Tíminn - 03.10.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 03.10.1953, Qupperneq 2
2 TÍMINN, laugardaginn 3. október 1953. 223. blað. Eins og börnin læra móðurmálið j nema þeir fullorðnu erlend mál ! . Strumen-Darrie, skólastjóri Berlitz-málaskólans, gat ekki Stofandi skólans var Maxi- annað en brosað, þegar hann las það, að hundi hafði verið milian D. Berlitz. Hann var kennt að segja hátt og greinilega „fé yg.“ Hann brosti vegna þýzkur, en gerðist bandarísk þess, að beitt hafði verið sömu aðferð við að kenna hundin- ur innflytjandi 1872. Hann um að tala og hann sjálfur hafði við nemendur málaskólans. Nafnið Berlitz, er eiginlega hittast nemendur og kenn- orðið samnefnari allrar mála kennslu. Á hverju ári renna um 50 milljónir króna í sjóð skólans frá 25.000 nemend- af allavega um frá 18 bandarískum skól- pennum og arar í litlu herbergi, þar sem aðeins eru nokkrir stólar, borð, klukka og kassi fullur litlum pappír, blýöntum. Ef um, sem bundnir eru við þetta er japönsku-námskeið, hann. Nemendurnir greiða bendir kennarinn á eitthvert með gleði allt frá 8 krónum blaðið og segir „kami“ og lít- upp í 30 krónur fyrir hvern ur spyrjandi á nemendurna. tíma, vegna þess að þeir hafa Þegar fyrstu kennslustund- heyrt mikið um „aðferðir" (inni er lokið, geta nemendurn skólans. i ir bent á grænan blýant og gerðist þýzku- og frönsku- kennari við prestaskólann í Rhode Island, en stofnaði sinn eigin skóla 1878. Þar sem hann komst ekki yfir kennsluna einn, réð hann kennara til skólans að nafni Nocholas Joly, sem var út- lendingur. Joly var lítt kunn- andi í ensku. Það eina, sem hann skildi í málinu, var „upp og niður“ og einnig gat hann talið upp að átta. Ber- litz leizt ekki meira en svo JEins og börnin læra móðurmálið. Aðferðin er ákaflega ein- ’ föld. Berlitz-skólinn kennir nemendum sínum erlend tungumál, á sama hátt og börnin læra fyrst að tala, án þess að nota nokkuð annað mál, sem millilið; hlusta og . . . .. vel á málakunnáttu hans og sagt: „Mido-ri-iro-enpitsu hugsaði mikið um> hvernig aesu.“ hann gæti haft not af hon- um. Nemendunum fleygir fram Eftir þrjá til fjóra tíma, eru Kennsluaðferðin. nemendurnir farnir að geta j Um þetta leyti vildi svo ó- sagt léttar setningar, svo sem heppilega til, að Berlitz veikt „ég legg rauða blýantinn á ist, og varð þá hinn nýráðni bláu bókina.“ En þar sem kennari að annast alla ekki má grípa nokkurs kennslu á meðan. Berlitz leið heíma'eftírrAðalerfiðleikarn ,an“ar.s tungumáls’ tU þess að miklar sálarkvalir í legu ir eru að fá fullorðið fólk til leiSbema nemandanum, get- sinni, út af ástandinu í skól- ur oft tekið heila klukkustund anum. Fyrsta verk hans, þeg- að koma honum í skilning ar hann kom á fætur eftir ^ um ýms málfræðiatriði. Til veikindin, var'að heimsækja getu^ þetta" fóTk"ekki&einbeitt £ess að kennarinn brjóii ekki skólann. Honum brá í brún, huga sínum að náminu, á í,e|1U’ ^ v° a mal’ þegar hann uPP§ötvaÖi það, en það, sem kenna a, er seg- ag öllum nemendunum hafði ulbandstæki komiö fyrir í herberginu, sem tekur upp hvert orð sem talað er. þess að nota þessa aðferð. Margt íullorðið fólk hefir grónar málvenjur, og einnig sama hátt og barnið, sem ekk ert þarf að gera annað. Sá nemandi, sem heldur sig geta lært erlent eungumál á jafn auðveldan hátt og móð- urmálið, verður fyrir miklum vonbrigðum. Fyrsti tíminn í skólanum. Fyrsta daginn í skólanum, Útvarpib Útvaipið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Samsöngur (plötur). 