Tíminn - 27.10.1953, Page 3
243. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 27. október 1953.
3
Enska knattspyrnan IHáskóliim fær raáS-
Úrslitin s. 1. laugardag.
1. dfiild.
Bolton—Wolvcs 1- -1
Burnley—Cardiff 3—0
Carlton—Arsenal 1—5
Liverpool—Sheíf. Utd. 3—0
Manch. Utd.—Aston Villa 1—0
Middlesbro—Blackpool 0—1
Newcastle—Huddersfield 0—2
Preston—Sunderland 6—2
Sheff. Wed,—Portsmouth 4—4
Tottenham—Manch. City 3—0
West Bromwick—Chelsea 5—2
z 2. deild.
Birmingham—Brentford 5—1
Fulham—Doncaster 1—2
Leeds Utd.—Derby County 3—1
Leicester—Oldham 1—0
Luton Town—Lincoln City 1—0
Nottm. For.—Bristol Rovers 3—1
Plymouth—Notts County 3—3
Rotherham—Everton 1—2
Stoke City—Bury 4—0
Swansea—Hull City 1—0
West Ham—Blackburn 2—1
Það má segja að Arsenal sé
einkennilegasta liðið í 1.
deild. Fyrir viku beið liðið
lægri hlut fyrir Burnley
lieima, en nú vinnur liðið
Charlton með. miklum vfir-
burðum, þrátt fyrir að fjórir
landsliðsmenn þess léku ekki
með. „Gömlu mennirnir“
Logie og Mercer, sem verið
hafa máttarstólpar liðsins
undanfarin ár, áttu mestan
þátt í þessum mikla sigri.
Léku þeir eins og þegar þeir
voru upp á sitt bezta. Vara-
maðurinn Murden skoraði
þrjú af mörkunum.
í gegnum 41 ár sem knatt-
spyrnulið hefir Chelsea
aldrei unnið mót. Oftast hef-
ír liðið þurft að berjast
harðri baráttu fyrir rétti sín-
um í 1. deild og svo virðist
einnig ætla að verða í ár. En
oft hefir Chelsea komið á ó-
vart, því liðið er frægt fyrir
mikinn baráttuyilja. Á laug-
ardaginn lék Chelsea við
efsta liðið í 1. deild, West
Bromwich, cg fyrir hlé hafði
liðið skörað tvö mörk
gegn tveim. Það leit því vel
út, en Chelsea hefir ekki unn
ið leik síðan 8. september. En
blaðið snerist skyndilega við.
Hið frábæra lið West Bromw.
náði sér á strik í síðari hálf-
leik og skoraði þrjú mörk.
í leiknum skoraði miðfram-
herjinn Allen 3 mörk. Þetta
er fyrsti sigur West Bromw.
yfir Chelsea í fjögur ár.
Newcastle tapaði sínum
sjötta heimaleik í röð á laug-
ardaginn. Huddersfield hafði
algjörlega yfirhöndina og sigr
aöi réttilega. Huddersfield er
í öðru sæti eftir þennan sig-
ur, þar sem Úlfarnir náðu
aðeins jafntefli gegn Bolton.
Preston burstaði Sunder-
land, og er nú farið að líta
illa út fyrir Sunderland,
öðru nafni „Bank of Eng-
land“ eins og Bretarnir kalla
liðið í gríni, því það liefir á
að skipa dýrasta liði Eng-
lands, landsliðsmann næst-
um í hverju sæti, og keypti
leikmenn fyrir 70 þús. pund í
haust. Sunderland er eina
liðið í 1. deild, sem aldrei hef-
ir fallið niður, og ólíklegt að
það komi fyrir í ár, þrátt fyr-
ir slæma byrjun.
i í 2. deild er Leicester nú
í efsta sætinu, þar sem Roth-
erham beið lægri hlut fyrir
Everton. Rotherham hafði
fyrir leikinn hlotið 17 stig af
18 mögulegum í síðustu níu
leikjunum. Keppnin í 2. deild
er tvísýn, og þarf lítið til að i
staðan gjörbreytist.
í 3. deild syðri er Ipswich
efst og hefir 5 stig umfrfim
næstu lið. Liðið hefir 29 stig,
en næst eru Norwich, Brigh-
ton og Southampton. í nyrðri
deildinni er Port Vale með 29
stig, en næst er Gateshead
með 21 stig.
