Tíminn - 25.11.1953, Page 5

Tíminn - 25.11.1953, Page 5
268. blað. TÍMINN, miffvikudaginn 25. nóvember 1953. 5 Mí&vikud. 25. nóv. Söguvilla forsætis- ráðherrans leiðrétt Undanfarna daga hafa far- ið fram umræöur á Alþingi iím stjórnarfrumvarp um ný- skipan á innflutnings- og gjaldeyrishöftunum. Meöal þeirra, sem þar hafa látiö til sín heyra, er Ólafur Thors forsætisráöherrá. Sumt af því, sem hann sagði, var með þeim hætti, að ekki er hægt aö láta það óleiðrétt. M. a. lét Ólafur svo um- mælt, samkvæmt frásögn Mbl. í gær, að „þingmönnum bæri skylda til þess að viöur- kenna, að þeir hefðu árið 1947 stigið mikið óheillaspor, þegar þeir með lögunum um Fjár- hagsráð hefðu ákveöið að leggja inn á leiðir áætlunar- búskapar og hafta og með því sett allt athafnafrelsi þjóðar- innar í járnhlekki". Þessi ummæli Ólafs verða vart skilin öðru vísi en að lög- in um Fjárhagsráð hafi veriö sett að óþörfu og ástæöulausu. Þau hafi verið eins konar ó- lánsspor, sem hægt hefði ver- ið.^ð komast hjá að stíga. Þeir, sem muna eftir því, hvernig ástatt var í ársbyrjun 1947, vita það vel, að þetta er hrein sögufölsun. Fjárhags ástandiö var þá orðið bann- ig, að óhjákvæmilegt var að grípa til strangra hafta, ef ekki átti enn verra af að hljóí . ast. Öllum stríðsgróðanum hafði verið eytt. Hafizt hafði verið handa um miklar fram- kvæmdir, sem voru þó flestar ekki nema hálfgerðar. Stór- kostlegur halli. var á viðskipt- um við útlönd. Afleiðing þessa gat ekki oröið önnur en sú, að umræddar framkvæmd ir hefðu alveg stöðvazt, ef ekki hefði verið tekið það ráð að grípa til strangra hafta til þess að tryggja forgangsrétt þeirra og annarra, sem talið var að ættu aö sitja fyrir. Lögin um fjárhagsráð voru þannig óhjákvæmileg nauðsyn vegna þess ástands í fjárhagsmálum, sem ný- sköpunarstjórnin lét eftir sig. Með taumlausri eyðslu og hóflausri f járfestingu, hafði nýsköpunarstjórnin gert hin ströngu höft, sem tekin vcru upp 1947, óumflýj anleg. Óheillasporin, sem ÓI afur Thors ræðir hér um, voru stigin með stefnu og störfum nýsköpunarstjórnar innar, en ekki með lögunum um Fjáragsráð, sem voru að- eins óhjákvæmileg afleiðing þess, er á undan var gengið. ERLENT YFIRLIT: OHAMMED ALl Tekst hOBiun að verða Pakistan það, sem Keraal Atatnrk var fyrir Tyrkland? batt þetta nýja ríki saman, voru sameiginleg trúarbrögð. Það hjálpaði Pakistan mikið yíir byrjunareríiðleikana, að ríkið átti þrjá mikilhæfa forustumenn. Pyrst ur og fremstur þeirra var Jinnah, sem átti mestan þátt í stofnun þessa nýja ríkis, en hann átti ekki að búa lengi að þessu verki sínu, því að hann lézt skömmu s'ðar. Hinir tveir voru Ali Khan og Ghul- j am Mohammed. Ali Kahn varð fyrsti forsætisráðherra ríkisins og reyndist hinn farsælasti stjórnandi. Honpm tókst m. a. að halda öfga- öflum meðal Múhammeðstrúar- manna í skefjum, en þau vildu fna til styrjaldar gegn Indlandi vegna sambúð við Bandaríkin. Þá hefir Ali unnið að því að bæta sambúð Indlands og Pakistans og hafa þe;r