Tíminn - 08.11.1953, Síða 5
253. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 8. nóvember 1953.
Friður og frelsi I.
Heimsyfirráðastefna kommúnista er sama
eðlis og imperialismi nazismans
„Vofa herjar Evrópu — vofa rússneska heimsveldisstefna, í
kommúnismans.“*) Þannig krafti rauða hersins og
hefst kommúnistaávarpið, eft fimmtu herdeildar kommún-
ir Karl Marx og Friedrich ismans í viðkomandi löndum,
Engels, en rit þetta. sem kom hlekkjað hin svokölluðu lepp-
út árið 1848, er eitt grundvall- ríki við rússneska heimsveld-
arrit kommúnismans. ið, en leppríkin eru: Búlgaria,
Haíi það verið satt árið Albanía, Rúmenia, Ungverja-
1848, að vofa kommúnismans land, Tékkóslóvakia, Austur-
herjaði Evrópu, þá er það ekki Þýzkaland og Pólland.
síður satt í dag, enda þótt að -
! I blaðliiu í dag birtist fyrsta af þreinur greinum um frið og
j frclsi eflir Haimes Jónsson. iélagsfrseðlng'. — Mönnum er ein-
j drcgið rá'ðið að lesa þessar athygIisverðu greinar, enda í
| þeim rædd málefni, sem allir frjáisbuga meim þurfa að
I
knnna góö skil á.
stæður séu nú nokkuð aðrar.
Fimmtu herdeildir kommún-
Hýenan og hinn grimmi úifur.
Ekkert tækifæri hafa Rúss-
ismans herja nú ekki aoeins í ar latið- ónotað siðan 1939 til
öllum lönd- þess að inniima lönd og þjóo-
og fleiri finnsk landssvæði, flótta í Vesturheimi.
og í friðarsamningunum við stefnu Stalins síðan
Finna 10. febrúar 1947, hrifs- dyggilega fylgt fram í
uðu Rússar til sín samtals landi til þessa.
Hefir að senda Rússum urmul her-
verið gagna og einnig með því að
Rúss- brjóta niður herstyrk nazist-
anna heima fyrir. Það kom
umMmí'Takmarkbeirra er P1°°" 45'360 ferkllómetra lands, scm A timrim slSari heimsstyrj- lýSræaisþjóSunum því alveg 4
?Sl5mkLllum a^oívarpj Ln »" He?h bar S v Sá *?**>■'* , . aldarinnar og laust eftir hana óvart, Þegar himr kommUn-
ans . utiii p.u næoi \er..o Þa toku RUSSar emmg hin yirðist Stalin hafa litið svo á, istiski ímpenahsmi braut und
þar bæði verið
núverandi skipulagi og koma beitt yinnubrögðum hýenunn
á „alþýðulýðveldi“ — komm
únistisku einræði — og
hlekkja þjóðirnar við föður-
land kommúnismans, Sovét-
Rússland-
Öreigabylting kommúnism-
ans hefir snúizt upp í rússn-
eska
ar, sem leggst á hræin, og hins
grirnma, hungraða úlfs, sem
allt vill rífa í sig.
Hitler-Stalin samnmgurinn,
sem undirritaður var í Moskvu
23. ágúst 1939, tryggði hinu
frjálsu og íriösælu Eystra- að tímarnir væru frjóir fyrir
saltslönd: Eistland, Lsttland útflutning kommúnismans í
og Litháen, afmáðu þau af krafti rauða hersins. Stað-
landabréfinu, hrifsuðu til sín reyndir sögunnar tala a.m.k.
175.559 ferkilómetra lancls og sinu máli um það, að Rúss-
kúguðu undir sig 5.8 milljón land braut undir sig hvert
íbúa, með því að flytja fyrst frjálsa landið af öðru á meðan
hhinoókfiwWoothfn,, kommúnistiska Rússlandi her inn i iöndin rússneskt setulið Hitler-Stalin griðasáttmálinn
heimsyfuraðastefnu. fang hýenunnar hvað Pol- 0g láta síðan fara fram „kosn var enn í gildi o“ eftir stvri-
Íitna'í SriíLííífíZ' land áhrærir- Þegar nazista™ ingar“ um innlimun í Rúss- öldina vai herstyrkur rauða
^erntt n 11 vnm “ hofSu raynverulega sigrað iand, hafandi vopnaða, rússn- hersins og fimmtaherdeild
sem eitt sinn voru kommun- pólska hermn 1 september eska hermenn í hverjum kjör- kommúnista í viðkomandi
istar, en hafa orðið fyrir von- 1939, réðist rauði herinn inn klefa og við hvern kjörkassa.
brigðum með kommúnismann f póiiand að austan og hertók Þannig varð hvert landið á
vegna einræðis- og heims- íandssvæði, sem er 184.736 fer fætur öðru hinni rússnesk-
veldahyggju hans í fram- kílómetrar og kúguðu undir kommúnistisku heimsvelda-
kvæmd. ' sig um 11 milljónir ibúa, sem stefnu að bráð.
