Tíminn - 08.12.1953, Blaðsíða 4
4
* '
TÍMINN, þriSjudaglnn 8. desember 1953.
279. blað.
ff
Ef þú fellur fram og tilbiður mig
áá
Frá því að alþingiskosn-
ingar hófust 'nefir löngum
viljað við brenna að reynt
væri að láta peninga hafa á-
hrif á atkvæðagreiðslur.
Fram yfir aldamót var kosið
upphátt og bókað við nafn
kjósandans hverjum hann
greiddi atkvæði. Þá lék það
á orði, að kaupmenn og
verzlunarstjórar hefðu stund-
um setið andspænis kjósend-
unum, til að minna þá með
nærveru sinni á það, að
þeir ættu sér viðskipta-
reikning. Talið var, að stund
um færi svo áheyrn og náð
hjá lánadrottni eftir
hvernig atkvæði féll.
Síðan voru alþingisko$ning
ar gerðar leynilegar, svo að
Efiir Halldór Kristjáussosi
bæði eru ólögleg og óiieiðar-
leg.
Hygginn veiðimaður telur
engan hag í því að spara
beituna fyrir þorskinn. Eins
getur gróðamaðurinn haft
margfaldan hagnað af at-
kvæðakaupum.
Gíslagrjófið.
Með ýmsum hætti hefir ver
ið reynt að láta peningana
jafna metin á kjördegi. Gísla
grjót er það kallað, þegar fé
þV£ sterkir gróðamenn. boöa það,
að þeir ætii að ráðast í mikl
ar framkvæmdir í kjördæmi
sínu verði þeir kosnir. Á tíma
, .. .. , ,bili var útlit fyrir að Sjáif-
kjósandinn þyrfti engum | Stæðisf lokku rinn hugsaði sér
mannx að standa rexknmgs-, að vinna landið með slíkum
skap atkvæðisins. Þar með
átti að frelsa heiðarlega kjós
endur frá hefnd og reiði
peningamanna, er þeir þurftu
eitthvað til að sækja. Jafn-
framt átti að vernda lítils-
gilda menn og fátæka frá
hernaði. Gísli Jónsson hafði
grætt fé á umboðslaunum af
verzlun með nauðsynjar út-
gerðarinnar. Hanir gerðist
„eigandi Bíldudals“ með
miklum auglýsingum.. Svo
þegar kosningar fóru í hönd
þeirri freistingu aö greiða at boðaði hann 7 stórvirki x
kvæði gegn sannfærmgu Flatey. Allt ætlaði hann að
sinni‘ gera á sinn kostnað. Heima-
menn áttu bara aö hafa at-
Lífsvörn lýðræðisins. vinnu við framkvæmdirnar
Þannig reynir lýðrseðið og siðan atvinnureksturinn.
hvarvetna að verja sig gegn Samkvæmt blaðaviðtölum
ofríki auðugra manna. Enda þóttist Gísli ætla að sýna,
þótt mútuþrælar séu flestum hve „styrkjapólitík" við hafn
frjálsum mönnum hvimleið- arframkvæmdir væru óþörf.
ir og lítilsgildar smásálir, Mannvirkin, sem hann lofaði
sem féfalar reynast við kjör- Flateyingum, voru þessi:
borðið, séu aumkunarverðar Höfn, hraðfrystihús, fiski-
í augum góðra drengja, eru! mjölsvei’ksmiðja, rafstöð,
þó hvarvetna þung viðurlögI vatnsturn, verbúðir og olíu
við því að bera fé á menn stöð fyrir útveginn
hverju orði sannara. Og til
þess að fá því framgengt
ættu menn að kjósa Sjálf
stæðismann, því að Sjálfstæð
isflokkuriixn væri stæi’sti og
voldugasti flokkur landsins.
Fyrir fulltrúa hans myndu
peniirgastofnanir þj óðarinn-
ar ljúkast upp, enda þótt þær
væru öðrum lokaöar. Yrði
Sjálfstæðismaðurinn kosimr
Jmyndi hvorki stairda á leyf-
jum og fyrirgreiðslu né fjár-
| nragni frá valdamönnum
þjóðfélagsiirs.
