Tíminn - 24.01.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.01.1954, Blaðsíða 6
TIMINN, sunnudaginn 24. janúar 1954. 19. blað. \fHI> HÖÐLEIKHÖSID Ferðiii til tvmglsinsl Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Næsta sýning laugardag kl. 15. Harvey Sýning í kvöld kl. 20. Piltur oy stúlka Sýning þriðjudag kl. 20. ^ UPPSELT Næsta sýning miðvikudag W. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, — tvær línur. Sýningar falla niður fyrst um siim. NÝJA BÍÓ Nóttin og borgin (Night and the City) Amerísk mynd, sérkennileg að ýmsu leyti — og svo spennandi, að það hálfa gæti verið nóg. Aðalhlutverk: Richard VVidmark, Gene Tierney, Franeis Suliivan, ennfremur grínleikarinn Stansilaus Ebyszko og Mike Mazurki. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIAG' iS^REYKJAVÍKDg m Til fiskivei&a fóru Grínmyndin skemmtilega með: LITLA og STÓRA. Sýnd kl. 3. TJARNARBIÓ Everest siyra& (The Conquest of Everest) Heimsfræg mynd í eðlilegum lit um, er lýsir leiðangrinum á hæsta tind jarðarinnar í maí s.l. Mynd þessi hefir hvarvetna hlot ið einróma lof, enda stórfenglegt listaverk frá tæknilegu sjónar- miði, svo að ekki sé talað um hið einstæða menningargildi hennar. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Mersalína ítölsk stórmynd með Mariu Felix. Stórfenglegasta mynd, er ítalir hafa gert eftir stríðið. Bönnuð börnum. Danskur skýringsrtextl. Sýnd kl. 7 og 9. Á Uöldum klaka Sprenghla gileg amerísk skop- mynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. CtbreiSift Tímann, ÍVIýs og menn Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. I AUSTURBÆJARBÍÖ Rau&a myllan Sýnd kl. 9. Pearl S. Buek: Sö. Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. Dularfulia höndin (The Beast æith five Fingers) Sérstaklega spennandi og afar dularfull ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Peter Lorre, Andrea King, Victor Francen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Smámyndtisafn Hið afar vinsæla smámyndasafn með teiknimyndunum með Bugs Bunny o. fl. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA BÍÓ tlfurisEíi frá Sila (U Lupo dclla Sila.) Spennandi ítölsk kvikmynd, mörgum kunn sem framhalds- saga í ,,Familie-Journal“. — Að- alhlutverkið leikur frægasta vik myndaleikkona ítala: Silvana Mangano, Amedeo Nazzari, Jacques Sernas. — Danskar skýringar. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára t TRIPOLI-BÍÓ (Leiksviðsljós) Limelight Hin hein. Jræga stórmynd Char- les Chaplins. Aðalhlutverk: Charles ChapIJn. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. Mvað cr i pokauiuii? (Framhald af 5. síðu.) hann hefir, vegna þess að hann er lítilmagni og getur ekki borið hönd fyrir höfuð sér, verið ausinn illmælum af þeim, sem hæjarbúar kosta til að vernda hann og aðra, sem eru bágstaddir? Er það hégómamál, að yfir- stjórn bæjarins hefir fyrir fulltrúa mann, sem lítur á mál Jóhanns og fjölskyldu hans scm „hégómamál“? ar að standa við það, og þess vegna áttu að vera stilltur á Það væri ástæða til þess að; meðan. spyrja miklu lengur, en vegna j En hann vildi ekki spekjast, og að lokum varð hún að takmarkaðs rúms, læt ég leggjast til hvíldar. staðar numið. _ Skyldi þessi stúlka, Cynthia hét hún víst, taka eftir því, Eg er þess fullviss, að Reyk- sem Allen hafði ekki tekiö eftir? Skyldi hún verða henni víkingar líta ekki á þetta sem yinsamleg eða fjandsamleg? hégómamál- _ | Um leið og hún sá Cynthiu vissi hún, að hún var vinur Þ_að getur enginn gert, sem jjennari