Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 9
293. bla«. ■■ "... - .n TtMINN, fimmtudaginn 24. desember 1S53. Gsiniiar Gwimarsson (líamh. af 12. EÍðu) um stíl og stóð til að fara aust ur að Svínafelli í Öræíum. En sandarnir og jökulárnar þóttu þröskuldur á vegi ekki sízt þar sem útlendingar með mik- in nfarangur og vandmeðfar- inn áttu 1 hlut, svo að Reyk- Ixoljt varð fyrir valinu. Mér er sagt, að síðasta ein- takið, sem til er af kvikmynd- inni sé til í Reykjavík, og sé svo' slitið, að ekki sé talið hægt að sýna það lengur. Þegar Aðventa kom út í Bandarikjunum var Disney að hugsa um að kvikmynda söguna, en ekki varð af fram- kvæmdum. Annars eru rithöfundar heldur andvígir þvi flestir, að sögur þeirra séu kvikmyndað- ar. Þykir það hálfgerö mis- þyrming, en hafa hins vegar fæstir efni á því að hafna þeim tekjum, sem kvikmynd- in gefur þeim í aðra hönd. Sjálfur leið þú sjálfan þig. — Hvaða ráð mynduð þér að lokum vilja gefa ungum rithöfundum? — Það er alltaf erfitt að gefa öðrum ráð, ekki sízt lista mönnum og skáldum. Gull- væg regla eins getur verið eit- ur fyrir annan. En eitt ráð vildi ég fyrst gefa ungum rit- höfundum og það er að fara sínar eigin leiðir og hlusta á engan nema sjálfan sig. Sigrar, sem ekbi eru bunánir við iönd, eða álfur. Hinu eiginlega viðtali er lokið. Gunnar Gunnarsson er ^óvenju gáfaður og skemmti- legur maður. Glaðvær, góð- samur og heimilisfaðir engum öðrum líkur. Kominh er jólasvipur á hús skáldsins og barnabörnin þrjú, sem þar dveija um jólin ásamt íoreldrum sínum sitja um afa og hann kann líka betur við að vita af þeim í húsinu. Þau hafa búið um sig nserri skáld- inu og eiga eflaust von á sögu, jkannske jólasðgu. Væringinn, sem vinnur íslandi lönd og Iþjóðir með sverði s:ns íslenzka anda getur líka heillað lítil börn með sögum sínum og unnið sigra sem ekki erú bundnir við lönd, eða álfur. — gÞ- Á flnnskum lýðháskóla 1 i í GLEÐILEG JÓL! ! GLEÐILEG JOL! i GLEÐILEG JÓL! ! \ Vélsmiðjan Héðinn h. f. GLEÐILEG JÓL! Börnin heimsækja afa við skrifborðið. Andsvar frá þýð- anda ,Fornra grafa’ Snæbjörn Jónsson hefir óvart orðið til þess að spilla fyrir sölu hinnar ágætu og til tölulega ákaflega ódýru bókar „Fornar grafir og fræðimenn“ með eintrjáningslegri fordæm ingu á þýðingunni. Steindór Steindórsson segir í Nýjum kvoldvökum þýðinguna yfir- leitt „lifandi og fj örmikla“. Dagur segir i ritstjórnargrein þýðinguna á góðu og „lifandi“ máli. Sæmundur G. Jóhann- esson, alkunnur gáfumaður á Akureyri, segir í Degi: „Þýð- ing slíks rits er vandaverk ær iö,. en séra Björn tekur það oftást snillingstökum“. „ís!endingur“ og „egypti“ þýðir íslenzkur eða egypzkur maður og er hvorugt sérnafn og fullkomin meinloka að skriía orðið stórum staf. Hins vegar er rétt að skrifa þjóðar nafnið „íslendingur11 eða »Egypti“ með stórum staf. Til staðfestu þessu má vísa til Halldórs Halldórssonar dósents. Orðið „íslenzka“ eða „Egypzka“ o. s. frv. eru að eðli sínu sérncfn. Björn O. Björnsson. Bnrgess hinn týndi sendir bréf London, 23. des. Guy Bur- gess, sem var starfsmaður brezka utanríkisráðuneytisins og hvarf fyrir tveimur og hálfu ári síðan, hefir ritað móður sinni bréf. Bréf þetta er póstlagt í einu af úthverf- um Lundúna og verður ekk- ert af bréfinu ráðið, hvar Bur gess er nú niður kominn. Móð ir hans er þess fullviss, að rit hcnd hans sé á bréfinu, en í því er ekkert nema kyeðjur til nokkurra kunningja hans. Lögreglan rannsakar nú mál- ið. KH (i Cemia-Desinfeclor | jer vellyktandi eótthreinsandij ( rökv) nauðsynlegur 