Tíminn - 07.10.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðviku&aginn 7. október 1953. 226, blað. Sameinuðu þjóðirnar Frú Pandit, forseti. Vlér er það sérstök ánægja rð eiga þess kost að hylla yð- r i yðar hásæti, og ég vii icta tækifærið til þess að ■ska yður alis góðs geng’s í ’ðar erfiðu og miklu stöðu. ,'Það má vel vera að þið radrizt það, að land mitt ■kuli vilja taka þátt í þess- m almennu umræðum. Það ■v svo með þessar almennu ■mræður í byrjun hvers alls- lerjarþings S. Þ., að þær mót ust fyrst og fremst og ákveð- ;ist af því, sem stórveldin eggja til málanna. Þessar imræður eru orðnar. eins kon tr íyrsta umferð í þeirri ó- eskilegu orðahríð, sem ein- kennt hefir sérhvert þing und oifarinna ára og ekki hefir -ert neinn æskilegan árang- r þeim heimi, sem er sleg- nn ótta og sligast undir þung ■m byrðum vígbúnaðar- og arnarráðstafana. Hið glæsi ega nafn þessarar stofnunar, .Sameinuðu þjóðirnar,“ újómar nú í dag nokkuð háðs ega, en það var ætlunin að itofnunin væri grundvölluö g byggð upp af þátttakend- ■n allra þjóða, stórra og márra. Enda þótt fjarri fari m að reglum um alheims- öátttöku sé fullnægt á með- '.n 19 þjóðhm, og þ. á. m. svo ýöingarmiklum þjóðum ögu og menningar sem Ítalíu >' haldið utan garðs, eru samt iú í dag 60 þjóðir innan vé- ianda S. Þ. Sumar þeirra eru oiklar og voldugar og hafa /Iirgnæfandi áhrif í heimi /orum og innan S. Þ. Þær úga líka hin ógnarlegustu :æki til að eyða mannkyn- nu, vopn, sem geta slökkt ífið á þessum hnetti. Aðrar ojóðir hafa í mismunandi uæli aðstöðu til áhrifa inn- m S. Þ., stundum eftir styrk eika þeirra á sviði hernaðar iða vegna bandalags þeirra 7ið stórveldin eða samtök fjöl o.ennra fylkinga. Þrátt fyrir illt þetta, þrátt fyrir alla ’eíkleikana innan S. Þ., þrátt yrir allan áróður og pólitísk nrossakaup er það samt svo, iö sérhver þjóð, jafnvel sú unæsta, ber sína ábyrgð og ðllum þjóðum ber skylda til ðess að leitast við að halda i, iofti hugsjónum og tilgangi ■kkar stefnuskrár og þjóna pessum hugsjónum. Sérhvert Iki hefir þá alvarlegu skyldu ð gæta orða sinna og at- rvæðis hér og að beita hvoru veggja samkvæmt beztu sam '/ku í þjónustu friðarins og íramfara og í engu öðru mgnamiði né tilgangi. Það er nnan S. Þ. mörg stríðandi og xuflandi öfl, og það er á ’tundum erfitt fyrir litla )jóð, eins og mína, sem ekki úil binda sig neinni atkvæða ilokk og sem fullkomlega skil 'ir hversu lítil áhrif hennar :ru og hversu valdalaus að- r,aða hennar er í hættuleg- im og tvístruðum heimi, það er erfitt að marka stefnu sína ig fylgja henni. En svo er að /ísu, að þar sem við erum útt af hinum vestrænu lýð- •æðisríkjum, þá liggur leið ukkar oftast nær við hlið annarra lýðræðisríkja, og er það vegna sameiginlegra nugsjóna, sameiginlegs þjóð- ::élagsarfs og skylds hugsun- urháttar, svipaðra óska og álhneiginga þjóðar okkar, ;ivipaðs lífsviðhorfs og sömu ástar á frelsinu. Þegar ég tala um þjóð mína sem smáþjóð, Jþá gjöri ég það án þess að Ræða Tliors Thoi*s semliherra á allslierjar þmginu 24. septemher síðastliðinn biðjast nokkurrar afsökun- ar. Það þarf miklu meira á- tak bæði af hendi einstakl- inga og heildarinnar, miklu meira erfiði og vinnu hjá þjóð, sem á fáa þegna, til þess aö byggja upp og viö- halda þjóðfélagi menningar og framfara, þjóðfélagi al- mennrar menntunar og góðra er öryggisráðið, sem verður að mæla með sérhverri um- Sókn. Allt frá því að kuldinn jókst í kalda stríðinu, eða frá 1947, hefir fjölgað tölu þeirra ríkja, sem haldið er utan S. Þ. Samt sem áður á reglan að vera sú, samkv. 