Nehru átt með sér viðræðufundi þessu skyni og farið vel á með þeim. Enn hafa þeir þó ekki náð samkomulagi, en talið er, að veru- lega hafi þokazt í samkomulagsátt' Kashmirdeilunnar. Ghulam Mo- hammed var fyrsti íjármálaráð- herrann og tryggði ríkinu trausta og heilbrigða fjármálastjórn. Þeg- ar ofstækismönnum tókst loks eft- ir margar tilraunir að myrða Ali Khan, varð Mohammed lands- stjóri, þ. e. handliafi brezka kon- ma. í innanríkismálum hefir Ali ungsvaldsins í Pakistan, en Nazi- i tekið sér fyrir hendur að setja Pak muddin, fyrri húsbóndi Ali, varð istall stjórnarskrá, en Pakistan hef- Eftir styrjöldina hafa risið upp allmörg sjálfstæð ríki í Asíu. Saga þeirra er enn svo stutt, að örðugt er að spá því, hvernig þeim muni farnast. Um framtíð þeirra ríkir meiri og minni óvissa. Þó gildir þetta sennilega meira um Pakistan en nokkurt annað þeirra. Verður þetta nýja ríki, er hefir um 70 milj. íbúa, öflugt forusturíki Mohammeðs trúarmanna í heiminum eða hryn- ur það íljótlega til grunna? Hvort tveggja getur verið álíka sennilegt, eins og málin standa í dag. Ef til vill veltur svarið viö þess - ari spurningu nú mest á því, hvern- ig hinum unga manni, sem tók við fcrustu Pakistans á síðastl. vori, tekst að leysa starf sitt af hendi. Við stjórn hans eru nú tengdar svip aöar vonir og við stjórn Naguibs í Egyptalandi — vonir um framfarir og viðreisn. Erfiðleikarnir, sem þarf að glíma við, eru hins vegar enn meiri í Pakistan en í Egypta- ’andi, þótt vissulega séu þeir miklir þar. Starfsferill AIi. Porsætisráðherra Pakistans, Mo- hammeð Ali, er fæddur 1909 í þeim hluta Bengals, sem nú er Austur- Pakistan. Foreldrar hans voru vel eínum búnir, en aðallega ólst hann þó upp hjá afa sínum, er var fyrsti Múhammeöstrúarmaðurinn, sem gegndi ráðherraembætti á vegum Breta í Indlandi. Hann var settur til mennta og lauk námi við háskól ann í Calcutta 1930. Að námi loknu tók hann fyrst við stjórn hinna stóru jarðeigna ættarinnar, en bráð Jega lét hann opinber mál til sín taka. Hann varð ' borgarstjóri í Bogra og þingmaður á fylkisþinginu í Bengal 1937. Þegar hungursneyð- in var mest í Bengal 1943, var hann gerður einkaritari forsætisráðherr- ans þar, Nhwaja Nazimuddin, og vann sér svo mikiö álit hans, að hann gerði Ali að fjármála- og heilbrigðismálaráðherra 1946. Ali vann sér álit fyrir það, að honum tókst það hvort tveggja, að lækka útgjöld ríkisins, en auka þó íramlög fcil heilbrigðismála. Árið 1947 varð Pakistan til sem sjálfstætt ríki. Ali ákvað strax að ganga í þjónustu þess og valdi sér að starfa í utanríkisþjónustunni. ] unum, nema komið yrði upp traust- Hann varö fyrsti sendiherra Pakist! ari stjórn. Að fengnum þessum upp an í Burma, sem er næsti nágranni ] lýsingum, vék landsstjórinn stjórn Pakistan að austan, en ári síðar ] Nazimuddins frá völdum og fól Ali var ’hann fluttur til Kanada. í árs- .nýja stjórnarmyndun. Nazimuddin byrjun 1952 varð hann sendiherra ] neitaði í fyrstu að sætta sig við Pakistans í