Tíminn - 27.11.1953, Blaðsíða 5
270. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 27. nóvember 1953.
3
Föstud. 27. nóv.
Sannleikurinn um
Bjarna Benediktsson
Sú var tíðin, að Mbl. átti
ekki nógu sterk orð til að
lýsa því, hve stjórn utanríkis
málánna færi Bjarna Bene-
dlktssyni vel úr hendi. í lof-
greinum Moggans var Bjarni
gáfaðasti, víðsýnasti og slyng
asti utanríkisráðherrann, er
uppi var í veröldinni. Menn
eins og Eden, Acheson og Vish
insky voru smákarlar við hlið
ina á Bjarna. Að vísu höfðu
þeir meira vald á bak við sig,
en Bjarni bætti það upp og
meira til með andlegum yfir-
burðum. Samkvæmt skrifum
Þyzka svartlistarsýningin
í Listamannaskdlanum
Um aldaraðir hefir Þýzka-
land verið öndvegisland and-
legrar hámenningar, land spá
manna og spekinga, afburða
listamanna og snillinga, sem
áttu kyndil þann, er lýsti of
heim allan,Dúrer,Goethe,Beet
hoven, og önnur andans stór-
menni bæði fyrr og síðar
lyftu Þýzkalandi upp í eitt
fremsta hefðai'sæti listmenn-
ingar hins menntaða heims,
enda hafa áhrif þýzkra lista,
bæði bókmennta og tónlist-
ar, náð til yztu útkjálka ver-
aldar, og á síðari árum hefir
þýzk nútímamyndlist haft
jafnvel meiri áhrif á heims-
listina en list nokkurs annars
lands.
íslenzkir listunnendur hafa
hins vegar átt þess lítinn kost
(á síðari árum að kynnast
Moggans hafði þjóðin ekkijþýzkri nútíma myndlist, og
eignazt annan eins son síðan ber margt til þess. Tvær heims
Jón Sigurðsson var uppi, styrjaldir hafa geisað og milli
nema ef vera skyldi Ólaf þeirra var einræðisstjórnar-
far í landinu um langt árabil,
þar sem listamönnum var
Thors.
Já, Bjarni Benediktsson var
sanharlegt stórmenni og frá-
bær utanríkismálaráðherra á
máli Mbl. í þá daga.
En tímarnir breytast og
mennirnir með. Nú eru lýs-
ingar Mbl. af stjórnarháttum
Bjarna Benediktssonar orön-
ar talsvert á aðra leið en þær
voru fyrir 2—3 árum síðan.
Það hafa nefnilega komið í
ljós margir og miklir gallar á
framkvæmd þýðingarmestu
málanna, er heyrðu undir
hann sem utanrikismálaráð-
herra, varnarmálanna. Svo
mjög kveður að þeim, að jafn
vel Heimdellingar fordæma
þá. Morgunblaðið verður að
finna Bjarna eitthvaö til rétt-
lætingar. Gáfnaljónin Valtýr
og Sigurður frá Vigur eru ekki
heldur sein á sér að finna
skýringuna: Bjarni mótaði
ekki sjálfur stefnuna, nema
að litlu leyti. Hann hafði sam
ráð við bölvaða Framsóknar-
mennina og lét þá ráða alltof
miklu. Þess vegna er komið
sem komið er.
Á þessari lýsingu af utan-
ríkisráðherranum Bjarna
Benediktssyni hamrar nú
Mbl. dag eftir dag. Það er
ekki orðið mikið eftir af skör-
markaður of þröngur bás, og
það svo, að margir þeirra kusu
heldur að hverfa úr landi og
vinna að list sinni meira og
minna einangraðir í framandi
landi, Ameríku, Englandi,
Sviss og víðar, en þrátt fyrir
þung áföll og hnekki þann, er
hin nýja þýzka listastefna
(expressionisminn) beið við
allt þetta, hefir hún hvar-
vetna valdið straumhvörfum
í list annarra þjóða.
