Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 7
293. blaö. TÍMINN, fimmtudaginn 24. desember 1953. 1 Jónas Þorbergsson: Fhnmtud. 24. des. J Ó L I N Jglaannrlkinu er aö verða lokið og jólahelgin að hefj- ast. Þá er gott að gefa sér tíma til þess að hugleiða hver tilgangur jólanna raun verulega sé. Er hann einkum sá að> -skíapa kaupínönnum aðstöðu til að græða og til .þess að menn fái gjafir og góðan mat og geti gert sér dagamun? Tilgangur jólanna er sá, að minnast barnsinsi sem fæddist fyrir 1953 árum og átti eftir að flytja þær kenn ingar, sem eru nú mikilvæg astg eign mannkynsins. Jól- in ~eru haldin til þess þess að fagna komu þess í mann- heima. En þau éiga líka að ve'ra hvathing til þess að ‘menn breyti í samræmi við þær kénningar, sem það flutti mannkyninu. Út af fyrir sig, er það kannske ‘ ástæðulaust að am- ast við kaupmennskunni og gjafaflóðinu, sem á sér stað í sambandi viö jólin. Enginn véifcur verri af því að gefa. Gjöfin kallar fram fórnar-, vilja, sem menn eiga vissu- lega ekki of mikið af. Jólin eiga sinn þátt í því, að menn verða þá miklu örlátari eh endranær. En það er ekki nóg að ’gefa eingöngu vegna þess, að það er hefð að gefa i sambandli Við jðlin. Eigi gjöfin að veha sprottin af þeim hug, sem veitir gefand anum engu minni ánægju en þiggjandánum, má hún ekki vera sprottin af hefð og venju, heldur vera sprqttin af einlægum vilja og óskum gefandans. Jólagjafirnar munu upp- haflega rekja rætur til þess, að jólabarnið gaf mann- kyninu svo mikla og veglega gjötf, er mun endast því til endaloka. Þessarar gjafar hafa menn viljað minnast með því að gera jólahátíöina að ,eiiis konar gjafahátíð:Það hefir verið talið að með því að gefa öðrum, væru menn xaunverulega að gefa jóla- barninu. Það myndi gleðjast yfir sérhverri góðri gjöf, sem gefin vseri öðrum af fúsum og ;góðum vilja. Slíkt væri í samræmi við þá kenningu þess, að menn ættu að hugsa meíra úm aðra en sjálfa sig. Vafaláust er mikiö til í þessu. En jólagjafirnar ein- ar nægja ekki til þess að full nægja þessari skyldu. Það er ekki nóg að gefa kunningj- um sinum gjafir um jólin, ef menn ætta að fylgja kenning um jólabárnsins. Menn verða ekk;i aðeins að reyna að lifa' samkvæmt kenningu þess um jólin, heldur líka endra- nær. Sú spurning, sem jólih beina til okkar, er því ekki sízt þessi: Hvernig hefir okk- ur tekizt aö lifa í samræmi við kenningar ‘þess manns, sem jólahátíðin er helguð? Hvaða gjafir höfum við fært jólabarninu með lífi okkar og aðgerðum? Stöndum við nokkuð betur í þessum efn- um en um næstu jól á und- an? Þessum spurningum verður hver og einn að svara fyrir sjálfan sig. En sé litið yfir heildina, verður ekki hægt annað en að viöurkenna, að J Ó L A B Æ N i. Jólin hafa í kristnum sið verið kölluð hátíð friðárins. í orðtaki kaupmangara eru þau „hátíð barnanna". Þau eru höfuð uppskerutími kaup- sýslunnar í öllum kristnum löndum. „Gleðjið börnin um jólin“. „Gleðjið vini ykkar um jólin“, eru vígorð allra þeirra, sem hafa vörur á boðstólum og sem leggja stund á það aö græöa fé, meira fé, mikla fjár- muni. — Enn er ekki úr því skorið,. hvaða „jólagluggi“ í Reykjavík muni finna náö fyrir mati dómnefndar. En áhugasamar húsmæður, sem búa sig undir