Tíminn - 22.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórartnn Þórarinsson Útgefandi: Framsókn ar f lokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasimar; 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangizr Reylcjavík, laugardaginn 22. ágúst 1953. 188. bla$. VeS ánægðir með fyrstu óhagstæðnr um | kynnin af isl, hestum 230 mil SSrezku hoðsgcsíirsir glstu á PingvöSliiMt í nótt, en halda yflr Uxaliryggi í elag. Bretarnir sex, sem eru liér á ferð í boði íslenzkra aðila, komu til Þingvalla í gær og gistu þar í nött. Korau þeir frá Laugarvatni í gær. Veður var ágætt og ferðin gekk að óskum. Myndin er af frú Sólveigu, (í miðju) móður hennar Ingi- björgu, tengdadóttur og sonardóttur. Þyksr maturirm hér á andi einstök kjörfæða Samkvæmt yfirliti hagstof unnar voru fluttar út vörur í júlí fyrir 44 millj. kr. en inn fyrir 72,6 millj. Vöruskipta- jöfnuðurinn í þessum mán- uði varð því óhagstæður um Bretarnir eru hinir ánægð- til Þingvalla. Skoðuðu gestirn- 28,6 millj. í sama mánuði í ustu með'ferð'ina og lofa mjög ir siðan Þingvöll og sátu í gær fyrra varð hann óhagstæður íslenzku reiðhestana. Hafa kvöldi hóf í Valhöll, en þar um 34,2 millj. kr. Alls hafa þeir nú kynnzt kostum þeirra var ýmislegt til skemmtunar, verið fluttar inn vörur á þessu í þrjá daga . an. a. hestavísur sungnar af ári til júlíloka fyrir 540,2 Sigurði Ólafssyni. millj. kr. en út fyrir 310,3 Fyrirsát í Hrafnagjá. millj. kr. og er vöruskiptajöfn Þegar hópurinn kom að Yfir Uxahryggi. uðurinn því óhagstæður um Hrafnagjá í gær voru þar fyr- Á Þingvöllum komu og til 230 millj. Á sama tíma í fvrra ir fulltrúar Búnaðarfélags ís- móts við gestina borgfirzkir var hann óhagstæður um 252, 3 millj. kr. Ra»tt vlts frsi Sólveigsi Gsslasoss, lækiil, írá Miiiiíisoí;!, seni kemiir liisigað í fyrsla ssam.' i Þann 6. ágúst kom hingað til landsins vestur-íslenzk f kona, frú Sólveig Gíslason læknir. Hún er fædd vestan hafs, en báðir foreldrar liennar eru íslenzkir. Þetta er í fyrsta sinn, sem frú Sólveig kemur hingað til lanðs, en hún taiar ísíenzlcu svo vel, að vart er heyranlegt annað en liún hafi aliö allan sinn aldur hér, og er hún þó sextug að aldri. Fréttamaður Tímans átti stutt samtal við frú Sólveigu í fyiradag. Samfelldarjarðhræring ar í 4 klsf. í Hveragerði I ISoykjavík fmidsist 15 kippir á límautim frá kl. tvö í fyrrinótt tll liádegis í gær. lands og fleiri og fögnuðu hestamenn með borgfirzka gestum og buðu þá velkomna gseðinga, og verður nú skipt um hesta. í dag verður haldið upp á Kaldadal og um Uxa- hryggi ofan í Skorradal til Hvanneyrar þar sem gist verð ur í nótt. Á morgun verður riðið um sveitir Borgarfjarð- ar að Varmalandi. Eru allar líkur til, að þessi för ætli að takast hið bezta og bera góðan árangur. Foreldrar Iiigibjörg Sólveigar eru Snæbjörnsdóttir skeið, eða þar til liún giftist. j frá Ilrísum í Helgafellssveit, Gíslasonar frá Hauksstöðum og er hun á híi 92 ara að . VopnafiröL Þau bua f New Ulm í Minnesota, en þar hef- ir maður hennar sinnt dóm- aldri, og Grímur Þórðarson frá Stað í Hrútafirði. Faðir hennar er dáinn fyrir nokkru síðan. Foreldrar hennar fluttu á unga aldri vestur um haf og kynntust þar. Þau bjuggu í Görðum í Dakota, en þar er Sólveig fædd. Gift íslemzkuin manni. Sólveig ham læknisfræði í Dakota og fékkst við almenn læknisstörf um fjögurra ára Fastur Akureyrar- í útvarpinu Vart varð smávægilegra jarðhræringa í fyrradag og gær fyrir austan fjail. Kippir fundust lítillega á Selfossi í fyrra- dag og fyrrakvöld, en mestir urðu þeir í Hveragerði. Fund- Maður hennar er Árni Gísla- iust hippirnir af og til í Hveragerði í fyrradag, fyrrinótt og son dómari, sonur Björns1 »ærttag- Jarðhræringar fundust í Reykjavík í fyrrinótt. — Uppi hafa verið getgátur hefir rokið úr fjallinu með um það, að farið væri að meira móti undanfarna sól- volgna í Heklu, fremur venju, arhringa, en reykurinn úr og stæðu jarðskjálftarnir í fjallinu er alltaf nokkuð mis- sambandi við það. Eitthvað munandi. Er því ekki ástæða ----------------------------- til aö setja þessar jarðhrær- (Framha'd á 2. sí5u) Bæjarsími í jörðu Bolungarvík Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. Unnið