Tíminn - 08.01.1954, Page 7

Tíminn - 08.01.1954, Page 7
S. blað. TÍMINN, föstudaginn 8. janúar 1954. 7 Frá hafi til heíba Hvar eru skipin Sanibandsskip: Hvassafell lestar í Helsingfors. Arnarfell kom við í Cap Verde-eyj- um 6. þ. m. Tók þar olíu. Jökulfell er í Boulogne. Dísarfell fór frá Leith 5. þ. m. til Bvíkur. Bláfell fór , frá Norðfirði 6. þ. m. áleiðis til Finnlands. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið kom til Rvxkur í gærkveldi frá Austfjörðum. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Akur eyrai'. Þyrill er í Bvík. Skaftfelling- ur fer frá Rvík í dag til Vestmanna eyja. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Antverpen 6. 1. til Bremen, Ham borgar, Rottei'dain og Rvikur. Goða- foss kom til Ventspiels í Lettlandi 5. 1. Fer þaðan til Helsingfors, Ham börgar, Rotterdam, Antverpen og Hull. Gullfoss kom til Leith 7. 1. Fer þaðan á morgun 8. 1. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 6. 1. til N. Y. Reykjafoss fór frá Siglufirði 6. 1. til ísafjai'ðar. Selfoss fór frá Ham- borg 6. 1. til Leith og Rej'kjavíkur. | Tröllafoss fór frá Rvík 27. 12. til Prince Edward Island, Noi'folk og N. Y. Tungufoss kom til Helsing- fors í morgun 7. 1. Fer þaðan til Kotka, Hull og Reykjavíkur. Vatna jökull fór frá N. Y. 29. 12. til Rvíkur. r ^ ilr 'ýmswn áttum Frá Slysavarnafélaginu. í gær barst Slysavarnafélaginu þúsund króna gjöf frá Simoni Jóns syni, Vík í Mýi'dal. Gjöfin er gefin á 82 ára afmælisdegi hans, 8. jan. og til minningar um konu hans, Guðrúnu Guömundsdóttur, f. 5. febr. 1859, d. C. apríl 1938. Biður stjórn félagsins blaðið að færa gef- anda þakkir. Frá RKÍ. Skrifstofu Rauða kross íslands hér í Reykjavík hafa borizt 5.730.00 krónur í fjársöfnun þeirri, sem haf in er til hjálpar fjölskyldunni á Heiði í Göngusköröum. Auk þessar- ar fjái'hæðar hefir skrifstofunni bor izt eitthvað af íötum. Happdrætti Dalvíkurkirkju. Dregið var í happdrætti Dalvikur kirkju 1. jan. 1954. — Upp kornu þessi númer: 6958: Þvottavél. 2675: Stoppaður stóll. 4900: Ryksuga. — 3865: Málverk. 8745: Stoppaður stóll. 6976: Ljósakróna. 4605: Dilk- ur. 9203: Peningar, kr. 325.00. 6174: Bækur. 972: Peningar, kr. 300.00. — Vinninganna skal vitjað til Sveins Jóhannssonar, Karlsrauðatoi'gi 16, Dalvík. SKIl>A1lTCCRf> RIKISINS. „Skjaldbreið“ til Snæfellsneshafna og Flat eyjar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi árdegis á morg un og á mánudag. Skaftfeliingur tn*. 'tm' , nhjft ff 0.i .ft%, M* í. ,ft. X fer til Vestmannaeyja í kvöld — Vörumóttaka daglega. Vaka aðstoðar allt að nm bifrelðar á dag Flugárás á kaupfar Belgrad, 7. jan. Á gamlárs- kvöld gerði óþekkt þrýstilofts- flugvél árás á brezkt kaupskip Áður fyrr var það siður bifreiðastjóra að hafa með sér | úti fyrir ströndum Júgóslavíu. kaðal, svo að hægt væri að draga bifreiðina, ef hún stöðvaðist. j Júgóslavneska utanríkisráðu- Nú hefir tilkoma svokallaðra kranabifreiða og stórra bifreiða j neytið birti í dag yfirlýsingu, meö