Staðan er nú þannig:
! verk aí dr. Vil-
Iijálmi Stefánssyni
’ Rétt áður en háskólahátíð'
|in byrjaði, afhenti forseti ís
’ lands herra Ásgeir Ásgeirs- !
son í viðurvist kennara há-
skólans að gjöf málverk af
dr. VHhjálmi Stefánssyni
eftir Paul Sample, sem er
kunnur amerískur listmál-
ari og heiðursfélagi við há-
skólann í New Hampshire.
Herra Sample dvaldist hér á
landi sumarið 1952 við lax-
‘veiðar og málaöi um leið.
Varð hann hrifinn af landi
og þjóð og spurðist fyrir í
bréfi til íorsetans, hvort ís-
lendingar vildu þiggja af sér
í þakkarskyni mynd af dr.
Vilhjálmi Stefánssyni. Þá
forseti boðið og ákvað að
gefa háskólanum málverk- (
ið.
Rektor þakkaði og, kvað
háskólanum mikla ánægju aö
eiga málverk af þessum i
! fræga landa vorum, er ger'ð
ur var heiðursdoktor í heim-
speki á Alþingishátíðinni
11930.
• IIUIIIIHIIIimilfllllMIIIIMIIMIIMM
I1IIMIIIIIVIIIIII
West Bromw.
Huddersfield
Wolves
Burnley
Charlton
Bolton
Cardiff
1. deild.
L U
15 12
15 10
15 9
15 10
15 9
14
15
(Framh.
»9«
T Mörk st.
44-17 26
32-17 22
40-23 22
34-26 20
38-28 18
24-19 18
15-18 17
siðu).
Mikið úrval af trúlofunar-
hringjum, steinhringjum.
eyrnalokkum, hálsmenum,
skyrtuhnöppum, brjósthnöpp-
um o. fi.
Ailt úr ekta gulli.
Munir þessir eru smíðaðir í
vinnustofu minni, Aðalstræti 8.
og seldir þar.
Póstsendi
Kjartan Ásmundsson, gullsmiður
Slmi 1290. — Reykjavík.
Ctbreiðiö íliiuaiu)
ÞINGMAL:
Lánveitingar öí á smábáta
Sjávaráívegsiiiálaráðlterra svarar fvrir*
spurii Framsókiiarmanna í sam. þing'i
Á Alþingi 1952 fluttu þrír
þingmenn Framsóknarflokks
ins svohljóðandi tillögu til
þingsályktunar:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjérninni að beita áhrif
um sínuin til þess að Fisk-
veiðasjóður veiti framvegis
lán út á smábáta í samræmi
við lán út á stærri báta, án
þess aö kref jast baktrygging-
ar, enda séu smáöátarnir vá-
tryggðir í samræmi við vá-
tryggingu hinna og trygging-
arfélög skylduð, ef með þarf,
til þess að taka þá í trygg-
ingu,“
F/lutningsmenn tillögunn-
ar voru Karl Kristjánsson,
Eiríkur Þorsteinsson og' Gísli
Guðmundsson.
Karl Kristjánsson gerði mundu taka
grein fyrir tillögunni meö tryggingu.
eftirtektarverðri ræðu, þeg- j Aftur á móti hefðu smá-
ar málið var tekið fyrir á Al- bátaeigendur eitt sinn óskað
þingi. Sýndi hann fram á þess að vera lausir við skyldu
hina miklu þýðingu, sem smá til þess að vátryggja og verið
bátaútgerðin hefir fyrir þjóð ; leystir undan því í vátrygg-
ina og hve illa er að henni ingarlöggjöfinni.
búið, að því er lánveitingar
Karl Kristjánsson
þessa báta í
snertir og vátryggingar bát-
anna.
Tillagan var einróma sam-
þykkt og afgreidd til ríkis-
stjórnarinnar sem lyktun Al-
þingis 5. desember s. 1.
Hvað hefir ríkis-
stjórnin gert?
Úr ræðu Karls.
Karl Kristjánsson þakkaði
skýrslu forsætisráðherra —
svo sem venjulegt er — en
kvaðst þó af henni ráða að
minna hefði verið aðhafzt til
úrbóta en flutningsmenn og
þingheimur allur hefði til
ætlast og nauðsyn krefði. —
BÆND
af flutningakössum, spyrnum og plógum á verði sem hér segir;
♦
♦
Fyrir viku síðan lögðu svo Kvað hann áríðandi að líka
áðurnefndir menn fram fyrir , væri hægt aö fá lán með
spurn á Alþingi til ríkisstjórn sæmilegum kjörum út á 5
arinnar um hvað liði fram-, iesta báta og minni. Þeir
kvæmd tillögunnar. I væi'u hentug fiskiför sums-
Fyrirspurnin var tekin til staða,r- Enniremi>r aS
umræðu á fimmtudaginn ' ™ra hægt aö fa lan ut a eldn
var j báta, sem gengju kaupum.
