Tíminn - 21.10.1953, Page 6
6
TÍMINN, mið'vikudaginn 21. október 1953.
238 blað.
PJÓDLEIKHUSID
I
Sumri httllar
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning föstudag kl. 20.
Aögangur bannaður börnum.
Koss í kaupbæti
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aöeins þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20. Símar 80000 og 82345.
Maður í myrkri
Ný þriðjuvíddar kvikmynd.
Skemmtileg og spennandi með
hinum vinsæla leikara
Edmond O’Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
NÝJA BIO
Feðgar tí fltehing
(Under my Skin)
Viðburðarík og vel leikin, ný,
amerísk mynd gerð eftir víð-
frægri sögu eftir Ernst Heming
way.
Aðalhlutverk:
John Garfield
og franska leikkonan
Micheline Prelle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Ástaljóð til þín —
(Somebody lovcs me)
Hrífandi, ný, amerísk dans-
og söngvamynd í eðlilegum lit-
um, byggð á æviatriðum Bloss-
om Seely og Benny Fields, sem
fræg voru fyrir söng sinn og
dans á sínum tíma. 18 hríf-
andi lög eru sungin í myndinni.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton,
Ralph Meeker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
BÆJARBÍG
— HAFNARFIRÐI —
Olubogabarnið
Hrífandi ný brezk stórmynd
um barn fráskildra hjóna. —
Mynd sem gleymist ekki.
Aðalhlutverk hin 10 ára
Janelie Scott, ásamt
Leo Genn,
Rosamund Jolin.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Sími 7236.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Gerist áskriferidur ai
AUSTURBÆJARBIO
Rauða norniu
Hin afar spennandi ameríska
kvikmynd. — Aðalhlutverk:
John Wayne,
Gail Russell. *
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 9.
*
Sjómtinnadags-
habarettinn
Sýnd kl. 7 og 11.
Sala hefst kl. 1 e. h.
GAMLA BÍÓ
Kommglegt
brísðkaup
(Royal Wedding.)
Skemmtileg ný amerísk dans-
og söngvamynd, tekin í eðlileg-
um litum af Metro Goldwin
Mayer,
Fred Astaire
Jane Powell
Peter Lawford
Sarah Churchiil
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦
TRIPOLI-BÍÓ
Fngar stiilhur tt
glapstigum
(So young, so bad)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd
um ungar stúlkur, sem lenda á
glapstigum.
Paul Henreid,
Anne Francis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBIO
Caroline Chérie
Afar spennandi og djörf frönsk
kvikmynd. Myndin gerist í
frönsku stjórnarbyltingunni og
fjallar um unga aðalsstúlku, er
óspart notaði fegurö sína til að
forða sér frá höggstokknum.
Hún átti tíu elskhuga.
Marline Carol,
Aifred A-Jam.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amPCR n*
Raflagnir — ViðgerSir
Rafteikningar
Þingholtsstrætl 21
Siml 81 556
3
Gerist áskrifendur ad
unanum
\Áskriftarsimi 2323
Enska kuattspyrnan
(Framhald af 5. síðu).
Staðan er nú þannig:
1. deild.
Pearl S. Buck:
West Bromw. 14 11 2 1 39-15 24
Wolves 14 9 3 2 39-22 21
Huddersfield 14 9 2 3 30-17 20
Charlton 14 9 0 5 37-23 18
Bumley 14 9 0 5 31-26 18
Bolton 13 7 3 3 23-18 17
Cardiff 14 6 5 3 15-15 17
Sheff. Wed. 15 7 1 7 25-30 15
Aston Villa 13 7 0 6 21-21 14
Preston 14 6 1 7 33-21 13 '
Blackpool 13 5 3 5 25-23 13
Tottenham 14 6 1 7 20-23 13
Manch. Utd. 14 3 6 5 18-22 12
Newcastle 14 4 4 6 24-30 12
Portsmouth 14 4 3 7 30-34 11
Arsenal 14 4 3 7 22-28 11
Sheffield Utd. 13 4 2 7 20-29 10
Liverpool 14 3 4 7 25-34 10
Chelsea 14 3 3 8 20-33 P
Manch. City 14 3 3 8 16-29 9
Middlesbro 14 3 3 8 20-36 9
Sunderland 13 3 2 8 28-33 8
2 deiid
Rotherham 15 10 1 4 31-26 21
Leicester 14 7 6 1 34-19 20
Doncaster 14 9 1 4 25-15 19
Everton 14 7 5 2 28-20: 19
Nottm. Forest 14 8 2 4 33-20 18
Birmingham 14 6 4 4 30-18 16
Lincoln City 14 6 4 4 23-15 16
Blackburn 13 6 4 3 26-22 16
Derby County 13 6 4 3 25-21 16
Bristol Rovers 14 5 5 4 29-20 15
West Ham 14 6 3 5 27-22 15
Stoke City 15 3 9 3 23-24 15
Leeds Utd. 14 4 5 5 30-29 13
Luton Town 14 4 5 5 23-24 13
Swansea 14 4 3 7 19-27 11
Plymouth 14 2 7 5 16-23 11
Brentford 14 4 3 7 13-27 11
Fulham 14 3 4 7 28-35 10
Bury 14 2 6 6 17-26 10
Hull City 14 4 1 9 15-24 9
Oldham 14 2 4 8 13-28 8
Notts County 14 2 2 10 13-38 6
ffiSÍS!!
