Tíminn - 25.08.1953, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 25. ágúst 1953.
190. bla5.
á karlmaimafötiuii
húfsl í gær,
ICBæðaverzðun
Andrésar Andréssonar
Fyrirliggjandi fuilþurrkaðar vikurplötur, þykkt 7 cm
Hagstætt verð,
Upplýsingar í síina 6903.
81991 —
VESllRB/ER
AlSllRBÆR
,fml 6727
S 1517
Hitastig eldingar er 15.000 gráður
eða heitara en yfirborð sólarinnar
Tala þeirra, sem farizt hafa af eldingum, er hærri en
þeirra, er samanlagt hafa farizt í jarðskjálftum, feliibylj-
um og flóðum, þegar miðað er við það, að eldingin tekur
venjulega ekki marga í einu.
Einkennilegustu atvik geta
átt sér stað, þegar eldingu
slær niður. Fyrir ári voru
tveir menn að fiska í litlum
báti fyrir neðan háa kletta í
bezta veðri, þegar- allt í einu
brast á þrumuveður og eld-
ingu sló niður í veiðistöng
annars fiskimannsins, hljóp
eftir henni, náði rennilásn-
um á jakka hans og drap
hann á augabragði.
Stóð í grænum loga.
Ferðamannahópur, er var
á leið gegnum skóg nokkurn,
átti sér einskis ills von. Allt
í einu sló eldingu niður í hóp
eins og þær komu upp úr
jöröinni.
Gneistar af harmi Þórs.
Frá því í fornöld hefur
fólk orðið skelfingu lostið,
þegar þrumuveður ganga.
Gömul trú á Noröurlöndum
var það, að þegar eldingar
sáust í loftinu, þá var þaö
Þór, sem geystist um himin-
geiminn reiður mjög, og
barði í allar áttir með hamr
inum Mjölni, svo gneistar
fuku um allan himininn!
Fyrir 200 árum síðan gerði
Benjamín Franklín tilraUn
til þess að rannsaka þessa
neista, sem mynduðust í loft
inu við þrumuveður. Hann
ísl. markuðnr
(Framhald af 1. síðu).
mikinn freðfisk við höfum
flutt út árið 1952. Hefir út-
flutningurinn numið 27
þúsund og fimm liundruð
I smálestum, eða um
i ugu af lmndraði meira en
! fyrra ár. Mest varð aukn- j
j ingin í þorskflökum, 17,700 {
smálestir á móti 13,250,
i smálestum árið áður.
. r. . * víu jjuuuuvcuui. niuui
mn og fimm letust, en átta jét silkisnúru fjúka út í loft-
féllu meðvitundarlausir til
jarðar. Maður nokkur varð
fyrir eldingu, þar sem hann
stóð í dyrunum á sumarbú-
stað sínum og var að gá til
veðurs. Hann vissi ekki fyrr
til en hann stóð í grænum
loga og fannst líkast því að
hann væri stunginn þúsund-
um títuprjóna um allan lík-
amann. Fötin tættust utan
af honum og hann stóð alls-
nakinn í dyragættinni.
Kartöflurnar stiknuðu.
ið í einu slíku veðri, en í
þann enda, sem hann hélt,
batt hann járnnagla. í hvert
skipti, sem hann kom við
naglann með berri hendinni,
fékk hann rafstraum í sig og
eldur sindraði út frá naglan
um. Með þessari tilraun
komst hann að því, að þessi
Ijós himinsins væru ekkert
annað en rafmagn. En enn
þann dag í dag er það vís-
indamönnum hulin ráðgáta,
hvernig honum hafi tekizt
að halda lífi við þessa bráð-
Það er ekki emgongu fólk, drepandi rannsókn sína.
sem verður fyrir eldingu.
Bóndi nokkur á Spánl varð yinnur saltpéturssýru
áhorfandi að því, að eldingu di. i0ftiru
sló niður í kartöfluakur. ± hvert‘sinn, sem elding
hans. Mikill hluti kartafln- jeiftrar á himninum, losnar
anna þeyttust upp úr mold
inn og stiknuðu svo ræki
Útvarpið
mikið köfnunarefni í loftinu
, . . og breytist í saltpéturssýru
lega, að það mátti borða þær sem hverfUr f jörðina. Álitið
er, að eldingar framleiði um
100 miiljón smálesta af salt-
péturssýru á ári. Það er langt
um meira en allar áburðar-
Fastir liSir^eins og venjulega. yerksmiðj ur heimsins saman
19.30 Tónleikar: Þjóðlög f rá ýms- fr£inileiða af saltpétri.
um löndum (plötur).
20.30 Erindi: Andeslöndin Equador, Tvennskonar eldingar.
Perú og Bólivía (Baldur, Til eru tvenns konar eld-
Bjarnason magister). I ingar. Köld elding og heit
20.55 Undir ljúfum lögum: Carl elding. Köld elding getur klof
Biilieh o. fl. flytja létt hljóm- ið tré ni9ur j rætur; yelt um
21.25 Ávíðavangi: Sagt frá Gríms- ! hÚSÍ eða ^rlað slóruf hey-
eyjarför (Filippía Kristjáns- ”aha einS Og fjaðrafokl í all
dóttir rithöfundur). í ar áttir. Máttur þeirra varir
21.45 íþróttaþáttur (Sigurður sig-1 skammt, aðeins 1/10.000 úr
urðsson). j sekúndu, og þær ná því ekki
22.10 Upplestrar: Helgi frá Súða- j að kveikja i neinu. Heit eld-
vík og^ Kristján Röðuls lesa ing gtendur yfir í langri tíma
og brennir allt upp til agna,
frumort kvæði.
