Tíminn - 30.08.1953, Blaðsíða 7
195. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 30. águst 1953.
Frá kafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Hamborg í
gærkvelcH áleiðis til Austfjarða-
hafna. Arnarfell fór frá Siglufirði
27. þ. m. áleiðis til Ábo. Jökulfell
lestar frosinn íisk á Norðurlands*
höfnum. Dísarfeil fór frá Ant-
verpen í gærkveldi áleiðis til Ham-
borgar. Bláfell fór frá Vopnafirði
25. þ. m. áleiðis til Stokkhólms
Ríkisskip:
Hekla er í Osló. Esja fór frá
Reykjavík-í gær vestur um í hring
ferð. Herðubreið fór frá Reykjavík
á morgun vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill lestaði í Reykjavík í
gær til Austfjarða. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík á þriðjudaginn
til Vestmannaeyja.
MessuT'
Dómkirkjan.
Messað á morgun kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
ilr ýmsum áttum
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt mótttaka í síma
2781 þriðjud. 1. 9. kl. 10—12.
Wi
inninc^cirópfol
WWM.VUVWWWAWAW
i;Pöntunarverðji
ji ið er lágt
Strásykur
Molasykur
Hveiti
Haframjöl
Kaffi óbr.
Púðursykur
Jurtafeiti
Kristalsápa
Handsápa Lux
Þvottaduft
kr.
2.95 kg
3.95
2,65
2,90 — I;
24,90 — í
3,00 — í
13,05 — ;■
9,05 — V
2,65 Stk..;
2,50 pk.J-
Vegnafjöldaáskor- |:
anna verður
J(vö(á- íj
óhemmt- ji
unin
Austurbæ j arbí ói
endurtekin mánudags-
kvöld kl. 11,15.
SKEMMTIATRIÐI:
CHARON BRUSE
syngur og dansar.
GUÐMUNDUR JÓNSSON,
óperusöngvari, einsöngur. Undirleik-
ari Fritz Weisshappel.
BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON,
leikari, gamanvísur og upplestur.
EMILÍA OG ÁRÓRA.
Gamanþáttur.
HAUKUR MORTHENS
dægurlagasöngvari, syngur.
Carl Billich og hljómsveit leika.
Kynnir: Karl Guðmundsson.
Þar sem hollenzka leikkonan Charon Bruse
fer af landi burt n. k. þriðj udagsmorgun, verð-
ur skemmtunin ekki endurtekin.
0RUG6 GANGSETNING...
f
rOHon.
HVERNIG
SEM VIÐRAR
Allru síðustu sinn.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4
S. K. T.
• f
ij
jj Pöntunardeild
jj KRON l
■: Hverfisgötu 52. Sími 1727. J>
Í í
IV.V.V.V.V.V.VAV.'.V.W
\ Torgsalan jj
■; við Vitatorg 0g Hverfisgötu, >"
Barónsstíg og Eiríksgötu selur1:
alls konar blóm og grænmeti í;
með lægsta sumarveröi: —|.
í* Tómatar 1. fl. kr. 13,50 kg.íj
< Agúrkur kr. 4,50 stk. Ágætar ;■
;■ gulrætur kr. 3,50 og 5,50 búnt-%
% ið. Blómkál frá kr. 1,50—5,00!:
stk. Hvítkál kr. 2,50 kg. Græn-;!
lcál kr. 1,50 búntið. Mjög fall-*;
JÍ egt salat á kr. 1,00 hausinn.>
Margt fleira grænmeti mjög;:
ódýrt. Falleg sumarblóm á kr..;
.; 5,00 búntið. Athugið að kaupa/
;■ blómkál til niðursuðu meðan*;
;: lægsta verð er á því. Opið
!; laugardaga kl. 8,30—12,00. *!
Jón Magnússon
(Framh. af 4. Eíðu).
Eyjafjörð. Guðríður kona
hans var af skaftfellsku bergi
brotin, ein hinna mörgu Odds
dætra frá Seglbúðum og er
Oddsnafnið í ættinni rakið
til Odds biskups Einarsson-
ar. Guðriður lifði tuttugu ár
um lengur en Jón maður
hennar. Voru þá niðjar þeirra
orðnir 250 að tölu og lifðu
þá 180. Skal ég nú nefna börn
þeirra eftir aldursröð:
Guðlaug eldri f. 10. marz
1794 á Þykkvabæ, d. 17. nóv.