4. gr. sátt málans, að þátttaka skuli heimiluð öllum friðsömum lífskjara, í heimi nútímans, ríkjum, sem eru hæf og fús þar sem kröfurnar eru svo'til að fullnægja skuldbind- miklar, heldur en fyrir þjóð-;ingum sáttmálans. Þrátt fyr ir, sem ráða yfir milljónum'ir þessa yfirlýsingu um al- þegna eöa jafnvel tugum eðajheims þátttöku, er 19 þjóðum hundrað milljónum. Við ís- aítur og aftur neitaö um inn lendingar eigum þúsund ára töku. Það er jafnvel talað menningu og vorum sjálf- meo svo mikilli lítilsvirðingu „Útvarpshlustandi í sveit“ hefir verið beðið um, ekki er tekin og kvatt sér hljóðs og ræðir um út- ' ekki hægt að notfæra sér. varpið og sveitirnar: Slík er þó framkoma útvarpsins gagnvart viðskiptamönnum sín- „Sífellt er verið að lengja út-^ um: Þetta skaltu hafa og þetta varpsdagskrána og í kjölfarið fer skaltu borga, hvort sem þú vilt eða svo síhækkandi afnotagjald af út- ekki. { varpstækjum. Allt er þetta óbeð- i1 ið frá hendi okkar sveitamanna og Það er leið til réttlætis í þessu eflaust margra annarra útvarps- máli. Hún er sú, að mælir fylgi notenda. Mér telst svo til, að dag- hverju útvarpstæki, sem sýni, hver skráin öll sé oröin 7—8 klst. Mest notin eru, og sé afnotagjaldsins er aukningin af alls konar hljóð- svo krafizt eftir því. Með því móti færaleik, sem gengur undir því væri hægt að komast hjá því ó- fagra nafni hljómlist. heyrilega ranglæti, sem nú er ! beitt. — Þaö er engin lausn til rétt stætt lýðveldi í upphafi sögu um þessar umsóknir, að þær vorrar, og í þrjár fyrstu aid-j eru kallaðar „einn pakki,“ ir hennar. Við höfum varð- j og okkur er sagt að hirða veitt þúsund ára Alþingi, og (hann eins og hann leggur hafði það úrslitaþýðingu i' sig eða láta hann eiga sig. baráttu okkar að endur-! En það er samt sem áður, heimta aö fullu fornt sjálf— í eins og ég gat um, vissar lág- stæði vort og til aö endur- markskröfur, sem gera verð- reisa okkar gamla lýðveldi. ur til þátttakendanna. Þetta íslendingar kynntust ný- J skilyrði skýrir það, hvers lendustj órn á hinum dimmu ’ vegna ekki hefir verið unnt1 „,."D \riðiunBur"'til fiórðun-ur dögum sögu vorrar meðan' að veita inntöku lýðveldis- j bé tím ri ö við vorum undir erlendum yf stjórn Kína, því að samkv. }Þ a S irráðum, jafnvel þótt reynt ályktun allsherjarþingsins hafi verið að framkvæma þau 1950 gerði sú stjórn sig seka yfirráð vinsamlega. Það er um árás á Kóreu. En það er því eðlilegt að þjóðin beri samt sem áður óhugsandi og alltaf í brjósti tilfinningar væri illa ráðið, að halda til Það sýnist svo, sem hljómlistar- lætis, sem oft heyrist borin fram menirnir svoneíndu, hafi lagt und- ‘ af hálfu meömælenda hljómleika- ir sig útvarpið, til að skapa sér glymsins, að menn geti „lokað þar með atvinnu á kostnað útvarps fyrir“ það, sem menn vilja ekki notenda, hvort sem þeir meta heyra. Því aðeins væri það rétt- hljómleikana nokkurs eða einskis, ■ lát lausn, að ekki sé þá krafizt og hvort sem þeir hafa tækifæri til gjalds fyrir það, sem „lokað er að hlýða á þá eða ekki. j fyrir“, né heldur hitt, sem ekki er Það er að líkum, að sveitafólk notað. hefir ekki tíma til frá búskapar- t önnum sínum að sitja 7—8 klst. við Nei, eina réttláta lausnin er. gjaldmælir með hverju útvarps- tæki. Pyrr eða síðar hlýtur það að verða krafa sveitamanna og ann- I Það sýnist vera augljóst mál, að arra útvarpsnotenda, sem hvorki ■ menn séu ekki krafðir fjár fyrir hafa löngun né skilyrði til að rorra það, sem þeir vilja ekki kupa né við útvarpið 7—8 klst. daglega“ geta haft not af. Það þætti óheyri- ! samúðar og skilnings bæöi lengdar utan S. Þ. stjórn, fyrir þjóðum í heiminum, sem sem hefir lögsögu yfir meira enn eru kúgaðar eða arðrænd en 500 milljónum manna og ar á einn eða anpan hátt, og'mjög víðáttumiklu ríki. Það einnig fyrir þeim þjóðum,! skal vonað, að lýðveldisstjórn sem síðustu árin hafa glatað ( Kína sýni það að hún sé megn i I frelsi sínu. íslenzka