Tíminn - 27.11.1953, Blaðsíða 6
s
TÍMINN, föstuðaginn 27. nóvember 1953.
270. blað.
^LEÖQFÉUG^
SSrt&á? (*8£REYKJAVÍKDR^
PJÓDLEIKHÚSID
Sutnri hallar
Sýning í kvöld kl. 20.
Valtýr á grœnni
treyju
Sýning laugardag kl. 20.
HARVEY
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Símar 80000 og 82345.
Breiðtjaldsmynd.
Mjög óvenjuleg ný amerísk
mynd, sérstæð og spennandi,
leikin af afburða leikurum, hef
ir alls staðar vakið óskipt at-
hygli og er aðvörun til allra
foreldra. Þetta er mynd sem
ekki mun gleymast.
David Hayne,
Howard da Silva.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum.
r*\ W fri
NYJA BIO
]%ýársnótt í M*arís
Skemmtileg og spennandi mynd
með tveim af frægustu leikur-
um frakka í aðalhlutverkum,
Danielle Darrieux,
Albert Prejean.
Aukamynd:
MENN OG VÉLAR
Stórfróðleg litmynd með
íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÖ
Sonui* Indíána-
banans
Ævintýralega kemmtileg og
fyndin ný amerísk mynd í eðli
legum litum.
Aðalhlutverk:!
Bob Hope,
Roy Rogers,
Jane Russeil.
ógleymdum undrahestinum
Trigger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIÓ
— HAFNARFIRÐI —
HVILIK
FJÖLSKYLDA
Sýning í kvöld kl. 8.30.
AUur ágóðinn rcnnur til að-
standenda þeirra manna, sem
fórust með m.s. Edda.
X SERVUS GOLD X
__íivvn
—irx/nJ
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
99
a
Skóli fyrir
shattyreiSendur'
Gamanleikur í þremur þáttum
eftir
Louis Verneuil og Georges Berr.
Þýðandi: Páll Skúlason.
Leikstjóri: Gunanr R. Hansen.
Aðalhlutverk:
Alfred Andrésson.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala 1 dag frá kl. 2.
Sími 3191.
AUSTURBÆIARBÍÖ
Jatnaica-Uráin
(Jamaica Inn)
Síðasta tækifærið að sjá þessa
afar spennandi og vel leiknu
kvikmynd, sem byggð er á sam-
nefndri skáldsögu eftir Dayhne
du Maurier og komið hefir út í
ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
Maureen O’Hara,
Robert Newton.
Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 9.
Sýning kl. 5 og 7.
♦♦♦•♦♦♦♦<
GAMLA BÍÖ
Indíánar í víyahuy
(She Wore a Yellow Ribbon)
Ný amerísk stórmynd í eðlileg-
um iit im, gerð af John Ford.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Joanne Dru
John Agar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ckkl að
gang.
V" »- !
TRIPOLI-BIO
Broadway
Burlesque
Ný amerísk bourlesqumynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÖ
CLAUDETTE COLBERT
ANN BLYTH
í
Systir Mary
(Thunder on the ill)
Efnismikil og afbragðsvel leik-
in ný amerísk stórmynd, byggð á
leikritinu „Bonaventure", eftir
Charlotte Hastings.
Aðrir leikendur m. a.:
Robert Douglas,
Anny Craford,
Philip Friend.
Aukamynd:
Bráðskemmtileg mynd með
íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amP€R
Baflagrnlr — VíðgtrSir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Blml 81556
>♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Oc
Gerist áskrifendur áð
imanum
Askriftarslmi 2323
Sá, sem rækt getur ..
(Framh. af 4. siðu).
Þannig kveður Guðm. Dan-
íelsson. Vissulega ber skólan-
um að greiða úr skýjum á hug
arheiði nemandans og svala
vaxtarþrá hans. Auðnaðist
skólanum okkar að vekja
manndyggðir ykkar þannig,
að þið væruð sívakandi? Var
skólinn þess megnugur að
gefa ykkur svo mikilsverð
verkefni að þið gætuð orðið
hugfangin af að leysa þau og
síðar gripið til eins og annars
frá skólaárunum, sem gat
hjálpað ykkur í lífsbarátt-
unni?
Öðluðust þið í skólanum,
fyrir atbeina skynjunar ykk-
ar og hugsunar, nokkurn þess
háttar varasjóð? Geymdist
nokkur slíkur andlegur vara-
sjóður svo sannur, að hann
stæðist prófraunir lífsreynsl-
unnar? Vissulega ber að biðja
þess, að skólinn okkar hafi
hlýjað ykkur og styrkt í sönn
um, traustum, sjónarmiðum,
og að þau sjónarmið hafi ver-
ið og verði ykkur ætíð íýsandi
leiðarvísir vegna sannleiks-
gildis þeirra og að þið viljið
örugglega leita þess og fylgja
því, sem sannast reynist, og
þannig tileinka ykkur þann
hreinleika, sem kemur fram
í orðum Þorsteins Erlingsson-
ar:
Mig langar að enga lygi
sá finni,
sem lokar að síðustu
bókinni minni.
Ég þakka ykkur öllum fyrir
komuna, vináttu og tryggð við
skólann. Ég óska öllum gæfu
og gengis um alla framtíð.
Skólanum óska ég þess, að.
hann blómgist enn betur
næstu 25 árin en þau, sem
þegar eru liðin, í þeirri von, i
að ný kynslóð færist í auk-
ana. Með þessari ósk segi ég
skólann settan.
Pearl S. Buck:
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á sfðustu árum.
i !
