Tíminn - 28.01.1954, Qupperneq 4

Tíminn - 28.01.1954, Qupperneq 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 28- janúar 1954. 22. bla& ICaflar úr útvarpsræðu Þórðar Björnssonar, bæjarfulltrúa, I fyrrakvöld: Bætt atvinnuskilyrði - Stórt átak í húsnæðismálum - Aukin hitaveita - Málum úthverfa sinnt- Heilbrigð fjármálastjórn Atvinnumálin. Ráöamenn bæjarins hafa verið sinnulausir um atvinnu mál bæjarins. Þeir hafa horft á það að- gerðalausir, þó að sjávarút- ið. En hver er sá stuðningur? vegurinn, sem um langt Hann er sá að svo lengi skeið var helzti atvinnuveg- dróst það hjá bænum aö gera Þetta eru uokkur helztu atriði, sem Framsókn- armenn munu herjast fyrir næsta kjörtímahil ur bæjarbúa, hafi dregist sam an. Tveir togarar og 24 vél- bátar hafa verið seldir úr lóðir undir smáíbúðir bygg- ingarhæfar og afhenda þær húsbyggjendum að það olli bænum á s. 1. 4 árum. Þá hef þeim drætti á byggingafram ir enn þrengst um athafna- kvæmdum og auknum kostn svæði fiskiskipaflotans í aði. höfninni, þó að svæðið sé fyr Stuðnmgur bæjarins er sá, ir löngu orðið of lítið. iað á þessu kjörtímabili hafa Stuðningur ráðamanna' fyriJtæki ^jarins hækkað bæjarins við iðnaðinn hefir vef a sandi, mol, pipum og einkum komið fram í stuðn Þukk^oti um 100%. ingi við fyrirtækin Faxa og! Stuðningur bæjarins er Hæring. j sá, að hundruð Reykvíking- Atvinnufyrirtækjum í ’ ar hafa ekki fengið lóðir bænum hefir verið mjög í- J þyngt með hinum háu út- j svörum, þar á meðal með veltuútsvörum, sem einkum koma hart niður á iðnaðar- fyrirtækjum og fyrirtækjum sem framleiða útflutnings- vörur. En þrátt fyrir þetta tóm- læti um atvinnumál bæjar- búa hafa þeir allir undanfar ið haft næga atvinnu. stafar | það af því að hátt á annað þúsund Reykvíkingar hafa haft atvinnu á Keflavíkur- flugvelli. Sú vinna getur þó hætt fyrr en varir. Bæjarstjórn Reykjavíkur verður að vera hér vel á verði. Hún má ekkert láta ógert til að tryggja að næg atvinnutæki séu í bænum, að þau séu starfrækt og að allir bæjarbúar hafi næga atvinnu við hagnýt störf. Sér í lagi ber henni að gera ráðstafanir í tíma til að mæta þeim vanda þegar vinn an á Keflavíkurvelli hættir. •— Þá ber bæjarstjórn að greiða fyrir nýjum atvinnu- fyrirtækjum, ekki sízt þeim, undir smáíbúðahús í bæn- um og hafa jafnvel orðið að flýja bæinn til að geta byggt yfir höfuð sitt. Á s. 1. ári fengu fleiri Reykvíkingar lóðir undir smáhús í Kópa- vogi en í sínum eigin bæ. Þetta er stuðningur bæj- arstjórnaríhaldsins við reyk víska húsbyggjendur. Hin opinbera aðstoð, sem þessir menn hafa fengið, heíir ekki komið frá ráða- mönnum bæjarins, heldur frá Alþingi og ríkisstjórn. Á 4 s. 1. árum, I stjórnartíö Eysteins Jónssonar, sem fjár málaráðherra og Stein- j gríms Steinþórssonar sem I félagsmálaráðherra, hafa til handa kaupendum sjálfs fyrirtækisins vegna framlög til húsbygginga al- bréfanna, með hluta af ár- jhinna auknu tekna og jafn- mennings numið fimmfalt lcsri aukningu tryggingar ^ fiamt og ekki sízt í þágu þjóð- hærri fjárhæð en árin þar á sjóða tryggingarfélaga, og arheildarinnar vegna stórauk undan. 