jólin, tala ljótt yfir skorti á raforku vissa tíma dags, þrátt fyrir íra- fossvirkjunina. Öll hjól í Reykjavik eru látin snúast og ljósagangurinn er magnaður yfir allri vörudýbðinni, til þess að „hátíð barnanna“ Jónas I*orbergsson. böndum. Beiskja og fjanu'- skapur dregur sig í hlé. Löng- unin til að gleðja, græða og megi verða þjónað sem bezt hugga nær ríkari tökum á hug og miklir fjármunir græðist. jum oklcar og viðleitni heldur Og almenningi er þjónaö. en hversdagslega. Við fær- Jólagjafafarganið vex, eftir umst nær því, að kunna að því sem geta leyfir. og jafnvel skilja og meta hinn látlausa langt fram yfir getu. Það fáqrða hjálpræðisboðskap kapphlaup á sér ekkert mark Jesú Krists: „Það, sem þér og ekki heldur met, sem sé viljið að mennirnir gjöri yður, viðurkennt. Það á sér engan skuluð þér og þeim gjöra.“ — endi nema uppgjöf og þrot. Á jólunum komumst við næst — Og barnið, óvitinn, sem því, að þrá af einlægum huga í styrjaldarlok skáru sér til svo sniðuglega hefir verið fullnað hins dýrlega og eilífa yfirráða og áhrifa ótæpa gerður að skáikaskjóli fésýsl- fyrirheits jólaboðskaparins t sneið af hernumdum löndum unnar, bíður tjón á sálu sinni um frið á jorðu og velþóknun Evrópu. Nú mun Bretum þegar við fyrstu skímu álykt meöal mannanna. jþykja nóg orðið um uppgang unargáfunnar. Barnið lætur ' Bandaríkjamanna. Það hefir IV. En nú hefir það gerzt, und- ir jól, að veikum vonarbjarma hefir skotið upp í biksvörtu myrkri heimsmálanna. Win- ston Churchill f orsætisráð - herra Breta hefir gengið fram fyrir skjöldu og óskar, að bera klæði á vopnin. Eisen- hower Bandaríkjaforseti hef- ir borið fram tillögu í kjarn- orkumálum, sem stefnir í frið arátt og hefir vakið heimsat- hygli. Og horfur benda til þess, aö fulltrúar æöstu manna stórveldanna: Banda- ríkjanna, Bretlands, Frakk- lands og Rússlands haldi með sér fund á bak jólum, til þess að ræða með sér deilumál stórveldanna. Persónu Winstons Churc- hill, hins mjög svo aldur- hnigna forsætisráðherra Breta, ber nú hæst í heims- málunum og frá hans hendi vænta nú skelfdar þjóðir heimsins helzt þeirra lausn- arráða, er kynnu að geta af- stýrt banaslysi alls hins sið- aða mannkyns. — Þegar á árinu 1946 hélt Churchill mikla æsiræðu í Fulton í Bandaríkjunum og eggjaði Bandarikjamenn að standa^ fast á verði gegn Rússum, sem sér ekki skiljast takmörk get- unnar; ekki hollráð hófsem- innar. „Meira, meira“ er orð- III. verið aldagömul stefna Breta Kalda stríöið hefir þjakað í alþjóðamálum, að beita á- 'mannkynið, að kalla má frá'hrifum sínum og valdi til tak barnsins og eftirsóknar- þeirri stundu, er vopnagnýr-1 valdajafnvægis meðal stór- efni. Það verður leitt á yfir- inn þagnaði í síðustu heims-1 þjóða. — Þessi mikli þjóðskör- flóði barna^ulla og heimtar styrjöld. Mannkyn allt hefir! ungur og þjóðhetja Breta við- þó sífellt meira. í sál þess er sundurgreinzt í tvær fjand- urkennir nú opinskátt, að sáð vaxtarspíru heimtufrekju, samlegar þjóðafylkingar. Víg- Rússum, sem færðu þyngstar hófleysis, öfundsýki og virð- búnaðarkapphlaupið við ingarleysis fyrir verðmætum.' smiði æ stórvirkari gereyð- — „Man eg það, er sviptur ingarvopna hefir vaxið risa- allri sút, sat ég barn með skrefum með