Tíminn - 08.11.1953, Qupperneq 7
$54. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 8. nóvember 1953.
7
Suttnud 8. nóv.
Fréttabréf frá Alþingi
Það hefur
kólnað aftur
SíSastl. föstudag birti
Politiken, aöalmálgagn radi-
kalaflokksins danska, for-
ustugrein undir eftirfarandi
fyrirsögn: Det er blevet kol-)
dere, (Það er orðið kaldara).j
Efni greinarinnar var sein-
asta svar Sovétstjórnarinnar
viö boði vesturveldanna um
fjórveldafund, er ræddi!
Þýzkalandsmálin. í upphafi1
greinarinnar segir, aö nú'
blási kaldur vindur aö aust-
an. Hin þægilega vorgola, sem'
barst f rá Sovétríkj unum 1
fyrst eftir fráfall Stalins, sé1
snúin í bitran vetrarvind. j
Yfirleitt eru dómar frjáls--
lyndra blaða um umrætt j
svar Sovétríkjanna á þessa
leið. Það er talið öruggt |
merjíi þess, að raunverulega
hafi engin breyting orðið á:
utanríkisstefnu Sovétríkj - j
anna við fráfall Stalins. Þærj
vonir um stefnubreytingu,.
sem menn gerðu sér vegna
ýmsra breyttra starfshátta
Sovétstjórnarinnar fyrst eft-
ir fráfall Stalins, hafa brugð
ist. Það er komið í ljós, að
þar hefir aðeins verið að
ræða um breytingu á starfs-
aðferðum, en ekki á stefnu.
Svar Sovétstjórnarinnar
sker endanlega úr því, að ekk
ert mun verða úr fjórvelda-
fundi í náinni framtíö. Það
sýnir, að stefna hennar í al-
þjóðamálum er enn hin sama
og á dögum Stalins. Þar ból-
ar ekki fremur en áður á til-
hliðrunarsemi eða sáttfýsi.
Tilgangur hennar er bersýni
lega sá að halda kalda stríð-
inu áfram í þeirri von, að
ríki kommúnismans reynist
úthaldsbetri en lýðræðisrík-
in. Ætlunin er aö þreyta þau,
ala á sundurlyndi milli þeirra
og veikja varnarhug þeirra
og samheldni. Þegar því
marki er náð, rennur upp
stund hinnar fyrirhuguðu
stórsókjnar kommúnismans.
Þau vonbrigði, sem það héf j
jr valdið vestrænum stjórn-|
málamönnum, að ekkert hef
ir oröið úr stefnubreytingu (
hjá Sovétstjórninni við frá-:
fall Stalíns, komu glöggt fram
í yfirlitsræðu þeirri um ut-j
anríkismál, er Eden, utanrík- j
ismálaráðherra Breta, flutti
í brezka þinginu á fimmtu-1
daginn var. Hann sagði m.
a.:
— Erfitt er að finna merki
þess, að nokkuð hafi dregið
úr fjandskap Sovétríkjanna
við vestrænar þjóðir eftir frá
fall Stalins. Á stjórnarárum
Stalins bjuggu Sovétríkin sig
undir styrjöld. Ef til vill hafa
hinir nýju valdhafar séð, að
með þessu var þrengt um of
að kjörum rússneskrar al-
þýðu. Áætlunin um aukn-
ingu neyzluvara er ef til vill
merki um þetta. Við skulum
vona að svo sé. En hitt er
engu síður staðreynd, að
Sovétstjórnin heldur áfram'
af fullum krafti áróðrinumj
gegn vesturveldunum og neðj
anjarðarstarfseminni i lönd- j
um þeirra. Þrátt fyrir það j
skulum viö vona, aö þetta
geti breytzt til bóta. En meö-J
an það gerist ekki, eigum viö,
ekkert annað val en treysta!
varnirnar, því sjálfstæði okk
ar byggist á þeim. En samtl
7.11. 1953. 1
Merkasta málið, sem lagt hef- '
ir verið fyrir þingið í þessari
viku, er tvímælalaust frv. fjár-
málaráðherra um réttindi og
skyldur opinberra starfsmanna.
