Tíminn - 03.10.1953, Síða 7

Tíminn - 03.10.1953, Síða 7
223. ííla'ð. TÍMINN, laugardaginn 3. október 1953. 7 Frá hafi til heiða Grafiska sýningin aftur opin í 2 daga Vegna starfsemi Handíða- og myiidlistaskólans, sem er í | bann veginn að byrja, varð; j aS loka grafisku sýningunni,! j sem verið hefir í húsakynn-1 um skólans, að kvöldi 30. sept. Ýmsir höfðu óskað þess, að ^ dag áieiðis tii Gdynia. Arnarfell er sýningin yrði lengur höfö op ( í Þorlákshöfn. Jökulíeli er á Horna in. Hefir það nú orðið úr, að j íirði. Dísarfeii er á lcið frá Ant- sýningin veröur opnuð aft- j ur í dag en lýkur að fullu ( annað kvöld, enda byrjarj kennslustarfið í flestum stof um skólans á mánudaginn.; Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer írá Helsingfors verpen til Hamborgar. Bláfell á að vera á Raufarhöín. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 30. 9. til Reykjavikur. Dettifoss kom til Báða þessa daga verður sýn— Gdynia 2. 10. Fer þaöan á morgun ingill opin kl. 1—11 SÍðd. j 3. 10. til Hamborgar, Hull og Rvík- j Sú nýbreytni verður nú ur. Goðafoss fór frá Rvík 30. 9. til höfð, að sérhver aðgöngu- | Rotterdam og Leningrad. Gullfoss mjgj ag sýningunni er jafn-1 fer frá Kaupmannahöfn á hádegi framt happdrættismiði. Vinn j á morgun 3. 10. til Leith og Rvíkur. . - , . „„„ Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum mSar verða þrir, 600, 400 Og um hádegi i dag 2. 10. til Akraness 250 kronur. og Keflavíkur. Reykjafoss fer frá ! Keflavík síðdegis í dag 2. 10. til I Rvíkur. Selfoss er á Þórshöfn. — j Tröllafoss fór frá N. Y. 25. 9. til ! Rvíkur. Drangajökull fór frá Ham- j borg 1. 10. til Rvíkur. Yf irlýsing Messnr Laugarneskirkja. Messa kl. 2 eftir hádegi.. Barna- Vegna dálítið rembingslegr ar yfirlýsingar frá skólastjóra Handíða- og myndlistaskól- ans, Grundarstíg 2 A, viljum við taka það fram, að okkur er ókunnugt um hvaða árekstra skólastjórinn á við. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guð mundsson, Útskálum, predikar. — Kirkjukór og organisti Hvalness- kirkju annast söng. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan. Hámessa og predikun kl. 10 ár- degis. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns srsr “esi", »«««*« | ir nemendur, sem ætlaö hafa Háteigsprestakaii. á Laugaveg 166, hafi í athug Messa fellur niður af sérstökum unarleysi farið á Grundarstíg ástæ'ðum. 2 A, eða með öðrum orðum tekið ranga stefnu. Það getur komið fyrir bezta fólk að vill ast og ef einhver kemur til okkar, sem ætlar sér í Hand- íða- og myndlistaskólann, þá munum við meö ánægju segja honum til vegar. Stjórn Myndlistaskólans .í Reykjavík, Laugaveg 166. Á tilraunastigi (Fxamhald af 8. síðu). son. Ræöuefni: Hví skal elska bæði homig fram með eitt, þrívídd guð og menn? Kl. 5 e. h Messa séra án lerau kannske Sigurjon Þ. Arnason. Altarisganga. I & Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Massað í Fossvogskirkju kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Saurbæjarprestakall á Hvalf jarðarströnd. Messað á Saurbæ fjórð október. Leirá 11. október. — Sóknarprestur. r * Ur ýmsuin áttum Sú misritun varð í trúlofunarfrétt i blaðinu í gær, að Guðrún Halldórsdóttir var sögð frá Hóli á Baröaströnd, en á að vera Holti, Barðaströnd. verður það einmitt það, sem koma skal. Friðfinnur