Tíminn - 27.10.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 27.10.1953, Qupperneq 8
37. árgangur. Beykjavík, 27. október 1953. 243. blað. Almenn slagsmál í danshúsi í Kópavogi Róstur hóíust, er þrír piltar drógu þasm íjórða á baklnu og sá ffmmti sat á honum Á laugardagskvöldið var efnt til danssamkomu í sam- komuhúsi við Kársnesbraut í Kópavogi. Endaði samkcman með allsherjar slagsmálum. Voru flestar rúður brotnar um það er Iauk, og einnig var útidyrahurðin brotin. Rúmlega bundrað manns voru á dansleiknum. Selt var á fimmtán krónur inn á dansleikinn, en engir miðar voru afhentir gestum. Virðist því ekki koma til þess að skemmtanaskattur sé greiddur af aðgöngumiða- sölu. Engir sjáanlegir lög- regluþjónar voru þarna á staðnum og var lítið hægt að gera þegar slagsmálin hófust. Stúlkurnar flúðu út. Slagsmálin hófust um klukkan 1,30 eftir miðnætti. Gripu þau fljótt um sig og var fólkið í salnum í einni bendu um tíma. Stúlkur sáu sitt óvænna og leituðu til dyra og komust þær flestar út. í fyrstu reyndi hljómsveit in að spila, en hún varð brátt' að hætta því, þar sem áfloga- j aldan skall einnig á henni. í ! þessum hamagangi brotnuðu | velflestar rúður í húsinu og; útidyrahurðin. Fékk sér „sleðaferð.“ Slagsmálin hófust með Sjúkrahúsið á Ak- ureyri að verða fulibúið Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Sjúkrahúsið nýja á Akur- eyri er nú svo til að verða full ðúið og standa vonir til að það taki til starfa um ára- mótin. Unnið er að því að icoma þar upp margvíslegum tækjum. í sjúkrahúsinu verður rúm fyrir 120 sjúklinga og er það hin veglegasta bygging. því, að ölvuðum pilti mun hafa Ieiðzt aðgerðaleysið. Fór hann að hafa um hönd nokkrar sviptingar og að síðustu tóku þrír aðrir sig til og komu honum út úr salnum. Höfðu þeir óvenju- lega aðferð við það, því þeir drógu hann á bakinu fram extir gólfinu og héldu í herðar hans. Notaði þá sá fimmti tækifærið og fékk sér nokkurs konar sleðaferð fram eftir gólfinu. Fékk hann sér sæti á maga bess, sem dreginn var, og þannig hélt ÖIl dragan fram eftir salnum. „Fítonsandi“ hleypur í mannskapinn. Þegar þessar aðfarir sáust til þeirra kumpána, virtist fítonsandi hlaupa í karl- (FramhalU 4 2. kí5u> Erlendar fréttir í fáura orðnm □ Verkfalli bílstjóra á cflíu- og benzínbiíreiðum í London, er staðið heíir undaníarna viku, mun sennilega ljúka á morgun. Hafa bílstjórar samþykkt með nokkrum atiivœðamun að hverfa aftur tii vinnu, ef her- menn verði látnir hætta af- greiðslustörfum þegar í stað. Margir eru þó óánægðir og þykjast illa sviknir. □ Paulus, er forðu mvar yfirmað- ur þýzku herjanna við Staiin- grad, hefir loks verið sleppt úr haltíi hjá Rússum. Hann mun seíjast að í Austur-Þýzkalandi. Snjór á jörð í Eyjafirði Frá fréttarltara Tímans á Akoreyri. Jörð er alhvít á Akureyri og í Eyjafirði og má ekki bæta miklum snjó við svo að færð spillist og ófært verði á I bílum um fjallvegina. Sam- jgöngur eru annars góðar enn sem komið er og áætlunar- íerðum haldið uppi frá Akur eyri suður til Reykjavíkur og austur í Þingeyjarsýslur. i Lcitin á ÖxarSjjarðarheiði: Maðurinn fannst látinn síðdegis á sunnudaginn M«h liafa æílað að fylgja símalími til jbyggða en látizt af þreytra og vosbáð Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri. Urn