Það hefir lengi verið á döfinni,
að þetta mál yrði lagt fyrir þing-
ið til endurskoðunar og endur-
bóta, þótt ekki hafi orðið af því
fyrr en nú. Þau lagaákvæði, sem
nú gilda um þessi efni, eru flest
orðin meira og minna úrelt, og
ýmsar venjur skapast, sem nauð-
synlegt er að fá annaðhvort stað
festar eða afnumdar með lög-
um. Samtök opinberra starfs-
manna hafa lengi æskt nýrrar
lagasetningar um þessi efni, en
ríkisstjórnirnar hafa vikist und-
an því fram að þessu. Fjármála-
ráðherra hefir nú höggvið á
þennan hnút með því að leggja
áðurnefnt frumvarp fyrir þing-
ið. Þess er að vænta, að þing-
menn taki jafn rösklega á móti
og afgreiði á þessu þingi ný lög
um réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna.
og Sigurður leggja til, myndi af-
leiðingin af tillögu þeirra verða
sú, að farmgjöldin myndu
hækka stórkostlega og dýrtíðin
í dreifbýlinu, er býr við sjósam-
göngur, vaxa að sama skapi.
Það er vitanlega þessu alveg
óviðkomandi, þótt ríkisrekstur
liafi mistekist á sérleyfisbifreið-
um. Það sannar hvorki til né frá
Þáttur kirkjunnar
Heilög þrenning
Vér kristnir menn trúum
á einn guð. En sá guð er einn
ig nefndur þríeinn. Vér töl-
um einnig um heilaga þrenn
um rekstur Skipaútgerðarinnar. J ingu eða guðdómsins þrenn-
Ef dæma ætti allan einkarekstur j ingu. Allt frá dögum nýja
á íslandi eftir atvinnurekstri j testamentisins hefir kenn-
þeirra Gísla og Sigurðar, væri
hann sannarlega dauðadæmdur.
Allur atvinnurekstur, sem Gísli
hefir komið nálægt, hefir meira
og minna misheppnast. Hinsveg-
ar hefir hann verið duglegur að
græða á umboðslaunum. At-
vinnufyrirtæki þau, sem Sigurð-
ur Ágústsson stjórnar, eru svo
Mörg nýmæli eru í þessu frv.
og mun verða gerð nánari grein
fyrir þeim hér í blaðinu síðar.'
Einna merkilegast þessara ný-'
mæla má telja það, að slegið er
•östu jafnrétti kvenna og karla
til opinberra starfa og til sömu
launa fyrir sömu vinnu. Um'
þetta eru ekki til glögg og ský-j
laus ákvæði í núgildandi lögum.
Það hefir um alllangt skeið ver-
ið eitt af helztu baráttumálum;
kvennasamtakanna að fá þetta
lögtekið.
fullkomlega á hausnum, að hann
Vitanlega er þetta allt hrein er nir senniiega mesti skulda-
blekking. Hallinn á Skipaútgerð- þrjótur á íslandi. Aðeins pólitísk
inni stafar ekki af lélegum yfirráð Sjálfstæðismanna yfir
rekstri, heldur vegna þess, að rík bönkunum valda því, að hann
ið heldur niðri með vilja farm- er ekki löngu orðinn gjaldþrota.
gjöldum á helztu þungavörum j>á fer því skörin vissulega að
og á langleiðum. Þessvegna eru fgerast upp í bekkinn, þegar Gísli
t. d. farmgjöldin þau sömu, hvort ^ 0g Sigurður reyna að tróna sem
heldur að varan er flutt stutta postular einkarekstursins, því ______f ____ _ __ _____^
eða langa leið. Þetta er styrkur varia er hægt að finna tvo menn,1 llm Föður. Hann er í°öllu og
ríkisins til þeirra, sem búa við sem eru 0llu betri sönnun þess,1 ag gam öllu, hin dulda vera,
sjósamgöngur, sambærilegur við ag einkarekstur getur ekki síður'sem „býr í ljósi, er enginn
fjárveitingar ríkisins til vega og misheppnast en opinber rekstur,' jær fp komist.“ (í. Tím. 6,16).
vegaviðhalds, en þær fjárveiting ef ielegir menn veljast ti! forsjár.l 5,egar mennirnir ætla með
ingin um þrenninguna verið
að mótast, og það er erfitt í
fáum orðum að gera grein
fyrir innihaldi hennar. Þó vil
ég minnast hér á nokkur
frumatriði, sem flestum hugs
andi mönnum ættu að vera
auðskilin.
Til er fagurt erindi eftir
íslenzkt skáld, er svo hljóðar:
Trúðu á tvennt í heimi,
tign, sem æðsta ber,
Guð í alheimsgeimi,
og Guð í sjálfum þér.
(S. Th.).
Guð í alheimsgeimi er skap
arinn, sem vér einnig nefn-
ar eru raunverulega styrkur til
skynsemi sinni og skilningi
að kanna innsta eðli hans,
verða þeir þess varir, sem
Baíátta Sjálfstæðismanna
gegn strandferðastyrknum.