spili orðið þess valdandi, að kaðalíinn hefir orðið að þar sem því er neitað, að flug víkja úr farangursgeymslunni. Fyrsta félagið, sem stofnað aðstoða bifreiðar, sem hafa hefir verið hér á landi í því orðið bremsulausar, en áður eina augnamiöi að koma biluð jfyrr voru bifreiðastjórar ekki um bifreiðum á verkstæði og'að súta það, þótt þeir gætu ná bifreiöum, sem hafa oltið ekki bremsað Bendir þetta til eða lent í árekstrum, er Björg j aukinnar varúðar og einnig unarfélagið Vaka. Er það nú! stafar það af því, að nýrri bif oröið fimm eða sex ára og hef j reiðar eru flestar með vökva- ir í vetur yfir að ráða tveimur skiptingu (fluid drive), svo að kranabifreiðum. 1—5 bifreiðar á dag. í gær hafði blaðið tal af Hjalta Stefánssyni hjá Vöku varðandi starfsemina. Sagði hann, að bifreiðar Vnku þyrftu að aostoða við allt að fimm bifreiðar á dag, sem hefðu oltið, skemmzt í árekstr um eða bilað á annan hátt og væru því ekki ökufærar. gírar geta ekki hjálpað eins og áður, þegar bifreiðar urðu bremsulausar. SoðkjaiTiaviiinsla (Framhald af 8. síðu.) son formaður verksmiðju- stj órnar sýndu fyrirtækiö, þar sem nær 30 manns vinna og framleiddir eru um 400 sekkir af mjöli úr 250 lestum af fiski á sólarhring, þegar allt er í fullum gangi. Báðir höfðu þeir Adólf og aö ræða bifreiðar, sem bilað | j^n jjynnt sgr erlendis gagn- hefðu á Keflavíkurleið. Er j semi þessarar nýjungar áður þsgar verið gengiö of langt ekki óeðlilegt, að sú leið eigijen ráóizt var í að koma vél-! í því efni að þrengja að metið, þar sem umfeið á þeiiii nnr npp hér. En ráðunautur 1 henni. Virtist nú heldur en verksmiðj unnar er dr. Þórður ekki oroin stefnubreyting hjá Mest á Keflavíkurleið. tljalti sagði enníremur, að í flestum tilfellum væri um vél þessi hafi verið júgóslav- nesk. Virðist enginn vita, hvaðan flugvél þessi er, en hún sást fljúga í áttina til austurrísku landamæranna. BráUarSiraut (Framhald af 8. síðu.) tormerki á að samþykkja á- bendingartillögur Þórðar. — Hann upplýsti, að einstakl- ingar eða félag væri í þann veginn að hefja byggingu dráttarbrautar við höfnina, líklega þar sem slippurinn er nú og vildi vísa tillögunni frá á þeim forsendum. Þórður benti á, að atvinnu málanefnd bæjarins 1950, sem í voru gegnir íhaldsbæj- arfulltrúar hefðu lýst yfir, að ekki kæmi til mála að byggja dráttarbraut við sigl ingahöfnina, því að hún væri þegar orðin of þröng og hefði amP€D ot ] j Raflagnlr — Viðgcríir ,, Kafteikníngar (( Þingholtsstræti 21 ]! Siml 81 556 1 * »♦»»♦»♦♦■»♦»♦♦♦ iiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniin leið mun vra meö því mesta, sem hér er. Þarf stundum að Jéliann keypti Hsea*isig (Framhald af 8. síðu.) honum þakklátir fyrir for- gönguna. Þótti bæjarfulltrúum þessi yfirlýsing góð og ekki þyrfti nú lengur vitna við um það, aö Jóhann Hafstein ætti all- an heiðurinn af kaupum á Hæringi. Verður sá heiður því varla frá honum tekinn héðan af. Af hverju var skipið svona ódýrt? Jóhanni þótti víst borgar stjóri