hverju ári. rauðan vasaklút“, kvað Matt- Steyttir hnefar hafa stöðugt hías Jochumsson. j verið á loíti, ögranir, ógnan- En yfir kaupsýslufarganið,' ir og sáryrði. — Valdasókn og jólagjafakapphlaupiö, yfir- fégræðgi hafa verið aflvak- hlaðin matborð og drykkjar- jar hinna fárlegu hugar- föng ómar frá öllum kirkjum storma. Múgæsingamenn og kristinna landa hinn vana- ritþjónar æsihyggjunnar bundni, fjarlægi boðskapur kynda undir. Hjörtu nálega Ijólanna: „Dýrð sé guði í upp- allra manna eru haldin nag- jhæðum, friður á jörðu og vel- andi kvíða. Váboð tortíming-, þóknun meðal mannanna" arinnar hangir yfir höfðum eins og hvellandi málmur og þeirra. — Jafnvel forustu- gjaliandi bjalla. i menn alþjóðamála vejta því j fyrir sér með vaxandi efa-, II. ; semdum, hvort mannkynið En H4tt;fyrlr alla misnotk- munj geta komizt hjá því, að' un jálanelginnar, þrátt fyrir öígar og hófleysi eru jólin há- tíð kærleikans á jörðu hér. Ástvinir bindast enn fastari fórnir í baráttunni við nazism an, sé vorkunnarmál að vilja tryggja öryggi sitt gegn nýrri vestrænni árás, einkum af hendi Þjóðverja. — Rússar hafa slakað lítið eitt á kalda striðinu, siðan er Stalín féll frá. — Eisenbower hefir ekki látið mikið að sér kveða, síð- an hann tók við embætti Bandaríkjaforseta, en kemur nú fram með mikilvæga til- lögu einmitt í þann mund, sem slíkra tiliagna er mest þörf við vænuanlegan fjór- veldafund. -- Og enn þykir það benda í átt til góðra vona, áð þríveldafundurinn í Ber- muda virðist hafa verið á- rekstralaus varðandi undir- búning fjórveldafundarins væntanlega. V. Slíkar eru þá horfur í heims málunum, er við enn af nýju göngum til hátiöahalds um jólin. Sú spurning brennur i huga okkar og bærist á vör- um okkar, hvort þessi næstu jól verði raunverulega hátíð friðarins fyrir óttaslegið mannkyn. Nú er því almennt trúað og það viðurkennt, að almenningur allra landa ótt- ist ekkert jafn mikið og hann óttast stríð; þrái ekkert jafn sárlega eins og frið í mann- heimi. Hvers vegna á málstað- ur friðarins þá svo örðugt upp dráttar? Á hann ekki ítök og hljómgrunn í huga og óskum hvers heilbrigðs og heilvita manns? — Múgurinn treðst bókstaflega undir í æsingum og fyrirgangi þeirra manna, sem deila í heimsmálum, verð ur sefjaður, má sín einskis, en bíður í máttvaira ofvæni ör- laga sinna í tryiltum heimi. — Jafnvel víðtæk friðarsam- tök málsmetandi manna íá á sig lit og blæ annars hvors deiluaðila og eru tortryggð, ofsótt eða þöguð í hel. VI. Þegar helgi jólanna ómar frá kirkjuklukkum mann- anna á aðfangadagskvöld og þeir ganga til hátíðarhalds gleði og gjafa, kærleika og aukinnar sáttfýsi hver í sínu afmarkaða umhverfi, hafa þeir nú ríkari ástæðu en ver- ið hefir um langt skeið, til þess að leggja hlustir við hin- um eiginlega boðskap jól- anna um frið á jörðu. Við göngum til þessara jóla með friðarvon í brjósti, studda meiri líkum en verið hefir um sinn. Og hver verður þá hlut- ur okkar, minn og þinn; hver fórn okkar á altari friðarins? — Fjarhrif hugsunarinnar (telepathy) eru vísindálega sönnuð og viöurkennd. Hvers má hugur okkar nú og hvers mega hugir okkar, ef þeir koma allir saman? — Ofar- lega í gleðihaldi jólanna þarf að rísa vitund okkar um það, hversu