Ekki verður sagt, að neinar
þeirra, sem njóta veganna. Tilhögun vöruflutninganna
Þetta er þáttur rikisins i þeirri J tii iantisins
viðleitni að bæta aðstöðu þeirra.j pag er annars rétt, að það er,'skáldið orðar svo.
sem í dreifbýlinu búa, og tryggja fp einn ónotaður möguleiki, sem
þannig jafnvægi i byggð lands- j getur gerfc strandferðirnar veru- J En aidrei sa neinn þann,
íns. I lega ódýrari en þær eru nú. Þessi
Ef fela ætti Eimskipafélagi ís- möguleiki er sá, að vörur, sem
lands og S.Í.S. þessa flutninga, ^ jara dt um land, séu fluttar
án nokkurs styrks úr ríkissjóði, þangaS beint frá útlöndum
merkar umræður hafi átt sér .yrði afleiðingin óhjákvæmilega J mikiu rikara mæii en nu.
stað í þinginu í þessari viku.J
Einna merkilegastar verður að^
telja umræðurnar um tillögu:
þeirra Gísla Jónssonar og Sig-
urðar Ágústssonar um að leggja'
niður Skipaútgerð ríkisins og'
gefa Eimskipafélagi íslands og
S.í.S. strandferðaskip ríkisins.
f umræðum þessum, sem enn
er ekki lokið, andmælti Skúli
Guðmundsson tillögunni af
hálfu Framsóknarflokksins.
Tillögu þessa er reynt að
byggja á því, að kostnaður rík-
isins við strandferðirnar skipti
nú árlega nokkrum milljónum'
króna. Þetta stafi af lélegum'
rekstri Skipuaútgerðarinnar,1
eins og sjá megi á því, að sér-'
leyfisbifreiðar á langleiðum voru'
reknar með tapi af ríkinu, en'
fóru svo að bera sig, þegar þær
komust i einkarekstur. Með því
að gefa Eimskipafélaginu og
S.í.S. strandferðaskipin og fela
þeim relcstur strandferðanna,
myndi ríkið losna við allan kostn
að af þeim.
sem augað gaf,
og uppsprettur ljóssins ei
fundnar né skýrðar.
^Með beygðum knjám og með
bænarstaf
sú, að farmgjöldin myndu
hækka. Það mundi auka veru-
lega dýrtíðina á þeim stöðum,
er búa við sjósamgöngur. Það‘ sýncii hann fram á, aö strand-j' iæsi hverf hlið
myndi auka fólksflóttann þaðan. ferðirnar verða nú að verulegu • Qg. hljóður sá andi, sem býr
þar.“ (E. Ben.).
f hinni ítarlegu grein °uð- menn bíða við musteri allrar
jóns Teitssonar um þessi mál, dýrðar.
sem nýlega birtist hér í blaðinu,1 En autt er allt sviöið og harð_'
Enn á ný sýnir það sig, að þeg-
ar Sjálfstæðismenn koma með
tillögur um sparnað, byrja þeir
á því að skerða hlut dreifbýlis-
ins.
Mesti skuldaþrjótur
á íslandi.
Engum, sem til þekkir, dettur
leyti miklu dýrari vegna þess,
að mestallar aðfluttar vörur eru
nú fluttar fyrst til Reykjavík-
ur. Ef innflutningshafnirnar
En andinn mikli, hinn ó-
sýnilegi Guð, er samt ekki
yrðu fléiri og dreifðar, yrði hægt svo fjarri, sem oft hefir virzt.