ekki hafa rétt lilut sinn nógu vel, svo að hann reis enn úr sæti — fyrir hönd Hærings — og lýsti á- gæti skipsins enn, að vísu hefði það verið byggt rétt eftir aldamótin en endur- bætt mjög um 1940. Svo liefði það verið svo ódýrt að firnum sætti, ekki 4’ost- að nema 1,2 millj. kr. eða minna en endurbygging Sæbjargar. — En af hverju var skip- ið svona ódýrt? greip ein- hver fram í. Þorbjarnarson, sem einnig undirbjó vélakaupin og fylgd- ist síðan með árangri. En verksmiðjan Lýsi og mjöl er hlutafélag, sem bæjar félagið og einstaklingar standa að, einkum þeir, sem þurfa á því að halda aö koma fiski og fiskúrgangi í verð. Það hefir lengi verið kunn ugt, að mikil efnatöp eiga sér stað í afrennslisvatninu eða soðinu frá síldar- og fiski- mjölsverksmiðjum, er vinna karfa eöa síld með suðu og pressum. Almennt er talið, að þéssi töp nemi 20—25% af heildarmjölmagni hráefnis- ins. Nýju tækin eru af hinni svo kölluðu þriggja þrepa gerð og eru þau því mjög sparneytin á eldsneyti. Gufunotkun þeirra er 1 lest fyrir hverjar 2,4 lestir af vatni, sem þau eima úr soði. Mestu afköst eru 10 lestir af soði á klst. Tækin taka við öllu soði, sem til fellur í verksmiðjunni og eima úr'því vatn, þar til þurr efnismagn soðsins, sem í upp- bæj arstj órnarmeirihlutanum. Virtist endurtaka sig hér gamla sagan, að þegar gæð- ingar íhaldsins ættu í hlut mætti leyfa hvað sem væri og jafnvel taka aftur fyrri samþykktir. Tillögu Þórðar var að sjálf sögðu vísað frá á forsendum Jóhanns. Eisenliowors (Framhald af 8. síðu.) stoð í baráttu þeirra við kommúnista i Indó-Kína' og við munum einnig styrkja kín versku þj óöernissinnana á Formósu. Á liðnu ári hefir mikið áunnizt. Ofbeldisárás hrundið í Kóreu og varnir frjálsra þjóða styrktar að miklum mun. Innanríkismál. Skattar hafa lækkað, sagði forsetinn, og velmegun aldrei verið meiri. Dregið hefir veriö úr útgjöldum ríkisins og m. a. , „ , 183 þús. ríkisstarfsmanna Ca'er k0mið upp sagt upp í því skyni. Komið í ca. 40%. Þegar enmngunni er lokið, er soðið orðið að Mikið úrval af trúiofunar- | hringjum, Bteinhringjum, § eyrnalokkum, hálsmenum, | Bkyrtuhnöppum, brjósthnöpp- § um o. fl. Allt úr ekta gullL Munir þessir eru smíðaðir 11 vinnustofu minni, Aðalstræti 8, | og seldir þar. Fóstsendl. 3 i Kjartan Ásmundsson, guUsmlður i i Sírni 1290. — Reykjavík. 1 nnunmunnniuianiimiaiiBi þykktfljótandi mauki eða soð kjarna eins og það er kallað. Soðkjarnanum er síðan bland , að saman við pressukökuna á r.^1,"*5,Kð.r,ri.a'"; , Þuntorann og alt skip, sem átti að fara að Ieggja til hliðar, svaraði Jóhann. Vísað til hafnarstjórnar. Kommúnistar báru einnig fram tillögu um að flytja Hæring þegar brott úr höfn- inni. Þórður Björnsson benti á, að samkv. reglugerð um Reykjavíkurhöfn hefði borg- arstjóri fyrir löngu getað ver ið búinn að láta flytja Hær- ing brott, ef nokkur hugur hefði fylgt máli, þar sem hann hefði skuldað hafnar- gjöld um langan tíma. Hann benti og á, að fyrri tillögum um flutning Hærings hefði