Tíminn - 09.10.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.10.1953, Blaðsíða 1
[t—sur' Rltstjórl: Þórarlun Þórarinsson Útgefandl: Pramsólcnarflokkurlim 37. árgangur. Skrtístofur 1 Edduhúaj Fréttasfmar: 81302 og 81303 Afgreiðslusfml 2323 Auglýsingasfml 81300 PrentsmlSJan Edda Reykjavík, föstudaginn 9. október 1953. 228. blað. Ákveðið að sjónvarpa væntanl. löndun úr ísl. togara í Bretlandí ir •• - , 1 £» . • r •C5C'-■ r • r u T XrrvnrrlKnvrrorinnnr r Lögregla og hafmtrstjórn viðhúiit, óttast Lögregla borgarinnar og hafnarstjóm eru við öllu bú- itð reynt verði að loka vegum fyrir Hawson jn 0g er taiið, að yfirvöidin óttist, að reynt verði að loka Frá fréttaritara Tímans í Grimsby. Hvenær landar íslenzkur togari í Grimsby, er spurning, sem hér virðist vera á allra vörum. Enginn kann svör við nóttina. Jíví, en allir virðast búast við, að það verði annað hvort í __________ <3ag eða á morgun. Það er að minnsta kosti óhætt að segja j sim 30—40 fréttamenn brezkra blaða, sem hér bíða hinnar j Rtiklu stundar, og eru margir búnir að bíða lengi, svo og | vegum fyrir fiskflutningabif- reiðum Dawsons löndunar- snyndatökumenn tilbúnar. sjónvarpsins, sem bíða með vclar sínar Brezka sjónvarpið hefir sem sé ákveðið að sjónvarpa bandi íslendinga í þessu máli i en í Grimsby eru skoðanir Áhrif eru geysi- ollum atburðum þegar 1S- út ðarmanna lenzkur togari landar her, sterk Qg n& langt út fyrir og ma nokkuð af þvi marka, þeirr& áhrifasvæði. Þeir hve athygh almennmgs a hafa len i yerið miklir ein. þessum malum er vakandi. ræðisherrar) en mörgum Tveir dilkar vógu 26 kg. hvor Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Slátrun er nú lokið hér á Fiateyri. Tveir dilkar, sem Sarútgáfa á hljómplötum á afmæli dr. Páls ísólfssonar Ýmsir aðilar voíta Iiiiinm knnna og vin- sæla Iil|ómlisíannanni virðingu og aðdánn Þann tólfta þessa mánaðar verður dr. Páll ísólfsson sex- tugur. Verður afmælis Páls minnzt veglega í þjóðleikhús- inu þann dag, en að þeirri dagskrá standa Tónlistarskól- i inn og ríkisútvarpiö. Ennfremur hafa vinir og aðdáendur . dr. Páls gengizt fyrir sérútgáfu á hljómplötum, sem dr. Páll hefir lcikið inn á hjá His Master Voice og Helgafell og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar gefa út sönglög eftir afmælisbarnið. an á hverju albúmi. Sala á albúmunum fer fram í Fálk- anum, Helgafelli, Laugav. 100, bókaverzlun Sigfúsar Ey mundssonar, Bækur og rit- föng, Austurstræti og hjá Lárusi Blöndal. Skiptar skoðanir. Almenningur hér í Bret- landi virðist fremur vera á finnst þeirra. nú nóg um frekju Búizt við sögulegum atburðum. En hvernig. sem fer um löndun íslenzks fisks í Bret- Iandi er nú ljóst, að blöðin og almenningur búast við sögulegum atburðum nótt- ina, sem íslenzkur togari siglir upp Humber-fljótið. Dagskráin hefst í þjóð- leikhúsinu klukkan 8,30 um kvöldið með því að Davið Stefánsson frá Fagraskógi heldur ræðu. Síðan verður slátrað var, vógu hvor um leikin tónlist eftir dr. Pál og sig tuttugu og sex kíló. Slátr önnur tónskáld. Aö því