Tíminn - 08.11.1953, Side 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarlnsson
Útgeíandl:
pramsóknarflokkurinn
S7. árgangrur.
12
Skrifstofur 1 Edduhúsl
Fi'éttasímar:
E0£I8 3o 20818
Aígreiðslusíml 2323
Auglýsingasíml 81300
Prentsmiðjan Edda
Reykjavík, sunnudaginn 8. nóvember 1953.
254. blaS.
Síldin í ís<af§ar®«irdijúpi:
Garaalt pyndingartæki sera leikfang
Æg\r mældi þétta sfld frá mynni;1 —
Skötufjarðar inn fyrir Borgarey
Kemar í Faxafloa tll sIái3.tEa,,3©iiísia* í dssg
Blaðið áííi í gærkveldi tal við Pétur Sigurðsson yfirmann
Iándheígisgæslunnar um síldarleit Æ?i3 í ísa'fjarðardjúpi.
Höfðu honum þá borizt fregnir um árangurinn af leitinni
í fyrrinótt og gær. Fann Ægir víða mikla síld, er sást bæði
á dýptarmæli og asdic-tækinu. í gærkveldi var Ægir að
reyna að veiöa síld í sniáriðna nót til að ganga úr skugga
um, hvers konar síld þetta er. En í dag kemur hann suður
í Faxaflóa.
farið út t.il að reyna síldveiði
í gær, en Heiðrún frá Bolung
o.rvík • færi í dag. Slæmt veð-
ur var í Djúpinu í gær.
Eriendar fréítir
í fániii orðura
Ægir mældi þétta og sam
fellda síld svo að segja á
öllu svæðinu frá mynni
Merkjasölndagur
Blindrafélagsins
er í
Árið 1939 stofnuðu nokkr-
ir blindir menn hér í bænum
með sér félagsskap, sem hef-
ir starfað með miklum blóma
síðan. Þetta félag starfrækir
sína eigin vinnustofu á
Grundarstíg 11 og hefir fyr-
ir nokkrum árum fest kaup
á því húsi. Af eigin ramleik
hefðu hinir blindu ekki get-
að lyft slíku Grettistaki. Það
er almenningur í landinu,
sem raunverulega hefir gert
það, allir hinir mörgu, sem
keypt hafa merki félagsins —
þegar þau hafa verið til sölu
elnu sinni á ári — eiga heið-
tirinn af því skilið.
Það er nú í dag, sem þetta
félag býður fram merki sín
fyrir þetta ár. Gefst nú hin-
um mörgu velunnurum þesss
enn einu sinni kostur á að
sýna því vinsemd sína með
því að kaupa merki þess.
Skötufjarðar inn fyrir Borg
arey, sem er innarlega í □
Djúpinu. Einnig fann hann
alimikla síld inni’ í botni ísa!
f jarðar, sem er innsti f jörð- |
urinn úr Djúpinu. Þá fann
hann og nokkra síld um □
mílu innan við Æðey.
Lagði net í gærkveldi.
Ægir tók smáriðin net á ^
ísafirði og ætlaði hann að!
reyna að leggja þau í gær- j
^kveldi og ganga úr skugga □
um, hvers konar síld þetta er,
1 sem hann hefir fundið í Djúp
inu, hvort um er að ræða
kræðu eða stærri síld. Var
' ekki kunnugt um þær tilraun
j ir í gærkveldi.
Kemur suður í Faxaflóa.
Þegar þessum athugunum □
í Djúpinu er lokið, mun Æg- j
ir leggja af stað suður í Faxa |
flóa, þar sem hann hefir
síldarleit í dag. Mælzt hefir
allmikil fiskiganga í flóan- 1
um á dýptarmæli og telja □
menn líkur til, að þar sé um
mikla síld að ræða, sem
komin sé all innarlega.
Bátar á veiðar.
] Blaðið átti einnig tal við
fréttaritara sinn í Bolungar-
I vík í gær. Sagði hann, að Frey
I dís frá ísafirði mundi hafa
Tókst að veita Jökulsá á Sól-
heimasandi frá brúarsporðinum
Uiuiið a$ |jví að seíja nvtl gólf á hrúna
Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal
Þessa dagana er unnið að viðgerð brúarinnar á Jökulsá
á Sólheimasandi og er nýtt gólf sett á brúna, en aðrar breyt
ingar ekki gerðar. Þá hefir einnig tekizt að veita aðalstreng
árinnar frá öldunni austanvert við brúna, svo að ekki er
liráð hætta á, að áin brjótist austur fyrir landstöpulinn. j
Brúin er nú lokuð hvern
dag frá klukkan átta að
morgni til klukkan fimm síð-
degis. Verða bifreiðar, sem
þessa leið fara, að haga ferö-
um sínum eftir því. Mun svo
verða þessa viku að minnsta
kosti.
Ánni veitt vestur.
Eins og áður hefir verið frá
skýrt, lagðist áin mjög að
undanförnu að austurland-
Inu og gróf úr öldunni þar,
svo að mikil hætta var á, að
állinn brytist austur fyrir
brúna. Samfara brúarviðgerð-
□
Mossadek verður dæmdur
af herrétti í Tehsran í dag,
en ekki næstkomandi mið-
vikudag, eins og áður hafði
verið tilkyzmt.
McCarthy hefir krafizt þess
að prófessor við Harvard-
háskóla, Wendell H. Furry,
verði rekinn frá háskólan-
um fyrir að hafa uppfrætt
nemendur sína í kommún-
istískum fræðum.
