Tíminn - 08.11.1953, Side 12
S7. árgangur.
254. blað’.
Miklar múgæsingar vegna Triest
í Róm og fieiri ítölsku
Margir hafa siaeiJSzt en i»kki vilað um aaaann
fníl í gæerkveMi, eii'ria fregnia* éljésaa*
Róm, 7. nóv. — Geysile.g'ar múgæsingar hafa verið í
JRóm í allan dag, og Iiefir mannfjöldinn, cinkom síúdentar,
farið með óspektum um getur. Meíir lögreslan hvað eftir
annao orðiS að beita kylfum og íáragasi og hafffi þó ekki
tekizt að koma á rc^í borginni í gær. Ekki var v'tsð t'l að
neinn hefði verið drepinn, en allmargir hafa meiðzi;. Fregn
ir eru þá heldur á reiki um- atbuiði dagsins. Kýrrt var a3
kalla í Trieste i gær.
stórcrðum kröfum um að ’3vet
Beztamjólkurkýr í heimi
Oeirðirnar í Róm hófust * „ . .
snemma morguns með bví,ia; Bandankjamenn ssih
° - ’ ’ nrVn Tto’n'n Vtno--.t’ A_c-Troo?Ci
stúdentar, lr'klega um 13
Trieste í gær. Lcgreglan hand
tðk um 20 menn, flesta „íýnaz
ista, sern taldir eru hafa stað
io fyrir ceirðunurn í gær. Sjö
lögregiuöjönar meidcust illa
í óeirðum þessum og um 22
■•'uiu raínni háttar meiðsl.
Vlinterton hershöfðingi gaf
útáskcrun til borgaranna um
að s''na ró cg stillingu. VerSc-
töhu að breiðast út í
Trieste er leið á daginn.
Brezki rendiherrann í Röm
að
þús. ásamt mörgum fleiri
borgurum, fóru hópgöngur að
séndiráðsbústöðum Breta og
Bandaríkjamanna. Voru bor
ín spjöld með kröfum um af
hendingu Trieste og ókvæð’is
orðum í garö Breta. Réðst
múgurinn með grjótkasti að
byaaingum og braut rúður.
Lögreglan reyndi að
skakka leikinn og dreifa
mannfjöldanum en tókst það
ekkí til fulls, þótt hún beitti
kylfum og táragasi.
Biöðin harðorð.
Flest blöð í Róm voru með
hélt af stað til Loncjon í gær
uðu Ifcölum þegar A-svæði að kvaðningu brezku stjórn-
Trieste, og lé'tu Winterton ar'r.nar. Brezka stjórnin ?'«t
Það vildi víst margur eiga hana í fjósinu sínu þessa, sera
hershöfðingja fara frá en í Ijós hryggð’ sína yfir því, að ekki er heldur neitt undarlegt, því þetta er bezta mjólkur-
^andaríkjamenn tækju við mannslíf skyldu
Iögreglustjórn í Trieste, þar múgæsingunum í
sem Winterton hefði misst gær.
alla stjórn á borginni.
glatast
Trieste
Múgæsingar
borgum.
í f íei’ri
Þegar leið á daginn hófust
múgæsingar í mörgum fleiri1
borgum Ítalíu svo sem Mílanó |
Flórens og Genúa. Var eink- j
um veitzt að ræðismanna-1
Breta í
Mikil liersýnii
Rássiandi
skrifstofum
þessum.
Allt var
kyrrt að kalla í
Moskvu, 7. nóv. Mikil her-
borgum sýning var haldin í dag á
| Rauðatorginu í Moskvu í sam
bandi við byltingarafmæliö.
Tóku þátt í henni fótgöngu-
liðssveitir, stórskotaliðssveit-
Nýtt skip, Tungufoss, vænt-
ánlegt til Reykjavíkur í dag
kýr í heimi. Hún cr berzk af svonefndu Friesians-kyni.
