Tíminn - 08.11.1953, Side 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 8. nóvember 1953.
254. blaff.
Mexíkanar synda yfir Rio Grande
að leita nýs iífs í nýju landi
Það er mjög viöburðarríkt starf, að vera landamæravörð ir hafa verið til aðstoðar.
ur, einkum á þeim svæðum, þar sem mikið er um það, að Landamæragæzlan hófst ár-
menn reyni að komast á milli landa á laun, eða reyna að ið 1904 og var þá aðeins einn
smygla eiturlyfjum, en eiturlyfjasmygl er hin ábatasam- vörður ráðinn til að hafa eft
asta atvinna. Bandarísku verðirnir við landamærin á milli irlit.
Mexíkó og Bandaríkjanna hafa marga sögu að segja a£ ------
starfi sínu, sem í senn er átakanleg og spennandi.
Úr sjötíu og fimm metra ingavögnum að halda.“ Ann
Síldin
háum turni, sem gnæfir yf-
ir El Paso í Texas, bárust
þau boð til tveggja landa-
'mæravarða, sem voru stadd
ir í bifreið nokkra vegalengd
frá turninum, að grunsam-
legur maður væri að fara yf
ir ána Rio Grande, sem að-
skilur löndin á þessu svæði.
Vörðunum var enn fremur
tilkynnt, að þessi grunsam-
legi maður stefndi í áttina
til þeirra, og að þeir skyldu
vera við öllu búnir, því að-
komumaður gæti verið vopn
aður. Þótt þetta ætti sér stað
um mílu veg frá turninum,
gátu turnbúar fylgzt vel með
því, sem geröist. Maðurinn
stanzaði, þegar hann sá bif-
reiðina og verðirnir stigu út
og gengu í áttina til hans. í
sjónauka sást að aðkomum-
aður skaut á verðina, en þeir
hlupu á hann og gátu af-
vopnað hann, áður en hann
olli tjóni. Þetta er tiltölu-
lega algengur atburður við
landamærin.
2000 erfiðar mflur.
Þrátt fyrir að mexíkönsk
stjórnarvöld hafi nána sam-
vinnu við Bandaríkj amenn
um það, að reyna að hafa
stjórn á umferðinni yfir
landamærin, eykst umferðin
ar vörðjurinn fór nú til að
gera aðvart, en hinn stóð
einn á verði þar til í dögun
að hjálp barst. Hann þóttist
skvaldra við menn sína. Lét
sem hann fengi lánaðar síga |
rettur, hann sagöi jafnvel;
brandara. Hagaði hann sér í;
öllu, eins og um hundrað j
menn væri að ræða. Er þetta j
talin sú mesta ginning, sem'
höfð hefir verið í frammi við
landamærin.
CFramhald af X. slSa).
morguninn, en lygndi þegar
á daginn leið. Vitað var um
nokkur skip á leið á miðin í
gærkvöldi.
Sjómenn vestra telja, að
sfld muni vera víðar á Breiða
firði og telja sig hafa orðið
vara við hana í Kolgrafar-
firði og víðár. Eins og er
gefur enginn sér tíma til
frekari síldarleítar en bú-
ast við að síldarleitarskip
geti annazt þann þátt veið-
anna.
hefir orðið um fimmtíu flug
vélar. Einn flugmaður tók
tólf hundruð dollara í gjald
fyrir að fljúga sex kínverj-
um yfir landamærin. Leyni-
lögreglumenn fengu veður af
þessu, en flugmanninum
barst njósn af þvi, að hann
myndi verða gripinn Banda-
.ríkjamegin landamæranna,
stóðugt. Bandarísku verðirn- j strax og hann lenti me-g
ii eru mjög fáliðaðir, þegar, farminn. Hann sneri því við
í flugvélum yfir
landamærin. j-------------------------
F;U.félay haía verið notað'Félagsfimdlir
ar toluvert við landamæra-, ®
gæziuna og með sæmilegum j (Framhald aí 8. siSu). !
árangri, en þó er ekki hægt skömmu síðar og var Sigurð-
að leita vandlega með þeim. ur Björnsson, oddviti, kosinn
Nú á síðari árum hafa kopt-; formaður hennar og honum
ar leyst ílugvéiarnar af síðan falið að fara suður til
hólmi. Mer.n frá Mexíkó Reykjavíkur til viðræðna við
hafa hvað eítir annað reynt raforkumálastjóra. Þingmann
að komast í flugvélum til kjördæmisins og aðra aðila,
Bandaríkj anna og uppvíst sem um þessi mál fjalla til
tekið er tillit til þess, að
landamærin, sem þeir verða
að hafa umsjón með, eru um
á miðri leið og henti Kín-
verjunum út fjarri manna-
• byggðum, f allhlíf arlausum.
