Tíminn - 07.10.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.10.1953, Blaðsíða 1
% IRltstjóri: Þórarlnn Þórarinsson Útgefandt: Framsóknarílokkurlnn l___________________J 37. árgangur. ■ r—-—-----—---------------- • > ! Skrlfstoíur 1 Edauhúai J < J) Fréttasímar: ! 81302 og 81303 ! Afgreiðslusíml 2323 j| Auglýsingasimi 81300 > PrentsmlSjan Edda | Rej'kjavík, miffvikudaginn 7. október 1953. 226. blaao Verður murtan úr Þingvallavatni seld til frystingar? Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Nokkur murtuveiði er nú í Þingvallavatni. Ekki hefir enn tekizt að losna við murt- una og hefir orðið að salta hana til heimilisþarfa. Af þeim ástæðum hafa ekki ver- ið lögð nema fá net frá bæ. Hins vegar virðist nú vera að rætast úr, hvað markaðshorf ur snertir. Standa yfir samn- ingar um sölu á murtu til frystingar, en áður hafði hún verið soðin niður. Murtan er minni í ár, held- ur en hún hefir verið að und- anförnu, hvað sem kann að valda þeim breytingum. Myndir þessar eru teknar yfir stóra salinn á Hótel Borg, þegar þar var haldin skemmti- samkoma fyrir starfsfólk B-listans. En samkomuna sótti um 400 manns. Daníel Ágúst- ínusson stjórnaði hófinu, sem hófst með sameiginlegri kaffidrykkju. Flutti hann ávarp starfsfólks B-Iistans, þakkaði því samstarfið og hvatti fólk til að standa saman og vinna ötullega að brautargengi Framsóknarflokksins í Reykjavík. Ræður fluttu Rannveig Þor- steinsdóttir, Hannes Jónsson, Þórður Björnsson og Eystcinn Jónsson. Meðan setið var yf- ir kaffinu skemmtu þau Gestur Þorgríms og og Helena Eyjólfsdóttir með söng. Að lokum var stiginn dans til kl. 1. Fór hófið vel fram. Sást ekki vín á neinum manni, sem mun vera um jafn stórar samkomur nú og sá ekki á að fóik gæti ekki verið glatt og skemmt sér án þess. NTB — Helsingfors, 6. okt. — Styrkleikahlutfölil flokkanna I finnsku bæjar ■ stjórnarkosningunum um síðustu helgi virðast lítiö hafa breytzt. í kvöld var búið að telja 1,6 millj. at- kvæða og þá aðeins ókunra úrslit í 30 smábæjum og sveitahéruðum. Borgara- legu flokkarnir hafa þá. nauman meirihluta yfir jafnaðarmönnum og komm únistum samanlagt. At- kvæðatölur borgaraflokk- anna samanlagt voru 788 þús. jafnaðarmenn 417 þús. og kommúnistar 365 þús. Endanleg lirslit verða kunra á morgun. Fjölmenn Eeit á árangurslaus Bóndi í Fíóa féll af hestbaki og í gær fór fram víðtæk Ieit með fjörum að trillubátnum og bræðrunum frá Reykjavík, sem týndust í Faxafléa um beig- ína. Fjöldi manna, 40—50 manns frá Esso og strætis- vögnum Reykjavíkur leitaði allt frá Borgarnesi vestur að Arnarstapa og um eyjar þær, sem komizt varð í, svo sem Straumfjarðareyjar og Knarr arneseyjar. Einnig var leitað með Hvalfirði út á Akranes. Gengu menn tveir og tveir saman. Fólk á Mýrum tók einnig þátt í leitinni. Þá var og leitað með Skerja firði og á Álftanesi. Öll þessi leit bar engan árangur og ekkert fannst, sem benti til þess, hver afdrif mannanna hefðu orðið. Leit á sjó bar eng an árangur, en ekki var farið í flugleit í gær, þar sem það var talið árangurslaust. Fjórar verbúðir byggðar í Graf- Frá fréttáritara ans á Selfossi. Tím- arnesi Skóiarnir faka tii starfa á Aknreyri Frá fréttaritara Timans á Akureyri. j Skólarnir eru um það bil | að liefjast á Akureyri cg er, búið að setja þá með viðhöfn j flesta. j Barnaskólimi var settur j í fyrradag. í vetur eru í skól- anum 850 börn og er það meira en þar er rúm fyrir með góðu móti. Hefir orðið að fá leigt húsnæði út í bæ fyr- ir sumt af kennslunni. Gagnfræðaskólinn var líka settur fyrir