, ... . 1 Vátrygging allra bátanna
Karl Kristjánsson fylgdi naugsyn til þess ag gera
fy nrspurmnni úi hlaði með Veðhæfa og ekiá eins áfalla-
ræðu um smábátautgerðma,' gama eign_ IðgjöW yrðu vit_
gildi hennar til sjálfbjargar aniega ag vera viðráðanleg.
og til viðhalds jafnvægmu í Vitnaði hann til þess að Sam_
byggð landsms. Benti hann Vinnutryggingar væru að
a, að fleiri og fleiri bmda at- [
vinnuvonir sínar við þessa
útgerð, en það sýndi sig m.a.
í því að um 30% fleiri opnir
vélbátar hefðu — skv. upp-
lýsingum frá Fiskiíél. ís-
byrja áð taka í vátryggingu
jDessa litlu báta. Væru sam-
! vinnufélögin þar að brjóta
ísinn.
Lýsti hann yfir, að hann
Fyrir Ferguson dráttarvélina höfum við nú aftur fyrirliggjandi lítilsháttar magn $ ■ lands — gengið frá landinu ' léti^kkf^staðar numið^bar
^oflS^eÍða 1 - jÚní_áÚÚSt! sem komið væri en leysti mál
i 195° freldur en a sama tima -ð gvo sem þij^gáiyktunin
sumanð 1952. Ltiaðist til.
! Lagði K. K. sterka áherzlu | Forsætisráðherra Ól. Thors
á það, að þjóðfélaginu væri tók aftur til máls og lét í ljós,
skylt að búa í haginn _ fyrir að stjórnin mundi fús að
þessa útgerð um stofnlán og ' ræga utan þings við flutnings
eignatryggingar. Kvaðst ^ menn um hvað rétt væri og
hann vænta þess, að ríkis- þægt væri að gera frekar til
1
PLÓGÚRINN
kr. 2421.50 stk
FLUTNINGA-
KASSINN
kr. 762.95 stk
. SPYRNUR
kr. 1366.80 parið
SJALFLYFTITÆKI
kr. 250.75 stk.
♦
♦
o
0
4
\
G
6
9
♦
1 stjórnin hefði góðar fréttir
ao færa þingheimi af fram-
kvæmdum sínum vegna til-
(lögunnar frá 5. des. s. 1.
Svör fersætisráðherra.
Forsætisráðherra Ólafur
i Thors varð fyrir svörum af
hálfu ríkisstjórnarinnar.
j Kvaðst hann ekki ætla að
ræða um gildi smábátaút-
gerðarinnar. Um hana væru
skiptar skoðanir. (Datt sum-
þess að framkvæma tillög-
una.
Er enginn vafi á þvi, að
tillaea þessi getur orðið til
mikils ávinnings fyrir smá-
bátaeigendur og hfir þegar
gert gagn.
Þáttur Samvinnutrygginga.
Hún mun einmitt hafa
vakið athygli þeirra, sem
standa fyrir Samvinnutrygg-
higum og orðið til þess, að
I
Svo mikilla vinsælda njóta þessi tæki meðal bænda, að aldrei hefir verið unnt að
íullnægja eftirspurninni. Sendið okkur því pantanir yðar sem allra fyrst.
DRÁTTARVÉLAR H.F.
. um þá í hug, að enn brimaði, þær taka opna vélbáta 5 tn
Hafnastræti 23. — Sírni 81395
í blóði- hans draumur nýsköp-
unaráranna um alinætti stór
i útgerðarinnar).
j Hins vegar lýsti hann því
, að Fiskveiðisjóður lánaði út
|á nýja báta allt niður að 5
| tonna stærð — og tæki þá að
j veði, ef þeir væru vátryggð-
ir. Bátatryggingarfélög
og minni í vátryggingu fyrir
5% af matsverði. Þilfarsbát-
ar 100 lesta og minni munu
vera tryggingarskyldir hjá’
bátatryggingarfélögum og ið-
gjöld af þeim eftir áhættu-
flokkum 4—10%.
Þeir mega ekki skipta vi3
(Framh. á 4. EÍðu).