Tíminn - 03.12.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 03.12.1953, Qupperneq 1
 Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Ótgefandi: Framsóknarflokkurinn Bkrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 luglýsingasími 81300 Prentsmlðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 3. desember 1953. 275. blaff. C\ t * s T t 1 ^ , Bisliupskjortð a dagskra: Stjórnarráð Iskflds á flflinit-1 Prófessorarnir Ásmundur 0 Ugsafmæli 1. febrúar í vetur | Magnús hæstir í prófkosningu Og Framsóknarvistin er að Hótel Borg Þaoa dsg 191)3 rélSherraexab ték Hamaaes Hafstéln við iiíkisáívarpið skýlði frá því 1 sœrkvöidi, að í prófkosn- ingu, sem fram hefði farið meðal presta um biskupsefni, þeir prófessorarnir Ásmundur Guðmundsson og Magnús Jónsson hlotið flest atkvæði. Afsuælisius veglsga Ksimazt hefðu I vetur á stjórnarráff íslands merkisafmæli. Þann 1. febr- úar eru iiðin 59 ár síðan stjórnin fluttist inn í íandið og fyrsti ísler.zki raðlierrann, Hannes Hafste'n, tók við em- bætíi. Stjórnarráðið mun að sjálfsögðu minnast tiessa merk- isafmælis síns allveglega, og mun sá undirbúningur nú vera á clöfinni. Nú er kominn tími til að tryggja sér miða á Fram- sóknarvistina að Hótel Rorg annað kvöld kl. 8,30. Hringið í síma 6066 og 5584. Vistinni stjórnar Vilhjálm- ur Hjálmarsson, alþingis- maður, og þegar spilum er . , .... „ . „ „ , , lokið og verðlaun veitt fiyt skipun hans ghtl fra L febru ur Skúli Guðmundsson, al- þingismaður, ræðu. Síðan verður leikþáttur og að lok æm kunnuí ,er> um dansað. i Það var 31. janúar 1903 sem skipunarbréf Ilannesar Hafstein sem fyrsta íslenzka' ráðherrans var gefið út og ar. Fyrst í stað var aðeins einn Missið ekki af þessari á- gætu skemmtun — síðustu framsóknarvistinni fyrir i Nýtt stjórnarráðshús jólin. I Stjcrnarráðið mun og starfsfólk ráðuneytisins hefir vafalaust ekki verið margt á þeim tíma. hafa n u Síldin veiöisf rétt við Hjaiteyri Alls höfðu 111 prestar at- kvæðisrétt í prófkjörinu, inu, og skiluðu allir atkvæð- um. Atkvæði voru talin á mánudagskvöld, og hlutu 37 jprestar atkvæði, Flest at- kvæði hlaut Ásmundur Guð á að vera lokið 12. janúar. Atkvæði munu verða talinn einhvern næstu daga þar á eftir. Þess má geta, að próf- kosningin er á engan hátt bindandi fyrir presta, en er aðeins til leiðbeiningar um mundsson 54%, og næstflest það, hverjir eigi mestu fylgi Hannes Hafstein, fyrsti íslenzki ráðherrann Krossaiaoss-verksm. bnin a<§ ía 7. fnis. mal tilnefnt þrjá starfsmenn slna j gærkveldi. Magnús Jónsson 46 atkvæöi. Ilver veitti upplýs- ingarnar? Blaðið átti í gærkveldi tal við prófessor Ásmund Guð- mundsson, formann Presta- félags íslands, sem annaðist prófkjörið að öllu leyti. Sagði hann aö þetta hefði verið algjörlega leynileg kosning og ekki átt að gefa neinar upplýsingar um úr- slit hennar öðrum en prest- um, og væru fregnir Útvarps ins því ekki frá stjórn Presta jfélagsins. Kvað hann stjórn I Prestafélagsins myndi gefa yfirlýsingu um þetta, og var hún lesin í útvarpinu síðar í Frá fréttaritara Tímans á Akureyri Nokkur síldveiði er enn í Eyjafirði, og er Krossanesverk smiðjan nú búin að fá um 7 þús. mál til bræðslu. í gær veiddu skipin síldina rétt framan við bryggjurnar á Hjalt eyri en ekki inni á Akureyrar-polli eins og undanfarið. Þegar blaðið hafði fregnir að norðan í gærkveldi var Vonin komin að með 250 mál og Garðar með 100 mál. Snæfell og Stjarnan voru ekki komin að, en munu hafa haft einhverja veiði. Síldin veiddist í gær eins og fyrr segir út undir Hjalteyri. Skipin, sem nú stunda veið arnar, eru fjögur. í fyrradag fengu þau lítið sem ekkert, en seint í fyrrakvöld brá svo við, að þau fengu allgóð köst. Landaði Snæfell þá 426 mál- j um, Garðar frá Rauðuvík 158 málum, Stjarnan 176 málum og Vonin frá Greni- vík 36 málum. 