framleiðsluhætti landanna. Ef það
tekst líka að gera hana varanlega,
gæti hún átt góðan þátt í því að
draga úr stríðshættunni. Vaxandi
verzlunarviðskiptum fylgja aukin
kvnni á ýmsum öðrum sviðum, er
eiga að geta orðið til þess að upp-
ræta misskilnng og draga úr tor-
tryggni. Þess vegna verður þessari
nýju viðskiptastefnu Rússa yfirleitt
fagnað í Vestur-Evrópu og þess
vænzt, að hún haldist til fram-
búðar, en sé ekki neinn bráðabirgða
leikur í valdatafli stórveldanna. Úr
þessu mun fást skoriö á næstu
misserum.
Gogilpykkir
CFramh. af 4 síðu/
eín, og m.a. af þeirri ástæðu
ættu þessir drykkir að vera
bannaðir börnum með öllu.
Vísindamaður sá, sem feng-
izt hefir við þessar rannsókn-
ir, heitir dr. Cl. Mc Cay. Hef-
ir uppgötvuum hans verið telc
ið fálega, einkum af gos-
drykkjaframleiðendum, sem
telja þær varhugaverðar, þar
sem þær stefna að því að
leggja í rústir billjónafyrir-
tæki. En dr. Mc Cay telur, að
setja beri heilsu barna ofar
velmegun gosdrykkjaiðnað-
arins.
(Heilsuvernd.)
Ijandsleikniim
sjóiivnrpaÖ
(Framhald af 3. síðu).
varp frá leiknum mun hefj-
ast hér rétt fyrir klukkan 1.
Á fimmtudaginn i næstu
viku mun landsliðið leika við
Norðmenn í Bergen og mun
Sigurður einnig lýsa síðari
hálfleik þess leiks.
MARGARET WIDDEMER:
~/l
D.
UNDiR GRÆNUM PÁLMUM
Eyja ástarinnar
30.
Áskriftarsími
Tímans:
2 3 2 3
Laní sagð'. „Nei, nei, Mark. Hann gerir það ekki. Hann
ætlar sér ekki að gera það“. Hún leit til móður sinnar, eins
og hún vænti aðstoðar hennar.
Emilía sagði. „Miles, góði minn, það er ekki nauðsyn-
legt að standa í þessum ósköpum. Komdu nú“.
Miles bandaði útréttri hönd konu sfnnar frá sér. Lani
leit snöggt til Nanóle. Gamla prinesessan kinkaði kolli til
hennar og fór að spila á gítarinn til að draga athygli fólks-
íns frá trúboðanum og Mark. Það var nú aðeins Lady
Maud sem stók kyrr hjá þeim og veitti þeim nána athygli.
Hún opnaði og lokaði blævæing sínum í sífellu og horfði
sakleysislega á það sem fram fór. Laní forðaðist að líta í
augu hennar, eftir að hafa litið snöggt ti hennar þvi henni
féll ekki þetta þolinmóða gláp í henni með augum, sem voru
eins og í ketti.
■ ■ „Þetta kemur yður ekki við“, sagði faðir hennar við Mark
„þeim mann!, sem hefir lifað eins og þér. Samt sem áður
mun ég ganga svo langt að segja yður, að dóttir mín lifir
við munað, sem fyrirrennarar hennar þekktu aldrei. Og
reyndar eru þessir atburðir í kvöld gott vitni þess, að ekki
hefir verið beðist nógu m'kið fyrir og heldur ekki unnið
iiógu mikið. Það tvennt mun ég taka til athugunar“.
Hin lága rödd Marks var beiskari en rödd Miles.
„Svo að þér álitið, að þau þægindi, sem þér bú'S við, rétt
læti þá ákvörðtm yðar að þrælka dóttur yöar, þér, sem á-
lítið að yður beri fremur að dýrka forfeður yðar en fylgja í
fótspor þeirra. Þér eruð ríkur maður, það gera sykurekr-
urnar og bankainnstæðan. Ef þér trúið því í raun og veru,
að guð yðar æski þess að þjónar hans eigi við vanlíðan að
stríða fyrir hans skuld, þá ættuð þér að vita, að enn eru
til staðir, þar sem þér getið þjónað þeirri áráttu yðar.