verið vísað til hafnarstjórn- ar án árangurs, nú væru hér tvær tillögur um þetta, og ættu þær víst að fara sömu leið. Væri það hinn gamli skollaleikur íhaldsins. Var svo gert. hefir verið í veg fyrir, að verð bólga gerði sparifé manna einskis virði. Það mun reyn- ast unnt aö varðveita heil- brigði og jafnvægi í fjármál- um og atvinnumálum, sagði forsetinn, þótt framleiðsla blandan síð’an þurrkuð og möl | Qj^kar breytist meira en nú er uð á venjulegan hait. Mjólið, jhernaðarframleiðslu til sem þanmg fæst, gengur und ir nafninu heilmjöl. Það er að sumu leyti verðmætara sem fóður en venjulegt síldar- eða karfamjöl, liggur munurinn einkum í því, að heilmjölið inniheldur mun meira af víta mínum af B flokki og öðrum næringarfræðilega mikilvæg- um efnum. í Noregi hefir heil- mjöl til skamms tíma verið selt á innanlandsmarkaði á hærra verði en venjulegt mjöl, hins vegar mun þessa verð- munar ekki gæta, þegar um út flutning er að ræða. Síðan eimingartækin voru tekin í notkun hefir verið unn ið í þeim karfasoð og einnig soð frá þorskfiskabeinum. Hafa tækin reynzt í alla staði vel og vinnslan gengið vand- ræðalaust. Þess má geta, að soð frá þorskbeinum hefir venjulegrar framleiðslu á frið artímum. Réttindi borgaranna. Að lokum lagði forsetinn til að hin einstöku ríki færðu kosningaréttinn niður í 18 ára aldur, svo að hermenn fengju atkvæði um stjórn landsins. Þá lagði hann til, að Hawaii-eyjum yrði veitt réttindi sem sérstöku ríki, er gæti kosið fulltrúa á þing Bandaríkjanna. JORÐ Til sölu er stór og vel hýst jörð, sem verður laus í vor. Jörðin er tilvalin fyrir fjár- og hrossarækt. Æskilegast er að skipta á húsi eða íbúð í Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu j merkt: „Laxveiðijörð.“ uniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiuuiuiiua lllllllllllilllllllllIIHIIllHIIIUIIIIUIIIII'UlllIlllllllXllUlini UPPBOÐ í Opinbert uppboð verður f ihaldið í Lækjarbug við | 1 Blesugróf hér í bænum | I laugardaginn 16. þ. m. kl. | Í 11,30 f. h. og seld, ef rétt- I Í ur eigandi hefir ekki gefið f | sig fram, óskila hryssa, | Í ca. 8 vetra gömul, rauð að § | lit, mark: sýlt hægra. | Greiðsla fari fram við f Í hamarshögg. = Borgarfógetinn 1 | í Reykjavík. ruiitiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiuuiiiiiuiiiiiiimiui ekki áður, það vitað er, verið eimað í tækjum af þessu tagí. Við vinnslu þorskbeinasoðsins hafa ekki komið fram nein'.r tæknilegir erfiðleikar umfram þá, sem fylgja eimingu ann- arra soðtegunda. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.) ur rúmlega 100 búðir, Komsum An- stalt, er selja vörur með mjög lágu lands, þai' sem vöi'uverð er einna lægst og er það talið Krupp að þakka. Af þessum ástæðum öllum er Krupp ennþá vinsælt nafn í Þýzka landi — nafn, sem Þjóðverjar eru stoltir af. Þeir vænta þess, að það eigi eftir að afla Þjóðverjum nýrrar frægðar og í þetta sinn fyrir ann- að en liin annáluðu vopn þess.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.