Tíminn - 29.12.1953, Síða 4
TÍMINN, þriðjudagiim 29. deseiabcr 1953.
294. blað.
Þing- og héraðsmálafund
ur Vestur-ísafjarðarsýslu, sá
53. í röðinni, var haldinn á
Flateyri í Önundarfirði dag-
ana 4.—6. des. 1953. Fundar-
stjóri var séra Jón Ólafsson,
prófastur í Holti, en vara-
fundarstjóri Hjörtur Hjálm-
arsson, hreppstjóri, Flateyri.
Fundarritarar voru þeir
séra Jóhannes Pálmason,
Stað og Ólafur H. Kristjáns-
son, kennari, Núpi-
Fundinn sátu 14 fulltrúar
Fimmtugasti
héraðsmálafunour v.-isnroinga
Fundurinn gerði ályktanir um fjclmcrg lands- cg héraðsmál
um rekstur héraðs- og hús-
'mæðraskólana eru svo óljós,
frá fimm hreppum sýslunn- að ærins ósamræmis gætir í
ar.
Á dagskrá voru tekin 27
mál, og gerði fundurinn á-
lyktanir í þeim öllum. Fara
þær hér á eftir:
Jarðræktarmál.
Fundurinn skorar á Al-
þingi að hækka framlag
ríkissjóðs til framræslu, þar
sem framræsla er yfirleitt
undanfari alls landnáms og
ræktunar slægjulands og
haglendis, en gefur bændum
yfiríeitt engan ar& fyrr en
að árum liðnum og eftir
mikla fjárfestingu aðra.
Fjárþörf
Iandbúnaðarins.
Fundurinn skorar á
þingi og ríkisstjórn að
halda áfram að mæta fjár-
þörf landbúnaðarins með því
að sjá stofnlánadeildum
Búnaðarbankans — Ræktun-
arsjóði og Byggingarsjóði —
fyrir nægilegu starfsfé, láta
koma til framkvæmda fyrir
Fyrir nokkna var haldinn 53. þing- 03 héraðsfundur
Vestur-ísfirðlnga. Fundir þesslr eru einstafeir í sinni
röð og ber vott um sérsíæðan áhuga fyrir landsmál-
um og félagsmálum. Tíminn telur því rétt, a® ies-
endum hans sé gefinn kostur á að kynnast áiykíun-
um þessa fundar.
framkvæmd, þannig að kostn
aður vegna þessara stofnana
hvílir þungt a einstökum
sýslufélögum og er þeim of-
vaxin, en önnur, sem þó
njóta skólanna jafnt, eru
laus við þessar fjárhagslegu ^
byrgðar, þá telur fundurinn ’
brýna nauðsyn bera til að hiustvörzlu, þvr[ að re^.nsran hafa á,t& séi stað og með
sett séu nú þeCTar glög°’ á__ sýnii, ao einmitu ú- hópi a— hlustvörslu um nætur á, gII—
kvæði um skiptingu landsins hugasamra hlústenda hafa, urn þeim stöðum, ssm læknir
alls í ákveðin skólahéruð, er boriz«, fyrstu boð um s*ip í situr.
standi straum af rekstri sjávarháska og flý»,t fyrir að
skóla þessara, eða að rikið £toð-
taki að öðrum kosti að sér! Fundurinn skorar á veð
rekstur þeirra að öllu leyti. jurstofuna, að hún í samráði
við Ríkisútvarpið láti stórveð
Rikisútgerð togara.
ursaðvarnir koma fram í dag
Vegamál.
A. Fundurinn skorar á AI-
þingi að taka Suðurveg, frá
Hrafnseyri fyrir Arnarfjarð-
airbotn, upp úr Mosdal á
í Vestur-Isafjarðarsýslu all-
an þann tíma, sem végir eru
færir að sumrinu, og-séu ívær
ferðir á viku á hvern stað og
að minnsta kosti önnur ferð-
:n tvcföld. ...... V.-.
Tekjustofnai' sveitarfélaga.