6 bverjuj ((heimi]i til sctthreinsunar íl ((ro.unum, rúmfötum, húsgögnum, l (BímaáhöJdum, andrúmelcíti c. ((8. frv. — Fæst 1 öllum lyíjabúð-J (iuro og snyrtiveruverzlunum. sekur fBadini Helander biskup var af dómstól í Uppsölum fundinn eekur um að hafa skrifað rógsbréf um keppinauta sína í biskupskosningunni og dæmdur frá embætti. AÖeins einu sinni áöur hefir biskup í Svíþjóð verið dæmdur frá embætti j Svíþjóð, en það var árið 1599. Tíu atriði voru talin sanna að Helander hefði skrifað bréfin, en bisk- upinn heíir aldrei viður- kennt að' hann sé sekur. Tal- ið er að dómnum verði á- írýjað. (Framha)d af 3. síðu.) I lýðháskólanna voru héraðs- skólarnir. Þeir elztu hafa áð- ur starfað á sama grundvelli og með svipuðum árangri. Á síðari árum. hafa þessir skól- ar breytzt í svokallaða hér- aðsgagnfræðaskóla með und irbÁningsdeild undir mennta | skóla. Námið tekur þrjá vet- | ur. — Er nú svo komið, að enginn isíenzk'ur skóli mót- svarar lýðháskölúnum nor- rænu. Námið við héraðsgagn fræðaskólana skorðast við á- kvoðin. próf; tlmi er naumur míðað við aldursþroska nom enda, sém sifellt fer lækk- andi. Ti! samanburðar má geta þess, að lágmarksaldur nemenda við lýðháskölann er 18 til 17 ár; eldri hafa for- j (C | £ JD) | I P fZ |OI f gangsrétt. Samkvæmt nýýu 5 O I- C l-/ i !----------\D J L. . fræ'ðslulögunum múnu hér-; aðsskðlarnir ’mynda lögboðna framhaldsdeild barnaskóla j frá 13 til 15 ára aldurs. —. Þriðji bekkur með miðskóla- 1 prófi og landspróf miöskóla verður þá sennilega á sér blaði með frjálst val. Von- andi er, að þeir visu menn, sem stýra og stjórna skóla- málum, sjái svo íyrir, að nokk uð verði dregið úr kröfum þeim, sem gerðar hafa vér- fö til nemenda í fyrsta og öðrum bekk héraðsgagnfræða skóla. En það mun mála sann ast, að margir yngstu nem-; endanna, sem sótt hafa þang' að undanfarin ár, valda ekki. lesefninu. Sérstakar verk- námsdeildir eru og nauðsyn- legar, en eiga tæpast heima við sömu skóla. Tilgangs- laust er og ómannúðlegt að þvinga unglinga til náms, sem þeir hafa andúö á. Það verður að teljast illa farið, að lýðháskólar að nor- rænni fyrirmynd hafa ekki náð að festa varanlegar ræt- ur á íslandi. Slíkir skólar myndu reynast mjög heppi- legar stofnanir fyrir 16 til 17 ára unglinga, sem ekki h.afa lokið landsprófi mið- skóla og lesa þarafleiðandi ekki til stúdentsprófs. Þeir gætu einnig með deildaskipt ingu orðið undirbúningsnám- skeið fyrir ýmsa sérskóla, svo sem iðnskóla, verzlunarskóla og búnaðarskóla. Fræðslu- kerfi okkar íslendinga er enn; jj þá í deiglunni, og við höfum, margt að læra af umgengni! við frændþjóðirnar. Norræn samvinna. Undanfarin á,r hefir Nor- ræna félagið í Reykjavík nxeð samvinnu við norrænu félögin í Skandinavíu, Finn- landi og Danmörku aðstoðað íslenzka námsmenn til dval- ay við norræna lýðháskóla. Þessum aðilum vill undirrit- aður votta þakkir. Uppruni, saga og menning ckkar Norðurlandabúa hvet- ur okkur til áð halda hópinn. Við íslendingar sem af land- fræðilegum ástæðum stönd- um nokkuð til hliðar — mætt 'um gjarnan veita því at- i hygii. Tökum höndum sam- |an við frændþjóðirnar til að | varðveita það, sem norrænt er, sameiginlegt og sérstætt. Olíufélagið h. f. Ingólfscafé, Iðnó. Hvannbergsbrœður. Prentmyndagerðin Litróf. \ GLEÐILEG JÓL! Vélsmiðjaú Steðji. GLEÐILEG JÓL! Eggert Kristjánsson & Co., h. f. j I GLEÐILEG JÓL! I Skipaútgerð ríkisins. Baldur Óskarsson. GLEÐILEG JÓL! Café Höll, Hressingarskálinn nn. | GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.