Tíminn - 25.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarfloickurinn Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 AfgreiÖslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur Reykjavík, þriðjudaginn 25. ágúst 1953. 190. blaff. Séð yfir Sogsvirkjanirnar. Gamla virkjunin er ot’av á myndinni en hin nýja neðar. í»arna . eru nú einhver hin dýrustu og mestu mannvirki á íslandi. (Ljósm. S. G. N.) NýjaSogsvirkjuninverðurfullbúin og tekur til starfa í byrjun október \atni var hlcypt í e’ÖHíin s.l. firaamtmlaíl Áætiun um virkjun ^ r ^ Efra-Soss, vdar næstu Þingflokkar Framsöknar og Sjálfstæöism. koma saman Síðustu viku fóru fram viðræður milli fuiiírúanefnda Sjálfstæðisflokksins og Framscknarflokksins uci mögu- leika á stjórnarsamstarfi milii þessara flokka, og voru ráðherrar flckkanna í þeim nefndum. Um árangur af viðræðum þessum er ekki enn vitaff, en þingflokkur Sjálfstæðismanna hefir verið kvaddur saman til fundar í dag, og þingflokkur Framsóknar- manna mun ltoma saman á fund á morgun. Eftir þá fundi verður þess ef til vill að vænta að fraitt koini eitthvað, sem gefi vitneskju nm árangur viðræðn- anna. og hyrjað veröur að reyna dag’a. Líiiuniii verður lokift nm miöjau sept. Síðastliðna fimmtudagsnótt var hleypt vatni í jarðgöng in miklu við Sogsvirkjunina nýju, og er sjálfum virkjunar- framkvæmdunum þar með að mestu lokið. Að því er Stein- grímur Jónsson, rafmagnsstjóri tjáði blaðinu x gær, verð- ur nú senn farið' að reyna vélarnar. Má búast við, ef allt geng- ætti það þá að standast nokk ur að óskum, að hin nýja urn Veginn á endum, að stöð stöð geti tekið til starfa i lok ... . september eða byrjun októ- in vei'öi til þá. ber. Unnið er nú af fullu kappi að lagningu nýju línunnar austur að Sogi. Er lokið við að leggja um helming henn- ar og víðast búið að grafa fýrir og steypa undirstöður turna, en eftir aö reisa nokk urn hluta turnanna og festa strenginn. Er taliö, að linu- lagningunni verði lokið upp úr miðjum september og Mörg síldarskip héidu vestur og heim í gær Sjúmenn sáu geysimikla síld um lielg'ina, en liún var sínít uppi, ííluleysi í sjónum. í fyrrinótt og gær var norðaustan stormur á miðunnm fn”m á vatnsborði Þingvalla fyrir N»>rðausturlandi og gátu síldarskip lítið aðhafzt. Mörg í 'sumar hefir verið unnið að mælingum og áætlunum um virkjun Eíra-Sogs, eða síðustu virkj unarinnar, sem gert er ráð fyrir að gera við Sogið. Mælingar hafa farið vatns. Er ráðgert að áætlun- in verði tilbúin í haust og hægt verði þ áað hefja byrj- unarundirbúning aö þeirri virkjun. þeirra, einkum þau sem eftir voru af flotanum að sunnan og skip frá á Vestfjöröum, héldu vestur á bóginn í gær og munu vera að hætta veiðum. Fara ríðandi út á flugvöll Brezku gestirnir, sem hafa ferðast ríðandi um Suðurland og Borgarfjörð, undanfarna daga, komu til Reykjavíkúr í gær- kveldi. Láta þeir mjög vel af ferðinni og lofa kosti íslenzkra . hesta mjög. Telja þexr vafasamt, að nokkurt smáhestakyn sé þolnara, fótvissara og gangbetra en islenzki hest urinn. Telja þeir miklar líkur til að hægt sé að fá hópa brezkra ferðamanna liingað til lands í skipuleg ar hestferðir. í dag halda ferðamenn- irnir heím flugleiðis með Gullfaxa. Hestmannafé- lagið Fákur hefir í hyggju að gera brottför þeirra töluvert óvenjulega. Er ráði að þeir fari ásamt fríðu föruneyti frá gistihúsinu út á fiugyöll og alveg að flugvtlinni Mun þetta verða kvik- myndað eins og margir aðrir þættir þessarar ferð ar og verður sú kvikmynd væntanlega sýnd í Bret- landi. Baldur 224 og 100 mál í bræðslu. Búið er að salta um 8 þús. tunnur á Raufarhöfn. 