þjóðin ug og írjáls að því, að vinna | * vill alltaf skipa sér í stöðu með Sameinuðu þjóðunum að með mannúðinni og réttlæt-l vinsamJegri sambúð þjóða, og inu. i koma í veg fyrir og eyða Síðasta allsherjarþingið, hættu á friðrofi, og aö beita var þingið um Kóreu. Við, ser fyrir sætturn í deilumál- skulum minnast þess og' um> er leióa kynnu til ófriðar.! muna að þakka það S. Þ.,' Kinverska stjórnin í Pekingj sem oft mæta miklu van-1fær afbragðs tækifæri til | . þakklæti, að það var vegna: t>ess a*5 sýna hug sinn og j a athugunar og ákvarðana síð ; úæfni í þessum efnum á . á asta þings, að nú er unnt að , hinni pólitísku ráðstefnu,! $ fagna vopnahléi í Kóreu, |sem vl® ennþá vonum að vopnahléi, sem við vonum að j komi saman í lok næsta mán i muni leiða til friöar, enda | a^ar- Látum svo útrætt um þótt geigvænleg ský séu á'Kina- En hvaða skynsamlegj lofti. ástæða getur verið til þess að j útiloka allar þessar 19 þjóð-j CNæsti kafli í ræðu Thors ir fl'á inngöngu gegnum hin \V , r1 rnors’; drungalegu hhð S. Þ. úr því fjahaði um kærur þær sem J þæ„ óska þess? Hvers vegna fram hofóu komið a fjrn j er löndum, eins og t. d. ítalía,1 þmgum og þessu þmgi S.Þ Finnland> írland og Portú. > a hendur fronsku stjórnmni gai, svo aðeips sé minnst á fá j vegna nylendnstjornarmnar haldiS utan gátta? Til þess 1 ' 1 ‘ ’u og a hendiu'. liggja engar skynsamlegar á-j' stjornar S.-Afnku vegna rett! stœöur. En við vitum; að þaS ' ___In^er'! a_ íer neitunarvaldið, sem mein-! i ' ‘ ar þeim inngöngu. Og málið J ♦ leg kaupmennska að færa á við- skiptareikning vöru, sem ekki hefir i Lýkur svo baðstofuhjalinu í dag. Starkaður. I Ryðhreinsun og máimhúðun | nýsmíði og notaða muni. — Látið ekki ryðið rýra eig- § ur yðar að óþörfu. Ti Sandblástur & málmhúðun h.f. Smyrilsvegi 20 — Sími 2521 manna þar í landi. Fyrri sam' þykktir þings S. Þ. um þau mál, hefðu engan árangur borið, þar sem hlutaðeigandi stjórnir hefðu neitað öllu samstarfi. Benti Thor á, að til lítils væri að ræða slík mál þing eftir þing, og yrði bezt fyrir þing S. Þ. að sjá van- mátt sinn í því að geta ekki leyst deilumál, nema deiluað ilar vildu una lausninni. Sú stofnun s. Þ., sem hefði rétt til þess að knýja fram lausn deilumála með valdi, væri öryggisráðið, en þar stæði neitunarvald stórveldanna yfirleitt í vegi þess, aö til slíkra aðgerða væri gripið). Ég hefi hér minnzt á þrjú mál á dagskrá hinnar sér- stöku pólitísku nefndar. — Fjórða málið þar er um upp- töku nýrra meðlima. Eins og ég gat um áðan, eru a. m. k. 19 ríki, sem sótt hafa um inn töku í S. Þ. Við vitum, að það Frá sundhöllinni Sunu skólanemenda eru hafin og verða frá kl. 10 ár degis til 4 síðdegis 5 daga vikunnar eins og að undan- förnu. Fullorðnir fá aðgang meö skólanemendum til kl. 12,30. I | ' i Sendisveinn duglegan og ábyggilegan sendisvein vantar nú þegar. Upplýsingar gefur skrifstofustjórinn. Prentsmiðjan EDDA heldur áfram að vera von- j laust. Ef nokkur efast mn J bessar fullyrðingar, þá skul- 1 ♦ um við líta í álit þeinar nefndar, sem skipuð var til að fjalla um inngöngu þess- ara nýju meölima. Sú neínd, sem skipuö var fulltrúum 19 þjóða, komst að þeirri vitu.r- legu niðurstööu, að hún gæti ekki komist að neinni niður- stöðu. Þetta mál kemur nú! fyrir þingið aftur og er jáf-n j vonlaust, ef ekki verra við- ureignar en nokkru sinni íyrr. Ég hefi nú vikið að ýmsum vafasömum ákvæðum sátt- máJans, sem hafa torveidað eða hindrað æskilegt starf S. Þ. Sáttmálinn er nú 8 ára gamall. Hann var geröur í tiinu bjarta og heillandi tunglsljósi tilhugalífsins í San Erancisco. Þá voru hamingju (Fratnh. á 6. slðu.) Sendisveirsn i ÓSKAST STRAX Afgreiðsla TÍMANS Lindargötu 9A — Sími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.