helgina. Þar eru í vetur 330 nemendur. Menntaskólinn á Akureyri var settur á sunnudaginn. Þar verða í vetur 240—250 nemendur, þar af um 140 í heimavist. Síðdegis í fyrradag slas- aðist Jón bóndí Gíslason að sm hann frá Leigðu Gullfaxa, flugu fil Skotlands og léku þar golf í tvo daga Golfið er heillandi íþrótt. Eða svo finnst þeim að minnst. kosti, sem tóku stærstu flugvél íslendinga, Gullfaxa á leig í tvo daga um helgina og flugu til Skotlands til að IeÍK- þar golf á góðum völlum í tvo bliða haustdaga. Golfklúbbur Á góðum golfvöllum. Það var Eystri-Loftsstöðum í Gaul- j Reykjavíkur, sem gekkst fyr verjabæjarhreppi, er var á ieið heim til ir þessari I ferðinni ferð. Voru með í golfleikarar frá skilarétt. Var Jón einn &, Reykjavik, Vestmannaeyj- ferð ríðandi, og er ekki vit- j um 0g vjgar ag; en flugvélin hvort heldur var fUuskipuð en hún tekur af hestinum eða . um gg farþega. að með vissu hann féll hesturinn féll með hann, en rétt hjá bænum Vestri- 'Ekki begið boðanna. Heili fundu menn Jón með- j Lagt var upp á föstudags- vitnhdarlausan. Hafði hann kvöld og fi0gið beint til Prestvíkur. Eftir hádegi á iaugardag var tekið til við fallið og komið niður á höf uðið á veginn, og er óvíst, hve Iengi hann hefir verið búinn að liggja þar meðvit undarlaus. Jón var fluttur í Lands- spítalann þegar um kvöld- ið. Hafði hann fengið slæman heilahristing, skrámazt töluvert á and- liti og holdfillan losnað frá kjálka. í gærkveldi var hann kominn til meðvitund ar og meiðslin ekki talin lífshættuleg. Jón er milli fimmtugs og sextugs. golfleik á tveimur völlum, sem gestirnir fengu leyfi til að nota. Var annar þeirra í Prestvík en hinn í smábæ rétt hjá. Veður var hið fegursta sól skin og 15 stiga hiti. Leikið var golf til kvölds á laugar- dag og sunnudaginn allan og þótti flestum of stuttur timi, þegar kylfur voru tekn ar saman til heimferðar. Komið var heim til Reykja- víkur á mánudagsmorgun. Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi. í Grafarnesi er verið að hefja byggingu fjögurra ver- búða. Þegar þær verða komn j ar upp, sem á að verða snemma vetrar, geta tveir að komubátar haft aðsetur í Grafarnesi. Þar eru fyrir fjór ir bátar, sem gerðir verða það an út í vetur. Nýlokið er við lengingu á hafskipabryggju. Var sökkt 15 metra keri framan við bryggju þá, sem fyrir var, Geta um 2000 lesta skip lagst að bryggjunni, þegar stækk- un hennar er lokið. Áður var Vatnajökull stærsta skip, er þar hafði komið að bryggju. Skemmtun starfsfólks B-listans að Hótel Borg Islendingarnir fengu leyí l til að leika á ákaflega góö um golfvöllum. Annar þeirra, völlurinn í Prestvík, er 10c; ára og með elztu golfvöllurr. í Bretlandi. Er hann eign ti tölulega fámenns félags og því ekki algengt að þar kom . óboðnir menn til leiks. Er.i mönnum, sem komnir vori. til að leika golf alla leið ut- an af íslandi, gátu menr:. með skozka gestrisni í blóo- inu ekki látið bónleiða frá sér fara. Snjóhvít fjöíl í miðjar hlíðar Frá fréttaritara Tímann á Hofsósi. í siðustu viku varð vetrai ■ legt um að litast. Snjó festi þá á láglendi og var jörð gra, en ekki alhvít. En snjórinn stóð ekki lengi við á láglend - inu. Hins vegar eru fjöll komin í vetrarskrúða og eru hvi:; ofan í miðjar hlíðar. Svipu: vetrarins er kominn, eftir a-- gætt sumar. Heyfengur e:: með bezta móti og margiy bændur munu fjölga nokk» uð sauðfé sínu, því sem set:; er á vetur. Sjór er ekki stundaður frv, Hofsósi um sinn, enda stirU tíð til sjósóknar og illveðu:.’ tíð. f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.