Tíminn - 29.12.1953, Síða 8
ERLENT YFIRLIT f DAG
Hemaðaráœtlun U. S. A.
37. árgangur.
Reykjavík,
29. desember 1953.
294. blað.
□
líknarstarf
í erfiðum húsakynnum
l'arsólt.'itiiES Rvykjavíkar er enu í gömln!
húsi. sem kcypt var aí skammsýni «g á;
móti læknisráði fyrir mesra en 20 ánim
i
Blaðamönnum var í gær bóðið að kynnast stárfsemi far- ^
sóttahússins í Reykjavík. þar sem merkilegt Iíknarsíarf er .
unnið víð ákafiega eríiðar aðstæotzr og svo þrong húsa- \
kynni, að hvorki er boðlegt sjúklingunum, eoa starfsfólk- ;
inu, sem sýnir einstakan augnað og fórnfýsi í staríi sínu. j
Undanfarin ár hafa marg- en þegar lcksins var í það □
ir lömunarveikisjúklingar átt ráðizt, var keypt gamalt húá, j
athvarf á farsóttahúsinu, og sem kosta þurfti upp á!
er búið að byggja litla bað- miklú fé, en aldrei getur orð-|
laug handa þeim í viðbygg- ið fullkomlega hentugt til
ingu. Eru ómetanleg þæg- sjúkrahússrekstrar. Var □
indi að þessu, þar sem áð- þetta gert gegn eindregnum!
ur þurfti að flytja sjúkiinga ráðum Hjaltaiíns prófessors, |
í Sundhöllina, að vísu með sem er lækr.ir stofnunarinn-
góðri aðstoð slökkvilios- ar.
manna og sundhallarstarfs-:
fólks, sem sýndi við það þol- Von uni batnandi
inmæði og drengskap. | aðstöðu.
Nú geta sjúklingar fengið i Sagði hann það sína helztu !
hina hollu sundhreyfingu í von fyrir hönd stofnunarinn!
þessari litlu laug í sjúkrahús ar, að hún gæti sem fyrstj
inu sjálfu. jnotið sín betur í bæjarsjúkra!
jhúsi, sem nú er mest aðkall-
I andi í heilbrigðismálum bæj
. ,, ,, , „ larbúa að flestra dómi. Hefir
Jón Hjaltahn, professor,1
Erlendar fréttir
í fáum orðum
Hættu við jólaballið
af ótta við sprengingu
Jarðskjáiftar urðu á eynni ’
Cep'nalonia við vesturströnd [
Grikklands í dag. Var cinn ÓrÓft‘» |ÓI í Síí*lisfÍfðÍ nieðan ekki V»r VÍÍ-
þeir'ra mjög snarpur. Eyjan varð j " ,. , .
mjcg hart úti i jarðskjáiftum eíI1!l sprengscíni scki stoliö var fra bænuiu
Saga farsótta-
hússins.
.. .... .. ....... . þessari stofnun verið lofað
fiutti sogu farsóttahussins a yig margar undanfarandi
blaðamannafundinum í gær,
. kosningar og verður svo sjálf
og er hun um margt fróðíeg, • gagt gnn ó af framkvæmrt.
en þó sorgarsaga oðrum um sé ekki orðið og verði
þræði Bæjaryfxrvoldin hafa s..lfsa ekki {vrst um sinn
nefmlega lengst af verið treg að óbreyttu ástanrti f bæjar_
til urbota í malefnum þessar álum megan Faxaverk.
ar stofnunar Upphaflega smiðjan Hæringur> Búkoila
var lengi daufheyrzt við að nnar rekstur á sömu
bærmn eignaðist slikt skýli, n|tum helrtur áfram að
Eisenhower semur
áramótaræðuna
Washington, 28. des. Eisen-
hower Bandaríkjaforseti, hóf
í dag, ásamt nánustu ráðgjöf-
um sínum undirbúning að
ræðu þeirri, er hann mun
flytja n. k. rriánudag, en henni
verður útvarpað og sjónvarp-
að um öll Bandaríkin. í ræðu
þessari mun forsetinn gera
grein fyrir stefnu stjórnarinn
ar á næsta ári og skýra þjóð-
inni frá helztu ráðagerðum,
sem stjórn hans hefir á prjón-
unum. 7. janúar leggur for-
setinn skýrslu um sama e'fni
fyrir þjóðþingið.
sliga fjárhag bæjarins.
María Maack hefir veitt
Farsóttarhúsi Reykjavíkur
(Framhald á 7. síðu.S
seni urðu á þessum slóðum síð-
ast liðið súmar.
Lömunarveiki var meiri í Sví-
þjóð á þessu ái'i en íyrra. Á
fyrstu 6 mánuðum oessa árs
vár vi'táð um 149 tilfelii, cn
á samá tím:a í fyrra kcmu íyfir
97.