10 farþcgavélar í gærkveleli. Óvenjulega mikil umferð stórra farþegaflugvéla hefir j verið um Keflavíkurflugvöll [ síðustu tvo dagana vegna veð Stuít uppi. i urástæðna á syðri flugleiðum Skipstjórarnir sögðu, að Svo að vélarnar hafa valið mikil síld hefði sézt undan- þessa leið. Austfirzku skipin og stærstu norðlenzku skipin munu þó þrauka enn um sinn og reyna að leita síldarinn- ar austur í haf. i Allmörg skip komu með nokkra síld til Raufarhafn- ar á sunnudaginn og í gær, flest þó með 2—300 tunnur, en einstaka með meira. Itin miklu jarðgöng við Scgsvirkjunina nýju áður en vatn- inu var hleypt i þau á dögunum. Maðurinn sýnir, hve geysi- mikil vatnsþrá þetta er. (Ljósm.: S. G. N.) farna daga á þessum miðum langt austur af landi, en hún hefði verið stutt upþi, jafnan horfið að skammri stundu þótt miklar torfur sæjust. Stafar þetta af því, hve átu- laus sjórinn er þarna. Reknetaskipin veiddu held ur lítið í fyrrinótt, en það mun hafa verið vegna ill- j viðris. Telja þau alhnikla síld á þessuin slóðum austur af , landinu. | Síld til Þórshafnar. í fyrradajg lagði Njörður ppp á Þórshöfn 198 tunnur til söltunar, Vonin 116 tunnur, A tímabilinu milli klukk- an'sex.og tíu í gærkveldi munu sex stórar farþegaflug vélar með samtals 4—500 farþega hafa átt viðkomu á vellinum á leið yfir Atlants- haf. ísl. freðfiskur útrýmir brezkum fiski r af markaði í Astraiíu og Ameríku segsir iirexka Maðið FisMng Ncws. 1 j ríðandi I frétt í nýútkomnu, Fishing News segir. að' ís-' Icnzkur freðfiskur sé aðj rýma brczkum freðfiski af i markaði i Ameríku og Ástralíu siðustu sex mán-! uðina. í Grirasby ern tvöí félög, sem blaðið segir aðj o;>naö hafi markaði fyrin freðfisk í þessum löndum,, en nú sé svo komfð, a<) út- J flutningur þeSi.-.ra fyrir-1 tækja til áðurgreindra lancla sé orðlnn mjög lítill, vegr.a framboðs á íslenzk- um freðfiski. Ódýrari flskur. Fishing News heíir haft tal af framkværudastjór- um þeirra tveggja fyrir- j tækja í Grimsby, sem, Fiskútflutningur 1952. við höfum enn nokkur við skipti við þessi lönd, þá hafa íslendingar betri að-; stöðu, því þeir selja fisk-! inn ódýrara en við. Þrátt fyrir að þetta og innflutn- J ingshöft hafi orðið okk ur þung í skauti, þá vonum 1 við enn það bezta.“ flytja út freöíisk, og höfðu þeir þetta að segja: „Þátt Blaðið birtir síðan hve (Eraa.h;ild á 2. síðu). j Brezkir togara- skipstjórar ræða áætlun Dawsons I Fishing News sem kom út á laugardaginn er skýrt frá því, að félag yfirmanna á brezkum togurum munl innan skamms halda fund til að ræða um fyrirætlan- ir Dawsons. Mun fundur- inn fyrst og fremst til þess haldinn að treysta sem bezt sameiginlegar varnir gegn því að Dawson takist fisk- löndun og sala. Talið er, að brezkir togaramenn séu nú enn fjandsamlegri íslend- ingum en í nóvember s. 1. Fieldwood formaður félags- ins segir, að enginn vafi sé á því, hver niðurstaða fund arins verði. „Við berjumst sem einn maður gegn lönd- un íslenzks fisks hvar sem er í lawdinu.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.