Staðreyndir sögunnar hin vildu lifa í friði og frelsi.
síðari ár eru þó gleggstu vitni
þess, að öreigabylting komm-
únismans hefir snúizt upp í
rússneska heimsyfirráða-
stefnu.
Sovét-Rússland, „öreigalýð-
veldið“(!) hefir lagt undir sig
samtals 467.000 ferkilómetra
lands í Evrópu síffan 1939 og
þannig' kúgað undir sig 21.418.-
502 íbúa áffur frjálsra þjóða.
Þessu til viðbótar hefir hin
Ekki ólík þessu voru vlnnu- Skoffanir Trotskys og Stalins.
löndum notuð til þess að
brjóta hvert lepprikið af öðru
undir hlekki hins kommúnist
iska heimsveldis. Vofa komm-
únismans, fimmta herdeildin,
var sett i valdastólana, og
fljótlega hófust miskunnar-
ir sig hvert landið af öðru.
Lýðræ5is]ijóðirnar höíffu af-
vopnazt í góðri trú á það, að
hin nazistiska heimsvfirráffa-
stefna væri að velli Iögð. Bret
Iand skar niður her sinn úr
lifflega 5 milljónum manna niff
ur i tæp 800 þúsund; Banda-
ríkln skáru hersinn niffur úr
11.6 milijónum 1945 niður i
1.3 milljónir 1948. En Rúss-
land, sem hafði 7 milljón
manna her 1945, hélt 4 milljón
manna her 1948, effa tvisvar
sinnum fjölmennari en Bret-
ar og Bandaríkjamenn til
samans, og hafði í gildi her-
skyldu fyrir unga fólkiff.
Þessar staðreyndlr tala sínu
brögðin hvað Bessarabíu og' j þessu sambandi er fróðlegt lausar hreinsanir að undan- máli. Kommúnisminn var orð
Norður-Bukovinú snertir. Með að vitna til átaka þeirra Trot- gengnum „játningum“ knúð- inn útflutningsvara að dómi
því að ógna Karol konungi og Skys og Stalins innan rússn- um fram í krafti þumalskrúf- Stalins. Nú skyldi útflutning-
rúmensku þjóðinni með rauða eska kommúnistaflokksins á unnar og annarra pyndingar- urinn verða sem mestur í
hernum kúguðu Rússar rúm- Sjnum tíma. Deilur þeirra tækja einræðisins.
ensku stjórnina til þess að af- 1 yarpa nokkru ljósi á það, sem
henda sér Bessarabíu og Norð gerzt hefir í heimsmálunum Lýðræffisþjóffirnar vakna.
ur-Bukovinu 28. júní 1940. sisan 1 stríðslok.
Þeir misstu þessi landssvæðií
*) íslenzka þýðing Kommún-
istaávarpsins er ónákvæm. Hin
viðurkennda ensk-ameríska út-
gáfa þess, sem Samuel Moore í
samráði við Engels, sá um, hefst
með þessum orðum: „A spectre
is hunting- Eufoþe — the spectre
of Communism.“
aftur í stríðinu við nazism-1 °eila Þeirra Trotskys og
ann, en gerðu kröfu til þeirra !íallUÍLar _fLr_St
á ný við friðarsamningana, og
fengu þau 10. febrúar 1947.
það, hvort gera skyldi komm-
. únismann að útflutningsvöru
Ög" hið frjáTsI'TinnTandJ frá Rússlandi straxf eftir
Ekki fékk það að vera í friði “Suria- eða úyort fyrst skyldi
fyrir ágengni hinnar rússn-Lygg a UPP sferkt herveldi 1
esku heimsveldastefnu. Á með Russlandl; sem f yttlhommun
ísmann ut siðar 1 krafti vopna
sinna og herstyrks.
Trotsky vildi strax flytja
kommúnismann út. Staíin
vildi byggja upp sterkt og
voldugt Rússland fyrst og síð-
an helztu herveldi Evrópu
voru í stríði, kúgaði rússneska
hýenan undir sig Kirjálaeiðið
Lýffræffisþjóffirnar stóðu agn
dofa fyrir yfirgangi Rússa eft-
ir stríff. Þær áttuffu sig lengi
vel ekki á þvi, sem var aff ger-
ast. En rússneska heimsveldið
braut undir sig hvert frjálsa
landið af öðru i krafti rauffa
hersins og fimmtu herdeildar
viðkomandi landa, in. a. vegna
þess, að í mörgum þessum
löndum voru nógu margir
menn, sem trúffu á „hlutl.éys-
iff“ og varnarleysiff.
f stríðslokin
krafti hins mikla herveldis.
