Tíminn - 20.09.1953, Side 6

Tíminn - 20.09.1953, Side 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 20. september 1953. 212. blað. AUSTURBÆJARBÍÓ f Erlent yfirlit PJÓDLEIKHtíSID Koss í Uaupbœti * Sjning í kvöld kí. 20. iJinhalíf eftir Noel Coward. Leikstjóri Gunnar R. Hansen Þýðandi: Sigurður Grímsson Prumsýning miövikudag 23. sept. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 virka daga. Sunnu- daga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. I Rsmðshinnar i fí fei’ð Geysi spennandi ný mynd í eðli legum iitum er gerist fyrir tveim öídum á þeim tíma, er Evrópu- menn voru að vinna Norður- Ameríku úr höndum Indíána og sýnir hina miskunnarlausu bar áttu upp á líf og dauða, sem átti sér stað milli þeirra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ltttd Itnujsohhur Hin vinsæla mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÖ Óveifur í aðsigi (Slattery’s Hurricane) Mjög spennandi og viðburðarík amerísk mynd um ástir og hetju dáðir flugmanna. Aðalhlutverk: Richard VVitlmark, Linda Darnell, Veronica Lake. Aukamyml: Umskipti í Evrópu: „Milljónir manna að metta". Litmynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 7 og 9 Gihj og Gohhe tí Atómeyýunni Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1 e. h. TJARNARBÍÓ Ó. þessi æsha! (Darling, Hoiv Could You) Ný, amerísk gamanmynd, sem lýsir á skemmtilegan hátt hug- arórum og misskilningi ungrar stúlku, sem heldur, að hún viti allt um ástina. Joan Fontaine, John Lund, * Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og Stóri á hmmbjálhanum Sýnd kl. 3. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐl — Oslette Sýnd kl. 9 Meðtsl mannæta og villidýra Sprenghlægileg gamanmynd með ABBOTT og COSTELLO. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 3. Sími 9184. IÉy mun hefna mín\ (I’U Get You For This) j Sérstaklega spennandi og við- j Jburðarík ný sakamálamynd. Aðalhlutverk: George Raft, Coleen Gray, Enzo Staiola. E Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Éy heiti Nihi Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. ■* GAMLA BÍÓ Gluyginn (The VVindow) Hin umtalaða sakamálamynd. Sýnd kl. 9 Tarzan oy töfralindin (Tarzan’s Magic Fountain) Ný, amerísk ævintýramynd um j konung frumskóganna, gerð eftj ir sögum Edgars Rice Burroughs j Aðalhlutverk: Lex Barker. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f.h. TRIPOLI-BÍÓ Ósýnilegi veggurinn (The sound barrier) Heimsfræg, ný, ensk stórmynd, er sýnir þá baráttu og fórn, sem brautryðjendur á sviði flug mála urðu að færa, áður en þeir náðu því takmarki að fljúga hraðar en hljóðið. Myndin er afburða vel leikin og hefir Sir Ralph Richardson, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, feng ið frábæi'a dóma fyrir leik sinn í myndinni, enda hlaut hann „Óskar“-verðlaunin sem bezti erlendi leikarinn, að dómi am- erískra gagnrýnenda og myndin valin bezta erlenda kvikmynd ársins 1952. Sir Ralph Richardson Ann Todd Nigel Fatrick Sýnd kl. 7 og 9 \Aladdin oy íumpinn jskemmtileg, spennandi og fögur Jamerísk ævintýramynd í litum. John Sands, Patrica Medina. Sýnd kl. 3 og 5. HAFNARBÍÓ Ölliifl elshendanna i (Hemmeligheden bag Mayerling Dramaet) | Áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd jbyggð á nýfundnum heimildum, jer lyfta hulunni af því, hvað J raunverulega gerðist hina ör- Jlagaríku jánúarnótt árið 1889 í jveiðihöllinni Mayerling. Jean Marais, Dominique Blanchar. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á índíánaslóð Afar spennandi amerísk Indíána mynd í litum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. (Framhald af 5. síðu). hefði orðið kommúnistískt. Af hálfu republikana þótti það líka gott áróðnrsefni að knna stjórn demokrata um það, hvernig farið hefði í Kína. Hér taldi McCarthy sig líka finna vettvang, sem væri honum væniegur til sigurs. Hinn 8. febr- úar 1950 flutti hann ræðu, er gerði hann frægan um Bandaríkin á svip stundu. Hann taldi sig þá hafa heimildir fyrir því, að ekki færri en 205 kommúnistar störfuðu í þjónustu