Washington og gegndi þetta, en varð þó að lokum að láta því starfi þangaö til á síðastl. vori, sér það lynda. ;er hann varð forsætisráöherra. MOHAMMEÐ ALI kvæmd þessara mála nefii- iarið svo vel úr hendi, að hún hefir afiað Ali mikilla vinsælda. Ali fer ekki dult með það, að hann vill góða íorsætisráöherra, en hann hafði verið landsstjóri eftir fráfall Jinn- ah. Skipt um stjórn. Það hjálpaði Pakistan mikið fyrstu árin, að verölag var hag- stætt á útflutningsvörum þess, en það hefir svo lækkað mikiö sein- ustu missirin. Við það hafa svo bætzt miklir þurrkar, sem valdið hafa uppskerubresti. Afleið- ingin varð mikill og vaxandi skort- ur í landinu, sem nálgaðist hung- ursneyð. Stjórn Nazimuddin stóð ráðalaus. og aðgerðalaus frammi fyrir þessum vanda. í skjóli þessa neyðarástands efldust svo öfgaflokk ar til hægri og vinstri. Síðastl. vetur var orðið svo ástatt, að þá og þeg- ar var búizt við uppreisn í landinu. Þegar hér var komið málurn, á- kvað Ghulam Mohammed lands- stjóri að grípa í taumana. Hann kvaddi Ali heim frá Washington til þess að fá álit hans á hugsanlegri aöstoð Bandaríkjanna. Eftir að hafa kynnt sér ástandið í landinu, lýsti Ali því áliti sínu við lands- stjórann, að tæpast væri neinnar hjálpar að vænta frá Bandaríkj- ir enn ekki neina stjórnarskrá. 11 því sambandi hefir hann lýst yfir | því, að hann vilji gera Pakistan að lýðveldi, líkt og Indland, en halda þó formlegum tengslum við brezku krúnuna. Þá hvetur hann mjög til þess að hafizt sé handa um stór- auknar verklegar íramfarir og efl- ingu iðnaðarins og verði erlendum auðfélögum veitt sérleyfi í því skyni, innan nauðsynlegra tak- marka. Stefna hans minnir um margt á stefnu Kemals Ataturks á sínum tíma, enda er þörf fyrir svip- aða byltingu i Pakistan og Ata- turk hamraði fram í Tyrklandi á valdatima sínum. Hitt ei' svo óséð, hvort Ali heppn ast þessar fyrirætlanir sínar. Öfga- menn til hægri berjast gegn öllum breytingum, en kommúnistar reyna aö nota sér íátækt almennings til æsinga og uppþota, er torvelda störf stjórnarinnar. Reynslan sker úr því, hvort Ali hefir þá hæfileika til að bera, sem eru nauðsynlegir þeim manni, er tekið liefir að sér hlutverk Kemals Ataturks í Pak- istan. Stoínun Pakisíans. Sennilega heíir engin ríkisstofn- un verið öilu verr undirbúin en AIi tekur við stjórn. Eitt fyrsta verk Aii eftir að hann varð forsætisráðherra, var að kveðja til blaðamannafundar. Áður stofnun Pakistanríkis. Það hafði höfðu leynilögreglumenn verið við- engan sérstakan vísi að stjórn, eins staddir slíka fundi, en Ali lét vísa Mæða Bjarna Bjaniasouar fFramh. af 4. síðuj. eyða björkinni og bjarkadlm inum þar með og í staðinn komi greniskógur? Gerið ekki þetta, sagði merkur athugull maður. Aðrir segja, að björk- in lifi með sígrænu greninu og ilmi eftir sem áður var. Gróðrarstöðin, sem Ragnar vegsmenn þetta. Ásgeirsson kom hér á fót, er ’j prátt fyrir efa „Tröll hafi þitt hól og skrum“ Kommúnistar á Islandi hafa komið saman á þing og