400 lán hafa verið með hluta af árlegri aukn- veitt Reykvíkingum vegna ingu sparifjár í landinu. Þórður Björnsson sinátbúða, samtals 10 millj. króna. Fn þrátt fyrir þetta er ægilegur húsnæðisskortur i Reykjavík. i Stofnun slíks varanlegs á erlendum ins sparnaðar gjaldeyri. Hin síðari ár hefir þó hús- lánasjóðs hlýtur að hafa nokk, um með hitaveitu hlutfalls- urn aðdraganda- Á hinn bóg- • lega stórfækkað í bænum. inn er brýn nauðsyn á að {Þetta gerist á sama tíma og auka þegar í stað íbúðarhús- mikið næði í Reykjavík og það er Óhófsíbúðir og braggar. Hér veldur miklu um, að á sem stofnuð eru af ungum nýsköpunarárunum, þegar mönnum á félagsgrundvelli. jnóg fé var til, voru bygging- Það er skylda bæjarstjórn- j ar hentugra íbúða fyrir al- ar að vinna að því að næg menning alveg vanræktar en etvinna sé í bænum. Það er þess í stað fjármagni og efni grundvallarverkefni hennar^sóað í óhófsíbúðir. á komandi kjörtímabili. Úrræði ráðamanna bæjar- ins í húsnæðismálunum voru: 1 eins færa leiðin til að útrýma heilsuspillandi húsnæði, sem Og hitaveitan er látin kaupa skrifstofuhúsnæðí fyr ir hið sívaxandi skrifstofu- bákn bæjarins. Nánar tiltekið: á árinu 1952 var öllum tekjuafgangi hitaveitunnar og langtum meira en það, ráðstafað til að standa undir toppstöð- inni og til almennrar útlána starfsemi og fasteignakaupa fyrir fjárvana bæjarfyrir- tæki og bæjarsjóð, tekjuaf- gangi, sem fenginn var me<* því að láta í veðri vaka að verja ætti honum til aukn- ingar hitaveitunnar. Á sama tíma virða ráða- menn bæjarins að vettúgi kröfur þúsunda bæ'jarbúa 1 heilum bæjarhlutum um hita veitu og bera fyrir sig fjár- skort hitaveitunnar. Og það kastar tólfunum þeg ar ráðamennirnir eru nú farn ir að tilkynna bæjarbúum að þeir fái ekki hitaveitu nema þeir veiti bænum sérstök lán úr eigin vasa til lagningar veitunnar. Aukning hitaveítunnar. Tillaga Framsóknarmanna er sú, að nú þegar verði haf ist handa um aukningu hita veitunnar og hagnýtt það heita vatn, sem nú er ónotað hálft árið. Að því leyti sem tekjuafgangur hitaveitunn- ar nægir ekki til fram- kvæmdanna eigi að taka lán innanlands eða utan. Þess- ari tillögu Framsóknar- manna í bæjarstjórn hefir hingað til verið sýnt full- komið skilningsleysi af ráða mönnum bæjarins. Hagsmunamál úthverfanna. En íbúa hinna nýrri bæj- arhluta vantar fleira en hita veitu. Þeir eru tilfinnanlega af hinu heita vatni hitaveitunnar er ónotað hálft árið. Þetta vatn myndi nægja til að hita heil bæjarhverfi afskiptir um fjölda margt er frumskylda bæjaryfirvaid- j þennan tíma ársins. Jannað, sem aðrir íbúar bæj- anna að gera. | Árið 1951 var áætlað að lagn arins hafa. Framsóknarmenn telja, að ing hitaveitu í fjögur hverfij Þeir eru látnir búa við Reykjavíkurbær eigi að taka j bæ3arins> Hliðarhverfi, Mjöln skort á vatni, frárennsli lán allt að einni mjlljón isholt þar á meðal, myndi heilla íbúðarhverfa í opnum sterlingspunda, sem verja kosta um 10 milljónir króna lsekjum, ófullkomna lagningu skal til að byggja 2ja og 3ja' og talið var, að veiturnar gatna og gangbrauta, lélegar herbergja íbúðir. Igætu borið sig fjárhagslega. strætisvagnasamgöngur og En bærinn á ekki sjálfur Svo leit út um tima, að haf- skort á barnaheimilum og Húsnæðismálin. Hinir heilsuspillandi her-1 að byggja fyrir fé þetta. Bær- izt yrði handa um fram- barnaleikvöllum, svo að nefnd Eitt mesta menningar- og mannabraggar. Því var lofað inn á að efna til opinberrar kvæmdir. — Bæjarstjórn sam SéU dæmi. velferðarmál þjóðarinnar er að braggarnir skyldu vera samkeppni meðal einstakl- J þykkti að miða skyldi fyrstu j að tryggja öllum ibúum bráðabirgðaráð^töfun. En inga og félagssamtaka um j framkvæmdir hitaveitunnar jnnan Hringbrautar. landsins sómasamleg húsa- tala fólks í bröggum hefir tvö teikningu og byggingu íbúð- ■ 1952 við að hagnýta það heita j Ráðamenn bæjarins hafa kynni. Því miður er kjörum faldast á s. 1. 