Tíminn - 08.11.1953, Side 8
8
TÍMINN, sunnudaginn 8. nóvember 1953.
253. blaff.
TWEEDÉFNI hafa lengi veriS meSal þeirra fataeína, sem tízkan
hefur ekki veruleg áhrif á og alltaf sóma sér sérlega vel, hvort
sem er í klæðnaði kvenan eöa karla. Tweedefni eru framleidd á
skozku eyjimum, þar sem aðstæður eru mjög svipaðar og hér á
landi. Skozku tv/eedefnin eru viðurkennd um allan heim, og mik-
ið notuð. íslenzka ullin hefur alla þá eiginleika, sem þarf til að
framleiða gott tweed. GEFJUN framleiðir mikið af tweedi, sem
er fullkomlega sambærilegt viö skozka tweedið.
NÚ bregður svo við í ár, að tweed er skyndilega orðið eitt vinsæl-
asta tizkuefnið. Þegar hinir voldugu klæðskerameistarar í Parfs
sýntíu hausttízkuna fyrir nokkrum vikum, var þar á meðal fjöldi
af tírögtum, kápum og kjólum úr tweed. islenzkar konur standa
mjög vel að vígi með að fylgjast með þessari nýju tízku, því að
þær geta valið úr GEFJUNAE-tweed-efnum af fullkomnustu
gerð og í ýmsum litum.
laqueó
annar
þekktasti
tízkuteiknari Parísar, en ekki
eins róttækur og Dior og hefur
t. d. ekki stytt pilsin eins mik-
ið og hann. Fath hefur sent
frá sér mikið _af alls konar
tweedkjólum í hausttízkunni
í ár og sýnir þar rnikið ímynd-
unarafl. Oft notar Fath skinn,
sérstaklega astrakan, á
tweedflikur sínar, eins og
meðfylgjandi mynd sýnir.
daa fconan i ar iec^ir:
7íjkan foá Paríá,
7u?ee4$ þá (jeýjim
(^Lnítian 2)t
hor heitir konungur tizkuteiknaranna í
París. Það var hann, sem innleiddi
/síðu tízkuna á, sínum tíma og aftur hann, sem innleiddi
stuttu tízkuna í haust, hvernig sem það tekst. Hér sézt ein-
föid en mjög falleg tweeddragt frá Dior, sem sýnir stefnuna
í haust.
er smíðaður eftir
ströngirstu kröfum
norskra fiskimanna:
iATTHÍAS:
íslenzkir smábátaeigendur!
Smábátavélarnar norsku hafa jafnan borið af
öðrum vélum sakir gangöryggis, sparrieytni og
frágangs.
F. M.-Motoren — vinsælasta vél norska' smá-
bátaflotans er nú aftur komin á heimsmarkað-
inn eftir styrjöldina.
Stærðir: 3 — 4 — 6/7 — 8/12 — 14/18 hestöfl.
Útbúnaður: Skiptislcrúfa, gangskipti, venditæki,
núningstengsli.
Verðið er lágt. — Ábyrgð í 2 ár. Afgreiðsla eftir
samkomulagi. — Leitið tilboða.
FR. MATTIIIASSON.
Vestmarmaeyj um
sa í TiMANUM
Þjóðleikhusið
(Pramh. aí 4. síSuV
undi verður það á að flækja
sig svo rækilega í söguþræðin-
um, að honum tekst ekki að
losa sig fyrr en eftir mikil um-
brot og brölt, en þá hafa líka
allir endarnir trosnað upp og
standa i allar áttir.
Skáldsagnahöfunda, sem
vanir eru meira frjálsræði og
valfrelsi en leikhöfundar,
reynist oft erfitt að þröngva
anda sínum í spennitreyju
leikritaformsins, þar sem það
er samanþjappaðra, gagnorð-
ara og þéttriðnara en skáld-
sagnaformið. Jón hefir gjör-
samlega látið undir höfuð
leggjast að gera nokkra til-
raun i þessa átt, enda er reynd
in sú, að þetta verk hans er
lítt skárra en leiðinleg mynda
bók um sundurleitt efni. Val-
týr er jafnfjarri því að vera
sjónleikur eins og Jón Björns-
son er frá því að vera Shakes-
peare, til þess skortir hann
hnitmiðaða byggingu, heil-
steypta persónusköpun, leik-
rænan stíganda og ris, það er
auðvitað mesta goðgá aö tala
um ris í sambandi við Valtý,
því að það væri sönnu nær að
segja að þetta verk daii mis-
jafnlega mikið, en að þaö rísi
nokkurn tímann. Ekki ber
það heldur svip lífsins eöa
sennileikablæ, og á sér víst
veika stoð í veruleikanum
þrátt fyrir tilgátu höfundar.
Það gengur blekkingu og vöru
svikum næst að kalla þennan
kostulega samsetning sjón-
leik. Jafnvel þó að þessu sé
svo aumlega farið, þá megn-
ar samt ekkert að bæta upp
fyrir vonbrigðin, hér er engan
fjársjóð fagurra hugsana eða1
leiftrandi spakmæli að finna,1
hvergi örlar fyrir fyndni eða
minnsta neista af andríki, og
ekki getum við einu sinni hrif-
ist af íegurð málsins eða töfr-
um^stilsins, því að þeir eru
engir. í
Þótt Lárusi Pálssyni sé
margt stórvel gefið, þá hefi ég
ekki þá tröllatrú á honum, að
hann sé þess megnugur að
blása lífi í andvana vanskapn-
að eða. bjarga honum frá skip- ;
broti hversu fast sem hann
heldur í stýrisvölinn, enda
þarf til þess meiri kraft og
magna^ri en mennskum
manni, er gefinn. Þótt mörg
hlutvefk séu stór, í rauninni
alltof ’ stór ef miðað er við
fólksfjqlda, þá er samt ekkert'
stærra ’ög'veigameira en hlut-
verk leik.tjaldsins, það er líka
alltaf á^ferðinni frá og fyrir,
fram ag aftur, upp .og niður
og noráúr og niðurF' •
Framr|iistaða leikenda er í
réttu hlutfalli við innihald-
ið. Það er ékki' þeirra sök, að
hvergi sé bitstætt i þessum
vanskapnaði og þeir sjái sér
hvergi fært að beita hæfíleik-
um sínum. Ja, þéir eiga ekki
sjö dagana sæla, á meðan þeir
þurfa að ata hendur sínar í
þessu leirhnoöi.
Fjöldi leiktjaldanna er í öf-
ugu .hkitfalli við listfengi
þeirra* sTaldan hafa sézt jafn
fáskrúðúf' ög fátækleg leik-
tjöld eftir Lárus Ingólfsson.
„ Halldór Þorsteinsspv.
Fréáííiltréf frá
Aljhlfngi
(Fzamhald af 7. síðu.)
ist .glundroði í stjórmnálum
landsins, Kcsningabandalög,
líkt pg gert er ráð fyrir í frum-
varþi’ Alþýðuflokksmanna.mvndi
stuðia að því au vinna gegn
þesáari smtþnmgu og auka
meifi festu 1 'stjfefnmálum lands
marma.