*
Utbreiðslufundur
um
á Akranesi
Umdæmisstúka Suður-
lands efndi til almenns út-
breiðslufundar um bindind-
ismál s. 1. sunnudag í Bíó-
höllinni á Akranesi. Á fund-
inum fluttu ræður Pétur Otte
sen, alþm, og Guðm. G. Haga
lín, rithöfundur. Sýnd var
sænsk fræðslukvikmynd, sem
Sverrir Jónsson útskýrði
Einar Guðmundsson las upp.
Einnig var sýndur leikþátt-
ur. Að lokum flutti Ólafur B.
Björnsson ávarp.
Fundarstjóri var sigurður
Guðmundsson, umdæmis-
templar. Fór fundurinn í alla
staði vel fram og var öllum
atriðum vel tekið af áheyr-
endum, sem voru um 500.
Urn kvöldið var haldinn fund
ur í þingstúku Borgarfjarðar
að félagsheimili templara á
Akranesi. Templarar úr Rvík,
sem fóru uppeftir til þess að
halda fundinn, rómuðu mjög
viðtökur Akurnesinga, sem
voru í alla staði hinar höfð-
inglegustu.
verið luraleg hnyðja með stutt, sólbrennt andlit. Hann
hafði ekki valið hana, foreldrar hans höfðu gert það, því
að hún hafði«virzt sterkbyggð og auðsveip, en hann hafði
verið svo særður eftir skipbrot sitt í ástamálum, að hann
lét sig engu skipta, hvernig hún leit út. Allt í einu lagði
hún frá sér nálina og silkið. Ef til vill yröi aldrei þörf á
þessum klæðum. Til hvers var þá að halda saumunum á-
fram.
En úti í garðinum sátu hin ungu í skugga bambustrjáa,
sem mynduðu þétt net við steinvegginn um þetta leyti árs.
Þau sátu á gömlum trébekk í lausum faðmlögum, og á þess-
ari stundu átti óttinn'engin tök á þeim. Hann skildi ekki
þessa ást, sem allt í einu hafði blossaö upp í brjósti hans.
Hann vissi það eitt, að hann hafði aldrei elskað nokkra
veru eins heitt og hana á þessari stundu, og hann vissi vel,
að hann varð að halda áfram. Nú varð ekki aftur snúiö,
hverju sem fram yndi. Hann varð aö eignast þessa stúlku.
— Þú veizt, að þú getur engum gifzt öðrum en mér, hvísl-
aði hann við varir hennar.
— Já, ég veit það núna, svaraði hún grátklökkri röddu.
— Viö getum strokið, sagði hann djarflega. Þú ert amer-
ísk stúlka, Josui. Viö skulum breyta sem Ameríkanar. Við
þurfum ekki að hlýöa eins og smákrakkar.
— Nei, við getum ekki strokið, sagði Josui ákveðin. Hún
hélt um mitti hans og sneri höfðinu þannig, að hún sæi
framan í hann. Þú þekkir ekki Kobori Matsui. Hann er
mjög góður maður. Ég verö að tala viö hann um þetta.
Hann hlýtur að skilja mig.
Hann óskaði þess með sjálfum sér, að þessi Kobori hefði
ekki verið góður maður. Það hefði verið léttara að taka
Josui frá harðsvíruðum Japana eins og fööur hennar til
dæmis.
— Ég vil ekki hitta hann, sagði hann allt í einu.
— Láttu mig sjá um það allt saman. Ég verð líka að tala
um þetta við foreldra mína. Við verðum að hlýðnast föður
mínum í öllum smáatriöum, skilurðu það ekki, Allenn
Ken-neddy.
— Heyröu, Josui. Þú veröur að hætta aö ávarpa mig
svona. Segðu bara Allen. ____
— Allenn, hafði hún eftir honum og hélt síðan áfram
þar sem hann hafði tekið fram í fyrir henni. En í aðalmál-
inu getum við ekki hlýtt föður þínum. Viö getum ekki skil--
ið. En þegar hann er búinn að viöurkenna það — og ég skal
fá hann til að viðurkenna það — er það skylda okkar að
láta að vilja hans í einu og öllu um það, sem á eftir fer.
Hann var reiðubúinn aö láta að vilja hennar, þegar
hann var búinn að ráöa við sig að kvænast henni.
— Hafðu það eins og þú vilt, elskan mín. En þetta veröur
aö ske fljótt.
Hún lagði höfuðið að brjósti hans. — Já, fljótt, hafði
hún eftir honum.
Þaö var undarlegt, að þegar þau höfðu tekiö svona mikla
ákvörðun, gátu þau ekki haldið áfram að hjala ástarorö
eða sýna ástarhót. Þau sátu aðeins þögul og alvarleg
og horfðu hvort á annað. Hann lék að hendi hennar en
hugsaði um allt annað. Hlutskipti það, sem nú blasti við
M
innutfyarápjöi
'uqiúAiÍ í Tíitiamim
BÓK ÁRSINS NÓVEMBERIÍTGÁFAN 1953
ANNA
JÓRDAN
Sagan um ástir Iluga
Demings og Önnu Jór-
dan veröur öllum ó-
gleymanleg. — Öðrum
þræði er hún sannsögu-
leg frásögn af ýmsum
atburðum, er áttu sér
stað í Seattle fyrir og
eftir aldamótin. — Þá
hafði fundizt gull í
Alaska og ævintýra-
menn streymdu til Se-
"i attle á leið til gullsvæð-
anna. — Líf Önnu Jórdan er samslungið þeim at-
burðum, er urðu í Seattle á þessuin tíma. Gg les-
endur munu komast að raun um, að það er ekki
að ástæðulausu, að Nóvemberútgáfan hefir valið
Önnu Jórdan bók ársins.
TÍciJetn berútyáýan