Svo kröftuglega var þessi1
boðskapur borixiir fram aðj
jfund eftir fund lýsti franr-
bjóðandinn þingmanir kjör-
dæmLsins „ósanirindanrann“
eöa „lygara“ að því, að hann
gæti útvegað einu sveitarfé-
lagi sýslumrar lán til hafnarj
bóta. Framsókirarnreinr gætuj
það ekki. Til þess þurfti Sjálf
stæðismann.
Þykir sómi að
skömmunum.
Meistari Jóir sagði á sixrni
tíð, þegar hann ræddi unrj
spilliirgu tímamra, að leirgst
um hefði þó skömnriir
skömm heitið, eir írú hrósuðu
memr sér af skömnruirum.
Þessi orð eiga sannarlega við
hiirn nýja kosniirgaáróður,
sem nú var lýst. Það, sem
fi-ambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins sagði, er í raun og
veru þetta:
eða kaupa þá á eixrhvenr
lrátt til íylgis. Að bjóða nrút-
ur er alls staðar talinn glæp-
ur gegn lýðræðinu. Það er
heldur ekki að ófyrirsynju.
Lýðræðið verður skrípaleik-
ur einn írema menn eigi samr
færiirgu og fylgi henni. Al-
/Gísli Jóirsson íráði kosir-
ixrgu. Hamr sigraði í krafti
hiirs fonra fyrirheitis: Allt
þetta skal ég gefa þér, ef þú
fellur fram og tilbiður mig.
Enn er hann þingmaður
Barðstrendinga, eir um efnd
irnar í Flatey er það að
mennar kosningar eiga ekki segja, að úr þeim varð aldi’ei
að vera neitt uppboð
þrælamarkaður.
eð&
Hagsmunamál.
Vitanlega er það ekki gert
út i bláinn að bera fé í kosn-
ingar. Það er heldur ekki
gert fyrir metnaðarsakir ein
göngu. Þar eiga yfirleitt hlut
að máli sæmilega séðir fjár-
málamenn, sem ekki temja
sér að leggja fram fé nema
þeir fái eitthvað í aðra hönd.
Hiirs vegar borgar sig oft að
sletta einhverju í menn fyr-
ir kosningar, ef það getur stjórnmálasögu þjóðarinnar.
xreitt annað en lítilsháttar
grjótkös, sem gerð var í fjör-
unni i Flatey þegar kosiring-
ar stóðu fyrir dyrum. Það
mairxrvirki var kallað Gísla-
grjót og það nafn hefir svo
yfirfærzt á ófyrirleitin kosn-
iirgaloforð af sama tagi. All-
ur atvinnurekstur Gísla á
Bíldudal er liðimr undir lok.
MenningarhlutverK
Gísla Jónssonar.
Samt hefir Gísli Jónsson
gegnt menningarhlutverki i
orðið til að tryggja gróðaað-
stöðu framvegis. Framlög til
kosninganna eru þá eins-
konar reksturskostnaður
eða tryggingagjöld.
Það er fyllilega eðlilegt og
réttmætt, að menn styðji
blöð og flokka, sem berjast
sérstaklega fyrir hagsmun-
um þeirra og túlka sjónar-
mið þeirra. Verkamenn,
bændur, dreifbýlisbúar og út
kjálkamenn við sjó og í sveit
um vilja eðlilega eiga sitt mál
gagn. Sú alþýöa, sem lifir í
skj óli verkalýðshreyf ingar,
sér vitanlega hag sinn í því,
að brjóstvörir hennar styðjist j stæðisflokkurinn geirgur um
við blaðakost, eða svo ætti j meö þá trú, að í krafti pen-
það að vera. Eins er eðlilegt, j inga verði kjósendur uiririr,
að forréttindamenn og gróða j frekar en með flokksstefn-
fólk eigi sér blöð og flokk og unni. Sá boðskapui’, sem
kosiriirgasj óð. En alveg eiirs | frambjóðandi flokksins hér í
og meirn sjá sér haga í því j Vestur-ísafjarðarsýslu bar
að styrkja blað með áskrift fram í síöustu kosningum
Vegira fordæmis hans reyn-
ist öðrum erfiðara að vinna
sér kjördæmi á sama hátt.