klukkan tvö á sunnudaginn fundu leitarmenn Þór- hall Ágústsson örcndan á Axarfjarðarheiði rétt við síma- línuna um sex km. frá veginum þar sem leitarmenn höfðu skilið viC bíla sína. Talið er víst, að Þérhallur hafi ætlað að reyna að fylgja símalínunni til byggða en látizt af þreytu og vosbúð þegar fyrstu nóttina. JÚrsUurður héraösdóms ÍBIl: Stjóm FRÍ mátti @kki svipta Örn Clausen keppnisleyfi Nýlega tók héraðsdómur ÍBR fyrir mál íþróttafélags Reykjavíkur gegn stjórn Frjálsiþróttasambands Sslands, í sambandi við mál Arnar Clausen og urðu dómsorð þau, að útilokunarsamþykkt fyrrverandi stjórnar FRÍ gerð 17. ágúst 1952 í máli Arnar Ciausen skal ómerkt og fyrrverandi stjórn FRÍ vítt. — ..... .. ... . þess sambands frá 13. ágúst' Mai þetta hofðaði IR vegna tii 31 deg 1952 Fyri héraSs Var létt klædður. meðferoar stjórnar FRI a dómi öi fR þær dómkröf_ mali Arnar C ausen sem var að dómur yfir Erni yrði emn hmna isl. iþróttamanna ómerktur þar sem FRÍ hafði A1» r<ovirliTi TTrtUn A. f lln wi w -i i v Leitin ao Þórhalli var mjög víðtæk. Á laugardaginn leit- uðu 55 menn að honum úr | næstu sveitum við heiðina og 1 í fyrradag bættust Keldhverf ingar og Langnesingar viö , og urðu leitarmenn 60. Veð- : ur var ekki sem bezt, oftast ; dimmt og færð mjög ill, þar sem þetta eru fyrstu snjóar. Björn Pálsson leitaði í flug vél sinni á laugardag'inn en varð frá að hverfa eftir stutta leit vegna þess að snöggiega syrti að og mátti litlu muna ‘ að hann næði lendingu í Eyja ' íirði. I Komu um miðnætti til byggða. Talið er, að leitaö hafi ver- ið yfir 100 ferkm. svæði. Þeg- ar líkið fannst fóru 16 menn frá bílunum á staðinn til þess að bera líkið að vegin- um, en það var mjög erfitt sökum lausamjallar og ófærð ar í hrauninu á þessum slóö- um. Fennt hafði á' veginn og komust leitarmenn ekki á bil um til byggða fyrr en um miðnætti á sunnudagskvöld og varð ýta aö fara á und- an bílunum. ir verið frá skýrt og ætluðu þeir að vera komnir þangað aftur íyrir myrkur. Var hann létt klæddur, en á laugar- dagsnóttina var kalt í veðri, snjókoma en ekki mikið frost. Er taliö, að hann hafi viilzt, en síðan fundið síma- iinuna og ætlað að freista þess . aö fylgja henni til oyggða. Ófærð var þá kom- in og mun hann hafa látizt af þreytu og vosbúð þegar um nóttina. um a vegum 5000 ibúðarhús eyði- lögð í ítölsku flóðuuum Pó vex mjög og liætía á stórflóðum þar Róm, 26. okt. — Enn berast fréttir af miklum skemmd- um á flóffasvæðinu á Kalabríuskaga á Suffur-Ítalíu. Talið er aff um 5000 íbúðarhús hafi eyðilagzt að mesíu effa öllu leyti. Áin Pó er í foráttuvexti og hætta á stórfióðum þar. Fjöldi fólks flýr nú frá, flóðasvæðinu á Suður-Ítalíu. Eru um 1700 - flóttamenn komnir til borgarinnar Reg-j gio. Hjálparsveitir Rauða, krossins og annarra aðila eru' önnum kafnir við björgun- arstörf á þessum slóðum. Skemmdir í 97 bæjum og þorpum. Björgunarsveitirnar hafa upplýst, að alls muni 97 bæ- ir og þorp hafa orðið fyrir skemmdum í flóöunum á Catanza-svæðinu. Nokkur hluti ibúanna hafa verið fluttir brott á þessum slóð- er sendir voru a Oiympiu- ekki dómsvald j málinUj og að leikana s. 1. suman Með sam- FRÍ rði reísað fyril. brot*á þykirt stjórnar FRI var Orn dóms_ refSiákvæðum ÍSÍ. utilokaður irá keppni i íprótt FRÍ og aóna