22.25 Kammertónleikar
22.50 Dagskrárlok.
(plötur).
sem verður á vegi hennar.
Hitastig slikrar eldingar get
ur verið allt að því 15.000
gráður, eða heitara en yfir-
og' borð sólarinnar.
lltvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.00 Tómstundaþáttur barna
unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). j Hvernig á að forðast
20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ eidjn(rar?
eftir Louis Bromfield; XVII
I
31 þús. smál. af saltfiski.
Framleiðsla saltfisks
fyrstu sex mánuði ársins
hefir numið 31 þús. smál.
í fyrra nam saltfiskfram-
leiðslan 63 þús. smál., en
í ár er búizt við að framl.
nái aðeins 45 þús. smál. og
er það að kenna minnk-
andi veiði á Græiilands-
miðum. Á árinu sem leið
féll framleiðsla flatfisks
úr 1,700 smál. í 480 smál.
og segir blaðið, að samkv.
upplýsingum frá íslenzka |
sendiráðinu í London stafi)
þessi samdráttur af út- !
færslu landhelgislínunnar,!
því mjög lítið af flatfiski
veiðist utan nýju línunn-
ar.
Hai'ðoi't svar
(Framhald af 8. síðu).
miklu, að þar geti engin sam
janburður átt sér stað.
Skilur það ekki enn.
| Út af lokun fiskmarkaða í
Bretlandi hefir skipstjórinn
þetta að segja: „Skilja ís-
lendingar ekki enn, hvað þeir
(hafa gert brezkum sjómönn-
um með þessum vanhugsuðu
ráðstöfunum og gátu þeir bú
izt við að mótaðgerðirnar
lyrðu öðru vísi.“ Segir síðan:
j „Of mikið af kjökri hefir
j komið frá íslendingum og
hefir þeim gleymzt, að axlir
brezkra sjómanna eru ekki
handa þeim til að kjökra upp
við.“
!
Sextíu ára „réttindi.“
! Um nýju landhelgislínuna
hefir skipstjórinn þetta að
segja: „Samkvæmt almennri
skoðun, þá er hér ekki um að
ræða fjögurra mílna línu út
frá ströndinni, heldur land-
helgislínu, er umlykur mikið
breiðari landhelgi; umlykur
mörg þúsund fermílur fiski-
miða, sem sjómenn okkar
hafa fundið og stundað veið- !
ar á um sextíu ára bil.“
(Loftur Guðmundsson rithöf-
undur.)
21.00 Tónleikar (plötur).
21.20 Vettvangur kvenna. — Sam-
talsþáttur: Frú Soffía Ingv-
arsdóttir ræðir við Margréti
Jónsdóttur skáldkonu.
21.40 Einsöngur: Tito Schipa syng-
ur (plötur).
22.10Dans- og dægurlög: Ray Ell-
ington kvartettinn leikur og
syngur (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
ÁrnaB heilla
Hjónaband.
Síðastliðinn laugardag voru gef
in saman í hjónaband af séra
Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Mar-
grét Ásgeirsdóttir (Pálssonar í
Framnesi í Mýrtíal) og Óskar Ósk
arsson, bifreiðarstjóri (Sæmunds
sonar f Garð'sauka í Hvolhreppi)
heimili þeirra er að Vesturgötu
17A.
Þrumuveður felur allt af í
sér dauðahættu, og fólk ætti
ævinlega að hugleiða það, og
gera allt sem í þess valdi
stendur til að forðast elding
arnar. Nokkrar almennar
leiðbeiningar um hvernig
beri að haga sér í þrumu-
veðri fara hér á eftir.
Sé maður úti, þegar þrumu
veður dynur yfir, má maður
ekki taka því rólega, heldur
hlaupa í það skjól, sem næst
er hendi. Sé hús í grennd-
inni, er það öruggasti stað-
urinn, meðan eldingar standa
yfir. Sé ekki um neitt skjól
að ræða, er bezt að leggjast
flatur á jörðina. Enginn
skyldi leita sér skjóls undir
tré, sem stendur einsamalt,
eða undir brúm og jarðföll-
um. Þriðji hluti þeirra, er far
ast af eldingum, deyja vegna
þess. Það er stórhættulegt að
vera nálægt símaleiðslum
eða raflögnum, og yfirleitt'
öllum málmleiðslum. Sé mað
ur að synda, á maður að snúa
til lands eins fljótt og mögu
legt er. Sé maður staddur
innan húss, er bezt að standa
ekki nálægt ofnum, eldavél-
um eða gluggum, ekki heldur
liggja í baökeri eða vera í
steypibaði. Sé maður stadd-
ur í bíl, er öruggast að vera
þar kyrr, það er mjög lítil
hætta á að eldingu slái niður
í bíl, sömuleiðis í flugvélar.
Það gerir áreiðanlega engum
illt að fylgja þessum ráðlegg
ingum. Það er ekki víst, að
allir séu eins heppnir og En'g
lendingurinn, sem varð tíu
sinnum fyrir eldingum, og
missti meðvitund í hvert
skippti, en lifði þær allar af.
Niðnrsuðuglös:
i/2 lítra kr. 3,75
% lítra kr. 4,10
1 lítra kr. 4,40
11/2 lítra kr. 5,30
2 lítra kr. 5,75
Hagstætt verð
Maðurinn minn
JÓN ÁRNASON
frá Borgarfirði eystra,
lézt í Sjúkrahúsi Hvítabandsins, sunnudaginn 23. þ. m.
Þórveig Steingrímsdóttir.
Eiginmaður minn
PÉTUR JÓNSSON,
Suðurgötu 27, Keflavík,
andaðist að Landakotsspítala 23. ágúst. Jarðarförin
ákveöin síöar. /
Sigríður Halldórsdóttir