Þjóöin veit hvað Gíslagrjót
er. Og Sjálfstæðisflokkurinn
muxr líka vera hættur að trúa
því, að lairdið vinnist með
Gíslagrjóti. Það sýndi hamr,
þegar hann brá á það ráð, að
senda fátækrafulltrúa sinn í
slóöir peningamaxnra, sem
fariö höfðu með Gíslagrjót
en snúið bónleiðir til búðar.
Síðasta afbrigðið.
En það koma nýir siðir
með nýjum herrum og Sjálf-
og greiða gjald í flokkssjóð,
geta þeir líka talið sér hag
í öðrum framlögum, sem væri margt ógert, og er það
var írýtt form af transtion á
fjárráðin. Hann sagði, að hér
Það þýðir ekki neitt að
leggja unrsóknir málefna- ■
lega fyrir Sjálfstæðismenn,
þar sem þeir fara með opin
bert vald. Þeir veita ekki á-!
heyrn nema sínum mönn- j
um. Gagnvart opinberum og*
almennum sjóðum eiga and
stæðingar Sjálfstæðismanna
engan rétt. Þar fær enginn
lán eða framlag úr alnrenn
um sjóðum nema fyrir
milligöngu Sjálfstæðis- j
manna og af þeirra náð. I
Þetta á jafnt við um ríkis- j
sjóðinn og bankana. Og fyrst
Sjálfstæðisflokkurinn hefir,
þessi völd og fer svona með
þau þá eigið ^xið ekki ann-
axs úrkosta en að kjósa
með honum.
Helgakver lýsti hugarfari
hixrs forherta manirs þairnig,!
að honum þætti sómi aö
skömmunum og taldi sálar-1
ástaird hans hið háskaleg-
asta, sem hugsast getur.
___________ 1 I i't
Einkenni
spillingarinnar.
Sjá nú ekki flestir, að þetta
er einmitt einkenni á spilltu
þjóðfélagi, sem frambjóðand
ixrn hrósar sér af? Vitairlega
mælti hann gífui’yrði og það
mjög um of. Sjálfstæðismenn
hafa ekki eins mikil völd og
hairn vildi vera láta. Emrþá
geta menn stundum fengið
víxil eða önnur lán án þeirra
fulltingis. Auk þess dettur
mér ekki i hug, að lýsiirg
hairs eigi við alla Sjálfstæöis
meirn. Eflaust eru til í þeii’ra
hópi margir heiðarlegir og
ráðvairdir embættismeirn,
sem ekki vilja níðast á þeim
trúnaði, sem þeim er sýirdur.
Eirgu að síður fer því
fjarri, að orð frambjóðand-
ans séu mælt út i báliirn. í
Sjálfstæðisflokkirum eru nú
sterk öfl, sem vilja vinna
eins og hann lýsti. Innan
Sjálfstæðisflokksins er öflug
hreyfiirg, sem vill að flokkur
iirn xroti ríkisvaldið til flokks
þarfa og geri opinbera sjóði
og almannafé að mútufé í
kosningum. Úr því Gísla-
grjót peiringamainramra dug
ar ekki til sigui’s er bezt aö
láta meirir fiiura hvað þjóð-
félagslegt vald . Sjálfstæðis-
flokksiirs gildir.
Ofboðsleg ádeila.
Ýmsum nruir finnast að
hér séu bornar fram þuxrgar
sakir. Það er satt. Eir þessar
ærumeiðingar um Sjálfstæð-
isflokkinn eru tekirar beint
frá frambj óðaxrda hairs
sjálfs. Exrda þótt ég þætti
ekki alltaf umtalsgóður um
Sjálfstæðisflokkixrn þau ár,
sem ég stundaöi blaða-
meirnsku, datt mér aldrei í
hug að bera honum á brýn
þvílíkar svívirðingar. Hvernig
á líka venjulegum hversdags
mairni að detta í hug að ætla
heilum flokki mamra þá
fólsku að biirdast samtökum
um aö íríðast á þeim trún-
aði, senr embættum og opin-
bei-ri þjóirustu fylgir og fara
með almeinriirgseign svo sem
flokkssjóður væri? Exr hér
gekk franrbj óðandinn hreint
til verks og sagði það purk-
uxrarlaust, að því aðeins að
meirn kysu Sjálfstæðisflokk-
ixnr fengu þeir áheyrir óska
sinna.
Ég tek það emr fram, að ég
trúi því ekki að þetta eigi við
Sjálfstæðfsflokkimr í heild.