20.30 Aldarafmæli Stephans G. Stephanssonar skálds. Minn- ingarhátíð í hátíðasl Háskól- ans: a) Kórsöngur: „Nú haust ar á heiðum", lag úr Örlaga- gátunni eftir Björgvin Guð- mundsson við texta úr Þið- randakviðu Stephans. — Bl. kór syngur með undirleik hljóðfæra; Páll ísólfss. stjórn ar. b) Ávarp (prófesor Alex- ander Jóhannesson háskóla- rektor). c) Ræða: Stephan G. Stephansson — maðurinn og skáldið (prófessor Steingrím- ur J. Þorsteinsson.) d) Kór- 300—400 tímar. Strumpen-Darrie álítur, að | til þess að geta talað mál | reiprennandi, þurfi nemand- j inn að mæta í 300—400 kennslustundir. Venjulega koma nemendurnir í 75—100 kennslustundir en eftir þann tima telur skólastjórinn, að þeir hafi aðeins fengið nasa- sjón af málinu. íarið meira fram á þessu tímabili, en duglegasta nem- \ anda hans hafði farið fram á miklu lengri tíma. Berlitz-skólar um allan heim. Berlitz opnaði nýja skóla í Boston og New York. Þessi nýja kennsluaöferð varð fljót iega svo vinsæl, aö hann á- kvað að freista gæfunnar í Evrópu. 1914 voru 339 Berlitz skólar dreifðir um allan heiminn. Nielsen, or er sextugur í dag Hefir gist íslaml murgiim sinnum og á hér ^a.^iimerkan vísindaferil að iiaki | Árið 1934 er gos varð viö Grímsvötn, kom hann hingað ! enn og einnig 1936. Og þegar 'Hekla tók að gjósa 1947, lá Hlnn kunni Islandsvinur, Niels Nielsen, prófessor í Kaupmannahöfn, er sextug- ur í dag. Hann er fæddur 3. söngur: „Þótt þú langförull október 1893, bóndasonur af leið hans hingað enn á ný legöir“, lag eftir Sigfús Ein- Jótlandi. Réðst hann mennta j og dvaldist hann hér þá tvisv arsson. e) Upplestur ljóða úr veg á unga aldri, sem þó er ar ásamt prófessor Arne Noe Andvökum og einsöngur. j fremur fátítt um danska ^ Nygaard. 22.25 Dansiog (piotur). — bændasyni, og tók stúdents- j Prófessor Nielsen hefir jafn próf í heimahéraði sínu. Síö- j an verið einlægur íslandsvin- an fór hann í Kaupmanna- j ur og sýnt þess ljós merki í hafnarháskóla og tók kandi-, mörgu. Nú um alllangt skeið Fastir íiðir eins og venjulega. datspróf í náttúrufræði hefir hann stjórnað einu 10,30 Prestvígsiumessa í dómkirkj- með dýrafræði sem aðalgrein.! stærsta stúdentaheimili í unni. Biskup íslands vígir tvo Síðan hneigðist hugur hans Kaupmannahöfn, Nordisk að landfræðilegri jarðfræði Keollegium, og jafnan verið og samdi doktorsritgerð um þess fýsandi, að íslenzkir rauðablástur á Jótlandi, og ' stúdentar fengju þar aðsetur. kom hún út 1920. j TJm langa hríð hefir hann Að því loknu fór hann að | verið formaður félagsins hugsa til íslandsferðar vegna Dansk-Islandsk Samling í D. Kristinsson, við ijóð steph j heimilda um íslenzkan rauða ' Kaupmannahöfn, og um nokk ans