^lLÍ^H^f^-LÍ-^^ÍÞvínæst flaug hann til Ari-
zona og sannaði sakleysi
sitt í því að hafa flutt flótta
Verðirnir eru aðeins fimm i
hundruð að tölu. Sýnir eftir j
farandi saga, að þeir verða'
oft að beita brögðum til að
ráða við starfið.
58 á móti tveimur.
Um klukkan tvö einn morg
unn sátu tveir landamæra-
menn yfir landamærin. Það
var ekki fyrr en mánuðum
síðar, eftir að beinagrindur
Kínverj anna f undust, að
hægt var að hafa hendur
hári flugmannsins.
verðir undir runna, skammí, Eiturlyf jasmygl.
frá Hanncockvígi í Texas og i
ekki langt frá bökkum Ríó! Miklu af eiturlyfjum hefir
Grande. Upp úr stjörnustöf- jverið smySlað fra Mexíkó og
uðu vatninu komu dökkar yflr fil Bandaríkjanna.
verur, sem færðust upp á Lanclamæraverðlrnlr eru
bakkann og héldu áfram eft(alltaf öðruhverju að koma
ir gömlum troðningum. Hver! upP. um . smyglarana og að-
og einn hafði böggul að bera!ferðlr þeirra, en nýir smygl-
og sumir voru vopnaðir.!arar k°ma 1 staðinn og nýj-i|
Landamæraverðirnir risu á ar aðferðlr eru teknar upp |
undirbúnings viðvíkjandi raf
orkumálum sýslunnar. Er Sig
urður nú kominn suður í þess
um erindagerðum.
Ályktani'r um samgöngu-
mál.
Héraðsfundurinn á Kópa-
skeri ræddi einnig samgöngu
mál og hafði Björn Haralds-
son framsögu. Var bæði rætt'
um flugsamgöngur og bílvegi. j
Síðan voru samþykktar nokkr,
ar ályktanir í samgöngumál- ]
um, þar sem m. a. er lagt til
að hækkað sé framlag til Tjör
nesvegar, aukin fjárveiting til
að gera vegi í sýslunni upp-;
hlaðna, hraða beri brúargerð j
á Jökulsá í Öxarfirði, skorað j
á flugráð að halda opnum!
flugvellinum á Kópaskeri á j
vetrum og á alþingi að veita1
ríflega fé til hafnargerðar á
Kópaskeri.
Þá var einnig samþykkt til-
laga um að skora á alþingi að
veita fé til að hefta hið geig- j
vænlega sandfok, er nú ógnar
byggðum í suðurhluta Öxar-J
f j arðarhrepps. I
'ðtcas’afc
4 Mpeé'if'.
m/stau
Nýir féiagsmeAn geta enn fengið allmikið af eldri fólagsbókum Menn-
ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins við sérstaklega lágu verði eða alls um 54
bækur tyrir samtals 355 kr. Meðcl þessara bóka eru íslenzk úrvalsljóð,
Njáls saga, Egils saga og Heimskringla, I.—III. b., erlend skáldrit og hinar
myndskreyttu landafræðibækur, Lönd og lýðir. Á þessu ári fá fólagsmenn
og þeir, sem gerast félagar, 5 BÆKUR (Þjóðvinafélagsalmanakið '54, nýja
skáldsögu eftir Guðmund Daníelsson, bók um Spán, Portúgal og Ítalíu eftir
Helga P. Briem, Andvara 1953 og Kvæði Eggerts Ólafssonar) fyrir 55 kr„
eða hvsrja bók á aðeins 11 kr. til jafnaðar. Enn fremur fá félagsmenn hinar
svonefndu aukafélagsbækur við allmiklu lægra verði heldur en í lausa-
sölu. — I ár eru aukafélagsbækumar þessar: Andvökur Stephans G., I.
b., Sagnaþættir Fjallkonunnar og Saga Vestur-ísl., 5. b. — Þetta sýnir að
útgáfan hefur boðið og býður enn einstæð hlunnindi um bókakaup, og
vegna milállar dýrtíðar er nú meiri ástæða en nokkru sinni áður fyrir alla
lesfúsa íslendinga að nota sér þessi hlunnindi. — Þess skal getið, að susx-
ar ofannefndra bóka verða hækkaðar í verði í’ lok þessa reikningsárs.