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
...
Aðalfunclur Fram
(Framhald af 5. siðu).
þróttakennari og mun hann
einnig sjá um innanhúss-
þjálfunina í vetur. í hand-
knattleik eru innanhúsæfing
ar þegar hafnar að fullum
krafti og sér Hannes Sig-
urðsson um handknattleiks-
þjálfunina.
í stjórn félagsins voru
kjörnir eftirtaldir menn, sem
skifta þannig með sér verk-
um.
Formaður, Sigurður Hall-
dórsson. Varaformaður, Jón
Þórðarson. Gjaldkeri, Hann-
es Sigurðsson. Formaður
knattspyrnunefndar. Jón
Guðjónsson. Formaður hand
knattleiksnefndar Karl Bene
diktsson. Formaður Skíða-
nefndar Jón jónsson. Ritari
Sveinn Ragnarsson. Spjald-
skráríritari;, Gfsli Kj artans-
son. í varastjórn voru kjörn
ir. Guðni Magnússon. Ólína
Jónsdóttir, Guðbjörg Páls-
dóttir.
iiimiiiiiiiiiimiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiiiiiif
= Mikið úrval af trúlofunar-
| hringjum, steinhringjum.
| eyrnalokkum, hálsmenum.
| skyrtuhnöppum, brjósthnöpp-
| um o. fi.
Aiit úr ekta gulll.
| Munir þessir eru smíðaðir í
I vinnustofu minni, Aðalstræti 8,
1 og seldir þar.
Póstsendi.
É Kjartan Ásmundsson, gullsmiður
| Sími 1290. — Reykjavík.
•viiiimiimiiiiiiiiiiaimiii; uiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimmui
AutflýsIS I ÍÚUHItKBl,
að hann óttaðist fegurð hennar. Hún hafði gengið umvaf-
in þessari fegurð um göturnar í allra augsýn. Hár hennar
var tinnusvart og augun stór og skær. Kinnarnar voru
rjóðar, varirnar rauðar. Hún hafði þegar skipt klæðum og
brugðið sér í grænan kyrtil. Til allrar hamingju hafði hún
ekki gengið í honum um göturnar. Skólaföt hennar voru ljót.
— Hver átti þá sök á því? sagði hann strangur.
— Amerískir hermenn, sem gengu um götuna, sagði hún.
— Þeir voru margir. Allir urðu að bíða.
— Hvar beiðst þú?
— Ég gekk inn í sjúkrahúsgarðinn til þess að þurfa ekki
að standa á götunni.
Hann ákvað að tala ekki meira um þetta.
— Við skulum ganga til borðs. Ég á annríkt. Mér er ekk-
ert um það gefið að koma of seint til sj úkrahússins. Það er
ungu læknunum ekki gott til eftirbreytni.
Hún þekkti hina ströngu skyldurækni föður síns og bað
þegar um afsökun. — Fyrirgefðu mér, pabbi. Hún talaði
japönsku, því að hún vissi, að hann kunni því betur, en
henni var þó enskan nær tungu.
— Þú hefir sagt, að það væri ekki þín sök, svaraði hann.
Síðan gekk hann á undan henni með hendur á baki heim
að húsinu. — Líttu á azaleurnar, sagði hann. — Þær hafa
aldrei verið fegurri.
— Þær eru yndislegar, sagði hún.
