Tíminn - 27.10.1953, Síða 4

Tíminn - 27.10.1953, Síða 4
i TÍMINN, þriðjudaginn 27. október 1953. 243. blað, Stærsta bókaverzlyn Allir Reykvíkingar þekkja Bókaverzlun ísaíoldar. Þar hefur lengst af verið þrengra en góðu hófi gegnir, enda leggja margir þangað leið sína. Nu er bætt úr þrengslunurn. Bókaverzlunin hefir meira en tvöfaldað húsrúm sitt, og hefir opnað í hinum auknu husakynnum. — Af því tilefni koma á markaðinn fimm nýjar bækur frá ísafoldarprentsmiðju: — 1. Gröndal IV. bindi. í bindinu eru blaðagreinar og ritgerðir Gröndals frá árunum 1891—1900, Sjálfsævisaga hans Dægradvöl, skýringar og efnisskrá. Bindið er 568 bls. Mátiur lífs og moldar, skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson bónda að Egilsá í Skagafirði. — Fyrri bækur Guðmundar (Bjössi á Tréstöðum og Jónsi karlinn í Koti) vöklu mikla athygli, en þetta er fyrsta stóra skáldsagan, sem Guðmundur sendir frá sér. 3. Staðarbræður og Skarðssystur. eftir Óskar Einarsson lækni. Frú Jóhanna Magnúsdóttir fylgir bókinni úr hlaði með sérstaklega skemmtilegum formála. Þar segir m.a.: „Ættfræðin er móðir sagnfræðinnar og undirstaða hennar. Langfeðgatalið er ein grein hennar, niðjatalið önnur. Við erum öll mótuð _ af frændum okkar, sem á undan okkur hafa gerigið og erum eins og hlekkir í ' keðju eða möskvi í neti.... Það fá- gæta atvik, að lang- afi minn og tveir bræður hans, sem allir voru prestar, giftust þremur syrstum, vakti athygli mannsins j míns, og þess vegna er niðjatal þetta til orðið .... Mér fannst hins vegar ekki rétt að búa ein að þessum fróðleik, og því bauð eg það fram til prentunar vegna hinna mörgu afkomenda áður- nefndra bræðra og systra og systkina þeirra.“ 4. Rauðskinna VII.—VIII. Með þessum tveim heftum byrjar þriðja bindi Rauðskinnu. í þeim er prentað brot af Suðurnesjaannál, skráð af Sigurði Brynjólfssyni Sívertsen Útskála- presti. Hann var fæddur að Seli við Reykjavík 2. nóv. 1808, mesti merkismaður. Annállinn nær yfir tímabilið frá árinu 1000 til 1890 og hefur að geyma mikinn fróðleik og margþættan. 5. Tvennar rímur. eftir Símon Dalaskáld, Bieringsrímur og Þorsteinsrímur. Þá tvo rímnaflokka, sem hér eru prentaðir, hefur Símon Dalaskáld ort með hérumbil 40 ára miili- bili, og verið rétt rúmlega tvítugur, er hann kvað hinn fyrri. Hann reri þá á Bieringstanga í Vogum, á útvegi Bjarna á Esjubergi. Söguhetjurnar eru ver- menn þeir, er þar lágu við. Til þess að gera bókamönnum auðvaldara að eignast góðar bækur, seijum við fyrst um sinn eftirtalin verk með mjög hagkvæmum afborgunarskilmálum: Ljóðmæli Einars Benediktssonar, skinnb...Kr. 175.00 Laust mál Einars Benediktssonar, skinnb......— 150.00 Ritsafn Benedikts Gröndal I.—IV., skinnb. . . — 480.00 Ritsafn Bólu-Hjálmars I.—IV., skinnb......— 280.00 íslenzk úrvalsljóð, 12 bindi í skb. og gyllt í sniðum ................................ — 300.00 Bláskógar, Ijóðasafn Jóns Magnússonar....... — 100.00 Ferðasögur Sveinbjarnar Egilson I.—II....... — 180.00 Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili I.—IV., skinnb. — 300.00 íslenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili skb. — 115.00 Ritsafn Jóns Sveinssonar (Nonna), 6 bindi . . — 226.00 Dalaiíf Guðrúnar fráLundi,öll bindin, örfáeint. — 340.00 Lögfræðingatal, Agnar Kl. Jónsson, skinnb. . . — 150.00 Læknatal, Vilm. Jónsson og L. B., skinnb..— 150.00 Biblían í myndum (Bjarni Jónsson vígslub. alskinn .............................. — 150.00 Garðagróður, Ing. Davíðss, og Ingim. Óskarss. — 130.00 Saga Vestmannaeyja I.