ISún er í eigu bónda í Oxfordhéraði, sem ekki á nema litla
nautgripahjörð en valda. Kýrin mjólkaði á einu ári 33184
ensk pund af 5,4% feitri mjólk, sem svarar til þess að hún
hafi gefið af sér 2116 pund af smjöri. Meðan kýíin var 1
hæstri nyt var hún mjólkuð þrisvar á dag og mjólkaði þá
í þremur mjöltum nokkuð yfir 50 lítra . ,r
Héra&sfundur í img. wm rttfmmjnsmúlt
Telur raflínu frá Laxá
þegar í stað
ir og vélaherdeildir, en yfir Laugardaginn 31. okt. var haldinn almennur héraðsfund
^.ot“^.nn^ . sveimaði mikill „j, j Norður-Þingeyjarsýslu vestan Öxafjarðarheiðar. Fund
fjöldi þrýstiloftsflugvéla. A l!rjnn vai- haldinn á Kópaskeri að boði oddvita hreppanna.
eítir hersveitunum komu fylk ^ fundinum voru rædd rafmagns- og samgöngumál héraðs-
ingar stúdenta og skólafólks ^ jns og áiyktanir gerðar um þau.
og þá sveitir manna frá hin-
um ýmsu atvinnugreinum. I Sigurður Björnsson oddviti
Margt stórmenni var viðstatt setti fundinn en fundarstjóri
.... ...... . . .. ... „ . hersýninguna, þar á meðal var kjörinn Erlingur Jóhanns
Hið nyja flutnmgask.p E.mskipafelags Islands h. f. Tungu Malenkov og Bulganin, yfir- ; son, oddviti.
foss er væntanlegt t.I Reykjav.kur ardeg.s i dag. Kemur maður rauða hersins, en hann \ Sigurður Björnsson hafði
sk.p.ð fra Kauppmannahofn og Álaborg og hef.r sements- kannaði liðið og hélt síðan! framsögu og lýsti aðdraganda
i.an. í þessan fyrstu for til Islands. Skipiö er byggt í Kaup ræðu sagði hann m. a., að fundarins, sem var oddvita-
mannahofn, eins og kunnugt er. j Vesturveldin þrengdu nú æ ■ fundur haldinn í sept. í haust
meira hringinn um Sovétrík- j Flutti Sigurður fundinum
Samiö var um byggingu er búið mjög stórum botn-
skipsins vorið 1952 við skipa- þróm, sem hægt er að nota
smíðastöð Burmeister & annað hvort fyrir olíu eða
Wain í Kaupmannahöfn og vatnskjölfestu. Lestaámar eru
var umsamið verð um kr. mjög stórar og rúmgóðar og
10.5000.000 sem þó mun í lestunum er engin stoð.
verða eitthvað hærra vegna
hækkunar á vinnulaunum á lengd, 38 feta breiður, rist
og efni síðan samningurinn ir rúm 15 fet fullhlaðinn, er
var gerður. 1700 burðartonn (D. W.) og
Skipiö er byggt úr stáli og 1176 bruttótonn. Rúmmál
in og væri þeim því nauðugur , ýmsar upplýsingar frá raf-1
einn kostur að’ auka hervarn- orkumálastjóra um fyrirætl-
ir sínar og tryggja eð því ör-
yggi landsins. Hann sagði
einnig, að Sovétríkin hefðu
*• * UVVV*. | |
M.s. Tungufoss er 240 fet yfir aö raða vopnum af nýj- andi tillögur:
ustu og beztu gerð, og stæðu ’
í þem efnum jafnfætis Vest-
urveldunum.
anir í raforkumálum héraðs-
ins. Miklar umræður urðu og
síðan samþykktar eftirfar-
Rafmagnsmálin.
1. „Almennur
héraðsfund
eru tvö þilför er ná eftir því
endilöngu. Yfirbygging skips
ins og vél er aftur á. Skipið
lesta er 105.000 teningsfet.
(Til samanburðar má geta j
þessa að e. s. Brúarfoss er j
236 fet á lengd, 36 feta breið j
ur, 1500 D. W, tonn og lestar j
rúm um 80.000 teningsfet). i
Aðalvélin er Burmeister & ’
W ain 7 strokka hreyfill,1
1800 hestöfl. í reynsluferð- j
inni fór skipið 13.73 sjómil-
\ II,<i „I II - ur á klukkustund, en gang-
arvist að lÍOtGl D0r§ hraði þess þegar það er full-
hlaðið mun verða um 12%
S. 1. föstutlagskvöld héldu sjómílur. Skipið er með þrjá
Framsóknarféiögin í Reykja KW. rafala og einn 18 KW.
oga-
nægjuleg Framsókn ‘
Hraöfrystihús Ólafsvík
ur neifar aö taka fisk
KonraÍBaia góJSair afii, en ýsaaa verður að
flytja iil Sfykkisiaólms eíin Siorgaraess
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík
Fimm bátar eru hyrjaðir róðra héðan með línu, og hefir
ailinn veriff 5—6 lestir. Kaupfélagið Dagsbrim tekur á móti
fiski til söltunar og heizlu, en hraðfrystihúsið í Ólafsvík
vík Framsóknarvist að sem framleiða rafrnagn fyrir er iokað og fæst ekki til að taka á móti ýsunni til flökunar.