Þar sem AiÞ111®1 hefir á
undanförnum- árum stöðugt
lagt þyngri og þyngri gjalda-
byrð.ar á sveitarsjóðina, er ó-
umflýjaniegt, að þeira verði
jafnframt séð fyrir auknum
tekjustofnum- til að mæta
þeim gjöldum. Skorar því
fundurinn á Alþingi það, er
nú situr, a’ð tryggja afkomu
sveitarsjóðanna með veruleg-
um nýjum tekjustofnum.
Útsvarsmál.
Fundurinn skorar á Alþingi
að setja skýr ákvæði ufn það,
að heimilissveit, sem ætlar
manni almenn réttindi, svo
sem kosningarrétt ög fram-
færslurétt, eigi jafnframt ský
lausan rétt til útsvars hans,
enda eru útsvörin lögð á til
að standast kostnað vegna
heimilisfastra manna eink-
um.
— ——■■■
Fundurinn skorar á Alþingi skrá útvarpsíns a ýmsum 'oim Barðastrandarveg, í tölu
að samþykkja frumvarp það un} að auka eftirteks a þjóðvega og ætla nú þegar til' Fjármál ríkissjóðs.
Al-jum togaraútgerð ríksins, sem Þelm> ems Pg tiðkast íneð hans það mikið fjárframlag, Þar sem afkoma ríkissjóðs
það hefir til meðferðar. , öðrum fiskveiðiþjóðum.. - _ ;að hliðstætt sé frámlag ríkis skiptir jafnan mjög mífclu fyr
jsjóðs til vegar frá Austfjörð ir allt íjármálalíf í landinu,
Verndun I Landhelgismál. ; nn til Norðurlands. vill fundurinn lýsa ánægju
kúfisksins. j 53. Þing- og héraðsmála-; B. Fundurinn beinir þeirri sinni yfir þeim árangri, sem
53. þing- og héraðsmála- fundur Vestur-ísaljarðar-' eindregnu ósk sinni til vega náðst hefir í búskap ríkisins
fundur yestur-Isafjarðar- sýslu, haldinn á Flateyri dag
sýslu, haldinn á Flateyri 4.— ana 4.-6. des., lýsir ánægju
6. des., skorar á þing og sinni yíir þvi, sem áunnizt
heit núverandi stjórnar um stjórn að láta fara fram rann hefir í landhelgismálinu, og
reksturslán fyrir sauðfjárbú,' sókn á lifnaðarháttum kú- hvetur ríkisstjórnina til á-
málastiórnarinnar, að stað- síðustu ár og hinni gagngerðu
áettur verði veghefill og vél- breytingu, sem varð á aílri
skóíla á svæðihu frá Breið- meðferð og afgreiðslu fjár-
dálsheioi og til Gemlufalls, laSa. þeSar núverandi fjár-
svo að viðhald vega geti haf málaráðherra tók við em-
efla veðdeild Búnaðarbank- fisks, þroskatíma og fjölgun framhaldandi baráttu um izt eins fljótt á vorin 02 bætti. Jafnframt væntir fund
ans og tryggja frumbýling- armöguleikum hans. Einnig friðun landgrunnsins. Enn- mögulegt er og þá á tveimur prmn þess, að allar stjórnar-
ingum aðgang aö lánsfé til
að reisa bú.
Stjórnarskrármál.
Fundurinn skorar á Alþingi
að gagnger rannsókn fari iremur skorar fundurinn á stöðum samtímis. Ennírem- deildir og stofnanir, sem fara
fram á því, hvort hætta sé á1 ríkisstjómina að gera allt, ur að vegamálastj órinn hlut með ríkisfé, gœti fulls cparn-
gj öreyðingu þessa nytjafisks,1 Sem unnt er, til þess áð land ist til um, að viðhakl vega sé aðar °s hagsýni.