loknu að var átta hundruð og mun Vilhjálmur Þ. Gísíason, fimmtíu dilkum. Sala á lif- útvarpsstjóri flytja ræðu og andi fé nam einu þúsundi. síðan veröur kórsöngur og fleira. í þj óöleikhúsinu verð ur afhent brjóstlíkan af dr. Páli, gert af Sigurjóni Ólafs syni. Helmingor Kefla- víkurbáta hættur ur veiðum. Landlega verið hjá þeim bátum, sem kominn að norðan Um síðustu helgi kom síð- asti fjárbíllinn norðan úr Þingeyjarsýslu suður í Árnes sýslu. Var þetta í raun og veru aukabill, viðbót við hina fastákveðnu fjárflutninga. Flutti hann 10 lömb af for- ystukini handa þeim bænd- um, sem vilja eignast slíkar kindur, nokkra hrúta og gimbrar. Voru þetta alls 59 kindur. Með þetta fé komu tveir Bárðdælingar, þeir Sigurður' enn eru hér. Veður hefir ver- Vigfússon á Fosshóli og Egill.iö með versta móti. bæði mik- Tryggvason í Víðikeri. ill sjór og hvassviðri. Svarrit dr. ións sonar við Græniands- nefndaráliti komið út Komið er út rit eftir dr. jur. Jón Ðúason, er nefnist: Á ísland ekkert réttartilkall til Grænlands? Rit þetta er „nokkur svör við Grænlandsnefndaráliti Gizurar Berg- steinssonar". skiptum. sem urðu í Græn- landsmálinu með tilkomu hennar og áliti því, sem hún hefir látið frá sér fara. Stjörnubíó tekur upp sýningar á Þrívíddarmynd f dag tekur Stjörnubíó upp sýningar á þrívíddarmynd. Myndin nefnist „Maöur í myrkri“. Sama umbúnað þarf við sýningar á þessari i Master Voice. Lék dr. Páll í mynd og í Austurbæjarbíói! inn á plöturnar í All Souls og Trípólíbíói, sem áður hafa! Church í London i marz í tekið upp sýningar á þrívídd fyrra. Það eru umboösmenn Sérútgáfa á híjómplötum. í tilefni af afmælinu hafa nokkrir vinir dr. Páls ísólfs- sonar hlutast til um að gert yrði sérstakt albúm um sex hljómplötur, er dr. Páll hefir leikið inn á fyrir His Útgáfa tónverka. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar hefir í tilefni af afmælisdeginum, gefið út tvö lagahefti eftir dr. Pál. Annað er, Rís íslands fáni, en hitt er Söngljóð. Útgáfa þessi er hin vandaðasta, en heftin eru ljósprentuð eftir eiginhandriti tónskáldsins. Ennfremur gefur Helgafell út lagahefti eftir tónskáldið, en það eru tveir hetjusöngv ar, Brenniö þið vitar og Þér landnemar. ... Þessi laga- hefti kom öll út á mánudag- inn tólfta þ. m. 1 armyndum. Bíógestir fá gler- I augu til afnota meðan á sýn- ' ingu stendur, en gleraugun- j um verður jað skila, þegar sýn Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Meira en helmingur síld veiðiflotans hér, er nú hætt- . , . hefir ingu er loklð- 1 gær hafðl Rit þetta er nær 200 blaö- síður að stærð og er ritað í tilefni af nefndaráliti lög- fræðinganefndarinnar, sem út kom á s. 1. vetri, samið af Gizuri Bergsteinssyni, hæsta réttardómara. í riti þessu rekur dr. Jón Dúason fyrst stefnuna í Grænlandsmálinu frá 1931, er Alþingi samþykkti ein- róma, að ísland ætti bæði réttar og hagsmuna að gæta á Grænlandi, og frá þeirri á- lyktun hefði Alþingi aldrei vikið. Síðan er vikið að Græn landstillögum Péturs Ottsens og að lokum að nefndaskip- uninni 