Hann hlustaði grannt eftir raddblæ hennar og las þá rún
á sama hátt og hann las hug hennar og hjartslátt úr hreyf-
ingum hennar og svipbrigðum. Hann vissi, að hann mundi
ekki öðlast frið fyrr en hún væri gift, og hann mátti ekki
hætta á að láta eitt vor líða enn án þess að koma þeim
málum í höfn. Dóttir var byrði föður síns en þó dýrmæt-
ari en allt annað og um leið þyngri byrði.
Josui vissi vel um hornauga það, sem faðir hennar gaf
henni af og til meðan á máltíð stóð. Hún vissi ætið, hvað
honum leið, og hún vissi um kvíða þann, sem hann bar í
brjósti hennar vegna og viðurkenndi fyrir sjálfri sér ástæð-
una til hans. Hún leyndi því tilfinningum sínum og hugs-
u.num fyrir honum. Hann vissi ekkert, hvað hún hugsaði
cða hvernig henni var í raun og veru innan brjösts. Hún
lifði tvíþættú lífi í þessu húsi vegna þess að eðlilegt lífsfjör
hennar fékk ekki útrás þar. Hún hugsaði oft méð sér, að
þetta mikla lífsfjör hennar hlyti að stafa af því, að hún
hefði búið í Kaliforníu til fimmtán ára aldurs, hafði drukkið
mjólk úr kúm, sem fóðraðar voru á smára, og etið ávexti og
kjöt. Líkami hennar var of hlaðinn heilbrigði og þrótti. Heili
hennar var of forvitinn og ákafur. Hún var gerólík flestum
hinum fölu og kyrrlátu japönsku stúlkum, sem horfðu á
hana með aðdáun og illgirni í senn. Hún var kölluð „sú
ameríska“, og henni fannst það ekki óeölilegt og kunni nafn-
inu vel.
— Þú gengur eins og amerísk stúlka, sagði Haru Mishima.
Það voru líka nokkrar amerískar konur í borginni, þótt
þær væru ekki eins margar og í Tokyo eða Osaka. Josui
veitti þeim athygli og sá, að hún gekk eins og þær. Hún
gekk ekki á tánum, og fætur hennar voru beinir. En henni
þótti þó vænt um litlu lotinfættu Haru, án þess að vita hvers
vegna. Ef til vill var það aðeins af því, að henni var í blóð
borin góðvild til fólks. Þótt fæða hennar væri ekki lengur
mjólk, brauð, smjör, egg og kjöt eins og í Ameriku, snæddi
hún með beztu lyst hrísgrjón, grænmeti og fisk. Móðir hennar
hló að henni.
— Maður gæti haldið, að þú værir ekki dóttir menntaðs
manns. Þú etur eins og bóndastúlka, sagði hún.
Þær sátu með krosslagða fætur við lága borðið. Vinnu-
konan hafði borið fram skál með glærri súpu og á henni
flaut salatblað. Þrjár skálar með fiski og grænmeti stóðu á
iniðju borði, og Yumi vinnukona var að ausa hrísgrjónum í
gullbryddar tréskálar. Iíún laut aðeins höfðu, er hún setti
skálarnar á borðið. Eftir hernámið var hin djúpa hneiging
ckki lengur í heiðri höfð.
Sakai læknir athugaði dóttur sína í laumi og komst a3
þeirri niðurstöðu, að hún væri litverpari en eðlilegt væri.
Kinnar hennar voru venjulega hvitar en nú voru þær mjög
rjóðar.
— Stóðstu í sólskininu meðan hermennirnir gengu hjá?
spurði hann.
— Já, ég gerði það, sagði hún. Ég skili sólhlífina eftir
heima í morgun. Mér datt ekki í hug, að sólin mundi skína
svona skært í dag. Það var þykkt loft í mörgun.
— Slík morgunmóska boðar ætíð bjart sólskin um há-
degisbilið, sagði hann. — Regnið kemur í þykkum bakka utan
&f hafi.
Frú Sakai leit á Josui.
— Já, þú ert blóðrjóö í kinnum. Það er bezt að þú dyftir
þig með hvítu, þegar þú ert búin að borða. Ungar stúlkur
tiga ekki að hafa rjóðar kinnar.
— Ég vildi, að ég væri ekki eina barn ykkar, sagði Josui
og reyndi að hlæj a. — Þið vakið yfir mér og takið eftir hverri
rninnstu breytingu, sem á mér verður.
Foreldrarnir litu undan.