Þessi háa, ljóshæröa stúlka kom inn ásamt Allen, hefir hjartað á réttum stað. !0g josui horfði á hana auðmjúkum aðdáunaraugum. Þess- Eitt á ég ennþá ósagt, sem ari konu hefði Allen auðvitaö átt að giftast. Hún sá þa'ð ég vil ekki láta ósagt vegna • þegar j ftendi sér, og hún skildi þegar afstöðu móður Allens. Sigurðar frá Veðramóti: jAuðvitað var Cynthia eina rétta konan handa Allen, og Jóhann fullyrðir við mig, josui vitað, að til væri slík kona, mundi hún hafa aö Sigurður hafi, þrátt fyrir,hikað að giftast Aiien, allt, reynzt sér skárstur þeirra j Hún rétti jram höndina, gat engu orði upp komið, en fulltrua Reykjavíkuibæjar, er Qynthia ték honci Þennar í báðar sínar. hann han att undir aö sækja. J _ Mig hefir langað svo mikið til aö sjá þig og tala við Þegar þetta ei fiam komið, þig> sagði cynthia mjúkri, hlýrri röddu. Ég hefi þekkt Allen allt mitt líf. Við erum eins og' systkin. Ég vona, að hann hafi sagt þér frá kynnum okkar. • . . . < • . — Já, hann hefir gert það, sagði Josui. Hún hikaði. Hún gat ekki litið af þessari fallegu, ljós- hærðu konu meö himinbláu augun, , , . ,, . ,, , — Taktu af þér hattinn, Cynthia, sagði Allen. Hann tái- ÍI!““L4 mannuðarskyWimi'aði f gælurómT gerðu þig heimakomna. Heimili okkar er ekki stórt eða ríkmannlegt, en það er þó okkar heimilL Josui, þú gleymir þér. — Ég er svo undrandi, sagði Josui lágt. — Á hverju ertu undrandi? spurði Allen. — Á þvílíkri fegurð, sagði Josuf enn lágt, Ég bjóst ekki við því, að hún væri svona falleg. Þú sagðir mér þaö ekki Allen. Þau hlógu við henni, litu síðan hvort á annað og skemmtu sér vel. — Þú ert yndisleg, sagði Cynthia. Allen, þú sagðir mér ekki, hve falleg hún er. Ég er ekkert hissa á því, að þú skyldir verða hrifinn af henni. Ég vildi helst setja hana í gullinn vasa eins og blóm. Josui hló líka og gazt æ betur að Cynthiu. En hvað hún var glöð yfir því, að Cynthia var svona alúðleg og góð. — Gerðu svo vel að fá þér sæti, sagði hún hæglát. Ég skal koma strax með te. Allen segir, að máltíðin eigi að vera fullkomlega japönsk í dag. Afsakið mig andartak. Hún hneigði sig og hvarf brott, fór fram í litla eldhúsið þá vaknar spurningin: Ef Sig urður, sem ritar hina illhryss- ingslegu forherðingargrein, er þó skárri en einhverjir aðr ir, sem stjórn Reykjavíkux lætur hafa á hendi fram- bæjarins, menn þá hvað hafa þeir pokanum? Er þetta pólitísk árás? Sigurður frá Veðramóti seg ir, að aðfinnslurnar vegna Jóhanns Benediktssonar séu pólitísk árás, — og lemur í kringum sig með pólitískum slagorðum sem Sjálfstæðis- maður. Varla mun hann gera flokki sínum gagn með því, heldur hið1 gagnstæða. Sig- urður er ekki sigurstrangleg- ur baráttúmaður. En hann kvað elska flokkinn mikið og fyrirgefast þess vegna mikið af honum. Ég læt mig ekki miklu \Ffársjóður Afríku Afar spennandi, ný, amerísk frumskógamynd með frumskóga drengnum B.omba. Johnny Sheffield, Laurette Luez. Sýnd kl. 3. skipta bæjarstjórnarkosning- arnar hér í Reykjavík. Áhugij°g lokaði á eftir sér. Hún settist andartak til þess að jafna minn fyrir kosningum á öðr- j sig eftir geðshræringuna. um stað er meiri, eins og aðl — Lenni, sagði hún lágt við ófædda barnið. Vertu nú líkum lætur. jekki að þessum látum. Svuntan mín hylur aö vísu mikið Ég fór ekki að skrifa um! en ekki allt. Þú ert ekki boðinn með í þetta samkvæmi. þetta leiða og Ijóta mál, vegna bæjarstjórnarkosninga. Á HAFNARBIO Blómi& bló&rau&a Efnismikil og djörf, sænsk kvik- mynd eftir hinni frægu sam- nefndu skáldsögu Johannes Lennankonskis, er komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Edwin Adolphson, Inga Tidblad, Birgit Tengroth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bonzo fcr á háskóla {Sprenghlægileg amerísk aman- [mynd með apanum Bonzo. Sýnd kl. 3. Vertu nú þægur og hjálpaðu mömmu þinni. . Hann var rólegur þegar hjartsláttur hennar hægðist, og mig, án saka, var ráðist að þá reis hún á fætur og tók aö hella upp á tekonnuna. fyrra bragði í Mb.L, af nafn- j Innan úr stofunni heyrði hún óm af samtali en engin leysingja. (Máske hefir það orö. Ef til vill voru þáu að tala um heimili hans eða rnóður verið Sig. frá Veðramóti). Því hans, eitthvað sem þau vildu ekki minnast á í nærveru hefði ég þó varla skeytt um hennar. Það er kannSke eölilegt, en hún- f-arm samt til að svara, ef mér hefði ekki, einmannakenndar við þá tilhugsun, og þess vegna sýslaði af því ég var kunnugur mála- hún lengur en bráðnaítðsynlegt var við tegerðina í eldhús- vöxtum, ofboðið að sjá og inu. Dansskóli Rigmor Hanson Æfingar hefjast í næstu vikH fyrir unglinga, börn og fullorðna (byrjendur og framhald). — Allen, hún er yndisleg, sagði Cynthia. Ef móöir. þín fengi aðeins aö sjá hana, mundi hennj snúast hugur. — Mér datt í hug, aö það gæti kamiske orðið um jólin, sagði Allen hægt. ^. ■ — Mér flaug það likS' í hug, sagði Chynthia. Hún var full samúðar. Augu hennaf' gljáðu, og bros hennar var mjög milt, er hún hallaði sér fram gegnt honum. Allen undrað- ist það hálft í hvorú á þessara stundu, að honum skyldi hafi látið til sín taka. Grein; hafa dottið í hug, axS Cynthia væri ástfanginn af honum. Sigurðar er áframhald leiks-.Væri hægt að koma móður hans i skilning um þáð, að ins. Ég hefi nú vakið athygli slíkt hefði aldrei "'komið til mála, mundi hún kannske á greininni, svo sem verðugt verða meðfærilegri'og mildari í garð Josui. — Ég finn, að ég get veriö fullkomlega hreinskilinn við þig, sagði Allen. — Þér er það sannarleg óhætt, Allen, ságði hún. — Þú veizt vel, að móðir mín hefir ætíð vonað, að við--- heyra níðst á Jóhanni Bene- diktssyni og fólki hans. Ég sagði sögu málsins eins og hún var og skoraði á yfir- stjórn Reykjavíkur að skakka ljótan leik undirmanna sinna. Ég sé ekki, að yfirstjórnin er, og endurtek hér með á- skorun mína til bæjarstjórn- ar og borgarstjóra Reykjavík- ur. „Gefið gaum að yðar pokum.“ Tómas Guðmundsson segir í lok kvæðisins, sem ég hefi annað slagið vitnað í hér að framan: Af því að Sigurður frá Veöra móti talaðí svo mikið um pólitík í grein sinni, þá leyf- ist mér væntanlega, án þess að ég hneyksíi nokkurn, að benda á það til áherzlu tví- tekinni áskorun minni, að pokum. kjösendur Reykjavíkur eru . . Því sjá! j drottinn bæjarstjórnarinnar í S^.ir!;e1111 veröí* aigreiflcl Dagur dómsins nálgast, Reykjavík og borgarstjórans. „Gefið gaum að yðar pokum. Sleppið ekki sjónar af yðar á föstudaginn kemur kl 5—7 í G.T.-húsinu. Uppl. í síma 3159. — þegar drottinn sjálfur snýr (Og dagur dómsins er 31. þ.m., yður við. þegar kosið verður. og segir: j Við kjósendur Reykjavíkur Hvað er í pokanum?1* * leyfi ég mér líka að segja, að gefnu tilefni frá Sigurði: Mál Jóhanns Benediktsson- ar er, — ef ekki verður strax úr bætt og máske hvort sem er, eins og nú er komið — eitt af því, er sýnir greini- lega, að það hefir á cflangri Ieið safnazt óhroði í hinn gamla og víða poka meirililut ans í stjórn Reykjavíkur, svo þið, kjósendur, hafið full- komna ástæðu til þess að hvolfa úr lionum á degi dóms- ins. - ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.