sagði að hér væri yfirleitt um til— raunir að ræða á frumstigi og því varasamt a'ð leggja í mikinn kostnað i sambandi við eitthvert þessara kerfa, fyrr en fullsannað væri, hvað væri heppilegast og eitt á- kveðið kerfj almennt viður- kennt. Eins og nú stæðu sak ir virtist Cinema Scope eiga Messað á Saurbæ fjórða október. mestu fylgi að fagna. Það er franskur maður, sem hefir einkaleyfið á þeim linsum, sem þar eru nota'ðar, og er mjög dýrt að fá þær til notk unar. — Friðfinnur sagði, að brezki kvikmýndajöfurinn Rank, væri á móti því að taka upp Haustmót þrívíddarmyndir. Ennfremur fyrsta fiokks í dag kiukkan 5 á væru bíóeigendur mjög treg- íþróttaveiiinum. Þá leika Fram og ir aö taka upp eitthvert þess- Vaiur og strax á eftir KR og Þrótt-' ara kerfa, á meðan málið er ur. — Mótanefndin. | enn j deiglunni. Það sem Embættispróf í lögfræði. j helzt væri þess valdandi, að Þessir kandidatar hafa nýlokið svo mikið væri um að vera, embættisprófi í íögfræði við Há- hvað snertir þrívíddarmynd- skóia íslands: _ ! ir, væri sú staðreynd, að Baldvin Tryggvason, Einar Árna þandarísk kvikmyndafélög son Guðmundur V. vnhjálmsson.tættu j harSri baráttu Við Davíðsson, Höskuldur Ólafsson, sjonvarpið og leituðu þvi til Jóhann Jónsson, Þórhallur Einars- úins ítrasta að fá fólk til að son. sJá kvikmyndirnar með ein- hverjum ráðum. Aftur á móti Vetrarlokunartími verzlana. mun Rank vera ákveðinn í Fra og með 1. oktober veröur tek • . _ , , , . inn upp vetrarlokunartimi hj4 Þvi að mæta þvi vandamáli verzlunum. Verður þeim lokað á sem sjonvaipið skapar með föstudögum kl. 6, en á laugardög- , aukinni framleiðslu á stór- Ök á Iögrcglíil»íl (Framhald af 8. síðu). reiðinni og einnig flettist vél arhúslokið af öðru megin. Lögreglubifreiðina sakaði ekk ert að ráði, dældaðis't lítils háttar höggvari aftan á henni. Hvorugan bifreiðastjór ann sakaði. Óvíst var talið, hvor var í rétti, enda reis upp allmikil deila milli bifreiða- stjóranna um þaö atriði. Byrmæí gjöí (Framhald af 8. síðu). Pétursdóttir ekkja Baldurs gaf Landsbókasafninu eintak þetta og afhenti í tilefni af 100 ára afmæli skáldsins. Þessi dýrmæta bók mun um ókomin ár verða talin meðal kjörgripa Landsbókasafnsins. Dr. Rögnvaldur Pétursson afhenti á sínum tíma Lands- bókasafninu eiginhandarrit Stephans G. Stephanssonar að Andvökum I.V. bindi. Eftir fráfall dr. Rögnvaldar gaf ekkja hans frú Hólmfríöur Pétursson Landsbókasafninu öll handrit Stephans, bréf hans og önnur handrit, er í hennar vörzlum voru. En Stephan hafði á sínum tíma arfleitt dr. Rögnvald að öllu, er hann lét eftir sig í rituðu máli, nema handriti af endur- minningum sínum, er hann gaf Baldri ritstjóra Sveins- syni. Þannig hefir Landsbóka safnið eignazt allan þorrann af eiginhandritum Stephans. í dag og næstu daga verða prentuö rit Stephans G. Steph anssonar ásamt nokkrum eig inhandarritum hans til sýnis í lestrarsal Landsbókasafns- ins. í»rívíd€larmyiidir (Framhald af 8. síðu). langt bogadregið tjald og not uö önnur linsa en venjulega. Hins vegar þarf ekki að nota gleraugu á sýningum. Á öðr- ' um stað í blaðinu er viðtal við f orstj óra Tj arnarbíós, þar sem hann skýrir sín sjón armið. Forstjóri Hafnarbíós hefir tjáð blaðinu, að hans kvikmyndahús muni hefja sýningar á þrívíddarmynd- um, þegar séð verði hvaða kerfi er heppilegast í notk- un. Á þessu sést, að ekki mun líöa á löngu, þar til sýn ingar á dýptarmyndum hefj- ast í öllum kvikmyndahúsum hér. — ÖRUGG GANGSETNING... ■ ■0 , SEM VIÐRAR •ttiiimumimmuiiuumiuumiuiimiiiiiiuiiiiiiimiu | Rafmagnsvörur: I Rör %” 3^4» 1” og iy4» ! Vír 1.5—4—6—10 og 16q |Lampasnúrur 5 litir. |Vasaljós 7 gerðir |Ljósaperur 6—12 og 32 v. | Véla & Raftækjaverzlunin | Tryggvag. 