Tíminn - 03.01.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.01.1954, Blaðsíða 5
1. Tblað. TÍMINN, sunntidaginn 3. janúar 1S54. 5 Sunnud. 3. jetn. Tiliögur Þóröar Það er efalaust, að Þórður Björnsson er sá fulltrúinn í bæjarstjórn Reykjavíkur, er hefir unnið sér mest traust og álit á því kjörtímabili, sem nú er að líða. Þess vegna hafa líka málgögn bæjarstjórnar- meirihlutans lagt hann meira í einelti en nókkurn mann Heimsbókmenntir þýddar á íslenzku ramótin Stríð og friður, eftir Leo Tolstoj. íslenzkaö hefir Leifur Haraldsson. Kynning góðbókmennta, er ritaöar hafa verið á erlendar tungur, er mikilvæg undir- staða menningarlífs fyrir smáþjóð sem okkur íslend- annánv Sá^bæjarÍtj'órnarfund !nAga’ ^SSÍnm lítið eylendi her yzt í Atlantsalum. íslenzk alþýða hefir og jafnan átt þess nokkurn kost ur hefir tæpast verið haldinn, að Mbí. og Vísir hafi ekki hreytt einhverjum ónotum í,. ^ , Þórð vegna þess, að hann hafi a fóan tnnum að kynnast komið við einhver óþægileg verkum hmna mestu smllmga kaun bæj arStj órnarmeirihlut heimsbókmenntanna x þyð- ans.eða bent á úrræði, sem mguin- Meö þyðmgum hafa voru vænleg til bóta, en and- lslenzk skald reynt þolrií ís- stæð sérhagsmunum meiri- lenzkrai* tungu. Þyðmgarnar hlutans Ihala aukið bæði þeim sj alfum Um það verður heldur ekki'og^ málinu víöfeðmi. Séra deilt, að Þórður hefir haldið uppi Björnsson Matthías og skipulegri i Thorsteinsson Steingrímur færðu sígild og rökstuddari gagnrýni á skáldverk og samtímabók- stjórn meirihlutans en nokk- mennlirl bumng islenzks ur andstæðingur hans annar. mals- _ Emar Benediktsson, Síðan Sigfús Sigurhjartarson Ma§nus Asgensson og Hall- féll frá hefir andstaða komm dor Kiljan hafa haldið áfram únista í bæjarstjórninni veriö,a semu oravit. mjög í molum. Engu skárri i Enn hefir ekki verið þráðurinn hefir framkoma jafnaðar- eíiliI veil° látj^nn niður manna verið. Magnús Ást- lalla' 11 u fyrir jólin komu út marsson hefir forðazt að láta 111 a í°rlögum Ragnars Jóns- nokkuð til sín heyra, og um sonar tvö snilldarverk heims- afstöðu Jóns Axels, sem þáði hókmenntanna, Grónar göt- af meirihlutanum eitt bezt ur eftir Hamsun, sem síðar launaða embætti bæjarins, er mun vætt um, og Stríð og óþart að fjölyrða. Með full- lriÖur eftir Leó Tolstoj. Leó Um rétti má því segja, að and Tolstoj mun vera íslenzkum staðan í bæjarstjórninni hafi lesendum kunnastur fyrir fyrst og fremst lent á Þórði skáldsöguna Onnu Karenínu, og því hlutverki hefir hann sem kom ut fy.rir n°kkrum gegnt með miklum ágætum. árum í þýðingu þeirra Um það- vitna skammirnar í Magnúsar Ásgeirssonar og Mbl. og Vísi bezt. Því fer hins vegar fjarri, að Karls Isfelds. Það mun þó vera leiður Þórður hafi haldið uppi nei-| sannleikur> Tolstoj njóti kvæðri gagnrýni í bæjarstjórn litilla vinsælda hjá íslenzk-^ inni, eins og er háttur núv. |um iesendum. Bókaútgefend-' stjórnarandstöðuflokka á Al- ’ur haía sa8't mér, að þeir , þingi eöa að hann hafi keppst treystist ekki til að g,pfa út við aðra andstöðuflokka í verk hans, fyrir þá sök að bæjarstjórninni í yfirboðum. Þau seu ekkl keypt. Menning- Öll gagnrýni hans hefir m'sjóðm’ gaf Önnu Karenínu byggzt á því að benda jafn- ,ut sem félagsbók til risavax- framt á jákvæð úrræði. jins áskrifendafjölda. Nú gef- Þess vegna markar