Tíminn - 03.10.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1953, Blaðsíða 1
37. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 3. cktóber 1953. EkrilEtofur i EdduhOsJ jj Fréttaslmar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 j Auglýsingasimi 81300 ' V) Prentsmiðjan Edda 223. blao. Skrifstofa Stephans G. Stephanssonar. Vegíeg útgáfa á Andvökum á aldaraf mæli Stephans G. í dag í dag er aldarafmæli Stephans G. Stephanssonar skálds. í tilefni af því kemar út í dag fyrsta bindi af mjög vand- aðri útgáfu Menningarsjóðs á Andvökum, þar sem prentuð verða öll Ijóð skáldsins og ritgerð um hann. Á þetta verk að' verða í fjórum stórum bindum. FJárlagafnmtvarpið lag't frant í gaer jMarkmið frumvarpsins er, að fjár lög séu afgreidd greiðsluhallalaus Framlög tll raforkumála stáraukin Siglufjarðarskarð ófært af snjó t fyrradag Nokkuð snjóaði í fjöll á Norðurlandi í fyrrinótt og fór svo, að Siglufjarðarskarð varð ófært. Ýta hafði verið send upp í skarðið daginn áður til að vera þar viðbúin, og ruddi hún skarðið aftur í gærmorgun. Bílar komust því yfir það í gær, en í gær- morgun urðu sláturbilar með al annarra að bíða þar. Beígíski togarinn ; enn í Vestm.eyjum Belgíski togarinn, sem tek inn var fastur í Vestmanna- eyjum á dögunum er þar enn í gæzlu yfirvalda. samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn fékk í gærkvöldi hjá bæjar- fógetanum í Eyjum, er rann- sókn nú að mestu lokið og dómur í málum skipstjóra og stýrimanns væntanlegur síð- degis í dag. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1954 var lagt fram á Alþingi í gær. Helztu niffurstöður frum- varpsins eru þessar: Gjöld á rekstursreikningi eru á- ætluð 389 millj. króna, en aðrar greiðslur á sjóðsyfir- liti um 40 millj. kr. AIls eru því greiðslur á fjárlagafrum varpinu áætlaðar 429 millj. í stað 422 millj. á fjárlögum þessa árs. Tekjur á rekstrar reikningi eru áætlaðar 427 millj. kr. og veröur tekju- afgangur á rekstrarreikn- ingi samkv. því 38 millj. kr. Á sjóðsyfirliti eru tekjur á-! ætlaðar 430 millj, kr. og greiðslujöfnuður samkv. því rösklega ein millj. kr. Stærstu breytingarnar á fjárlagafrumvarpinu eru þessar: Framlög til nýrra raforku- framkvæmda hækka um 7 millj. króna. Niðurgreiðslur á vöruverði innanlands hækka um 7 millj. kr. og verða samtals 43,5 millj- kr. Er þá miðað við sömu reglur um niðurborg- ánir og nú. Kostnaður vegna sauðfjár- veikivarnanna lækkar um 7.4 millj. kr. Framlög til verklegra fram kvæmda, annarra en raf- magnsframkvæmda, eru jafn há og í fjárlagafrumvarpi því, sem fyrrv. stjórn lagði fram á seinasta þingi. Gert er ráð fyrir nýju seno , ráði í Moskvu og er kostn • aðurinn við það áætlaöu 350 þús. kr. Nánara verður sagt frá fjárlagafrumvarpinu síðar. For setakosningar á alþingi í gær Á Alþingi í gær fór fram kosning á forsetum og skrif- urum Alþingis. Fóru þær á þessa leið: í sameinuðu þingi var Jör- undur Brynjólfsson kjörinn forseti, Jón Sigurðsson fyrsti. varaforseti og Karl Kristjáns son annar varaforseti. Ritar- ar voru kjörnir Skúli Guð- mundsson og Einar Ingimunc! arson. í neðri deild var Sigurður Bjarnason kjörinn forsetí, Halldór Ásgrímsson fýrri varaforseti, og.seinni varafoi' seti Jónas Rafnar. Skrifara;.' voru kjörnir Páll Þorsteins ■ son og Magnús Jónsson. í efri deild var Gísli Jóns- son kjörinn forseti, Bernharö Stefánsson fyrri varaforset. og Lárus Jóhannsson anna? varaforseti. Skrifarar vori kosnir Karl Kristjánsson og Sigurður Ólafsson. Þetta fyrsta bindi, sem flyt rit skáldsins og leiðréttur ur alls 347 kvæði og vísur, er 592 blaðsíður í stóru broti, auk sérprentaðrar myndar af skáldinu. Þorkell jóhann- esson prófessor býr Andvök- ur til prentunar og er vel tiLýfirlit í síðasta bindinu þess verks vandað. Prentun og bókband annast Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri. Gert er ráð fyrir að næsta bindi komi út að ári og loka- bindið haustið 1956. í I.