Hin „grafisku" vei’k, sem til
sýnis eru hér í Listamannar
skálanum, þessa daga, eru eft
ir marga af helztu 20. aldar
meisturum Þýzkalands, bæði
lífs og liðna, en margir þeirra
eru_löngu heimsfrægir menn,
svo sem Emil Nolde, Frans
Mark, Paul Klee, Oskar Koko-
schka, Karl Hofer, Lyonel
Feininger, Otto Dix, o. fl. o. fl.
Sýning þessi er bæði lær-
dómsrík og merkileg, það sem
hún nær, en aö sjálfsögðu gef
ur hún ekki nægilega hug-
mynd um mikilleik og lita-
kyngi þessarra höfunda, sem
margir hvei’jir eru frábærir
litameistarar. Einnig er val
verkanna dálítið af handa-
hófi, eins og gefur að skilja,
þar sem þarf að fá þau að
ungnum og stórmenninu iáni úr söfnum og eigu ein-
Bjarna Benediktssyni í dálk-! staklinga víðs vegar um land
um Mbl. Þar er ekki lengur jg. Engu að síöur eru mörg
dregin upp mynd af foringj-, forkunnarfögur verk á sýn-
anuih mikla, sem mótaði sjálf íngunxxi, svo sem Nr. 150,
ur stefnuna af forsjá og fram i „sköpunarsaga" frá 1914 eft-
sýni og fékk aðra minni jr Frans Marc, en hann og
Brauö cftir Káthe Kollwitz
Þá eru nr. 203 „Piltur og skemmtileg verk x „abstrakt“
stíl, t. d. eftir Nay, o. fl.
Sá, sem þetta ritar, hefir
séð stærri og tilkomumeiri
verk eftir flesta þessa lista-
menn, en eigi að síður var
mjög ánægjulegt og hressandi
að koma á þessa sýningu og
„Germaixía“ á þakkir skilið
fyrir að stofna til hennar.
Finnur Jónsson.
stúlka“ og nr. 200 „Hjá Sond-
erburg“ o. fl. eftir Nolde, ljóm
andi verk, hlaðin kyngi og
töfrum, eins og flest verk
þessa aldna meistara. Nr. 111
„Móðir Tistamannsins' og 112
„Skáldið W. Hasenclever" o.fl.
eftir Oskar Kokoschka. Stein
teikningar gerðar af snilld og
tilfinningu, svipmiklar og ó-
gleymanlegar. Paul Klee er
einnig dáöur meistari, en þátt
taka hans í sýningunni er
ekki eins góð og æskilegt
hefði veriö, og gefur litla hug
mynd um afrek hans. Nr. 82
„Sitjandi kona“, 88 „Hungur“
og 89 „Konuhöfuð“ eftir Karl
Hofer, eru sterkar og sér-
kennilegar steinteikningar,
þrungnar mannþekkingu og
skaphita höfundarins, sem er
einn af sterkustu listamönn-
um sýningarinnar. Nokkur
verk eru þarna eftir Feining-
er, en gefa ekki nógu góða
‘hugmynd um list hans. Þátt-
taka Otto Dix er heldur ekki
eins góð og skyldi.
Mýít liiudi af sögn
ísl. í Vcstnrlieimi
(Framhald al 3. slSu).
voru, og var fyrra bindið —
hið fjórða í röðinni — prent
að árið 1951.
Höft og frelsi
í MorgunblaÖinu í gær er
varpað fram þeirri spurningu,
| hvcrt Framsóknarflokkui’inn
sé á móti athafnafrelsi.
Þessari spurningu er fljót-
svarað. Framsóknarflokkur-
inn vill á hverjum tíma hafa
eins mikiö athafnafrelsi og
fjárhagsástæöur leyfa. Hins
vegar er hann andvígur meira
frjálsræffi en fjárhagsaðstæff
urnar réttlæta, því aö afleið-
ingar þess verffa öngþveiti,
sem leiöir af sér höft og ó-
frelsi.
Reynslan af „nýsköpunar-
stjórninni“ er Ijóst dæmi um
þetta síðarnefnda. Á öffrum
staff í blaðinu eru birt um-
mæli úr málgagni Verzlunar-
ráffs, þar sem þaff er glögg-
lega rakiff, að Fjárhagsráð og
höftin, sem fylgdu því, voru
óhjákvæmileg afleiffing „ný-
sköpunarstefnunnar' svo-
nefndu. Taumlaus eyffsla og
fjárfesting gerffu þaö aff verk
um, aff ekki var um annaff aff’
velja í bili en öngþveit? eða
höft. Þannig getur ofmikið
frjálsræði leitt til mestu
hafta. Þetta sáu Framsókn-
armenn lika fyrir og því voru
þeir andvígir „nýsköpunar“-
stjórninni og stefnu hennar.