þessi bar ur Ragnar Jónsson félags-' átta hans hinn ákjósanleg- monnum 1 Menningar- og asta málefnalegan grundvöll, H'seðslusambandi alþýöu kostj sem Framsóknarflokkurinn á Stríði og friöi sem félags-! getur byggt á í kosningabar- bólc. Aðrir bókaútgefendur, áttu þeirri, sem nú fer í hönd. sem ekki styðjast við mikinn j áskrifendafjölda, segja hins ' Varðandi fjárstjórn bæjar (vegar þá sögu, að bækur Tol-1 ins hefir Þórður beitt sér fyr stojs séu ekki keyptar. Sumir ir því, að álögum væri stillt lesendur segjast gefast upp í hóf og sparnaðar gætt í við að lesa Tolstoj, því að bæk, rekstri bæjarins. Ilann hefir . ur hans séu svo „langdregn-! flutt margar tillögur um ar“. Virðist það þó allundar- j lækkun ýmsra rekstrarút- legt, ef þess er gætt, að þeg- gjalda, einkum þó varðandi ar Guðrún frá Lundi hefir skrifstofuhald bæjarins. Fyr komið út fjórum eða fimm ir niðurjöfnunarnefnd liggja bindum af einhverri skáld- nú tillögur frá honum, sem sögu, biða lesendur óþreyju- miða að ýmsum merkileg- fullir eftir sjötta og sjöunda um endurbótum á útsvars- stiganum, m.a. verði hjónum leyft að telja fram í tvennu lagi að vissu marki, hjón, kem eru að stefna heimili, fái sérstakan frádrátt, mæð ur, sem eru einstæðingar, fái aukinn frádrátt, og fleiri breytingar verði gerðar, sem ganga j þessa átt. Þá leggur Þórður til, að veltuútsvarið verði gert frádráttarhæft, en það er mikið hagsmunamál atvinnufyrirtækja í bænum. Varðandi húsnæðismálin hefir Þórður nýlega flutt mjög mikilsverðar og merki- legar tillögur um stofnun sérstaks lánasjóðs og fjáröfl un fyrir hann. Er þar tví- mælalaust um aö ræða raun bindinu. Svo háþróað er okk- ar bókmenntalega langlund- argeð. En nú er Stríð og frið- ur mesta verk eins mesta and- ans- stórmennis veraldarsög- unnar, farið að koma út á ís- lenzku. Leó Tolstoj var fæddur 1328 í Jasnaja Poljana. Hann var af gamalli rússneskri að- alsætt. Árið 1851 gekk hann í rússneska herinn. Hann tók þátt í Krímarstyrjöldinni og bardögunum um Sebastopol. Rithöfundarferil sinn hóf hann tæplega hálfþrítugur undir áhrifum frá Rousseau. Eftir styrjöldina settist hann að í Fétursborg og hóf síðan ferð um Vestur-Evrópu. Eftir heimkomuna settist hann að á góssi sinu i Jasnaja Poljana. í kyrrð sveitalífsins samdi hann þar Stríð og frið (1855 —1869)^ og Önnu Karenínu (1875—1877). í Stríði og friði speglast líf rússnesku þjóðarinnar á þess- um tíma eins og í risavax- inni skuggsjá. Innantómt tildurslíf hins rússneska að- als, barátta hermannanna á landamærum lífs'' og dauða, líf bændanna og þénaranna. Við sjáum hið rússneska þjóðlíf líða fram hjá eins og yfir griðarstórt leiksvið. Persónusköpun Tolstojs er fráfær. Við skynjum sögu- hetjurnar eins og við hefðum þær fyrir augunum og hlýdd- um á mál þeirra. Einstakl- ingseinkenni þeirra eru dreg- in föstum og öriíggum drátt- um. Viðbrögð þeirra eru raunsæ og mannleg. Undir rómantískri skáldblæju höf- undarins rís þung ádeila og raunsætt lífsviðhorf. Rússneskur bókmenntafræð ingur hefir komizt svo að oröi, að jafnvel hundarnir í sögum Tolstojs hefðu einstaklingsein kenni. Lengra veröur vart gengið í natúralistisku raun- sæi. Svo hliitmiðaðar eru sögu hetjur þessa snillings um per sönuskepun. Grunntónn sögunnar er brimþung ádeila á rotið yfir- borðslíf