Um jólaleytið förust C78 manns j
i Bandaríkjunum af slysförum. i En nú er að mestu búið að
Þar af létu 493 lffiö í umferð- upplýsa þjófnaðinn og mikið
r.rslysum, en hiair fórust í ' af þýfinu komið til skila. Lög-
cidsvoðum. jreglan í Siglufirði var öli jól-
í janúar verða tekúar upp bein- in Öfinum kafin við að upp-
ar járnbrautarferðir . miili lýsa þennan alvarlega bjófn-
Moskvu 03 Peking. Járnbraut- að og tókst henni það með
falínan er 5000 km. Jönr. Þeg- ' miklum ágætum og éru bæj-
ar ferðir þessar hefjast, mun' arbúar þakklátir fyrir. Yfir-
férðalagíð milli þessara tveggja (lögregluþjönninn í Siglufirði
höfuðborga aðeins taka 9 daga er Jóhaimes Þórðarson.
i síað 14 áður. _., . , . , „ . . ,
! Fjórir drengn hafa jatað
þjófna.ðinn. Tveir sextán árá
drengir brtu upp geymsluhus
utan við bæirin, þar sem
sprengiefnið var geymt og
stálu kassa með 25 kg. aí
dynamiti, nokkur hundruð
metrum af kveikiþræði og 600
hvellhettum og 200 rafmagns-
hvellhettum. Síðan segjast
tveir aðrir drengir hafa farið
inn í geymsluna og stolið
nokkrum hlutá sprengiefnis-
ins.
Hva5 á að gera
við fangana?
Panmunjom, 28. des. For-
maður fangaskiptanefndar-
innar í Kóreu hefir farið þess
á leit við herstjórn kommún-
ista og S. Þ., að hún geri tillög
ur um, hvað gert skuli við
þá fanga, er ekki vilja hverfa
heim. Samkvæmt vopnahlés-
samningunum ber að láta
fanga þessa lausa 22. jan. n.
k., en gert var upphaflega ráö
íyrir að fjallað yrði um fram-
tíð þeirra á stjórnmálaráð-
stefnu um framtíð Kóreu, en
óvíst er nú að sú ráðstefna
verði haldin.
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði.
Sýrerigiefnaþjófnaðuriun í Siglufirði fyrir jólin kom nðkkr
tim ruglingi á bæjarlífið og varð til dæmis að aflýsa jóla-
ballinu, sem átti að halda á annan dag jóla, eins og venja
er. En þá var sett á samgÖngubann af ótta við að þjófarnir
kynriu að nota sprcrigíc'fnið þar sem mannfjöldi var satnan
konilnn.
164 fórust í járn-
kautarslysi
Á aöfangadag jóla varð
ægilegt járnbrauiarslys í
Nýja Sjálanöi og fórust 164
irienn. Vegria eldgosa Iiaíði
fóraðsvöxtúr hlaupið í stór-
fljót, sem sópaði járnbraut-
arbrú brott. Lcstin ök með
90 km. hraöa i árgljúfríð cg
fóru sex vagnar fram af, en
fólk bjargaöist úr síðasta
vagninum.
Friðrik farinn á
Hastings-mótið
Friðrik Ólafsson, skákmeist
ari íslands og Norðurlanda,
fór í nótt flugleiðis tij Eng-
Drérigirnir hafa skilað þræð lands, en hann mun tefla bar
inum og nokkrum hvellliett- á Hastingsmótinu, .sem hefst
um. Dynamitinu segjast þeir á morgun. Friðrik teflir í
hafa varpað í sjóirin. bezta flokkrium, en betri skák
. ... Imenn taka nú þátt í mótinu,
Unghngarmr sem allir eru ■ á unrtanförnum árum> og
innan við tvítugt, sögðust
er þetta mót talið það sterk-
hafa ætlað að nota sprengi-j sem Veríð hefir f Hast
efnið á gamlárs'kvold.
tilraunir baursfærdar á
\
Margli* geSs|ÉíkIli8gap hafa ©rðilS albata fyr Knga sína, þar sem raf-
ir aðgerðlr lajkísa í öðrum sjúkrahiisnKi
Á blaðamannafundi í far- j
sóttahúsir.u í gær skýrði
Kristján Þorvarðsson, lækri-
ir, frá staðreýndum í geð-
sjúkdómalækningum á ís-
landi, sem hijóta að vekja
mikla athygli og umhúgsun
Kommúnistar hafa
unnið á í Indó-Kína
Saigon, 28. des. Um jólin hófu herir kommúnista í Indó ^
Kína skyndisókn og sóttu fram allt að lanáamærum Thai-:
lands. Er þá og þcgar búizt við, að þeir hef ji iníirás í Laosríki
alls þorra landsmanna. Það
er sem sagt staðreynd, að á
geðveikrasjúkrahúsi ríkisins
á Kleppi er lagt bann við
að nota þær lækningaaðferð
ir, sem nú eru notaöar með
beztum árangri í öllum
helztu sjúkrahúsum þessar-
ar tegundar í meriningar-
löndum.
