Tíminn - 27.10.1953, Page 2

Tíminn - 27.10.1953, Page 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 27. október 1953. 243. blað. Verða það breiðmynáir e1 víddarmyndir, er slgra i Mikið er nú skrifað í erlendum blöðum um þær nýjungar , Eyrtilíinn. i kvikmyndaheiminum, sem þar hafa komið fram að undan- j ^ íörnu. Þessar nýjungar eru allar fólgnar í sýnincartækni og . ao._ V sem tehin er sú sýningartækni þegar orðin í margs konar formi, þrátt c" 1 C.ne.iiaS^ope, er Kyitill- íyrir það, að tiltölulega er stutt síðan að hið fyrsía í þessum 1';n’ n £amnefndri sögu efnum kom fram á sjónarsviðiö. utu C'ouglas og kom io hefir út a íslenzku. Mynd Þessi snöggu viðbrögð, sem kyrr og horíi báðum augum þessi heíir verið sýnd í New orsakaö hafa byltingu í sýn- á myndina. Þetta er atriði, York við mikla aðsókn. Engar ingum á kvikmyndum, sem sem féíagsskap eineygðra fell líkur eru fyrir bví að Cinema jafnast á við það, er fyrst var ur ekki alls kostar en atriði Scope verði tekið upp hér á fario að sýna hljómmyndir, sem Hoiiyv/ood iét sig engu landi, þar sem kvikrayndahús stafa eingöngu af tilkomu skipta, og 'sést það bezt á því, ín þurfa mikilla breytinga við sjónvarpsins. Á síðastliðnum að kvikmyndatökustjórinn, t.'i að rúma tjaldið og einnig sjö árum hafa fimm þúsund sem tók myndina Vaxmynda til að, koma fyrir hinu sér- lcvikmyndahús hætt sýning- safnið, sem Austurbæjarbíó stæða liljcmkeríi. Eftir er- um og lokað í Bandaríkjun-um sýndi nýíega, var einevgður. lendum blöðum að herma, þá og kvikmyndahússgestum hef _ _ __________ ciN£HAScOp£ SCREEN SiZ£ 'ir fækkað úr áttatíu milljón- um niður í fjörutíu milljónir. Frá Bretlandi er sömu sþgu að segja, utan þar eru hlutfalls- tölurnar lægri. J Mlðjarðarliafsfea'ð m.s. Gsillfoss | VOKID 1953 I WÆ7 bih [ia H [jn Kvoðdvaka verður haldin fyrir þátttakendur í ofangreindri ferö i þjóöleikhúskjallaranum n. k. laugardag 31. október og hefst kl. 20,30. — Nánari upplýsingar í ferðaskrifstof- unni ORLOF, sími 82265. £ Aðalágóði af sælgætissölu. Skýrslur frá þesum tíma sýna, að mesti ágóðinn kem- ur ekki af sýningu kvikmynd anna, heldur af sölu sælgætis, sem samfara er sýningunum. Aðalágóðinn er af sölu á „pop corn“ í Bandaríkjunum og af rjómaís í Bretlandi. Þegar þessa hruns fór að gæta al- varlega, tóku kvikmynda- framleiðendur fyrst til þess ráðs að auglýsa að myndir væru nú betri en nokkru sinni áður. Þetta bar ekki árangur og þá var fajið að taka fleiri i ♦ ♦ ♦ stórmyndir en áður og fjöl- Þessi mynd gefur nokkra hugmynd um, hvernig tjald er í mörgum stórleikurum hlaðið Cinema-Scope. Annar breiðmyndaúthúnaður er líkur, nema j hverja mynd. Þetta bar lít- þar er tjaid minna og ekki eíns bogadregið. inn árangur. Og kvikmynda- ' iðnaðurinn sýndi engin merki í byrjun þessa árs skiluðu brí eru fjölmargir óánægðir með þess að hann væri að hjarna víddarmyndir prýðilegum gleraugnakerfið. Hins vegar við, unz þrívíddarmyndin kom ágóða og allir voru ánægðir,! er því lialdið fram, að sá, sem til sögunnar. bæði í Bretlandi og Holly- , eitt sinn hafi séð Cinema- wood og um tíma þótti sýnt, Scope, hafi litla ánægju af að að öll kvikmyndafélög myndu sjá venjulega mynd. snúa sér að framleiðslu þrí- Gleraugun. Hin raunverulega þrívídd armynd næst aðeins með gler víddarmynda. augum. Góður árangur næst! þó ekki nema áhorfandinn ' cinemaScope. sitji vel uppréttur og graf-1 Allt virtist vera Útvarpið Slagsmál 'FTarr.haló af 8. EiSu). menn þá, sem þarna voru ’ staddir. Skipti það engum! togum, að allt logaði i slags-! ♦ GJALDKERA- OG BÓKARASTAÐA er laus til umscknar á opinberri skrifstofu frá 1. des- ember að telja. Laun samkvæmt IX. fl. launalaganna. Umsókn, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist í pósthólf 747 fyrir n. k. mánaðamót. Seíulbandstæki Fyrsta sendingin af segulbandstækjum er á leiðinni til landsins. Skólar og stofnanir hafa forgangsrétt um kaup á þessum