að koma vöruflutningum strand „í honum lifum, hrærumst
ferðaskipanna fyrir á miklu hag1 og erum vér.“ Og hann er í
kvæmari hátt en þegar um að- j öllu, sem til er, og einnig í
eins eina innflutningshöfn er að( manninum, sem hefir þá sér
í hug, að það myndi gera strand- ■ ræða. Auk þess fylgir þvi svo stöðu í sköpunarverkinu að
ferðirnar ódýrari að fela Eim- margvíslegt hagræði fyrir þá, I geta fengið hugmynd um til-
skipafélaginu þær, heldur hið sem búa út um land, að beinir! veru Guðs. Einu sinni á
gagnstæða. í landinu mun tæp- j vöruflutningar frá útlöndum bernskuárum mínum var ég
ast vera til fyrirtæki, sem rek- J aukist þangað. I spurður að því, af hverju ég
ið er af meiri óhagsýni og bruðli. j Það er búið að hamra á því tryði á Guð. Ég svaraði þvi,
Mörg skipakaup þess eru alræmd ár eftir ár, að Eimskipafélagið1 að ég vissi ekki sjálfur, af
dæmi um óhagsýni. Kaup þess á J auki vöruflutninga frá útlönd- j hverj u ég tryði á hann, en
Kveldúlfshúsunum eru frægt um til hafna út um land. Samt' eg gerði það samt. — Þá
hneyksli. í höndum þess myndi j verður engin breyting á þessu! greip gömul kona fram í og
kostnaðurinn við strandferðirn- til bóta. Þegar einkareksturinn! sagði: „Það er Guðs andi í
ar tvímælalaust vaxa. Þegar þar veitir jafn lélega þjónustu og
við bættist, að ríkisstyrkurinn
yrði felldur niður, eins og Gísli
munum við ekki loka dyrun-
um til samkomulags, þótt
aðrir geri það. —
í þessum ummælum Edens
er tvímælalaust mörkuð sú
stefna, sem lýðræðisríkjun-
um ber að fylgja meðan ekki
verður breyting á viðhorfi
Sovétstjórnarinnar. Þau
verða að treysta varnir sín-
ar áfram, því að það er eina
orugga leiðin til að tryggja
friðinn. Hitler hefði ekki þor
að að gerast friðrofi, ef hann
hefði vitað varnir lýðræðis-
þjóðanna nógu traustar. Ó-
neitanlegt er líka, að síðan
Atlantshafsbandalagið komst
á legg, hefir dregiö úr hinni
yfirvofandi stríðshættu. Hins
vegar myndi hún fljótt auk-
ast aftur, ef þessar varnir
veiktust.
En jafnhliða því, sem varn
ir eru treystar, ber að halda
dyrunum til samkomulags
opnum, ef einhver breyting
kynni að verða á viðhorfi
Sovétstjórnarinnar. Sú breyt
ing mun líka koma, þegar
henni verður endanlega ljóst,
að lýðræðisríkjunum verð-
ur ekki sundrað ná varnar-
hugur þeirra veiktur með
kalda stríðinu.
Þessi stefna lýðræðisríkj-
anna krefst mikils úthalds,
festu og þolinmæði. Ýmsir
munu gefast upp á verðinum
og láta blindast af friðar-
hjali kommúnista. Aðrir
munu hvetja til þess, að lagt
sé til atlögu. Hvort tveggja er
jafn hættulegt. Eina örugga
leiðin til að tryggja friðinn
er að veikjast ekki í varúð-
inni, en loka þó ekki samn-
ingaleiðinni.
Eimskip gerir í þessu tilfelli, eru
afskipti rikisvaldsins alveg óhjá
kvæmileg. Lausn á þessu máli
virðist ekki fáanleg öðruvísi en
að þingið eða ríkisstjórnin taki
í taumana og leggi fyrir félagið
að veita dreifbýlinu sjálfsagða
þjónustu i þessum efnum. Fáist
Eimskipafélagið ekki til þess með
góðu, eru bein afskipti rikisvalds
ins af rekstri þess óhjákvæmileg.
Kosningabandalög.
Meðal merkustu mála, sem
lögð hafa verið fyrir Alþingi, má
telja frumvarp þeirra Alþýðu-
flokksmanna um kosningabanda
lög. Tilgangur þess er að gera
flokkum mögulegt að hafa sam-
vinnu í kosningum, án þess að
þurfa að hafa sameiginlegt fram
boð, eins og nú er nauðsynlegt,
en því fylgja oft miklir erfið-
leikar.
brjósti þínu, sem segir þér
það, drengurinn minn.“ Ég
hefi aldrei gleymt þessari
skýringu síðan, og tel hana
rétta. Ef Guðs andi hefði
ekki sjálfur tekið sér bústað
í manninum, hefðum vér
enga hugmynd um Guð.
Sú trú, að til sé Guð í al-
heimsgeimi, og Guðs andi í
manninum, er ekkert sér-
kennileg fyrir kristindómmn
einan. Gamla testamentið
ber þess meðal annars vitni.
Það er með öðrum orðum
hægt að trúa á hina fyrstu
og þriðju persónu guðdóms-
ins, án þess að vera kristinn.
Hið einstæða í kristinni trú,
er það, að guðdómurinn sjálf
ur hafi opinberast í Jesú
Kristi — Syninum. Hann hef
ir þá sérstöðu meðal jarð-
neskra manna, að „í honum
býr öll fylling guðdómsins
Sú kosningatilhögun, sem nú(líkamlega.“ (Kor. 2,9). Þann
er, stuðlar mjög að því, að hér J ósýnilega Guö, sem skapaði
skapist smáflokkar og því auk- heiminn,
(Framhald á 8. síðu), i
þann anda, sem.
Framh. á bls. 10.