• ATHUGIÐ! Áskrift að félagsbókunum er ódýr, en verðmæt tækifærisgjöf.
Útgáfan hefur látið gera smekkleg gjafaspjöld fyrir þá, er vilja senda
áskrift að félagsbókunum sem gjöf.
• Gerið svo vel að útfylla pöntunareyðublaðið, ef þér óskið að gerast fólagi,
og sendið það til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, eða næsta umboðsmanns.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins.
Undirrit óskar hér með að gerast félagi Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins og að fá félagsbækumar fyrir árin 19
(Nafn)
(Jdeimilisfang)
Ath.: Flestar bókanna fást í bandi gegn aukagjaldi.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM
fætur og vörðu leiðina. Ann
ar þeirra hrópaði „Alto.
Manos aribba. Los federales
aqi“. (Stanzið. Upp með
hendurnar. Þetta eru landa
mæraverðir). Þetta voru
fimmtíu og átta hættulegir
náungar reiðubúnir til að
berjast til að geta haldið á-
fram.
Eins og hundrað manns.
„Setjist niður, þar sem þið
eruð“, kallaði vörðurinn aft-
ur. „Bill nú verður þú og
menn þínir að beina byssum
ykkar að þeim, en gæta þess
að standa í skjóli. Þú, Joe.
Vertu reiðubúinn með vél-
byssuna þarna hinumegin,
og ef nauðsyn krefur, þá verð
ið þið að skjóta. „Skal gert,
herra“, svaraði sami vörður
sér sjálfum í breyttum tón.
„Þú verður að fara, Quick, til
næsta búgarðs og síma til
höf uðstöðvanna og segj a
þeim að við þurfum á flutn-
I =
j =
Kvenhattur
Auylfoii í Tíntanum
við að koma nacritic og ópí
um. Eiturlyf þessi hafa verið | fundinn. Upplýsingar í |
flutt i vatnsþéttum umbúð- j | síma 3263 |'
um eftir vírum með botni
Ríó Grande. Hundum hefir
verið kennt að synda yfir
ána með dósir bundnar um
hálsinn. í þessum dósum
voru eiturlyf og í sumum til
fellum hefir eitrinu verið
varpað með sérstökum útbún
aði, langt inn í bandarískt
land.
2000 láta lífið
á 40 árum.
Árið 1944 höfðu tvö þúsund
mans látið lífið, annað hvort
við að reyna að komast á ó-
löglegan hátt til Bandaríkj-
anna yfir Mexíkólandamær-
in, eða við smygl á sömu slóð
um, eða við lanmæragæzlu.
Þeir, sem látið hafa lífið við
gæzluna, eru í miklum minni
hluta. Tuttugu og fimm verð
ir hafa látið lífið og tvö
hundruö borgar, sem kvadd-
BreiðfirlSingabiíð
GÖMLUDANSARNIR
í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá ki. 7.
Hljómsveit Svavars Gests.
Ðansstjóri Baldur Gunnarsson.
SOLUSKATTUR
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung
1953, sem féll í gjalddaga 15. okt. s. 1. svo og viðbótar-
söluskatt 1952, hafi skatturinn ekki verið greiddur í
síðasta lagi 15. þ. m.
Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa skilað
skattinum.
Reykjavík, 6. nóv. 1953,
Tolistjóraskrifstofan, Arnarhvoli.
►♦oi
Öllum þeim, sem sýndu mér vináttu með gjöfum,
heimsóknum og kveðjum á fimmtugsafmæli mínu þ.
1. nóv. og gerðu mér daginn ógleymanlegan, flyt ég
mínar alúðarfyllstu þakkir. Sérstaklega vii ég þakka
hjónunum Guðfinnu Björnsdóttur og Magnúsi Jóns-
syni, Mávahlíð, fyrir hina virðulegu móttöku gesta
þeirra, sem heimsóttu mig, sem þau önnuðust fyrir
mína hönd, með hinni mestu prýði.
Þökk sé ykkur öllum.
Óskar Þorvarðarson.
Dóttir okkar
LILJA
andaðist að heimili okkar 6. þ. m.
Jóhanna Guðjónsdóttir, Victor Halldórsson