nú veltur á miklu fyrir málstað sjálfá friðarhöfð- ingjans, sem jólin eru helg- uð, að giftusamlega takist til um þann sáttafund fjórveld- anna, sem fer í hönd. — All- ar kirkjur landsins og allir menn í þessu landi eiga nú að sameinast í heitri jólabæn fyrir þeim mönnum, sem fara með höfuðvanda heimsmál- anna og hafa örlög alls mann kynzt í hendi sér. — Gleði- leg jól. 20. des. 1053. gera enda á núverandi heims menningu og fremja sjálfs- morð. enn er meira en lítið áfátt í inn vísar einu réttu leiðina. lífi og sambúð manna. Sund urlyndi, milli þjóða og stríðs- ótti er eitt helzta umtalsefni. Innbyrðis hjá þjóðunurn geisa svo illvígustu deilur milli flokka, stétta og ein- staklinga. Allt stafar þetta af því, að enn hefir mönnum ekki tekizt að tileinka sér kenningar jólabarnsins í nógu rikum mæli og lifa samkvæmt þeim. Jólin eiga að minna okk- ur á það, að hér er þörf end- urbóta. Leiðin er mörkuð með kenningum jólabarnsins. Bræðralags- og samvinnu- hugsjón kristindómsins vísar einu færu leiðina úr ógöng- unum, sem einstakar þjóðir og mannkyniö hafa verið í frá upphafi vega. Jólaboðskapur- Þrátt fyrir þaö, þótt margt sé á annan veg en ætti að vera, hefir jólaboðskapurinn vissulega áorkað miklu á und angengnum 1953 árúm. Sú réttarskipun, sem ríkir í hin- úm vestræna heimi, er ávöxt- ur kristninnar fyrst og fremst. Margt stendur þar vissulega til bóta. En það, sem áunnizt hefir, er aukin staö- festing þess, að jólaboðskap- urinn er eini grundvöllurinn, sem örugglega má byggja á framtíðarríki friðar og far- sældar í heiminum. í þeirri von, að jólaboð- skapurinn nái stöðugt meiri áhrifum mannkyninu til heilla og blessunar, óskar Tíminn lesendum sínum gleðilegra jóla. Falinn íjdrsjóður Ánnann Kr. Einarsson: Fal- inui fjársjóður. Saga handa börnum og unglingum. Bóka- forlag Odds Björnssonar 1953.. Þetta er níunda bókin, sem Ármann Kr. Einarsson, skóla- stjóri, sendir frá sér. Hún er 146 blaðsíður í 8vo. í henni eru 10 myndir, sem Oddur Björnsson hefir teiknað. Bók- in er saga af 15 ára dreng, Árna að nafni, sem fer að heiman í fyrsta sinn, frá fá- tækri, einstæðri, móður sinni i Reykjavík, til sumardvalar í sveit. Hefir mamma hans sent hann þangað til að forða hopum frá götulífinu og solii bæjarlífsins. í sveitinni kemst Árni í ýms merkileg ævin- týri. Höfundinum er einkar lagið að sýna í glöggu ljósi hinn unaðslega ævintýraheim íslenzkrar sveitanáttúru og hið mikla uppeldisgildi ís- lenzks sveitalífs. Bókin hefir líka mikið uppeldis- og siðgæð isgildi. Hún sýnir fram á hvernig jafnvel fátækur og umkomulaus drengur getur, með trúmennsku, hyggindum og atorku, látið gott af sér leiða fyrir aðra, og þá auð- vitað uppskorið eins og hann hefir sáð. Auk þess er bókin bráðskemmtileg aflestrar og „spennandi“, sem kallað er. Eftir langt kennslustarf þekki ég þá illa íslenzk börn, ef þau hafa ekki gaman af að lesa um viðskipti Árna við Gussa, stórbóndasoninn á Hrauni, eða um hina tápmiklu Rúnu, dóttur fátæka bóndans í Hraunkoti, þar sem Árni var í sumárdvöl. Árni fór ekki í sveitina til að fá hátt kaup. Þó fer það nú svo í sögunni, að hann mun vegna mannkosta sinna (Framla. á 8.. st5u).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.