1948, og þeim þátta- Röksemdir álitsins raktar. Meginhluti bókarinnar er svo svör og andrök við rök- semdurn nefndarálitsins. Eru atriðin tekin lið fyrir lið eins og þau eru framsett í nefnd- arálitinu og athugasemdir gerðar við þau jafnharðan. Þarf vart að taka þaö fram, að dr. Jón andmælir þar nær öllum þeim höfuðrökum, er nefndin færir fram í áliti sínu um þaö, að íslendingar eigi ekki réttartilkall til Grænlands. blaðið tal af Hjalta Lýðssyni, framkvæmdastjóra Stjörnu- bíós, og sagði hann, að þetta yrði ekki notað til frambúðar ! heldur væri meiningin að taka upp sýningar á dýptar- myndum á næstunni. Hefði staðið á að fá linsu til að hægt yrði að sýna dýptar- i myndir, en næsta mynd, sem j sýnd yrði í bíóinu. væri dýpt- jarmynd. Við sýningar á slík- [um myndm er minna um- jstang, því þá þarf engin gler augu að nota. Falsfregnir um ís- lenzka togara til Grimsby Fregn um það, að íslenzk ur togari væri kominn í höfn í Grimsby flaug eins og eldur um sinu um borg- ina fyrra mánudag, segir Fishing News. En þegar til kom var þetta aðeins frysti skipið Drangakjöull. Þannig gjósa upp við og við fregnir um komu íslenzkra togara til Grimsby, eða að íslenzk ur togari sjáist stefna til lands. En þetta hafa verið falsfregnir til þessa. H. M. V., Fálkinn í Reykja- vík, sem samið hafa við fyr- irtækið um þessa sérútgáfu á hljómplötunurn, vegna af- mælisins. Sala hefst á laug- ardaginn, en seld verða 400 albúum. Meðal þeirra, er gangast fyrir þessari viðhafn arútgáfu á hljómplötunum, eru forseti íslands og for- sætisráðherra. Árituð og tölusett. Þau 400 aibúum, sem vinir dr. Páls hafa fengið gerð, verða öll tölusett og árituö af honum, en gylling af eig- inhönd er þar að auki frarn- Iðnþing Islendinga hefst á langardaginn Laugardaginn 10. okt. næst komandi, verður sett Iðnþing íslendinga. Þingið er hið 15. í röðinni og verður í nýju Iðn skólabyggingunni. Allmörg mál liggja fyrir þinginu, þar á meðal Gjald- eyris- og innflutningsmál og afkoma iðnaðarmanna, rétt- indi verknámsskólanna (milliþinganefnd), frumvarp til iðnaðarlaga og alþjóða- sambandið. Segjast inunu taka ís- Eenzkan fisk til sölu Blaðið Fishingf News, sem kom út á laugardaginn var birtir grein um af- stöðu fiskkaupmanna til löndunar og sölu á íslenzk- um fiski í Rretlandi. Þar segir, að brezkir togaraeig- endur hafi marglýst því yfir, að þeir muni neita hverjum fiskkaupmanni um brezkan togarafisk, sem taki íslenzkan fisk til sölu. Kaupmennirnir verði því að velja á milli brezks fisks og íslenzks fisks. Þrátt fyrir þessa úrslita- kosti, segir blaðið, er kunn ugt um marga kaupmenn i Grimsby, sem hafa lýst því yfir, að þeir muni hafa að engu samþykkt félags síns, sem aðeins var gerð með 20 atkvæða meirihluta, og kaupa hvaða fisk, sem þeir fá góðan, hvort sem hann er veiddur af íslenzkum skipum eða ekki. Om atkvæðagreiöslu í Hull segir blaðið, að úrslit scu ókunn og hafi verið haldið algerlga leyndu, hvernig hún hafi farið inn- an félags fiskkaupmanna þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.