Hiirs vegar hlýtur hann að
gjalda slíkra gífui’mæla,
exrda ber hamr ábyrgð á fram
bjóðendum sínum.
En það er eiirkamál Sjálf-
stæðisflokksiirs, hvort hainr
bætir ráð sitt og kveður nið-
ur þá, sem þamrig vilja nota
hairn eða geirgur þeim á
hönd og vimrur samkvæmt
vilja þeiri-a. Meðan slíkir
nremr leika lausum hala i um
boði hairs og hafa eitthvað
bak við sig, er það óumdeil-
airleg skylda allra góðra lýð-
ræðissinna, að snúast ein-
huga gegn þeim ósóma.
Er það flokkxrum í hag?
Heiðraðu skálkiirn, svo að
hairn skaði þig ekki, er lífs-
regla, sem íslendiirgum hefir
ekki vex’ið ljúft að lifa eftir.
Nú er þeim sagt að kjósa á-
kveðinn mamr og ákveðimr
flokk, til þess að þeir verði
ekki sviptir almennunr borg-
aralegum réttindum.. Eirgum
dettur í hug að réttur sveit-
arfélags til þess að fá lánsfé
til hafirarbóta í opiirberum
peiningastofunum eigi að
vera bundinn við það, hvern
ig sá greiði atkvæði, senr um
það biður. Það eru almerni
mannréttindi borgarans að
koma til greina og fá lán ef
málavextir eru hoirum í vil.
En samkvæmt hinum
nýja sið er ekki spurt um
það, til hvers eigi að xrota
peningana, hver þörf sé á)
framkvæmdum eða hverjar
líkur séu til skilvísrar end-
urgreiðslu. Nú á að spyrjá
um það eitt, hvort lánveit-
ing sé Sjálfstæðisflokknum i
hag eða ekki.
Og sama máli gegnir um
aðrar opiirberar ákvarðanir.
Og svo er ályktunin sú, að
fyrst Sjálfstæðisflokkurinn
fari svoira með vald sitt vex’ði
memr að fylgja hoirum að
málum. Stjórnmálaskoðanir
og pólitísk lífsskoðun eru bá!
fullkomin aukatriði, sem
ekki tekur að eyða orðum að.
...... . ’ ': (.'
Valdið er almennings.
Hér er vitanlega um að
ræða fullkomin fjörráð við
lýðræðið. Almennar kosning
ar eru skrípaleikur eimr, ef
memr koma að kjörborðiiru
skríðairdi eins og ’ baröir
huxrdar til þess eins að kaupa
sér náð til að mega halda
einhverju broti af almennum
mannréttindum. Það eru
sjálfsögð manirréttindi í öll-
um frjálsum löndum að
mega vera á móti stjórninni.
Því mega lýðræðismenn aldr
ei vii’ða það refsivert ódæði,
þó að himr eða þessi vilji
ekki kjósa þá og flokk þeirra.
Frjáísir menn hafa rétt til
að skipta um þingmaiur og
skipta unr stjórn og það á'
ekki að leiða til neinskoirar
hefxrdarráðstafana. Þettá
skilja þeir, sem vita að vald-
ið er frá alþýðunni, og hún
kýs sér fulltrúa til að fará
með það ákveðinn tíma. Hús
bóndiinr má alltaf ráða sér
nýjair mamr, þegar ráðning-
artímiirn er úti. í þessu til-
felli er það almenningur. sem
fer með húsbóndavaldið.
Þingmenn, ráðherrar og
aðrir slíkir, sem fara með
í-ikisvaldið eru þjónar al-
nrennings. Þessi þjónar ei’U
ekki ráðnir nema takmarkað
(Framhald á 6. síðu.)
Tilkynning frá Columbus h.f.
Höfunr nú flutt skrifstöfurnar, sölubúðirnar og við-
gerðarverkstæðið í ný húsakynni, að
Brautarholti 20
Varahlutir í miklu úrvali fyrir hiirar viðurkenndu
Reirault bifreiðir. Viðgei'ðaverkstæði vort leysir allar
viðgerðir fljótt og vel af hendi.
Sömu símar og áður 6660 og 6460 með skiptiborði.
COLUMBUS H.F.
BRAUTARHOLTI 20
:í