1859. Maður hennar var Ein-
ar Jónsson (forsöngvari)
hans. Þau áttu eina dóttur.
Seinni maður: Jón Sigurðs-
son prestur á Heiði og siðast
í Kálfholti í Holtum. Voru
þau Guðný og Jón systkina-
börn. Þeirra börn voru 9.
Sigríður f. 20. okt. 1799 í
Hörgsdal á Siðu, fluttist á
efri árum að Gufunesi og
mun hafa andast þar. Mað-
ur hennar var Bjarni Jóns-
son, bróðir Einars, manns
eldri Guðlaugar. Þau bjuggu
á Geirlandi, Eystri-Dalbæ,
Breiðabólstað og Hólmi. Börn
þeirra voru 12.
Guðlaug yngri f. 2. des.
1803 í Ásasókn í Skaptár-
bóndi á Geirlandi á Síðu, tunsu. Ekki veit ég um dán-
Þykkvabæ og Hátúnum í, ard. hennar, en á lífi er hún
Landbroti. Börn þeirra voru
9 að tölu.
Oddur f. 27. júní 1795 á
Seglbúðum, böndi á Breiða-
bólstað og Mörg á Síðu, en
síðast og' lengst á Þykkvabæ
1880. Maður hennar var Ein-
ar Þorsteinsson frá Hunku-
bökkum, bóndi að Fjósum í
Mýrdal. Þau áttu 12 börn.
Magnús f. 4. júní 1805, d.
18. april 1835. Var í hús-
í Landbroti. Dó 23. nóv. 1859. mennsku hjá föður sínum á
■pyrri kona Odds var Oddný I Kirkjubæjarklaustri, —
Árnadóttir frá Hrísnesi. Þaujsmiður. Kona hans var Krist
áttu 15 börn. Seinni kona
hans var Rannveig Snjólfs-
dóttir.
Guðný f. 16. nóv. 1797 á
Seglbúðum, d. 17. jan. 1877.
Fyrri maður hennar var Gísli
Þorsteinsson, bóndi á Geir-
j landi, Arnardrangi og Ás-
■.V.VAVAVAV.V.V.V.V.V garði. Guðný var þriðja kona
;.WAAVWVV\'.VAVA^W.%W.V.\V.VA'AW.''.VWA'
:■ "■
.; Kærar þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd og
virðingu á fimmtugsafmæli minu, 22. þ. m.
*: Stefán Runólfsson frá Hólmi.
W^//.VAV.%VW.WAW.’AW.V.V.VAV.W.,.W//A%
hann kvæntist.
Ragnhildur f. 1813 í Ása-j
sókn, d. 26. júní 1880, gift
Einari Högnasyni á Efri-1
Fljótum í Meðallandi, síðar
Hvoli í Mýrdal. Börn þeirra
voru 11.
Þórunn f. 1815 í Hlíð í
Skjaptártungu, d. 16. marz
1894 i Kaldaðarnesi. Maður
hennar var Þorsteinn Sverr-
isson í Króki. Þau áttu 13
börn og son átti Þórunn áð-
ur en hún giftist.
Áður en Jón Magnússon
kvæntist átti hann dóttur
með Gróu Lýðsdóttur sýslu-
manns. Hét hún Þórey og
var maður hennar Árni Árna
son í Hrísnesi. Þau áttu eina
dóttur, er upp komst, og eru
niðjar frá henni komnir. Þór
ey Jónsdóttir mun f. um 1791
og dó af barnsförum 12. júlí
1816.