Fyrsta plastbátnum, sem
smíðaður er í Noregi, var
ýtt á flot fyrir nokkrum dög
um. Báturinn er átta fet á
lengd, vegur 35 kg. og kost- '
ar um 600 norskar krónur
eða um það bil jafn mikið
og væri hann smíðaður úr
tré. '
Maður sá, er eitt sinn var
í þjónustu Farúks og hafði
umsjón með bílum konungs
var dæmdur í 15 ára fang-
elsi af dómstóli í Kaíró í
gær.
Grikkir, Júgóslavar og Tyrk
ir hafa ákveðið að setja á
stofn sameiginlegt ráð, til
að samræma stefnuna í
hermálum og fjármálum og
stuðla að aukinni sam-
vinnu landanna á sem flest
um sviðum.
Hollenzka skipið Columbus
sökk í gær í Norðursjónum.
Skipshöfnin komst í bát-
ana. i
Júgóslavar hafa skipað
sendiherra í Búdapest ug
Sofíu.
Járnfrúin frá Núrnberg var eitt hryllilegasta pyndingar-
tæki miðaldanna, og það er ekki erfitt að gera sér það í
hugarlund af myndinni. Nú er farið að gera smækkaða
cftirmynd af „jómfrúnni“ og á að framleiða sem leikfang
eða minjagrip, en hvorugt þykir sérlega smekklegt. Eftir-
myndin sést til vinstri en til hægri fyrirmyndin sjálf.
15-20 skip að veiðum
í Grundarfirði í gær
Flest fengu ágæta veiði. Síld sögð víðar í
Breiðafirði, en enginn tími til að leita
Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi.
í gær var enn mikil síldveiði á Grundarfirði, en sildin
var nokkuð dreifðari og utar á firðinum. Þó fengu margir
ágæta veiði í gær. Skipunum fjölgar með hverjum degi og
munu nú yfir 20 skip vera bundin við þessar veiðar.
inni hefir verið unnið að því
með ýtum aö veita árstrengn
um vestar undir brúna, og
hefir það tekizt, svo að nú er
ekki hætta á ferðum í bili, eða
ekki í vetur að minnsta kosti
enda er þá lítið í ánni að j afn
aði. i
Brúargerðinni á Kerlingar-
dalsá er nú lokiö að fullu og
einnig uppfyllingum og varn
argörðum. Hefir verkið geng-
ið greitt. Yfirsmiður var Val-
mundur Björnsson. Eftir er
nú aðeins aö mála brúna og
bíður það v»rs. , .
Góð rjúpnaveiði
á Austnrlandi
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstööum.
Mikið er nú um rjúpur hér
um slóðir og eru þær ali-
mikið skotnar, einkum af
mönnum niðri á Fjörðum.
Fá rjúpnaskyttur stundum
um 70 rjúpur á dag. Minna
er enn skotið á Héraði því
að menn gefa sér lítinn tíma
til þess enn. Rjúpan hefir
komið niður úr fjalllendinu
undanfarið. Mönnum þykir
verðið fyrir rjúpuna heldur
lágt enn, þar sem aðeins eru
gefnar fjórar krónur fyrir
rjúpuna en skotið kostar
stundum lítiö fyrir hlaupin,
jþótt veiði sé mokkur.
í gærmorgun var nokkur
stormur og tafði það fyrir
veiðunum. Færðu skipin sig
þá utar í firðinum, þar sem
nokkurt skjól er, enda var
síldin þá frekast þar.
Skip fylla sig.
í gær fylltu fjögu skip og
liéldu af stað til heimahafna.
Áslaug með um 1000 mál og
Rifsnes um 1500. Bæði þessi
skip eru frá Reykjavík og
lögðu af stað með aflann þang
a/ð í nótt. Runólfur frá
Grundarfirði fékk 400—500
mál og fór til Stykkishólms,
og Ágúst Þórarinsson með
um 800 mál.
í Stykkishólmi var í gær
landað úr tveimur skipum, ■
Runólfi og Páli Þovleifs-
syni. Löndunartækin eru nú
komin þangað og er þaö,
einn krani, sem er til mik- j
illar hjálar við löndunina.
Síidarverksmiðjan þar bræð
ir dag og nótt síðan síldar
hrotan byrjaði og getur
verksmiðjan afkastað um
800 málum á sólarliring og |
hefir þrær til að geyma um
2500 mál.
Síldarbátum fjölgar með
hverjum deginum sem líður
og fara daglega bátar frá
ýmsum verstöðvum. Þrír, eða
fjórir bátar voru að búast
til* veiöa frá Hafviarfirði í
gær og bátar frá Akranesi
eru að byrja að koma.
Annar þeirra Heimaskagi,
var að háfa upp úr góðu kasti
um klukkan sjö í gærkveldi
og mun hafa fengið ágæta
veiði. Síðdegis í gær var ver-
ið' í bátum hjá öllum síldar-
skipunum á firðinum.
Fyrsta síldin að vestan
barst til Hafnarfjarðar um
hádegi í gær. Var það Edda,
sem kom með um 1500 mál,
sem fór til vinnslu í síldar-
og fiskimjölsverksmiðjunn-
ar þar.
í gær var bjart og gott veð
ur vestra. Nokkur stormur um
CFranilialcl á 2. gíBut
Enska knattspyrnan
Úrslit urðu þessi í ensku
knattspyrnunni í gær, í þeim
leikjum, sem voru á getrauna
seðlinum.
Bolton—Portsmouth 6—1
Charlton—Huddersfield 2—1
Liverpool--Manch. C. 2—2
Manch. Utd.—Arsenal 2—2
Middlesþro—Wolves 3—3
Newcastle—Cardiff 4—0
Preston—Blackpool 2—3
Sheff. Wed.—Aston Villa 3—1
Leeds—Doncaster 3—1
Nottm. Forest—Derby 4—2
Plymouth—Bristol Rov. 3—3'
Stake City—Everton 2—4*