Ólga í læknastétt.
Mikil ólga er innan lækna
lirigs eftir styrjöldiriá. Af ein-
stökum skákmönnum má
nefna Matanovic frá Júgó-
slavíu, Tescher frá Þýzka-
landi, 0‘Kelly frá Belgiu,
Tartakower frá Frakklahdi,
Alexander frá Eriglandi og
Watíe frá Nýja-Sjálandi. ör-
uggt er talið um þátttöku bess
ai’a manria auk Friðriks. Alls
magnslost er notað með góö- | verða 10 menn í flokknum, og
um árangri. Sagði Kristján var talað um að einn Rúási,
einn Bandaríkjamaður og
Svíinn Stahlberg, tefldu auk
þeirra, sem áður eru nefndir.
ÞorvarÖsson í blaðaviötaíinu
í gær, að mikill meirhluti
(Framhald á 7. oíau.l
Sá hluti Indó-Kína, er
Frakkar ráða, er nú klofinn
í tvennt og samgöuguleiðir
herja Frakka í landinu rofn
ar. Frakkar treysta nú varn
arlínu sína með fram Mekon
ánni. Draga þeir að sér vara
lið og hergögn flugleiðis.
Fregnum ber illa saman um
hversu liðmargir kommúnist
ar séu, en her þeirra nemur
að minnsta kosti tugum þús
unda.
Friðar samnin gár ?
Buu Loi, prins hefir enn
ekki tekizt að mynda stjörn
í Viet Nam. Er ókyrrð all-
mikil ríkjandi þar eystra
vegna síðustu atburða. j
Franska biaðið Le Monde seg j
ir í grein í dag, að almenning j
ur í Frakklandi vilji heldur,
að samið verði við kommún-'
ista, en Frakkar haldi einir
áfram baráttunni. Sagir blað
ið, að Bretar, sem eigi þó
mikiila hagsmuna að gæta á
þessum slóðum, hafí áldrei
veitt Frökkum neinn stuðn-
ing í styrjöldinni í Indó-
Kína.
Riíssar víifa fresia f|ór-
veldafundi f IB 2S. janúar
ViIJíl tsssílis’Ss?"?eai«2s;sí‘11m!, susbs liægt er
teygja með msa fnnclarsíaS
stéttarinnar út af þessum |
malum. Þykir hizyim yngri | London, 28. des. Búist er við, að svar Vesturveldanna yið
og betur mcnntu taugaíækn seiniis(u orðsentlingu Rússa um fjórveldaíund, verði af-
um hart að ckki skuli vera hent stjórntrini í Moskvu í þessari viku. í svarinu mun
sinnt hér á landi þeim Iækn verða faijisf á að fresta fundinum til 25. janúar eins og
ingaaðíerðum, sem bezt gef rj,ássar ieggja til, en haltlið fasí við, að fundurinn verði I
ast eriendis, sakir andstöðu Yestur.gerhn
þess manns, sem ræður yfir ,
sjúkrahúsi ríkisins. En dr.! Á jóladag senclu Rússar j stjörnarfulltrúum hernáms-
Helgi Tómassen, yfirlæknir Vesturveldinum orðsend-' veldarina í ÞýzkakmdL weröi
falið aö koma sér saman um
fundarstað. Þetta mun Vest-
á Kleppi, cr mótfaliinn þeim ingu varðantíi fyrirhugaðan
tveimur höfuðgreinum nýju fjórveldafrmd í Berlín.
lækninganna, sem nú eru Lögðu þeir til, að fundurinn i urveldum þykja viðsjárverö
einna mest notaðar vfð geð- yrðj fíaldirin 25. jan. i stað 4.1 tillaga, þar eð hún gæti orðið
sjúkiinga erlendis, nefnilega jan. e;ns
rafmagnslostum og heilaupp vildu. Er
skurðum. I
Fengu inni í Farsóttahúsiriu.
Nokkrir hinna yngri tauga
lækna hafá fengið iriiii á
farsóttahúsinu fyrir sjúk-
og Vcsturveldin
talið, að Rússar
vilji bíða unz ný stjórn hefir
verið mynduð í Frakkiandi,
en þar fára fram stjórnar-
skipti, er hinn nýi íorseti tek
ur við embætti 17. jan.
til þess, að fundurinn dræg-
izt enn á lánginn. Munu þeir
halda fast við þá tillögu sína,
að íundurinn verði haldinn í
byggingu þeirri í Vestur-
Berlín, þar scm stjórnarfull-
trúar Vesturveldanna í
Þá leggja Rússar til, aö Þýzkalandi hafa aösetur sitt