Áður en ég lýk greinar-
korni þessu um Jón Magnús-
son, get ég ekki látið þess ó-
getið, að síðastliðin 8 ár
hefir frú Marta Valgerður
Jónsdóttir, Skólavörðustíg
21, unnið öllum stundum, sem
hún hefir mátt, að niðjatali
Jóns Magnússonar. Hefir
frú Marta lagt óhemju vinnu
í þetta verk, sem henni er
þó alveg óskilt. Hóf hún það
vegna tilmæla Jens heitins
Bjarnasonar gjaldkera hjá
Sláturfélagi Suðurlands. All-
ir, sem þekktu Jens Bjarna-
son og hans stranga heiðar-
leika, vita, að frú Mörtu hef-
ir hann ekki kjörið til þess
að vinna þetta vandasama
verk, nema vita fyrirfram,
að henni væri til þess treyst-
andi. Þótt frú Marta hafi lok
ið miklu verki, er óhemju-
mikið eftir óunnið. Niðjar
Jóns Magnússonar eiga mik-
ið á hættu, að verk þetta
dragist á langinn, þó að hinu
sé sleppt, hvað þeir láta sig
miklu skipta um það, hverju
frú Marta fórnar þessu verki
eftirleiðis. Ekki sýnist til of-
mikils mælst, þó að niðjar
Jóns Magnússonar, sem þetta
verk er raunverulega unnið
fyrir, létu frú Mörtu í té
munnlega eða skriflega upp-
lýsingar um sig og sína nán-
ustu. Hins vegar veit ég, að
frú Mörtu er mest ánægja í
því og bezt launað, ef þeir
sýna vilja sinn á því að nota
sér þetta verk hennar. Og
það geta þeir á engan hátt
betuv en sameinast um að fá
niðjatalið útgefið á prenti
Ættu áhugamenn víðs vegar
að taka sér fram um að safna
áskrifendum að niðjatalinu
og ieggja svo grundvöll að
því, að það fengist gefið út
og verði almenn eign allra
afkomenda Jóns Magnússon
ar. Frú Marta hefir nú lokið
.W.W.V.W.V.W.WAWi
its
Nýkomnar
e n ska r
bækur:
Hemingway: Old man and
the sea.
Bullington: Penelope.
Tyrrell: The Earth and
Mystery.
Waltari: A Stranger came to
the Farm.
Merchner: Vain Glory.
Merton: The sign of Jonas
Diole: The un.-Jersea Adventure’
Barker: The Oliviers.
Payne: The Emperor. 1
Rodwick: Somewhere a Voice'
is calling. '
Liddel Hart: The Rommel !
Papers.
Hopkinson Loves Apprentice. i
Knoke: I flew for the Fiihrer.1
Cowles: Winston Churchill.
Marshall: Nineteen to the i
Dozen.
Monsarrat: The Cruel Sea.
The Raymond Chandier Omni;
bus.
Wonder book of Farm.
Wonder book of Ships.
Wonder book of Aircraft.
o. fl. o. fl.
jj Bókabúð Norðra
;! Hafnarstræti 4,
Sími 4281.
ín Teitsdóttir bónda á Lága-
felli í Mosfellssveit, Þórðar-
sonar. Þeirra börn voru átta.
Einn son átti Magnús utan
hjónabands.
Guðríður f. 1. okt. 1809 í
Ásasókn, d. 1. des. 1888. Mað vjg niðja Guðlaugar eldri og
ur hennar Páll Pálsson pró- náiega Odds, gæti því strax
fastur í Hörgsdal og var hún næsta vetur, ef vel er róið,
seinni kona hans. Þau áttu ^omið út tvö hefti af niðja-
5 hörn. ^ jtalinu. En það hefir marga
Símon f. 1811 í Ásasókn, d. kosti að láta það koma út
12. okt. 1906. Bóndi á Jór- smám saman. Geta þá leið-
víkurhryggjum í Álftaveri. réttingar komið, ef þeirra er
Kona hans var Guðríður þörf, sem alltaf má gera ráð
Pálsdóttir og áttu þau 8 börn.' fyrir í svona riti, í 'næstu
Símon átti 3 börn áður en heftum á eftir.
.Kristján Ö. Skag-£
=; f jörð h.f. \
AVWAAVAVAAWAWi
Að iokum vil ég svo mælast
til þess við alla niðja Jóns
Magnússonar, að þeir skrifi
upp og haldi til haga öllum
fróðleik, sem þeir geta kom-
ist yfir um forföðurinn, Jón
Magnússon, og sendi frú
Mörtu Valgerði Jónsdóttur,
Skólavörðustig 21, svo að
unnt verði að skrá sögu Jóns
með niðjatalinu, svo fullkom
lega sem kostur er.