birt stjórnmálaályktun þess í Þjóðviljanum. Þar er bland að saman miklu lofi um flokk þeirra og afrek hans síðastliðin 15 ár og harla fróðlegri lýsingu á hugarfari íslenzkra kommúnista og háttum þeirra. Flokksþingið lagði áherzlu á að um aðalatriði í stefnu flokksins „verði sköpuð al- ger eining í flokknum í kenn ingu og framkvæmd“. Það er þá ekki eining í flokki komm únista um aðalatriðið í kenn ingu og framkvæmd. Væri svo, þyrfti ekki að gera álykt un á flokksþingi um, að það „verði sköpuð alger eining í flokknum“. Hér eftir veit ís- lenzka þjóðin þetta. En jafnframt ályktaði flokksþing kommúnista, að hvað sem liði einingu í þeirra flokki, þyrfti víðtæk- ara samstarf. Þess vegna yrði að álíta allar tilraunir, sem gerðar hafa verið til slíks samstarfs og myndunar sem víðtækastrar þjóðfylk- ingar fyllilega réttar og að slíkum tilraunum beri að halda áfram, „ef kostur er meiri árangurs“. „Þá blind- ur leiðir blindan hér, báðum þeim hætt við falli er“. Von er á, að kommúnistar minn- ist þess, hvernig sú tilraun tókst í síðustu kosningum að gera Gunnar M. Magnúss að þjóðarleiðtoga. Von er á, að ótti efans fylli liugskot þeirra og að þeir segi við sjálfa sig: Okkur ber að ganga lengra á sömu braut „ef kostur er meiri árangurs“. Flokksþing kommúnista „álítur það hafa verið rétta stefnu að reyna að vinna bændur, smáútvegsmenn, menntamenn og aðrar milli- stéttir til bandalags við verka Iýðinn“. En þrátt fyrir hina „réttu stefnu“ er árangur harla rýr af því starfi „að reyna að vinna bændur og smáútvegsmenn“ til fylgis við kommúnismann, enda cr jafnframt frá því skýrt, hvar fiskur liggur undir steini, þ. e. að tengja þessar stétíir „með víðtækum viðskipta- samningum við kreppulaus Iönd sósíalismans“. Nú vita ! íslenzkir bændur og smáúí- milli. Nokkrar milljónir ílótta- manna leituðu sér þar hælis, er gengið var frá landamærum þess og ™ , ,. , Indlands, og þurfti að sjá þeim fyrir . Ef olafur Thors treystir ser húsnæði og atvillllu. Menntun og til að bera á móti bessu, er stjcrnmálaþroski almennings var auðvelt að vitna í annan Ól- yfirleitt á lágu stigi. Það eina, sem af, sem hefir stórum meiri _________________________________ íjármálaþekkingu til að bera. Það er Ólafur Björnsson pró- hollt að minnast, að vegna íessor. Hann var einn þeirra þeirrar fjármálastefuu, sem um meirl og flestar nýlendur hafa þó haft, þeim í burtu. Þetta hafði strax góð orðin til mikillar piýði, bæöi árangur, bera kommúnistar og varð því að byggja allt upp frá áhrif á blaðamennina og þótti nokk . vegna myndarlegra trjáa og fram þakkargjörð út af því, grunni. Rikið var í tveimur aðskild- urt merki þess, að Ali myndi hafa , líka er vel hirt, skipulegt, garð ag Alþýðusambandið lýtur um hlutum, Vestur-Pakistan og forustu um fleiri breytingar og end land ætíð fallegt. Gróðurhús ekki lögskipuðu flokksein- Austur-Pakistan, með Indland á urbætur. I með því, sem í þeim má rækta,' ræöj Alþýðuflokksins, heldur Eitt fyrsta verk Aliisem