aöalsins. Sem and- stæðu lýsir Tolstoj óbrotnu, kyrrlátu lífi í skauti náttúr- unnar. Þar streymir hjarta- blóð höfundarins í hverri setn ingu.. Það er hvorki staður né stund í stuttri blaðagrein, þar sem drepið er á útkomu bók- ar, að ræða skáldskap, sögu- mið og boðskap Tolstojs. En Tolstoj á fyllsta erindi til okk ar nú í þessum hrjáða heimi (Pramhald á 6. síöu.) Á hátíðum og merkum túnamétuin hefja menn íig oft upp frá hinni daglegu önn. Þeir ganga á sjónarhól og sjá menn og málefni í oðru Ijósi' og grein’Iegar, en í grámóðu Iiversdagsleikans. Mýrarljósin, sem flöktað hafa fyrir r, :mim þeirra, hverfa. En v'ð beíri birtu og hátf iskap, móíast ný mynd, — .iynd, sem speglar við- burði Ilðandi rtaga í Ijósi samúðar og góðviíja, sem menn verða snortn'r af við’ áramót og á ; tciraátíöum. Menn vaxa írá skæklatog- inu til þess að unna ölium sannmælis Við áramóti’n nýliðnu kom þessi máttur hátíðanna mjög greinilega í ljós. Eins og öll- uni er kunnugt standa nú fyr ir d5rrum bæjarstjórnarkosn ingar og síðustu vikurnar hef ir kennt taugaóstyrks hjá ýmsum. Hafa Sjálfstæðis- menn mjög. haldið á lofti hver vá myndi fyrir dyrum Reyk- víkinga, ef þeir gæfu þeim ekki áfram meira en helm- ing bæjarfulltrúa, þótt Sjálf stæðismenn séu í miklum minnihluta í hænum. Að öðr um kosti myndi allt fara í ghmdroða, menn ekki koma sér saman um neitt og stjórn bæjarins ganga á tréfótum. | Til sönnunar þcssum full- yrðingum, liafa verið dregn- ar upp myndir úr öðrum bæjarfélögum, þar sem eng- inn einn flokkur hefir hrein- an meirililuta. Hafa sumar myndirnar verið næsta ó- fagrar, enda marg viínað til þeirra. En Iáðst hefir að geta hvort myndasmiðirnir not- uðust aðeins við skímu frá mýrarljósum, er þeir tóku myndirnar.------ En nú hefir þetta upplýsts. Menn hafa lifað hátíð. Árið 1953 er liðið, en nýtt ár tek- ið ríki. Á kro sgötum tím- ans, þegar gamla árið er að kveðja ,kom andblær stað- reyndanna utan af lands- byggðinni' og flutti nýjar myndir, sem birtusí fyrir munn fréttaritara Mbl. á fremstu síðu blaðsins og á mjög áberanöi liátt, undir myndskre5rttri fyrirsögn. Frá Vestmannaeyjum hefst fréttin á þessari setningu: „Atvinnuástandið hér um áramótin hefir aldrei í manna minnum verið betra.“ Síðan kemur allítarleg lýs- ing á mikilli atvinnu og miklum áhuga um aukna útgerð. N5rlega séu E^jabúar búnir að kaupa rjö nýja stóra báta til útgerðar. Þá rekur blaðið miklar bygging- arframkvæmdir, bæði til at- vinnurekstrar og íbúðarhúsa. Má sjá á ummælum blaðsins, aö hin mesta gróska er nú í athafna- og atvinnulífi Vest mannaeyínga. En eins og kunnugt er, liafa andstæðingar Sjálfstæð ismanna stjórn bæjarins á hendi og er Framsóknarmaö ur forseti bæjarstjórnar. — Mbl. flytur fréttir frá ýms- um öðrum stöðum, m. a. frá Isafirði og Hafnarfirði og virðist þar kveða við allt ann an tón, en oft áður. Atvinnu- sé í bezta lagi. Og þegar blað ið tekur að lýsa Akureyri, verður lesandanum Ijóst, að þar eru miklar framkvæmd- ir og bjart frainundan. Loki'ð er byggingu Laxárvirkjunar, sjúkrahússins og stórbygging ar fyrir ullarverksmiðjuna Gefjuni. Allt eru þetta mikl- ar framkvæmdlir og í frétt Mbl. gætir bjartsýni um, að eigi muni látið staðar num- ið, heldur ný viðfangsefni leyst hvert af öðru. Alkunnugt er, að mikil gróská er í útgerðarmálum Akureyringa og hafa þeir nýlega keypt einn af nýrri togurum Reykvíkinga. Enda greinir Mbl.fréttin, að mik- il atvinna sé við nýtingu sjávaraflans.