G. Stephanssonar. Söngblástur og kom hingað til'urt árabil átt sæti í stjórn félag verkalýðssamtakanna í'rannsókna á þvi efni fyrst Sáttmálasjóðsins (Dans-Is- Reykjavik syn§ur undir 11922. % þetta stig íslenzkrar landsk Forbundsfond). ,ir. r,nmiar TrriRtinssnn J menmngar reit hann siðan; Heima í Danmorku hefir bók, er hann nefndi Rauða-,hann stjórnað stórfelldum MAL OG MENNING SGNGFÉLAG VERKALÝÐSSAMTAKANNA £tepkanA (j. ^tepkánAAcnar Sunnudaginn 4. október 1953 kl. 15 í Austurbæjarbíói Jakob BeJiediktsson Samkoman sett Sverrir Kristjánsson Ræða Guðmundur Jónsson Einsöngur Lárus Pálsson Uppl. úr verkum skáldsins Þorsteinn Ö. Stephensen Uppl. úr verkum skáldsins Sigursveinn D. Kristinsson: Martí us Módetta fyrir blandaðan kór og tenorsóló við texta eftir Stephán G. Stephánsson tileinkuð ,100 ára afmæli skáldsins. Flutt af Söngfélagi verkalýðssamtakanna í Reykjavík undir stjórn höfundar. Einsöngvari: Gunnar Kristinsson. Aðgöngumiðar á 20 kr. í Bókabúð Kron og skrifstofu Máls og menningar, Þingholtsstræti 27, sími 5199. Sendisvein Duglegan og ábyggilegan sendisvein vantar strax. % Prenfsmiðjan Edda h.f. Laus staða Bréfritara vantar fyrir verkfræðingadeild lands- símans. Góð kunnátta í ensku, dönsku, þýzku og vél- ritun nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um próf cg fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 12. ckt. n. k. Póst- og símamáiastjórnin ;; 24.00 Dagskrárlok. Sambandsskip. Útvarpið á morgun: guðfræðikandidata, 13,00 Berklavarnardagurinn: Út- varpsþáttur SÍBS fyrir sjúkl- inga. 20,20 Tónleikar: „Martíus", mót- etta fyrir blandaðan kór og einsöngur eftir Sigursvein Húseign á Akranesi íil sölu í 11 íbúðarhæð í vönduðu steinhúsi á Akranesi er til sölu. Ennfremur kjallarahæð í sama húsi óinnréttuð, hentug fyrir iðnað eða til innréttingar sem sérstök ibúð. Selst sameiginlega. — Nánari upplýsingar veitir Valgarður Kristjánsson, Jaðarsbraut 5, Akranesi. Sími 371 (I vinnutíma). 20,55 ur: Gunnar Kristinsson. Upplestur: „Maurar og bý- fiugur", bókarkafli eftir Mau- rice Burton (Broddi Jóhann esson). 21,20 Tónleikar (plötur). 21,35 Upplestur: Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona les kvæði og sögur eftir Einar Benediktsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (piötur). 23,30 Dagskrárlok. blástur á Islandi. rannsóknum við vesturströnd Eftir þetta tekur hann að Jótlands, og lúta þær að því, hneigjast mjög að landfræði hversu land skapast á grunn- legri jarðfræði almennt og sævi af straumum og sand- kom hingað til lands árin burði. 1924 og 1927. Dvaldist hann | Prófessor Niels Nielsen hef- hér sumarlangt og hugðist ir ritað bókina -Vatnajökull, halda áfram rannsóknum hér. alþýðlegt fræðslurit, sem kom En 1930 varð hann prófessor i ið hefir út á íslenzku og marg í landafr. við Hafnarháskóla. | ir kannast við. Hafnarfjörður Fullorðinn mann eða ungling vantar til blaðburðar í HAFNARFIRÐI Laun kr. 1200 á mánuði. UPPLÝSINGAR: Afgrciðsla TDIAJVS Sími 2323 eða hjá Þorsteini Rjörnssyni, sími 9776

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.