forsætis-1 eru bæði til gagns og prýði.' veitir verkalýðnum aðstöðu láðherra var að fá Bandankm tii yegir um skólastaðinn eru +il samhentrar faglegrar Pakistera, "án ^ endurfdáíds.UniMéð j orðnir sæmiiegir, en vegna baráttu“. En samt má telja matvælagjöfum þessum hefir verið, Þnfnaðar er nauösynlegt a óvist hvernig fer um hið komið í veg fyrir, að hungursneyð. sv° fjölmennum skólaheim- pólitíska hlutleysi Alþýðu- skapaðist í Pakistan. öll fram- ilum sem hér eru, að stein- sambandsins, sem kommún- fjögurra hagfræðinga, er sömdu sérstakt álit um á- stand fjárhagsmálanna í árs- lök 1946. Það er hægt að til- greina fjölmörg ummæli úr fyigt var áfram á árunum 1947—49 undir íorustu fjár- málaráðherra Sjálfstæðis- flckksins, héldu höftin enn á- fram að aukast, svo að bau hagfræðiálitinu til sönnunar hafa aldrei meiri og verri ver því, að rétt er sagt frá hér ið en á árinu 1949. Stefnu- að framan um orsakirnar, er breyting sú, sem Framsókn- leiddu til þess að Fjárhagsráð armenn knúðu fram með kosn var stofnað. ingunum 1949, hefir hins veg- Þessarar forsögu, sem hér ar gert það mögulegt, að síðan er rakin, er vissulega hollt að hefir smám saman verið hægt minnast í sambandi við hið að draga úr höftunum. Verði nýja frumvarp um haftamál- hins vegar aftur horfið að in, sem nú liggur fyrir þing- stefnu taumlausrar eyðslu og •inu. Þess er og jafnframt fjárfestingar,eins og ríkti hér á nýsköpunarárunum, mun þjóðin aftur fá yfir sig sömu leggja alla gangstíga. Lóðir istar lofa f ögru 0rðinu. ilestra húsanna eru ýmist preisting þeirra er mikil fullgerðar eða umbætur að gagnvart Alþýðusambandinu minnsta kosti ákveönar og og hyggjan flá. Það má höftin og óhjákvæmilegt var. lóöirnar girtar. Síma og raf- greina af þessum orðum að lögleiða 1947. leiðslur þurfa sem allra fyrst þeirra: „pað er því brýn þörf Ef þjóðin vill komast hjá að komast í jörðina. U... að” fylkja verkalýðnum því að auka þurfi höftin enn j Ekki má gleyma innanhúss og samtökum hans eins vel á ný, verður hún að hafa prýði þeirri, sem ýmsir bless-! tjl póiitiskrar baráttu gegn þessa reynslu vel í huga. Það ]aðir listamennirnir og vinir er fjármálastefnan, ásamt ó- yfirráðum auðmanna yfir skólans hafa séð fyrir með rikisvaldinu og til faglegu viðráðanlegum ytri aðstæð-! gjöfum fagurra listaverka og barattunnar“. um, sem ræður því fyrst og^haglega gerðra múna. Mjögi fremst, hvort höftin eru mik- \ margt hefir skólanum verið | Það þarf að ... sameina il eða lítil. Þess vegna er þaðjgefið og voru sumar gjafanna! rci kalÓhnn fil óheppilegt í meira lagi, að for mikil verðmæti, en sú upptaln íharattl1 um rikisvaidið, ja n sætisráðherrann skuli reyna'ing yrði of löng og verð ég að : Þvi sem er a ei® :a að dylja orsakirnar, sem raunjsleppa henni, en þakka allarja h,ð mi a S/ , 1 ,7^ .a verulega lágu til þess, að fjár- ' gjafir. anna °« ekkl sizt allsherJar“ hagsráðslögin voru sett 1947.1 Frli. ' (Fraroh. & 6. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.