Hótel Borg. Samkomunni allar vindur, ákkerisvindur,
stjórnaffi Daníel Ágústínus dælur, hita, ljós, eldavél o. j Af þessum sökum verður j stjórnendum hraðfrystihúss- j
son, kennari. Spilað var á s. frv. i að senda ýsuna til Borgar-; ins, þar sem allt er tilbúið
um 80 borðum, svo samkom Öll skipshöfnin, sem er 25 ness eða Stykkishólms tiljundir vinnslu. Má jafnvel bú
una sóttu talsvert á f jórða manns, býr aftur í skipinu, í þess að bátatnir geti haldið j ast við því, að bátar verði að
hundrað manns. Þegar búið eins manns herbergjum, að áfram að róa, og er þetta; neyðast til að hætta róðrum
var að spila flutti Indriðí G. undanteknum tveim her- j allt annað en þægilegt og j vegna þess hve
Þorsteinsson, rithöfundur, bergjum, sem hvort um sig auðveldar síður en svo að j aflans er ýsa
ræðu. Að lokum var svo er fyrir tvo. Isjómenn geti notfært sér^mundir.
mikill hluti
um þessar
dansað af miklu fjöri.
Samkoman öll var mjög á
nægjuleg og er í ráði að
næsta Framsóknarvist verði
um næsu mánaðarmót og
þá væntanlega á Hótei
Borgj
Skipstjóri á m. s. Tungu-
foss er Eyjólfur Þorvaldsson,
fyrsti stýrimaður Jón Stein-
grímsson, fyrsti vélstjóri Al-
þann góða
kominn.
afla, sem nú er
Neyðast heir til
bert Þorgeirsson, bryti Bj örg (að hætta?
vin Magnússon og loftskeyta Hér i Ólafsvík þykir þetta
Er þetta ein sönnun þess,
að nauðsynlegt er að annað
frystihús rísi upp hér á staðn
um.
Tveir bátar héðan búast
nú til sildrveið’a í Grundar-
maður Hafsteinn Einarsson. einkennileg ráðstöfun hjá firði.
ur í Norður-Þingeyjarsýslu
vestan Öxarf jarðarheiffar
haldinn að Kópaskeri
31. okt. 1953 lýsir ánægju
sinni yfir þeim áfanga, sem
náð hefir verið í raforkumál
um þjóðarinnar með virkj-
unum Sogs og Laxár, jafn-
framt þeini fyrirheitum nú-
verandi ríkisstjórnar og
þeirra þi’ngflokka, sem að
henni standa, um stórauk-
in framlög til héraðsraf-
veitna í framtíðinni.
Þar sem innan þessa hér-
aðs er ekki um fallvötn aff
ræða, sem viðráðanleg eru.
eins og nú horfir við, en hins-
vegar skammt til Laxár-
virkjunar, þar sem nú er
næg raforka til miðlunar,
skorar fundurinn á stjórn
raforkumála að sjá um, að
lilutur þessa héraðs verði
alls ekki fyrir borð borinn,
lieldur verði nú þegar haf-
izt handa um undirbúning
að því að leiða rafmagn uin
allt héraðið frá Kelduhverfi.
um Öxarfjörð og Presthóla-
hrepp til Raufarhafnar, eins
og gert hefir verið ráff fyrir.
Þá telur fundurinn sjálf-
sagt, að rafmagn sé selt við’
sama verði alls staðar á land
:.nu.
2. Fundurinn ákveður að
! kjósa þrjá menn í bráða-
birgðanefnd, er vinni að fram
gangi þessa máls í samvinnu
við þingmann kjördæmisins,
þar til kosið’ verði í slíka
nefnd með almennum kosn-
ingum á næsta vori einn full-
trúi fyrir hvern hrepp“.
í nefndina voru kjörnir Sig
urð’ur Björnsson, Erlingur
Jóhannsson og séra Páll Þor-
leifsson.
Nefnd þessi hélt síðan fund
tFramhaíd á 3, aWu»,