Framsóknarmenn viklu
hins vegar ekki una höftun-
um, sem hlutust af „nýsköp-
unar'stefnunni, til langframa.
Sumariff 1949 kröfffust þeir
breyttrar fjármálastefnu, er
geröi það mögulegt, aff dreg-
iff væri úr höftunum. Sjálf-
stæðisflokkurinn undi hafta-
farganinu hins vegar svo vel,
að hann vildi þá ekki neitt
sinna þessum kröfum Fram-
sóknarflokksLis. Þá rauf
Framsóknarflokkurinn stjórn
arsamstarfiff og knúði fram
nýjar kosningar. Eftir kosn-
ingarnar var tekin upp ger-
breytt fjármálastefna undir
forustu Eysteins Jónssonar. í
skjóli þeirrar stefnubreyting-
ar hefir veriff dregiff smátt og
smátt úr höftunum eftir því,
sem f járhagsástæður hafa
leyft.
Þetta, sem hér hefir veriff
Svo sem kunnugt er, samdi
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson rit nefnt, sýnir það ótvírætt, aff
höfundur þrjú fyrstu bindi I Framsóknarflokkurinn vill í
sögunnar. Menntamálaráð ■ verki styðja að því, að þjóff-
leitaöi því til hans um að (in geti búið við sem bezt at-
semja framhaldsbindin, en hafnafrelsi á hverjum tíma,
hann óskaöi ekki aö takast en undirstaða þess er traust
það á hendur. Mennamála- j og heilbrigff f jármálastjórn.
ráð réði þá dr. Tryg^va J. Sama verður hins vegar ekki
leson, prófessor við Mahitoba sagt um Sjálfstæðisflokkinn.
Margir fleiri góðir meistar j háskóla, til að hafa umsjón í blöð hans vantar að vísn
ar og víðfrægir eru þarna,' með og semja þessi tvö bindi, ekki nógu mikiö glamur um
eins og Kirchener, Otto Múll- sem eftir voru. | athafnafrelsi, en verk
er, Káthe Kollwitz, Schmidt
Rottluff, Erik Hechel, o. fl.
Einir tveir af hinum „þrem-
ur stóru“ meisturum impress- in. Það
Fimmta og síðasta bindið,;eru á affra
hans
leið. Fjármála-
ríkjandi var
menn til að fylgja sér. I stað-, wassily Kandinsky, voru eins ionismans þýzka, þeir Louis
inn er komin lýsingin af pínu 1 og kunnugt er, fyrstu lista-'
litlum karli, sem lætur sam- menn í Evrópu, sem máluðu
starfsmennina leggja sér ráð- i „abstrakt1 stíl, eins og það
in í hendur og lætur stjórn-'er kallað.
ast af vilja þeirra. Þessi nýi
Corinth, og Max Schlevagt,
þriðji stóri, þ. e. Max Lieber-
mann, er ekki með.