utanríkisráðuneytisins. Þessar fullyrðingar hans voru strax MARGARET WIDDEMER: UNDIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja skelfinganna 67. fyrir dögun. Og hversu hreint myndi ekki þetta hús verða, er þeir væru frá. Laní hrinti frá sér þessum hugsunum. Hún opnaði eitt af nótnaheftunum og valdi lag, sem hraktar, en McCarthy lét það ekki hún vissi að þeim myndi falla vel að hlusta á. Máske myndi á sig fá, heldur svaraði með nýj-jþessa hugsun setja að henni á ný, en hún mátti bara ekki um fullyrðingum og nýjum tölum, jkoma oft. Hún fór að syngja þýðri rödd og þessir þræla- sem einnig voru hraktar. Þrátt salar og morðingjar, þarna við borðið. kinkuðu kolli með fyrir það þó fjögur ár séu liðin síð- an McCarthy hóf þessar árásir sín- ar, hefir honum enn ekki tekizt að afhjúpa einn einasta kommúnista í opinberri þjónustu. Hins vegar hefir honum tekizt með þessum aðferðum sínum að gera sig einn mest umtalaða mann Bandaríkj- anna og gtur hann ekki síðui' þakk að það andstæðingum sínum en samherjum. Árásir andstæðinga hans gegn honum hafa stutt þá trú, að hann væri einhver skel- eggasti andstæðingur kommúnism- ans i Bandarikjunum. Þær áttu og tvímælalaust mikinn þátt í því að tryggja honum endurkosningu í fvrrahaust, því að mörgum Wiscon I , , ,, sinbúum fannst það metnaðarmál, reglur U'uboðans“ að láta ekki árásir þær, sem Mc- Carthy varð fyrir, breyta aðstöðu sinni. Þó fékk hann miklu færri tárin í augunum og brostu til hennar. Þeir voru orðnir mjög drukknir, er hún hafði sungið í hálfa klukkustund, Chester var ekki síður drukkin en hin ir, svo hún átti auövelt með að laumast frá þeim. Hún lagð ist í rúmið. Þrátt fyrir að hún var nú orðin örþeytt eftir þennan dag, þá ákvað hún að berjast gegn því að Chester snerti við henni. Hún vaknaði í dögun við að Chester hafði tekið utan um hana. Hann var mjög hryggur á svipinn. H.ann talaði hlýlega rétt upp við varir hennar. „Piltarnir eru farnir, gamla mín.... aðeins ég og þú hérna núna“. Hún stökk fram á gólfið og sleit sig af honum. „Það er ekki hægt núna, Chester. Ég er með barni. Þú mátt ekki“. „Þú ert brjáluö, ástin. Ég hélt þú værir komin yfir siða- „Þetta eru engar siðareglur. Þetta er ekki annað en al- menn skynsemi, Chester.“ „Nú, hver fjandinn, þú ert þó konan mín“. Hann tók utan atkvæði í kosningunum en Eisen- j um hana og hló. Hún veitti harða mótstöðu en þrátt fyrir hower fékk sm forsetaefni í Wis- j j:ag ag pún var ung 0g sterk, þá gat hún ekki sigrað þann mann, sem fyrir afls sakir gat haft stjórn á hóp villimanna, ef honum be.uð svo við að horfa. Hann hafði gaman að þess- ari andstöðu hennar í fyrstu, en ekki að lokum. Hann sió hana tvisvar, létt, eins og þegar barni er refsað, áður en hún gafst upp. Eftir það lá hún kyrr og hreyfði sig ekki og íét hann fara sínu fram. „Þú hagar þér eins og þú hatir mig. Eins og þú hafir andúð á mér“, sagði hann á eftir, þar sem hann stóð yfir fékk líka miklu fleiri atkvæði en McCarthy. Snjall áróðursmaður. Eftir kosningar töldu republik- arir það lierbragð að gera Mc- Carthy að formanni þeirrar þing- nefndar, sem á aö fylgjast með op- Carthy myndi þá finna til aukinn- ar áfcyrgðar og mundi fara sér hæg ar en ella. Reynzlan varð hins veg- ar öfug. McCarthy hefir færzt all- j infcerum rekstri. Þeii' töidu, að Mc-. peiinj j sólaruppkomunni. Hún svaraöi honum ekki. Hún bjóst hálft í hvoru við að hann slæi hana. En þá gerðist það, sem hún bjóst sízt af öllu við. Hann var skyndilega kominn á hnén við hlið hennar, nakinn, og lagöi hendurn- ur í aukana við 'hin auknu völd , ar yfir um hana, hálf grátandi, og bað hana að segja að og beitir nú öiium ráðum til að hún elskaði liann, að hún kyssti hann og yrði litla stúlkan koma kommúnistastimpli á frjáls- hans. Hún vissi, að ef hún hefði í frammi undirferli, kyssti lynda andstæðinga sýna. j hann, og gæfi honum allt og reyndi um leið að láta sig Hvað, sem um McCarthy má j úreyma) ag hann væri Mark, þá yrði þetta betra fyrir hana. segja, verður það ekki af honum En hún at þag ekki. haft ao hann kann manna bezt að , f íáta á sér bera. Hann iætur sig! ÞriðJa ðaginn, sem hun var honum svo fjorr, sem hun engu skipta, þótt ásakanir hans,hafði verið þarna um morguninn eftir veizlúna, þreif hann séu hraktar. Hann byrjar bara á f gróflega til hennar, þegar hún ætlaöi að snúa sér frá hon- nýjari leik á nýjum vettvangi. Þann | um, í einu gestaherbergjanna. íg tekst honum að vera stöðugt um . „Svona nú, mín elskulega, nú er þessum æfingum þín- taiaður og umdeiidur. Enginn frýr, um lokig*^ sagði hann. „Ég er orðinn breyttur á þessum af- honum heldur vits, þvi að yfxr- j gæging j þér. Tji hvers heldui’ þú að ég hafi gifzt þél’?“ TtilUve?k7sinnaa' HannTfund-l. ”Af Þurftir af fá heiðariega konu til að koma þér vís á þau atriöi, sem geta vakið .1 samband við heiðarlegt folk“, sagði hún. „Og þú vissir grunsemdir, en sniðgengur hin jafnframt að ég var nógu óreynd til að vera ekki kunnugt með lægni. Hann lætur ekki slá um, hvaða mann þú hafðir að geyma“. sig af laginu. Pramkoma hans við yfirheyrslur er róleg og festuleg, svo að menn fá engan veginn það álit á honum, að hér sé æsinga- seggur og öfgamaður á ferð. Þótt yfii'gnæfandi meirihluti Bandai'íkjamanna sé andstæður honum, hefir hann eigi að síður marga og öfluga fylgismenn. Með- al fésýslumanna á hann mikiö fylgi. og afturhaldsblöðin styðja hann dyggilega. Hann er í miklum metum hjá afturhaldsmönnum í Það var óviturlegt af henni að segja þetta, en á þessu augnabliki varðaði hana ekki um það. „Þú lýgur“, sagði hann. „Ég var brjálaður af ást til þín“. Hann sló hana á munninn. -^Þessi andskotang Brent“, sagði hann. „Það var allt í bezta gengi, þar til hann kom“. „Þetta er ekki honum að kenna,“ sagði hún óttaslegin. „Jæja, ekki það. Hann er ógæfa mín. Þessi tíkarsonur hefir aldrei skotið svo upp kollinum í návist minni, að ekki fylgdu honum einhver vandræði“. Henni létti. Chester færði sig nú nær henni. „Hlustaðu nú vandlega, litli stríönisrokkurinn þinn. Ég skal gera innlend'a' stúlku flokki repubiikana. Þess vegna hef ag hjakonu mjnni og iata hana skipa veglegasta sætið í ir Eisenhower enn veigrað ser við . . . ... ... ° ... nð láta koma til fullra við ntaka húsinu, ef þú endilega vilt, annars skaltu hegða þér eins við hann. Líkiegt er þó taiið, að almennileg eiginkona. tii þess hijóti að koma og vegur ’ „Eg hef gert allt sem ég get“. Hún horfði beint í augu McCnrthys fari minnkandi úr hans og beið eftir fleiri höggum, eöa þá einhverju verra. þessu. Þó telja ýmsir, aö vegur Það gerðist ekkert. Hann spennti greipar. hans gæti enn aukizt, ef krepþa ; „Vaimai“. skapaðist í Bandaríkjunum eða : stúlkan kom hlaupandi, brosandi og hlýðin. þau drægjust mn i styijöld. j Flyttu dót Laní inn í þitt herbergi, og komdu með þitt arlegur í sjón. Hann er fremur 11111 1 mitt herbergl. Þu ert fruin nu. Hun er aðeillg Laní, hirðulaus í klæöaburöi. Hann er heyrn' þú það.“ Vaimai var mjög ólík sjálfri sér á þessari piparsveinn og gefur sig lítt aö stuiídu, þaþ var af því brosið hvarf af andliti hennar. Svo kvenfólki. Framganga hans er yfir , sagði hún mjög lágt. „Já Chester“. leitt þægileg, en þó á hann til að j Svo að Vaimai liafði verið hjákona Chesters, þegar þeim vera ruddalegur, ef honum rennur, hafði verið bjargað. Eign hans, en ekki Lopaka. Laní fannst í skap, einkum þó,^ ef ^hann hefir.nú) ag hún œtti ekki lengur haldreipi í veröldinni, fyrst þessi litla Malayastúlka hafði brugðist henni svona,- stúlk- an, sem hún hafði sagt öll sín leyndarmál. Hún spurði Chester. „Er hún lögleg eiginkona þín“? „Heldur þú að' ég hafi verið að giftast negra? Ég keypti hana fyrir tveimur árum. Það er venjan hér um slóðir....“ bragðað áfengi. Starfsmaður er hann í betra lagi. Hann er tvi- mælalaust í röð snjöllustu áróðurs manna, sem nú eru uppi. Vel má vera að hann vilji landi sínu vel, en óneitanlegt er samt, að hann vinnur því nú méira tjón en nokk- ur maðúr' áririári-"t'-f■.::N'”:it- : Það var eins og hann væri að verja gerðir sínar. Hún bfosti éilítið óg sagði. „Ójá“ Þetta hefði sært hana

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.