j3,jmurjnn ómerktur. Iléraðsdómurinn gat ekki fallizt á varnarástæður FRÍ, en féllst á þá skoðun ÍR að fyrrverandi stjórn FRÍ hafi með samþykkt sinni farið inn á valdssvið dómstóla í- þróttahreyfingarinnar með því að slík útilokunarsam- þykkt, gerð af framkvæmda- valdhafa, geti hvorki átt stoð í skráðum né óskráðum lög- um íþróttahreyfingarinnar. Skiptir þá ekki máli fyrir úr- slit málsins að skera úr því, hvort samþykkt hafi verið dómur eða úrskurður eða ekki. Samkvæmt því ber að ómerkja fyrrneínda sam- þykkt stjórnar FRÍ. Stjórn FRÍ vítt. í sambandi við þá ákæru ÍR að stjórn FRÍ yrði refsað segir að kærandi í máli þessu hafi ekki kærurétt, og verður því af þeirri ástæðu að vísa frá refsikröfum. En með samþykkt sinni þykir stjórn FRÍ hafa gerzt brot- leg við dóms- og refsiákvæði ÍSÍ og ber að víta stjórnina fyrir það. Þórhallur Agústsson var 35 ára að' aldri, kvæntur og átti tvö börn. Hann fór írá tjald- inu ásamt félögum sínum á fcstudaginn eins os fyrr hef- ! 20 borgarar fórust er þrýstiloftsflng- vél sprakk Ipswich, 26. okt. Þrýsti- loftsflugvél tættist í sundur, ! er hún var á flugi síffdegis í dag ýfir borginni Ipswich í Ástralíu. Brennandi brak úr flugvélinni féll til jarffar í þéttbýlasta hiuta fcorgar- , innar. HreyfJar vélarinnar ! komu niffur í húsagarð, en annar vængurinn féil á þak iff á íbúffarhúsi. Komu upp elðar á nokkrum stöðum, cn þeir voru bráit slökktir. Auk fíugmannssns fórust 20 borg arbúar og meiri og minni skemmdir urðu á 50 húsum. , ©pnar i auknra húsnæöi I í gærMorgiui kðmn út.fímin liækur hjá ísa- ' foldarprentsmiðju í tilcfiii a£ ofsgmniimi um, af ótta við að þau hús, er enn hanga uppi, kunni að hrynja þá og þegar. Sveita- þorp eitt með um 1700 íbú- um, er ennþá alvarlega ein- angrað. Miklar rigningar og flóð á Norður-Ítalíu. Miklar rigningar ganga nú um alla Noröur-Ítalíu. Eru allar ár þar í miklum vexti og óttast menn aff til stórtíðinda kunni að draga. Áin Pó er í örum vexti og hefir hækkað jafnt og þétt um 10 mm. á klst. síðustu stundirnar. í gær var blaðámönnum boöiff aff skoða endurbyggð húsakynni bókaverzlunar ísafoldar í Austurstræti 8. Bóka- verzlun ísafoldar hefir nii veriff starfrækt í rúm sjöííu ár, en stofnandi hennar var Björn Jónsson, ritstjóri. Núver- andi framkvæmdastjóri verzlunarihnar er Oiiver Steinn Jóhannesson. — í og komu þær út í morgun. Er Húsakynni verzlunarinnar j þaö fjóröa bindi af verkum í Austurstræti 8 hafa verið Gröndals, en eitt bindi er eft stækkuð mikið. Er hin nýia viðbót björt og vistleg, eins og verzlunin öll. Húsrými er nú tuttugu og þriggja metra langt á milli Austurstrætis og Vallarstrætis. Verzlunin hef- ir verið í eigu sömu ættarinn ar frá stofnun. Bókaútgáfa. í tileíni af opnun verzlun- arinnar í auknu og bættu hús næði hefir ísafoldarprent- smiðja gefið út fimm bækur, ir, aðaluppistaðan í þessu bindi er Dægradvöl. Næsta og slðasta bindið kemur að ári. Þá er Rauðskinna, tvö fyrri heftin í einu bindi, þriðja heftið er eftir og kemur út að ári. Þriðja bókin er niðjatal: Staðabræður og Skarössystur. Fjórða bókin er skáldsaga, Máttur lífs og moldar eftir Guðmund L. Friöfinnsson frá Egilsá i Skagafiröi. Fimmta bókin er Tvennar rímur eftir Slmon Dalaskáld.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.