I Ég rakst á skozkan trúboða í síðustu viku, sem heitir
Paton, sem. eyðir lífi sínu á mjög þægindasnauðri eýju inn-
anum mannætur, sem þegar hafa étið nokkra af v.num
hans. Hann er hér í þeim erindum að safna fé. Ég gæti lát
ið yður hafa heimiiisfang hans, ef þér álítið að það muni
skipt: lílsstarf yðar einhverju aö hafa tal af honum“.
| l.aní tók andann á lofti. Fað'r hennar myndi snúa sér
með gífuryrðurr. að hverjum manni, sem talaði svona til
hans, en nú talaffi hann næstum blíðlega til þess manns,
sem hann hafði einsett sér að eyðileggja fyrir nokkurri
stundu síðan.
! „Herra Mark. — Ég á bágt með að þola öllu meira. Farið
þér yðar leið, lof ð mér að fara mína“.
i Maud greip nú fram í með hinni tístandi rödcl sinni.
„Kæri dr. Daviös — gerið það að fyrirgefa manni mínum.
Þér vitið um þá tilhne.lgingu hans, að hann langar til að
láta fólk finna, að hann er málssvari kvenna, er það ekki.
alltaf verið máltæki hans um sig sjálfan, er þaff' ekki
ástin?“
| Án svipbrigða sagð í Mark. „Ég er hræddur um að svo
hafði verið í eina tíð. Þér hafði ekki svarað mér dr. Davíðs.
■ Ætliff þér að hegna dóttur yðar, vegna þeirra brjálæðislegu
sektarkenndar, sem troðið var í yður, þegar þér voruð enn
,barn“?
Það varð nokkur þögn áður en Miles talaði. Og þegar
hann hóf máls þá talaðJ hann hægt og rödd hans var
þreytuleg.
„Ég mun ekki hegna dóttur minni. Og heldur* mun ég
ekki svara yður né áfellast yður, eins og ég mundi hafa
gert í gær. Því þrátt fyrir það, að þér eruð slæmur maður,
þá eruð þér sendiboði guðs og hafði borið mér orð hans. Þér
hafði bent mér á icið til að afplána sekt mína. Þér hafði' á
réttu að standa. Ég hef verið reikull hirðir. Nú er því lok-
ið. Ég hef barizt á móti vilja guðs svo vikum skipt r. Nú er
það á enda.... “
Laní heyrði að móðir hennar stundi. „Miles....“, eins
og hún vissi hvaða ákvörðun hann hefði tekið.
Hann sagffl. „Á morgun mun ég segja Jóni Paton það, og
hann var búinn að spá því. Ég mun fara með honum til
Nýju Herbirideseyja og starfa þar það sem ég á eftir ólifað,
ég og mínir“.
Emilía sagði ekki meira. Laní sá að léttur skjálfti fór um
allan iíkama hennar, um leið og hún hallaðj sér þéttar upp
að manni sínum. Það var allt og sumt.
Mark Brent færði sig frá honum. „Þér og yðar fólk“?
Augu Laní og hans mættust skelfd og undranri. „Þér mtl-
ið að taka hina fögru konu yðar og dóttur yðar með yður
til þessara eyja skelfinganna?“
„Ég er að fórna guði því, sem mér er kærast, eins og
Abraham gerði á undan mér. Ungi maður, sú staöreynd,
að þér hafAð verið sendboði guðs, að benda mér á þær skyld
ur, sem mér ber að inna af hendi, veitir yður ekki rétt til
að draga í efa réttmæti þess, sem ég ætla að gera“.
Þe'r höfðu glevmt Emalíu. Hönd hennar rann niður arm
manns hennar. Hún var eins og lítil þúst á gólf tiu, um-
vafin kiól sínum. Laní stökk til hennar og hin unga frú
Strong, sem hafði auðsjáanlega hvorki heyrt eða séð neitt
ᣠþví sem fram fó' , kraup einnig niður við hLlð Laní.