1 nefnd til að gera tillögur um það, hvernig fimmtugs- aímælisins skyldi minnzt. Mun nefndin þegar hafa gert nokkrar tillögur, þar á meðal þá, að í sambandi við afmæli þetta yrði tekin ákvörðun um framtíðarbyggingu fyrir stjórnarráðið. (Framhald á 2. íðu). Er því hulin ráðgáta hvað an útvarpið hefir upplýsing- að fagna. Má því búast við, aö kosningin komi fyrst og fremst til að standa milli prófessorana, sem flest at- kvæði hlutu í prófkjörinu. Til þess að hljóta löglega kosningu þarf biskupsefni að hljóta % greiddra atkvæða, en ef enginn fær það at- kvæðamagn mun forseti ís- lands veita embættið. i j Appelsínutré og ananas þroskast vel ■ í Hveragerði Hin suð'rænu ávaxtatré, er gefin voru garðyrkjuskólan- ar sínar, sem blöðunum hef- um í Hveragerði frá Kali- ir verið neitað um. Biskupskjör aff hef jast. í næstu viku munu kjör- seðlar vegna biskupskjörsins sendir til presta, en kosningu Barnaleikrit í Þjóð leikhúsinu um nýár Um 30 fisksalar hafa verið kærð- ir fyrir ólöglega hátt verð á ýsu Ffsksalar sogja, aö synjað liafi veriö uiu vorðliækkiin í tvö ár þrátt fyrlr síhækk- andi verð í licildsöiu, sem er óhundið , forníu og Hawaii í fyrra, dafna vel í hinu nýj a um- j hverfi í gróðurhúsunum hjá jUnnsteini Ólafssyni og bera ananastrén væntanlega á- 'vexti að ári. Verður það talið til tiðinda í ræktunarsögunni, þegar þessi suðræna jurt skil ar hér ávexti í fyrsta sinn. I Appelsínutrén frá Kali- j forníu þroskast líka vel og jverður ekki annað séð, en að 'hægt sé að hefja landnám jþessara nytjajurta hér í stór- jum stíl, ef það þætti borga j sig að rækta þær í gróðurhús- Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu hafa allmargir fiskalsar hér í bænum veriff kærðir vegna ólöglega hás smá söluverðs á neyzlufiski. Rannsókn málsins mun nú vera j lokiö og verður það sent dómsmálaráðuneytinu til umsagn * ar og ákvörðunar um málshöföun. Þjóðleikhúsiö hefir ekki | I gleymt börnunum í vetur og j Blaöið átti tal við Guð-, ið á fiski frá heildsölum til ætlar að hefja sýningar á, mund Yngva Sigurðsson, smásala og hefði ýsan hækk fallegu barnaleikriti um ára'íuBti'úa sakadómara, sém! að mjög. Fisksalarnir hefðu mótin. Heitir það Ferðin til, fjallaSi hefir um þetta mál, Jjátað hækkunina, enda ligg- ur málið ljóst fyrir að því íeyti, en þeir segjast ekki hafa átt annars kost ef þeir gólfur Guðmundsson verð- j gæzlustjóri tjáði blaðinu, I og verður það síðan sent1 dómsmálaráðuneytinu til; athugunar og ákvörðunar j um þaö, hvort mál skuli j liöfðað gegn honum sem prófmál. junum, sem ennþá eru dýr. j Lélegar sölur í Þýzkalandi tunglsins. Stefán Jónsson 1 í gærkveldi. Sagði hann, aö kennari og rithöfundur þýddi málið heföi nú verið sent leikritið og er nafn hans góð J verðgæzlunni aftur til athug trygging fyrir því að börnin j unar. Hann sagði ennfremur, munu kunna að meta það. að kærur þessar næðu til ná Simon Edwardsen, sem leik lega 30 fisksala og snertu ein húsgestum er að góðu kunn- j ungis verðlagningu á ýsu. ur, kemur hingað til lands á j Það heföi verrð um mánaða- föstudaginn og sér um æfing mótin okt.-nóv. sem fisksal- ar og sýningar á leikritinu. j ar tóku að selja ýsu hærra En sefingar eru þó fyrir. veröi en löglegt væri. Ekkert hQkkru byrjaðar. hámarksverg væri lögákveð- ættu á annað ýsu til söiu. borð að hafa Til dómsmála- ráðuneytisins. Verðgæzlan hefir nú til athugunar skýrslu sakadóm araembættisins um mál »ins fisksala, að því er I«g Tveir íslenzkir togarar seldu í gær afla sinn í Þýzka Vlðhorf fisksala. j landi og voru sölur þeirra lé Þá átti blaðið tal við Þor- legar. Egill rauði seldi 205 leif Sigurðsson, formann lestir í Cuxhaven fyrir rúm- Fisksalafélagsins. Sagði lega 71 þúsund mörk. Harð- hann að um verðlagninu bakur seldi 241 lest í Bremer fisksins virtust gilda aðrar haven fyrir 88,500 mörk. regur en um aðrar neyzlu-' vörur. Á þeim væri annað hvort hámarksverð 1 heild- söíu eða smásölum væri að öðrum kosti leyft að leggjaj ákveðinn hundraðshluta á heildsöluverðið eins og það væri á hverjum tíma. Fyrirlestur um húsa gerð á víkingaöld Sótt um hækkun. Ennfremur sagði hann, að (FramUaid á 2. síöu). Þýzki málarinn Haye Walter Hansen, sem nú hefir sýningu á teikningum sínum í húsakynnuna þjóðminja- i (Framkald á 2. si8u*.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.