Tíminn - 08.11.1953, Qupperneq 11

Tíminn - 08.11.1953, Qupperneq 11
254. blað. TÍMINN, sunnudaginn 8. nóvember 1953. 11 Frá hafi til heiða Hvar eru skipin Óveður herjaði austur- Bandaríkjanna Sambandsskip. Hvassafell fór frá Siglufirði 2. þ. m. áleiðis til Aabo og Hels- ingfors. Arnarfell fór f.rá Akur- eyri 27. október áleiðis til Napólí Savona og Genúa. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Rotter dam. Bláfell átti að koma til Ölafsvíkur í gær frá Grundar- firði. Ríkisskip. Hekla var væntanleg til Rvík- ur snemma í morgun. Esja er á. Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið kom til Reykjavíkur í gær kvöldi frá Austfjörðum. Skjald- breiö kom til Reykjavíkur í gær kvöldi að vestan og norðan. Þyr ill er norðanlands. Skaftfelling ur fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Bald ur fer frá Reykjavík á þriðju- daginn til Giisfjarðarhafna. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 í kvöld 7.11. til Vest- mannaeyja, Newcastle, Grimsby Boulogne og Rotterdam. Detti- foss fór frá Norðfirði 6.11. til Hamborgar, Aabo og Lenin- grad Goðafoss kom til Reykja- víkur 2.11. frá Hull. Gullfoss fór frá Leith 6.11. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 6.11. til Vestmannaeyja og aust ur og norður um land til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 6.11. til Antwerpen, Ham- borgar og Hull. Selfoss fór frá Bergen 4.11., væntanlegur til Vestmannaeyja 9.11. Tröllafoss fór frá New York 6.11. til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Álaborg 3.11., væntanlegur til Reykja- víkur í fyrramálið 8.11. um kl. 1C,30. Vatnajökull fór frá Ham borg 3.11., væntanlegur til Rvík ur 9.11. Úr ýmsum áttum Frjálsíþróttadómarafélag Reykjavíkur hefir ákveðið að halda dómaranámskeið í frjáls- íþróttum, fyrir áhugasama Reykvíkinga og utanbæjar- menn, sem vilja starfa að frjáls íþróttamótum. Kennsla hefst miðvikudag- inn 11. þ. m. kl. 20,30 í skrif- stofu íþróttabandalags Reykja- víkur, Hólatorgi 2. Kennari verður Guðmundur Þórarinsson íþróttakennari. — Kennsla er ókeypis. Væntanleg ir þátttakendur gefi sig fram, fyrir þriðjudagskvöld, 10. þ. m., við Þórarinn Magnússon, Grett isgötu 28B. Símar 3614 og 7458. Námskcið í söng og söngkennslu fyrir söng- kennara og aðra kennara, sem áhuga hafa á söng, hefst bráð- lega á vegum fræðslumálaskrif stofunnar, og stendur yfir í vetur. Kennt verður í Gagn- fræðaskóla Austurbæjár, eitt kvöld í viku (ekki er enn ráðið, hvaða kvöld kennslan fer fram). Kennari verður dr. Edelstein, en hann hefir kennt á tveimur námsskeiðum í Reykjavík fyrir söngkennara, öðru síðastliðinn vetur og hinu vorið 1951. Verður þetta námsskeið að nokkru leyti framhald af námsskeiðinu í fyrra. Einnig verður um kennslu að ræða frá byrjun, ef næg þátttaka fæst. Kennt verð ur meðal annars á flautu og önnur smáhljóðfæri, sem not- uð eru við söngkennslu. Nánari vitneskju um náms- skeið þetta er að fá hjá dr. Ed- elstein í síma 6249 eftri kl. 8j á kvöldin, einnig hjá formanni! Söngkennarafélags íslands, frú Guðrúnu Pálsdóttur — en í sam starfi við það félag er náms- skeiðið haldið — sími 3682, eft- ir kl. átta á kvöldin. Kennslu- gjald er ekkert. Þátttaka til- kynnist fræðslumálaskrifstof- unni hið allra fyrsta. i\«kkurl maimtjón, sjór flæddi á land, fólk flííðl hús og mikill snjór á götum Ncw York New York, 7. nóv. — Geysilegt óveður herjaði austur- strönd Bandaríkjanna í dag og hefir valdið miklu tjóni. ] Vitað er um fimm menn, sem farizt hafa, en auk þess er saknað um 20 fiskimanna, sem voru á sjó, er veðrið skall á. Óveðurssvæðið náði frá Suður-Karólínu norður til i Nýja-Englands. Á öllu þessu ' svæði hafa orðið miklar skemmdir, til dæmis á síma- og raflagnakerfinu. Sjór flæddi á land. ] Vio New York og á Long ! Island gekk flóðbylgja á land, Skrifstofa Neytendasamtaka Reykjavíkur er í Bankastræti 7, sími 82722 opin 3,30—7 síðdegis. Veitir neyt endum hvers konar upplýsing- ar og aðstoð, sem hún getur í té látið. Styðjið samtökin með því að gerast meðlimir. Árgjald aðeins 15 krónur. Neytendablað ið innifalið. Frá Pan American. Flugvél frá Pan American Airways er væntanleg frá New York aðfaranótt þriðjudags og ] fer héðan til London. Frá Lond on kemur flugvél aðfaranótt miðmikudags og heldur áfram 'til New York. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25.—31. okt. 1953. i samkvæmt skýrslum 32 (25) starfandi lækna í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga .. 83 (36) Kvefsótt 261 (113) Iðrakvef 69 (41) Inflúenza .... 1 (2) Hvotsótt 3 (0) Hettusótt .... 3 (0) Kveflungnabólga .... 13 (7) Taksótt 1 (0) Munnangur 3 (1) Kíkhósti 18 (12) Heimakoma .. 1 (0) svo að vatn var víða á vegum og flæddi inn í hús, sem lágt stóðu. Sjófylla mikil gekk inn í hafnir á þessum slóð- um og olli viða tjóni og erfið leikum. Margar fjölskyldur hafa orðið að yfirgefa hús sín, þar sem vatnið var víða fjögur fet í húsunum. Snjór í New York. Snjórinn á götum New York var 25 sentimetrar í gær og göngutafir voru í borg inni. Forstið var 2 stig. Mörg skip hafa lent í hrakningum og orðið að leita hafnar vegna óveðursins. Svar til Rússa París, 7. nóv. Fulltrúar Vest urveldanna komu saman í París í dag til þess að semja uppkast að svari við síðustu orðsendingu Rússa um fjór- veldaráðstefnu. í svari sínu munu Vesturveldin krefja Rússa um skýr svör varðandi þetta atriði og jafnframt fara þess á leit, að Rússar setji eng in skilyrði fyrir þátttöku í slíkri ráðstefnu. Talið er að svarið muni verða mjög stutt, en Rússum skýrt frá því, að Vesturveldin séu tilbúin hve- nær sem er að ræða um deilu málin. Orðrómur gengur um það í Paris, að Vesturveldin séu ekki öll á einu máli ÖRUGG GANGSETNING... HVERNIG SEM VIÐRAR Sölubörn og fullorðið fólk óskast til að selja merki Blindrafélagsins í dag. Há sölulaun. Merkin verða afgreidd frá kl. 9, að Grundar stíg 11, Holtsapóteki við Langholtsveg og barnaheim- ilinu Drafnarborg við Drafnargötu. BLINDRAFÉLAGIÐ HEF TIL SÖLU 25 sænska fi á mismunandi aldri. Sætrðir frá ca. 43 til 100 smá- lesta. Flestir bátanna eru útbúnir með dýptarmæl- um, radiomiðunartækjum o. fl. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu minni Túngötu 7, sími 2747. Eftir skrifstofutíma 82018. Gísli J. Johnsen Umsóknir um styrk Ekkna og munaðarlausra íslenzkra barna sendist und- irrituðum fyrir 10. desember n. k. 1 Ólafur Einarsson, héraðslæknir, Hafnarfirði. SKII?AtlTCiCHi> RIKISINS BALDUR fer til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjarð- arness á þriðjudag. Vörumót- taka á morgun. •ouiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiuiiiiiuuin = c I Rafmagnsvörur | | Krónuklemmur úr nylon og plasti | I Mótortengi | Straujárnsfalir | með og án rofa | Snúrurofar 1 Loft og veggfalir I Lampafalir | og einangrunarbönd 71 | stærðir. | Véla og raftækjaverzlunin 1 | Tryggvag. 23 — Sími 81279 | s s lllllllllllllllllllltlUlllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllIU IIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Mikið úrval af trúiofunar- | i hringjum, steinhringjum, 1 | eyrnalokkum, hálsmenum, | | skyrtuhnöppum, brjósthnöpp-§ 5 um o. fl. | Allt úr ekta gulU. | Munir þessir eru smíðaðir í i | vinnustofu minni, Aðalstræti 8, | | og seldir þar. Póstsendl. i Kjartan Ásmundsson, gnllsmiðnr i I Sími 1290. — Reykjavík. | IIIIIIUIMIIUIIIIIIIIIIlllllllUmUllllllllllllllllllllUIIIIIMII | Vörnr á verk- | smiðjuverði s ■' 0. ■ £ Ljósakrónur Vegglampar Borölampar | Hentugar tækifærisgjafir | | Sendum gegn póstkröfu | MÁLMIÐJAN H. F. Bsnkastræti 1 I Sími 7777 I 5 | Þúsundir vita, að gæfan | fylgir hringunum frá É SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. | Margar gerðir fyrirliggjandi. 1 Sendum gegn póstkröfu. § Hestur | tapaðist í sumar frá Kald I | árhöfða í Grímsnesi. — | | Rauður, fremur lítill. § I Viljugur brokkari, nokk-1 I uð styggur. sást síðast á | | Laugarvatni. Þeir, sem | | verða hestsins varir, eru | beðnir að láta vita að | Kaldárhöfða. Sími um | Ásgarð. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMU niiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiuit I í fjarveru minni I | gegnir herra Þórður Möll- i í er læknir læknisstörfum \ 1 mínum. Viðtalstimi hans | | er kl. 3—4 í Uppsölum, = 1 ala daga nema laugardaga í i Sími 82844, heima 82691 | i Esra Pétursson læknir i UllllllllUlllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllUIIIIU I ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» Blikksmiðjan GLÓFAXI* [Hraunteig 14. Siml 7236. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiua 2 S | iNotið vatnsorkuna | | Bændur og aðrir, er áhuga 1 | hafa á vatnsvirkjunum! | |Hefi fjölda af túrbínum I | og rafstöðvum á góðu verði | I til sölu. — Leitið tilboða. | ' Útvega koparvír, staura, 1 rör og allt, er tilheyrir virkjunum. | Agúst Jónsson I j ravm. I Skólavörðustíg 22 sími 7642 I Reykjavík Iiuuuuu.... ; amP€R% ] Raflagnir — Vfðgerðir i Rafteikningar ' Þlngholtsstrætl 21 ] Slmi 81556 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» i Cemia-Desinfector er vellyktandi sótthreinsandil ((vökvi nauðsynlegur á hverjul ((heimili til sótthreinsunar áj (imunum, rúmfötum, húsgögnum^ (isímaáhöldum, andrúmslofti o.( i is. frv. — Fæst í öllum lyfjabúð- < lum og snyrtivöruverzlunum. ■srsimíZiBiESTsm. utueauts 4?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.