tækjum. Þeir, sem pantað hafa, tali við oss sem fyrst. Aðrir aðilar, sem hug hafa á, að eignast slík tæki, ættu aö senda oss skriflega beiðni með upplýsingum um til hverra nota tækið sé ætlað. Brautryðjendastarf vort við segulhljóðritun hér á o landi, er trygging fyrir því, að vér útvegum aðeins full- komnustu og heppilegustu tæki, sem völ er á. Sýnishorn fyrir hendi. Radio & raftækjastofan P.O. BOX 735, REYKJAVÍK. tltvarpið i daj: í himna- ( , lagi hvað viðkom þrívíddinni, j þegar eitt kvikmyndafélagið , I tilkynnti, að í framtíðinni niálum. Varð að slíta dans- I myndi það taka allar myndir . leiknum af þeim sökum tíu í CinemaScope, ný aðferð mlnútum fyrir klukkan tvö laSZ UTðÍf einf °f^vendUlega' íundin UPP af Frakka. Félagið son magister) . tilkynnti, að þetta kerfi næði 21.05 Undir Ijúíum lögum: Carl næstum því þrívíddarmynd- Billich o. fl. flytja íslenzk um með því að sýna myndina dæguriög. á tjaldi, sem væri 2,55 sinn- 21,30 Náttúrlegir hlutir: Spurning um breiðara en hæðin. Hljóm ar og svör um náttúrufræði útbúnaður er þannig, að talið (Cuðm. Þorláksson mag.). virðist koma frá þeim, sem 21,45 Tónleikar (plötur). 1 . . ’ 22,00 Fréttir og veðurfregnir. , er að tala hVériU smni’ hVar 22,10 Erindi: Tónlist fyrir ungt sem hann er staddur á tjald- fólk (Jón Þórarinsson).. inu. Engin gleraugu þarf til 22,25 Dans- og dægurlög eftir að sjá myndina og því hefir George Gershwin (plötur). , verið haldið fram, að eftir 23,00 Dagskráriok. ^milljón ár verði *mannkynið ; eineygt, svo að allur er var- “"tí iK - venjuleea. <* ^lags- 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi- ins héldu því fram, ao gler sögu Ely Culbertsons; VII. ( augun ættu enga framtíð fyr 20.50 Kórsöngur: Norðurlandakór- ir sér. ar syngja (plötur). | 21,05 íslenzk málþróun (Halldór ’ Halldórsson dósent). | Breiðmymhr. 21.20 Tónleikar (plötur). j strax og þetta kom til sög 21,35 Frá Vestur-íslendingum; upp unnar var þotið upp til handa lestur og spjall (Oiafur Halls- 'Q kvikmynda- son frá Riverdale i Kanada). „f,.. “ 22,00 Fréttir og veðurfregnir. I íéloS tilkynntu, að þau myndu 22,10 útvarp frá tónleikum MÍR í láta taka breiðmyndir fyrir Þjóðleikhúsinu 19. þ. m. (hljóðritað á segulband). 22.50 Dagskrárlok. um nóttina og höfðu þá slags málin varað í tuttugu mínút- ur. — Fiaíir hjólbarðar. Tveir Bandaríkjamenn voru staddir þarna á dans- leiknum. Voru þeir á bifreið. Þegar þeir ætluðu að fara frá staðnum um klukkan eitt um nóttiha, höfðu þeir ekki lengi farið, er þeim varð Ijóst, að búið var að hleypa vindi úr öllum hjólbörðun- um. I-Iöfðu einhverjir náung- ar haft tíma til að gera það, þrátt fyrir slagsmálin. j Móðir okkar, STEINUNN þórðardóttir frá Mýrum, andaðist á Landakotsspítala þann 25. þ. m. Theodór Theodórsson, Guðrún Theodórsdóttir, Kristín Theodórsdóttir. Árnað heiiia tjöld, sem væru 1,5 sinnum, 1,6 sinnSm, 2,05 sinnum eða 2,33 sinnum breiðari en hæð- in. Þessi breikkun á tjaldinu hjálpar til að ná eðlilegu sjón sviði. Hér hefir Stjörnubíó tek ið upp sýningu á breiðmynd Trúlofun. .oL1arr« «« ««« dóttir, Bergstaðastræti 14, og Theo- j nPP l a bieidd a moti lieeo, dór Ingólfsson, prentari, Hamri við j áður voru hlutföllin 1 á móti Suðurlandsbraut. /AV.WAW.'.V.VVWAV.V.V.VW.V.'AWA'.V.V.WW ^ INNILEGA þakka ég öllum þeim, er sendu mér skeyti og færðu mér gjafir á 70 ára afmæli mínu. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Vaidimar Böðvarsson, Butru í Fljótshlíð V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAVA V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V í í ;• Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér :■ ;• vinarhug á sjötugsafmæli mínu. :* Jónína Þorsteinsdóttir, Sumarliðabæ. :• .■.VAV.V.V.'.V.WA'.VAV.V.V.V.V.V.’.VV.V.VAVA^ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNS GÍSLASONAR, Loftsstöðum. Jóhanna Kristjánsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.