er að því að leggja bæjarsímann í jörð hér í kauptúninu, bæta kerfið að Oúfurnar bjuggu sér hreid- ur og verptu í eidhússkápnum þáttur Vilhjálmur Þ. Gíslason iit varpsstjóri og Ólafur Jó- liannesson, prófessor, for- maður útvarpsráðs, komu til Akureyrar laust fyrir síð- ustu helgi. Erindi þeirra til Akureyrar var m . a. það, að atliuga um möguleika á föst um Akureyrarþætti í útvarp inu, sem ætlað er að fella inn í vetrardagskrána. í fyrstu er ráðgert að efni frá Akureyri verði flutt einu sinni í viku, hálf klukku- stund í hvert sinn. Fyrir- koniulag verður þannig, að efnið verður tekið upp fyrir norðan, og síðan sent suð ur til flutnings. Ekki er enn liægt að endurvarpa hér útvarpi frá Akureyrarstöö- inni og verður ekki hægt, fyrr en jarðstrengurinn hef ir verið lagður Akureyrar. Dúfurnar gera sig stund- . um heimakomnar svo að um 1 munar, eða svo má segja, ’ þegar þær leggja undir sig eldhúsið í íbúðinni og verpa og unga út uppi á eldhús- skápum cins og í Barmahlíð 12. j Hjónin þar í íbúðinni á efri hæðinni hafa oft vikið dúfunum góSu, og hafa þær þvf verið þeim handgengar og jafrtvel stundum skotist inn mn glugga. i En þegar lijónin konui úv sumarfn'inu fyrir rúmri viku færðu dúfurnar sig allt i einu upp á skaptið'. Húsmóðirin er von að haía eldhúsglugg- ann opinn þegar hægt er, og fyrir nokkrum dögum tók hún ettir þvi, að dúfa var orðin þaulsætin uppi á ein- um eldhússkápnum. Hafði húsbóndinn orð á því, að dúfan mundi vera eitthvað lasin, en þegav bet ur var að gáð, hafði hún byrjað þarna hreiðurgerð og var búin að verpa einu eggi. Hjónin höfðu ekki brjóst í sór til að reka gestinn bvott og hélt dúfan áfram hreiöursgerðinni. Komu nú dúfuhjónin oft með kvist í nefi inn um eldhúsgluggann og breítu í hieiðrið, og nú eru eggin orðin tvö. Skiptast öðru leyti og fjölg einkasm- ingar í samband við nýtt gos | um- Þessa hefir ekki ver- í Heklu iö hægt að fjölga símum vegna þess að skiptiborðið hefir verið of lítið, en nú verður það stækkað og sim- um fjölgaö um helming, upp i 40. Einnig er unnið að því að bæta rafveitukerfið um kaup túnið og endurnýja það að miklu leyti. Rippir í fjóra tíma. í fyrradag varð jarðskjálft ans fyrst vart í Hveragerði, ir voru ekki snarpir, en þó ir voru ekk isnarpir, en þó nötruðu rúður í húsum. — (Framhald á 2. síðu'1 Tollskráin endurskoðuð vegna innlends iðnaðar sú. sem aimast endnrskúðimina bi$> nr meim hraða uaibeðuaui iippIýsiiig'aiiB. Telpa verður fyrir bíl á Selfossi í fyrrakvöld vildi það slys til á Selfossi, að telpa varð fyrir bifreið og lærbrotnaöi.1 Telpan er dóttir Guðbjörns Frímannssonar, bifreiðastjóra á Selfossi. Hún var flutt í alla lelð til, Landspítalann og þar var, I gert. að meiðslum hennar. 1 18. apríl s. I. skipaði fjármálaráðherra fimm manna nefnd til að endurskoða 1. gr. laga nr. 62 1939 um tollskrá o. fl. með ............. ,,,. . tilliti til þess, að innlendur iðnaður hafi hæfilega og skyn- dufuhiomn nu a við að Uggja , ’ ® , . -g, , - samlega vernd gegn mnflutningi erlendra íðnaðarvara. a eggjunum. Una þau hag sinum vel. Ef glugginn er lok Nefndin hefir.síðan starfað um fyrir 15. sept. n. k. það er aðuv, þegar annað hvort að þessari endurskoðun toll- j því nauðsynlegt, að þeir að- þeirra kernur aö honúm, , skrárinnar og meðal annars' ilar, sem enn hafa ekki kom- bíða þau róleg við gluggann leitað til ýmissa félagssam- J ið á framfæri við nefndina þar til opnaö er. I taka og óskað rökstuddm til- tillögíim sinum, láti það ekki Ýmsu kynlegu talca liús- j lagna þeirra i þessa átt. Húnjdragast lengur, eí' unnt á ráðendur eftir í fari dúfn-: hefir og' farið fram á það við(að vera að taka tillit til anna, svo sem því að þær ýrais fyrirtæki, aö þau sendu þeirra. verðútreikninga yfir tilteknar iðnaöarvörur. vslja ekki eta meðan þær liggja á, en þiggja góðgerðir húsráöenda gjarna að ásetu lokinni. Eiga dúfurnar nú l'pplýsingum sé hraðað, að fá að unga út þarna í Félagsmálaráðuneytið lagði friði. Ifyrir nefndina að ljúka störf Loks er mælzt til þess að þeir, sem ekki hafa enn sent umbeðna verðútreikninga, geri það sem allra fyrst. — Nefndin vinnur störf sin í alþingishúsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.