23. Sími 81279 iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii I Fjárbyssur | Riffíar ( Haglabyssur) NÝKOIMNAR I Þýzk haglaskot cal. 12! I aðeins kr. 35.00 pakkinn. I ! Stærsía og f jöl-1 ! firevttasía ácval | laudsins I GQÐABORG ( | Frcyjugötu 1. Sími 82080 | .iimiimiiMiimtmiiiiimiiimimimiMmiiiiiiiimiiiiui $ PEDOX fótabaðsalt Pí-iox fótabað eyðir fljótlegal þreytu, sárindum og óþægind-j um í fótunum. Gott er að látaj dálítið af Pedox í hárþvotta-i vatnið, og rakvatnið. Eftir fárrai daga notkun kemur árangurinnt í ljós. Allar verzlanir ættu því að ( hafa Pedox á boðstólum. ■miiimiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiitmiiiiiimmiiiM {nýjar 1 (Metronome ( plöfur | Delta Rythm Boys: | Flottarkárlek | | Charmaine | | Kullerullevisan | Din Vár er min vár | All The Things You Are = i Staffan Broms: I Nár Som Helst § I Cool Water | i Du Tilhör Mej I Smá Flickor . i Alice Babs: § i Dockorna = I Vildandens Sáng | i Alice Babs og Staffan i Broms: | | Hand i Hand | Forsök At Ta Mej Nu | i Zing En Liten Zong S i Dit Hjartas Ur i Kvintett | Svend Asmussens: 1 Samba for Sale i | Buttercup’s Daisies’n I Bluebirds = i The Metronomers: i Ladv of Spain i Til X Waltz Again With You | p Mahalia .Tackson: | Silent Night, Holy Night | = The Last Mile Of The Way = Einkaumboð fyrir | Metroaiome Records |DRANGEYj | Laugavegi 58. | uiiittiumi m iiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiimi mm»» umiiiiiiiiiiiiiiiiim"iiiimiiiiHiiiiiimiiiiimmmi»miiP SAUMAVÉL i Til sölu 20 þráða spunavél með i i mótor, spólum og öðru tilhyr- i f andi. Upplýsingar í Suðurgötu i i 15. Sími 7694. I ; 5 ■ immimimmmiiimimmmmmmmmmmmiimn I ♦ um kl. 4. — Samband smásöluverzl. Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusfnaðarins í Reykjavík: Frá Ingveldi Jónsdótt- ur í k.b.-sjóð 500 kr„ konu í Grinda mynduni og vanda mjög til töku þeirra. Og að líkindum er það bezta svarið við þessu, enn sem komið er, á meðan ' ekki er fundin viðhlýtandi TILKYNNING Flyíjtmi í clag afarðasöln vora úr Frt[Sitihúsinu HerSubreið í Iiina ný.fu { MATVÆIAMIBSTÖB ♦ ♦ vora við Laagaaesveg (Kirkjfusandi). E Mikið úrval af trúlofunar- ; f hringjum, steinhringjum, I I eyrnalokkum, hálsmenum, | É skyrtuhnöppum, brjósthncpp- | I um o. fl. | Allt úr ekta gulli. 1 Munir þessir eru smiðaðir í = |. vinnustofu minni, Aðalstræti 8. = = og seldir þar. f Póstsendi. = Kjartan Ásmundsson, gullsmiður = f Sími 1290. — Reykjavík. | uaiiiKitiiniiiiniii'iiiiiii; miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii "ist'iniM Símar 7080 09 2878. vík 100, Dísu Ámadóttur 100, Minn'lausn, hvað snertir þrívídd- ! ♦ SSSTlb2íld í§f. S3H1VÍtífUlfé8aSa ingargjöf frá m.b. 100. - Móttekið armyndirnar, sagði Friðfinn! | 6 með þakklæti. Gjaldkeri. ! ur að lokum. I _______ Eru skepnurnar og heyið tryggt ? SA3MIVDMNHjmK’ini5<BEI4©A\IRí

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.