ef hann yrði veiddur til út- | hclgisgæzlan sé aukin með framkvæmt á sem ódýrastan ' ,
_______________________ flutnings með stórvirkari fjölgun hraðskreiðra varð-'og hagkvæmastan hátt. ;Afenvismál.
að vinna að framgangi þess, tækjum en eldri tímar réðujskipa, og að flugvélar að-j C. Fundurinn skorar á þing A. Fundurinn lýsir ánægju
að íslenzka lýðveldinu veröiiyfir, og hafa þá ákveðnar tak stoði við gæzluna. Þá viil mann kjördæmisins að vinna slnnl plir bvl> að afeneíslög-
sett stjórnskipunarlög ogjmarkanir á veiði þessari, ef fundurinn og benda á það að þvi að Dýrafjarðarvegur ?iöf þjóðarmnar er í endur-
telur meðferð málsins til hætt er við slíku. sérstáklega, að við lokun fló verði fullgerður á næsta pkoðun> °S telur ýmis atriði
þessa bencla þil þess, að anna hefir ágengni togara sumri ásamt brúm á Hvallát alengislagafrumvarpsins til
stjórnarskrármálið væri bezt Öryggismál. íaukizt að mun á grunnsvæð ursdala og Botnsá. Ennfrem'bota’ svo sem ^að> að banna
komið í höndum sérstaks A. 53. Þing-og héraðsmála [ um úti fyrir Vestfjörðum. Er ur að lokiö verði við ræsa- að senda áíeng1 gegn póst-
stjórnlagaþings.
ViSskiptamál.
Fundurinn skorar á Alþingi
fundur Vestur-ísaf jarðar-j þvi sérstök ástæða til þess, gerð og ofaniburð á Ingjalds kröfu' . Hins vegap skorar
sýslu, haldinn á Flateyri dag að þau svæði séu varin af ár sandsvegi. jfunduiinn á Alþingi að tak-
ana 4.-6. des. 1953, skorar á
þingmenn Ísafjarðarsýslu að
velcni.
jmarka vínsöluleyfi veitinga-
StrandferSár. !husa við kvöldverðartima og
og ríkisstjórn að fylgjajbeita sér fyrir því, að Galt- Fóðurtryggingar. j Fundurinn mótmæhr ein- ImbætSsmsnna^veSflSr
þeirri stefnu í yiðskiptamál- j arviti verði stækkaður, bæði Með breytingum á skýrslu- dregið þeirri hugmynd, sem p0k5armShámir H1
um að auka rétt neytenda og hvað ljósstyrkleika snertir gerð eftirlits- og fóðurbirgða fram hefir botnið a3 leggja . °fa XenmS
fjöldasamtaka, þannig að t. og hæð yfir sjávarmál, þar félaganna, sem orðin e,r sam niSur gkipaútgers ríkisins, ,ím o- síðkvftlrinnT
d. byggingarfélög almenn-jsem viti þessi er Vestfjarða- kvæmt gildandi skýrsluform þar sem hann telur, að af F;,ndnrÍT1n telnr hr<vn3
verstöðvunum mjög til or-, um, að því' viðbættu, að vigt- slíku mundi leiSa lakari j börf á fættri toll ® lu
yggis og hagræðis. (un _sauðfjár_ þrisvar á vetri þjónustu fyrir dreifbýUS. fand enýænt* Þess Lln-
ings hafi rétt til innflutn-
ings á byggingarvörum, olíu-
samlög útvegsmanna inn-
flutningsrétt á olíum og önn
ur samtök rétt til innflutn-
ings annara nauðsynja út-
vegsins.
Jafnframt verði stefnt að
því, að framleiðendur við
sjóinn geti látið fjöldasam-
tök sín annast vinnslu og
sölu framleiðslu sinnar og
aðra þj ólnustu í því sam-
bandi, með því að gera slík
samtök rétthærri að öðru
jöfnu en einstaklinga til
stofnlána og reksturslána í
bönkum og hverskonar leyfa,
sem slíkur rekstur þarf.
B. Fundurinn skorar á þing hafi ekki
og stjórn, að ráðstafanir
verði gerðar til að vélbáta-
útvegsmenn geti fengið líf
Jafnframt
Skógræktarmál.