—III. bindi verða prent uff öll kvæði skáldsins, sem birt eru í I.—VI. bindi af gömlum „Andvökum.“ í IV. bindi verður ýtarleg ritgerð um ævi skáldsins nokkuð. Einnig er hliðsjón höfð af fyrri prentunum' kvæðanna. Sérstakt efnisyf- p irlit verður með hverju bindi, og ennfremur heildarefnis- Brezkur togari fékk viðgerð á Akureyri Frá fréttaritara Tímans a Akureyri. Brezkur togari frá Hull, Cesar að nafni, kom til Akur- eyrar með bilaða vél í fyrra- og verk. (dag, fékk hann viðgrð í gær Þar verða einnig birtir’.og átti að halda aftur út á styttri og lengn káflar úr | veiðar í nótt sem leið. kvæðum skáldsins, er felldir i Togarinn var að veiðum út voru niður í gömlu „Andvök- af Langanesi, þegar vélin bil um,“ sömuleiðis orðamunur | aði. Símaði skipstjóri þá til frá eldri prentun eöa hand- j brezka ræðismannsins á Akur riti, eftir því sem gögn vinn-' eyri og spurði, hvort hugsan ast til. Þar verða ennfrem-1 legt væri að fá þar viðgerð. ur prentuð kvæði, sem birt j Ræðismaðurinn taldi það eng hafa verið, síðan gömlu „And j um vandkvæðum bundið og vökur“ komu út, og svo kvæði kom togarinn því til Akureyr eöa brot úr fórum skáldsins,' ar. Var unnið að viðgerð skips sem ekki hafa áður birzt. (ins af vélsmiðum á Akureyri Við útgáfuna er textinn í (í gær og henni lokið í gær- Andvökum I.—VI. bindi lagð j kveldi. Togarinn er nýlegur ur til grundvallar, en er hér j og stór. Hann er eign Hellvers á ný borinn saman við hand bræðra. Á fundi sameinaðs þings í gær fór fram kosning á þing mönnum til efri deildar. Kosnir voru 7 Sjálfstæðis- menn, 6 Framsóknarmenn, 2 kommúnistar og 2 alþýðu- ílokksmenn. Af þessum mönn um áttu allir nema þrír sæti í efri deild á sameinuou þingi. Nýliðarnir eru Andrés Eyjólfs son, Jón Kjartansson og Ing- ólfur Flygenring. Koma þeir í staö Rannveigar Þorsteins- döttur, Steingríms Aðalsteins sonar og Þorsteins Þorsteins- sonar. Thor Thors frara- söguraaður stjórn- raálanefndar Thor Thors formaður sendi nefndar íslands á allsherjar- þinginu var í fyrradag kos- inn framsögumaður stjórn- málanefndarinnar að tillögu fulltrúa Brasilíu og með stuðn ingi fulltrúa Kanada. Er þetta í fjórða sinn, sem Thor Thors er kosinn framsögumaður nefndarinnar. Samþykkt að leita úr- skurðar um 57 menn til vistar að Kvíabryggju Búast má við því, að áff- ur en Iangt Ixður leggi fyrsti hópur þeirra nianna, sem eiga vangoldin barnsmefflög hjá Reykjavíkurbæ, leið sína til vistar vestur að Kvíabryggju á Snæfells- nesi, þar sem hæliff þar er nú að verffa fullbúiff, og ekki virðast allir vera orffn- ir fuilkomnir skilamenn í þessum efnum enn, þétt töluvert hafi uxn skipazt, síffan alvara var gerð úr hælisstofnun þessari. Áffur en hægt er að senda skulduga barnsfeður til af- plánunar á Kvíabryggju þarf úrskurff sakadómara um það. í gær hafði saka- dómara ekki borizt neinar beiðnir frá bænum um slíka úrskurði, en hins vegar mun framfærslunefnd bæjarins hafa samþykkt á fundi sín- um að biffja sakadómara aii gefa slíkan úrskurff um 5' tiltekna barnsfeður, sen. skulda mefflög. Komast ekki allir aff í cinu» Fari svo, að þessir rnenr, allir verffi úrskurffaðir tií. dvalar á Kvíabryggju, mumn þeir þó ekki komasí þar all- ir að í einu, því aö hælit tekur ekki nema um 2fc menn, auk bústjóra. Þarna verffa næg verk- efni fyrir vistmenn, því aff mikið land er hægt að brjóta þar til ræktunar, og getur orffið þarna stórt bú„ Byggingum að ljúka. Byggingum er langt kom- ið. Bústjóri hefir séríbúff,en í húsnæffi vistmanna er eld hús. Herbergi eru tveggja manna, þriggja og fjögurra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.