6 árum og 1952 anna, svo að tryggt sé, að, vatn, sem ónotað er hálft ár- reynt að bera fyrir sig vöxt margra manna þann veg far bjuggu í þeim 2400 manns, framtak einstaklingsins, fé-Jð. Afgjald heita vatnsins bæjarins. Það dugir þeim þó ið að þeir geta ekki veitt sér þar af 1800 konur og börn. íagsframtak og sérþekking' var einnig tvöfaldað til aukn- hvergi. Þeim hefir verið falið Sannleikurinn er sá' að byggingariðnaðarmanna fái ingar hitaveitunnar og á biS m!m óhófs og evmdar! að njóta sín, þannig að íbúð- tvennur s. L árum mun tekju mismunurinn á kjörum ,irnar verði 1 senn sem ódyl> astar og hagkvæmastar. •— húsnæð Það fóik> sem býr 1 heilsuspill- 'andi húsnæði á að sitja fyrir íbúðunum. Og Reykjavíkurbær þarf að gera meira. í stað þess að okra shkt nema aðstoð þjóðfélags ins komi til. Húsnæðismálin eru nú ein hver brýnustu hagsmunamál Reykvíkinga. í mörg ár voru ráðamenn Reykjavíkurbæjar trúir sinni stefnu að gera ekkert til að greiða úr fyrir fólki, sem vildi byggja íbúðir. — Þetta breyttist þó lítillega í nokkur ár en nú er svo komið að bærinn hefir gef- ist upp við húsbyggingar. Á þessu kjörtímabili hefir Reykjavíkurbær engar íbúð ir byggt. Bústaðavegshúsin tilheyra fyrra kjörtímabili. Ráðamenn bæjarins eru stundum að tala um stuðn- íng sinn við smáíbúðahverf- fólks í bænum, er hvergi aöLai °§ hagkvæmastar. jafn gífurlegur og í ismálunum. Það þarf því að gera stór- um meira í húsnæðismálum Reykjavíkur en gert hefir ver ia byggingarefni á hann að ið til þessa. Sér í lagi þarf ^afa forgöngu um lækkun hlutur bæjaryfirvaldanna að vera meiri. Framsóknarmenn vilja stofna varanlegan sjóð, sem hafi það hlutverk að veita lán til íbúðarhúsahygginga. — Afla verður sjóðnum fjár með mörgu móti: Með árlegu framlagi bæjarsjóðs og ríkis- sjóðs, með sölu skuldabréfa og skatt- og útsvarshlunnind- byggingarkostnaðar. Hitaveitan. Aukning nitaveitunnar er án efa eitt mesta framfara- mál Reykjavíkur. Það er ekki aðeins til hags- bóta og þæginda fyrir bæjar búa, að sem flestir þeirra verði aðnjótandi hitaveitunn- ar, heldur er þaS elnnlg í þágu afgangur fyrirtækisins hafa numið 11 millj- kr. bæði árin. En nálega ekkert hefir ver ið gert til að leggja hitaveitu í ný bæjarhverfi og nýta heita vatnið á sumrin. — En hvað hefir þá orðið af tekju- afgangi hitaveitunnar? Því er fljótsvarað. Hitaveitan er látin greiða milljónir króna til toppstöðv arinnar við Elliðaár, þó að hitaveitan hafi engin not haft af stöðinni undanf. ár. Hitaveitan er látin greiða há afgjöld í eyðsluhít bæj- arsjóðs. Hitaveitan er látin lána vatnsveituiuii, sem er i fjár- þröng, mltf|6nir króna. að stjórna bæ, sem er í vexti. Það viðfangsefni hefir orðið þeim ofraun. Þeir hafa mið- að framkvæmdir við að bær inn stækkaði ekki. Þeirra hugsun hefir alltaf verið inn- an Hringbrautar. Ráðamenn bæjarins hafa vísað frá tillögum Framsókn armanna í bæjarstjórn til hagsbóta fyrir úthverfin. Þeir hafa hundsað tillög- ur Framsóknarmanna um lagningu vatnsveitu og hol- ræsa, betri götur, bættar samgöngur, söluturna og bið skýli í úthverfum bæjarins. Þeir hafa hundsað tillög- ur Framsóknarmanna um að gera áætlanir um fram- (Framhald á 5. síðú.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.