Þaff var fyrst eftir aff Rúss-
ar höfffu sannaff ótvíræít, aff
kommúnisminn væri sama effl-
is og nazisminn hvað heims-
veldahyggjuna snerti, aff lýff-
ræðisþjóffirnar áttuffu sig, og
fóru að byrja aff byggja upp
varnir gegn frekari yfirgangi
kommúnismans.
Og þá fyrst — eftir að byrj-
að var að byggja upp varnir
hinna vestrænu þjóða — byrj-
aði Rússland að draga úr á-
gengni sinni við önnur lönd.
En hvers vegna verjast yf-
irgangi Rússa? Því ekki að
afvopnuðu§t (láta kommúnismann flæða
allar þjóðir — nema Rússar. \ yfir? Hvað er það í hinu
« JB vuiuugi nu»iauu ijusi ug mu- j uutu pjuuu' ,— Tiema tíussar. | ynrv jdvao er pao 1 mnu
Simú OS SlindldllHBf an, l krafti þess veldis, gera; Hinar-frjálsu lýðræðisþjóðir 1 frjálsa, vestræna heimi, sem
bvltinearnar í öðrum löndum. i höfðu lokið við að ráða niður- er hpss vírðí as vprio he»ð fvr_
Eins og það. er nauðsynlegt fólk á að logum að læra sund
að halda víð jafnvægi byggðar og þá einnig að iðka. Sund-
í landinu, ,jbil ;þess að náttúru- höllin er næsti námsstaður,
gæðin nýtist, er hitt ekki sið- ’ sem engan veginn getur þó
ur nauðsynlegt, að menning- (tekið við öllu þessu fólki til
arstofnanir og aðrar óhjá-' viðbótar því, sem þangað sæk-
kvæmilegar félagslegar fram- ir annarsstaðar að. Aðeins
kvæmdir séu staðsettar með strætisvagnafargjöld fyrir
þeim hætti, að að þpim nýt- Vesturbæinn eru talin áð
ist, þegar um þéttbýli er að nema mundu tugum þúsunda.
ræða. j En síðan er tímaeyðslan og
Á þetta hefir vilj að skorta truflun á stundaskrá og heima
hér í ReykjaVík. jvinriu við nám.
Er í ráði að bæta nú úr, Enn sem komið er, eru sund
þessu hvað eitt riiikilvægt at- laugar í Reykjavík aðeins
riði snertir. Skal nú komið þrjár, þ. e. gömlu Sundlaug-
upp Sundlaug fyrir Vesturbæ- arnar, Sundhöllin og sundlaug
inn! ! Austurbæj arskólans. Anna
Segja má, að slíkt sé eigi þær að sjálfsögðu engan veg-
vonum fyrr! i inn eölilegri sundiðkun al-
En nú er þá af alvöru og mennings samhliða sundnáms
manndómi gengið í málið. iskyldu.
Yfirlitsgrein sú um þörfina, ■ Er það því vonum síðar aö
sem fjársöfnunarnefndin hef- . Vesturbærinn risi upp og óski
ir fengið samda, og birt er í úrbóta, hvað þann bæjarhluta
bæklingi, sem út hefir verið snertir. •
byltingarnar í öðrum löndum. j höfðu lokið við að ráða niðúr-
Stalin sigraði í deilunni, svo lögum nazismans. Um leið
sem kunnugt er, og sendi flugu' höfðu þær hjálpað til við að
menn til að drepa Trotsky eft-1 frelsa Rússland undan járn-
er þess virði að verja það fyr-
ir nazistiskri eða kommúnist-
iskri heimsveldahyggju?
Þessum spurningum verður
ir að hann var orðinn land- hæl nazismans bæði meþ því svarað í næstu grein.
gefinn, sannar hversu hér er
um brýna nauðsyn að ræða.
Vestan Lækjargötu eru alls
2200 memendur á barnaskóla-
og gagnfræðastigi. Allt þetta
„Viiiirnir“ Stalin og líiíler gerðu gTiðasáttmála með sér í
En því rausnarlegri sem Moskvu 23. ágúst, 1939. Með samnrngnum tryggði Hitler sér
framlög þeirra verða nú þegar friö við Rússa á meðan liann bryti frjálsar V.-Évrópuþjóðir
til þeirra er leitað, til þess að undir nazismann, en Stalin tryggði kommúnismanum frið
fá hér úr bætt, þeim mun verk til þess að innlima Austur-Pólland, Bessarabíu, Norður-
(Framh. á 8.. síffu). ' Búkovínu og hluta af Finnlandi í Sovét-Rússlanni.
Einræðið drepur af sér sína
eigin menn. Stalin lét drepa
Trotsky. Malienkof fór eins
að og lét drepa Beria. Þann-
ig verðlaunar einræðiö skoð-
anafrelsið.