----- Akureyringar búa við stjórn, þar sem enginn einn flokkur ræður öllu. Á venju- legu hversdagsmáli Mbl., myndi hún kölluð „glund- roðastjórn.“ En hún er skip- uð af velviljuðum, ábyrgum mönnum, sem setja hags- muni bæjarins ofar flokks- hagsmunum. Og eins og í Vestmannaeyjum, er forseti bæjarstjórnarinnaj Fram- sóknarmaður. Framundan er baráttu- tími. Eftir nokkrar vikur kjósa menn stjórn bæjar- málanna til næstu fjögurra ára. Margt verður sagt á þessum vikum og reynt að fá kjósendur til að loka gluggum og byrgja sig inní í kyrrstæðu fúkkalofti vana- festunnar. Það sé voði á ferðum ef gluggi sé opnað- ur og nýju lofti hleypt inn. í En stundum gerast merki- legir hlutir. Á gamlársdag 1953, hóf Mbl. sig upp úr sínu umhverfi og flutti sannar þjóðlífsmyndir frá hinum ýmsu bæjarfélögum úti á landsbyggðinni. | Eru þetta góðar fréttir, og verða þó enn betri þegar líð- ur á janúarmánuð. Mbl. sjálft hefi'r fært „glund- roðadraugnum“ það svöðu- sár, að hann mun héðan af aðeins verða svipur hjá sjón eða leiðinleg minning mýr- arljósa blaðamennsku. B. hæfustu tillögurnar, sem fluttar hafa verið um þetta mál. Málefni úthverfanna hefir Þórður jafnan látið til sín taka, en hlutur þeirra er nú mjög fyrir borð borinn. í því sambandi má benda á tillögu Þórðar um sérstaka lántöku vegna útfærslu hitaveitunn- ar. Þá hefir hann nýlega flutt tillögu um, að gerðar yrðu áætlanir um að ýms vandamál úthverfanna verði leyst á sem skemmstum tíma og að bæjarráð taki upp samvinnu við framfarafélög úthverfanna. Þannig mætti halda áfram aö telja upp umbótatillögur Þörðar varðandi hin ýmsu I málefni bæjarins. Þetta nægir ' hins vegar til að sýna, að bar- átta hans hefir fullkomlega verið jákvæð. Þess vegna ganga Framsóknarmenn líka öruggir til kosningabaráttunn ar, því að þeir hafa að merkis , bera eina bæjarfulltrúann, ! sem hefir markað heilbrigða og raunhæfa umbótastefnu í jmálum bæjarins, — stefnu, 'sem sýnir, að Reykjavík jinyndi hljóta miklu betri 'stjórn en hún býr nú við, ef i glundroðastjórn íhaldsins j yröi steypt úr stóli og Fram- sóknarflokknum faíin odda- aðstaðan í bæjarstjórninni. Getraunirnar Á nýársdag fóru fram eftir- farandi leikir í ensku deilda- keppninni: i 1. deild: Bolton-Sheff. Utd. 2—1 Neweastla-Blackpool 2—1 Sunderl. -Aston Villa 2—0 | ! 2. deild: Blackburn-Derby County 0—3 l Aðeins i leiknum í 2. deild 1 urðu óvænt úrslit, Blackburn, sem hafði unnið báða leikina um jólin, tapaði illa fyrir Derby. Ilinir leikirnir fóru eins og reikna’ð hafði verið með. Newcastle hefir unniö Blackpool í báðum leikjunum. Á íyrsta seðli ársins eru eingöngu leikir úr bikar- keppninni ensku, en með 3. umferð hennar hefja 1. og 2. deildar liðin þátttöku sína. Af þeim liðum, sem nú leika saman, hefir aðeins W.B.A. og Chelsea lent saman á und- anförnum árum. Þeim lenti saman í 4. umferð í fyrra og urðu þá að leika saman 4 leiki til að ná úrslitum og bar þá Chelsea sigur af hólmi. Eftir frammistöðu þeirra 1 ár ætti þó W.B.A. að vera öruggt með sigurinn nú, sérstaklega þar sem það hefir nú heimavöllinn. Svo ein- (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.