Þarna eru og nokkur
sem nú er komið út er ^SS^stefnan, sem
bls. í sama broti og fyrri bind meffan hann hafði fjármála-
stjórnina, leiddi af sér hin
verstu höft, sem þjóffin hefir
þáttum,
er í fjórum höfuð-
er nefnast Saga
Wlnnipeg-íslendinga, Minne búiff við síðan hún losnaði við
sota-Nylendan, Lundarbyggð
in og Söguágrip íslenzku ný-
dönsku einokunina. Og ann-
að er ekki sjáanlegt en að
af sér
Bjarni Benediktsson, s§m nú
k^ist í dálkum Moggans, er gsjálfstæðum aumingja, sem.að láta utanrikismálin af
ósjalfstæð og viljalaus topp- ; hafi Iátið stjórnast
iígúra, SGHi lætur aöra scgja jnönnuni
séi fyrir verkum. Sannleikurinn um
Fyrir andstæðinga Sjálf-
stæðisflokksins er lítil ástæða
Bjarna
Benediktsson er hins vegar
sá, að það er eins rangt að
til þess að amast við þessari lýsa honum sem ósjálfstæðum
myndbreytingu, sem Bjarni'fáráð og að telja hann eitt-
Benediktsson hefir tekið í hvert mikilmenni. Rétt mun
dálkiun Mbl. Skýring hennar'að flokka hann einhvers stað
er hins vegar auðfundin. Ef \ ar þarna mitt á milli. Og sann
Bjarna Benediktssyni hefðu ' leikurinn um hann sem utan-
tekizt störf sín vel, hefði Mbl. j ríkisráöherra er sá, að hon-
haldið áfram að lýsa honum um mistókst, þegar mest
sem stórum manni. Þá hefði
ekki verið reynt að eigna
PTamsóknarflokknum verk
hans. En vegna þess, að hon-
um - .mistókst það hrapalega,
reyndi á hann, þ. e. að tryggja
sæmilega framkvæmd varn-
armálanna. Þetta hefir hann
líka viðurkennt sjálfur og
flokkur hans sömuleiðis. Sjálf
sem hann átti að sjá um, er f stæðisflokkurinn hefir ekki
það nú unnið til að gera hann fallizt fúslegar á aðra kröfu
að brjóstumkennanlegum og Framsóknarflokksins en þá
hendi. Sjálfstæðisflokkurinn
sá, að þar var komið í óefni
og Bjarni var ekki maður til
að rétta við.
En sök Bjarna verður ekki
minnkuð með afneitun á því,
að hann hafi mótað stefnuna,
meðan hann var utanríkisráð
herra, eða með tilraunum til
aö eigna öðrum verk hans.
Eina sæmilega leiðin fyrir
Bjarna og flokk hans til að
bæta fyrir umrædd brot er
að lrjálpa nú til þess með
drenglund og einurð að bæta
xir þeim mörgu og miklu mis-
tökum, seixx urðu á fram-
kvæmd varixarmálamxa í ut-
anríkisráðherratíð haixs. Það
eitt getur íxú orðið Bjarna og
flokki hans til málsbóta.
lendunnar í Selkirk. — Marg Sjálfstæffisflokkurinn vilji
ur íslendingur hér heima | ólmur flana út í sama forræff-
mun geta lesið í bók þessari ió aftur, ef ekki yrffu affrir til
um fræixdur síixa vestra. Húix
flytur íxxikimx fróðleik unx
laixdnánx íslendiixga í hiixum
íxýja heinxi, lífsbaráttu
þeirra og nxeixixingai’störf. —
Af eiixstökuixx köflunx sög-
unnar skal nefna þessa:
Blaðaútgáfa Wimxepeg-ís-
lendiixga, Kirkjusaga Wiixixi
peg-ísleixdinga, ísleixdinga-
daguriixix, Læknar, Lögmeixn,
Einxskipáfélag íslands og
að hafa vit fyrir honum.
Uppgötvun Ólafs
Morgunblaðið býsnast yfir
því í gær, að Tíminn skuli
ekki hafa sagt frá því, aff ÓI-
afur Thors hafi birt þá miklu
uppljóstrun í þinginu á mánu
daginn var, að kommúnistar
væru fylgjandi höftum! Á-
stæffan er sú, aff Tíminn telur
Winnipeg-íslendingar, Minne þetta ekki neinar nýjar frétt-
sotaríki, Landixám ísleixdinga'
hefst, Nokkrir elztu laixd-
námsmenn, Félagslíf Lund-
arbyggðar og þættir íxokk-
urra Selkirk-ísleixdiixga.
Bókiix er preixtuð í Prent-
smiðju Austurlands, en bók-
band annaðist bókbaixds-
vinixustofan Bókfell.
ir. Stjórnarfarið í kommiin-
istalöndum er lengi búiff aff
vera sönnun þess, að komm-
únistar eru mestu hafta- og
einokunarpostular, sem nú
eru uppi, þótt Ólafi Thors
hafi kannske ekki orffið þetta
full ljóst fyrr en á mánudag-
inn!