Fundurinn lýsir ánægju
sinni yfir þeim tilraunum til
skógræktar, sem gerðar hafa
verið í sýslunni, og telur þær
m. a. benda til þéss, að barr
skógar geti þrifizt innan sýsl stöðvar í
unnar. Hvetur fundurinn j Dæmi um
sýslubúa til að Ijá skógrækt-. eru mýmörg.
armálinu ötulan stuöning og j Fundurinn harmar, aö kall
gera félagslundi og heimilis-, bylgjubreyting sú, sem nú
runna almenna á næstu ár- hefir verið gerð í fjarskiptum
um. vélbáta, skuli valda því, að al
menningur getur ekki fylgzt
með í viðtækjum sinum, og
væri æskilegt, að úr því yrði
hæfni
fundurinn
Búnaðarþings, ao það hlut- þaS þd miklum mun minna
báta með sem hagkvæmustum ist til um, að íóðurbirgðaíé- en variS Pt, til sameano-na á
kjörum, og verði rikt eftir-jlög verði starfrækt í öllum laJh °
lit haft með því, að þar sé' sveitum landsins og tekjurj
valið þaö öruggusta og j þeirra færðar til samræmis póstmál.
bezta, sem þekkist á hverj-jvið gildandi verðlag á hverj-j A_ Fundurinn átelur harð-
nm tíma, í fullu samræmi; um tíma, miðað við það, sem lega það sleifárlaga, sem er
við veiðiaðferðir og aðrar að ’ upphaflega var ákveðið. j a póstsamgöngum í Vestur
stæður. -----------
C. Fundurinn skorar á póst
og simamálastjóra, að að-
staða til fjarskipta við skip
og báta verði hið bráðasta
sköpuð í öllum verstöðvum
smáum sem stórum, með tal-
stöðvum. Svo og að talstöðv-
ar verði einnig settar á af-
skektar símastöðvar. Einn-
ig að eigendum smávélbáta
vjerði skapaöíur möguleiki
fjárhagslega á að hafa tal-
bátum sínum.
nauðsyn þeirra
ólöglega áfengissölu.
C. Fundurinn telur ríkis-
valdinu skylt að sjá f.vrir lög-
gæzlu og v.ernd gegn spiöllum
ölvaðra manna á skemmti-
stöðum út um Iand.
D. Almenn bindintíissemi
iog þar með öflugt bindindis-
Skólamál.
Þar sem komið hefir í Ijós,
að ákvæði fræðslulaganna bætt, t. d. með skipulagðri sem tíðastar línuskemmdir
vm fundurinn ísafjarðarsýslu, og skorar ájstarf er hið eina, sem leyst
yel:]a athygli Bunaðarþmgs ^ SýSlunefnd ag beita áhrifum j getur þjóðina undan áfengis-
bölinu, og heitir fundurinn
á þeirri hugmynd, að bænd-'sínuin svo sem unnt er til
um, sem fyrna hey, yrou þess að fá þau mái leiðrétt,
greiddir vextir af heyfyrn- ‘sv0 vi3Unandi sé.
ingum sínum úr opinberum! Funduripn leggur áherzlu
sjóði, svo mikið _ öryggismál á; ag haldið’ verði uppi áætl-
sem þar er um að ræða fyrlr . unarferðum milli ísafjarðar
þj Oðarbúskapinn.
og aðalendastööva bjóðavega
því á hvern góðan dreng að
vaka yfir framkvæmd beirra
laga, sem á hverjum tíma
gilda til takmörkunar áfeng-
isneyzlu, og standa hvarvetna
(Framhald á 6. síðu.)
Símamál.
Jafnframt því sem fundur
inn viðurkennir þær umbæt
ur í símamálum, sem orðið
hafa á einstökum stöðum,
telur hann, að enn ríki ör-
yggisleysi í þeim málum í
heild og óskar eindregið, að
hafnar verði nú þegar raun-
hæfar framkvæmdir til úr-
bóta, t. d. meö fjölgun síma
lína um Vestfirði eða fjöl-
símum, jarðsímalögn þar
vaxtareiknings 30. og 31. þ. m.
SparÍKjóðui* Keykjavíkiat*
©»' nágrennis.