—II., skinnb.........— 170.00 Sjósókn, endurm. Erl. Björnssonar, skráðar af séra Jóni Thorarensen, skinnb......... — 100.00 Sjómannasaga, V. Þ. G., skinnb............ — 125.00 Ensk—ísl. orðabók, Sig Bogasonar.......... — 180.00 Þýzk—ísl. orðabók, Jóns Ófeigssonar ......— 180.00 Frönsk—ísl. ci'ðabók, G. Boots............ — 180.00 íslenzk—frönsk orðabók, G. Boots.......... — 80.00 Vor Tids Leksikora 1—24 Verkið er bundið í 12 fögur skinnbindi. Öllum er nauö- synlegt að eiga alfræðibók, en mörgum vex í augum kostnaðurinn. — Vér bjóðum yður verkið, sem kostar kr. 1440.00 — gegn afborgunum, — aðeins eitt hundrað krónur á mánuði. Den sfore franske ICogebog Frakkar eru snillingar í matargerð. Nýjasta mat- reiðslubók þeirra, er komin út á dönsku og kemur i verzlun vora með næsta skipi. Bókin verður hvergi fáanleg annars staðar hérlendis og þó bjóðum vér yður hana gegn afborgun. Látið ekki konuna koma inn í búðina, ef hún má ekki kaupa bókina. .wwwwí Enska kiiKítsijyrnan (Framhald af 3. b!5u). Sheff. Wed. Preston Blackpool Tottenham Aston Villa Manch. Utd. Arsenal Portsmouth Liverpool Newcastle Sheff. Utd. Chelsea Middlesbro 16 15 14 15 14 15 15 15 15 15 14 15 15 29-34 16 39-23 15 26- 23 15 23- 23 15 21-22 14 19-22 14 27- 29 13 34-38 12 28- 34 12 24- 32 12 428 20-32 10 339 22-38 9 339 20-37 9 4 4 4 4 I aiimuiiiiiiiiiiiiuiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiui !| Rafmagnsvörur: 1 Rör %’ ivír 1.5- %” 1” og 11/4” -4—6—10 og 16q I Lampasnúrur 5 litir. | Vasalj ós 7 gerðir ÍLjósaperur 6—12 og 32 v. | Véla & Raftækjaverzlunin | Tryggvag. 23. Sími 81279 MiiiJiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiHMiiiiiiiiiiiiiiuiiiuv Manch. City 15 3 3 9 16-32 9 Sunderland 14 3 2 9 30-39 8 Blackburn 14 6 4 4 27-24 16 Derby County 14 6 4 4 26-24 16 2. deild. Bi'istol Rov. 15 5 5 5 30-23 15 L U J TMörk st. Leds Utd. 15 5 5 5 33-30 15 Leicester 15 8 6 1 35-19 22 Luton Town 15 5 5 5 24-24 15 Doncaster 15 10 1 4 27-16 21 Swansea 15 5 3 7 20-27 13 Evei'ton 15 8 5 2 30-21 21 Plymouth 15 2 8 5 19-26 12 Rotherham 16 10 1 5 32-28 21 Brentford 15 4 3 8 14-32 11 Nottm. Forest 15 9 2 4 36-21 20 Fulham 15 3 4 8 29-37 10 Birmingham 15 7 4 4 35-19 18 Bury 15 2 6 7 17-30 10 West Ham 15 7 3 5 29-23 17 Hull City 15 4 1 10 15-25 9 Stoke City 16 4 9 3 27-24 17 Oldham 15 2 4 9 13-29 8 Lincoln City 15 6 4 5 23-16 16 Notts County 15 2 3 10 16-41 7 Þtsigmál (Framhald af 3. síðu). Samvinnutryggingar, þótt betri kjör myndu að öllum líkindum vera þar í boði fyrir þá. Aðeins opnu, litlu vélbát- arnir, sem telja má útilokaða hjá öðrum tryggingarfélög- um, vegna áhættunnar, sem þeim þykir samfara, mega skipta við Samvinnutrygging ar. Þeir fá þar 5% kjör. Sýnir þetta bæði kosti Sam vinnutrygginga og að úrbóta er þörf í tryggingamálum bátaútvegsins. Heyrzt hefir að til umræðu hafi komið hjá Samvinnutryggingum að út- vega erlent fé til útláns handa smábátum, sem þær taka í tryggingu. Gæti ekki ríkisstjórnin stutt þá framkvæmd? sölu lítið notuð 8—10 kw. dieselstöð 220 volt 3 fasa með mælatöflu, spennustilli og öllu tilheyrandi. BJörgvin Fredriksen h.h Lindargötu 50. — Simi 5522. AÐALFUNDUR FsskifélagstlelMar Heykjavíicur verður haldinn í Fiskifélagshúsinu fimmtudaginn 12. \ \ nóvember n. k. kl. 9 síðdegis. DAGSKRÁ: 1.. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Fiskiþing samkvæmt lögum Fiskifélagsins cil fjögurra ára, Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.