Tíminn - 28.01.1954, Page 6

Tíminn - 28.01.1954, Page 6
TIMINN, fimmtudaginn 28- janúar 1954, 22. blað HÖDLEIKHÚSID ] Æðikolluriim eftir Ludvig Holberg. Þýðandi: Jakob Benediktsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hátíðasýning í tilefni af 200 ára ártíð höfundar, í kvöld kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20. Piltur og stúlka Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl, 20. Ferðin til tunglsins Sýningar laugardag kl. 15 og sunnudag kl. 14. Uppselt. Pantanir sækist dpginn fyrir sýningard., annars seldar öðrum. Aðgöngumiöasalan opm frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 82345. tvær línur. Sýningar falla niður fyrst um sinn. NÝJA BlÓ Nóttin og borgin (Night and the City) Amerísk mynd, sérkennileg að ýmsu leyti — og svo spennandi, að það hálfa gæti verið nóg. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Gene Tierney, Francis Sullivan, ennfremur grínleikarinn Stansilaus Ebyszko og Mike MazurkL Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Everest sigrað (The Conquest of Everest) Heimsfræg mynd í eðlilegum lit um, er lýsir leiðangrlnum á hæsta tind jarðarinnar í maí 6.1. Mynd þessi hefir hvarvetna hlot ið einróma lof, enda stórfenglegt listaverk frá tæknilegu sjónar- miði, svo að ekki sé talað um hið einstæða menningargildi hennar. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO [ Dularfulla höndin ] (The Bcast uúth five Fingers) [Sérstaklega spennandi og afarl [dularfull ný amerísk kvikmynd.j Aðalhlutverk: Peter Lorre, Andrea King, Victor Francen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Pearl S. Buck: 83. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI — Rauða myllan Stórfengleg og óvenju vel leikin ný ensk stórmynd í eðlilegum litum er fjallar um ævi fonska listmálarans Henri de ToulouseJ Lautrec. Jose Ferrer, Zsa Zsa Gabor. Engin kvikmynd heíir hlotið annað eins lof og margvíslegar viðurkenningar eins og þessi mynd, enda hefir hún slegið öll met í aðsókn, þar sem hún hef- ir verið sýnd. í New York var Ihún sýnd lengur en nokkur önnur mynd þar áður. í Kaup- mannahöfn hófust sýningar á henni í byrjun ágúst í Dagmar- bíói og var verið að sýna hana þar ennþá rétt fyrir jól, og er það eins dæmi þar. Sýnd kl. 7 og 9,15. Sími 9184. GAMLA BÍÓ Æska á villigötiim (They Live By Night) Spenandi ný amerísk sakamála- mynd frá RKO Radio Pictures Farley Granger, Cathy O'DonnelI, Howard da Silva. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BIO (Lelksviðsljós) Limelight Hin heln. Jræga stórmynd Char- les Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplia. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. Morðin í Rurlesque Afar spennandi ný ametísk mynd, er fjallar um glæpi, er framdir voru í Burlesque-leik- húsi. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIO Blómið blóðrauða Efnismikil og djörf, sænsk kvik- mynd eftir hinni frægu sam- nefndu skáldsögu Johannes Lennankonskis, er komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Edwin Adolphson, Inga Tidblad, Birgit Tengroth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 núsmæðraskóliim á Rlöuduósi (Framhald af 3. síðu.) Þá var gengið til hinnar] vistlegu borðstofu skólans og þegnar rausnarlegar veiting1 ar, er á borð voru bornar og! matreiðslukennai, fröken Jó-| hanna Björnsdóttir, ásamt námsmeyjum hafði undirbú- ið og framreitt. Sátu þarna til borðs í einu allt að hundrað manns í.hafði ekki einu sinni getað setið rólegur heima hjá henni góðu yfirlæti. Yfir borðum kvöldstund. Hann kom heim, gekk eirðarlaus um, snæddi voru margar ræður fluttar, og veh;i s^r sjgan upp j íegubekk og sofnaði eins og hann því margs var að minnast að. Væri örþreyttur. Hun hafði svo oft undrazt það, hversu íornu og nýju varðandi þessa vegna ást hans var ekki gædd friði og hamingju. Nú vissi stofnun og starfsemi hennar, hún, hvernig á því stóð. Tárin brunnu á hvörmum hennár enda saga skólans orðin löng og ^rupu á gólfið. Ást hennar hafði breytzt í ótta. Hvað og merkileg, þar sem hann attn þau að gera til að bjargast? Þegar hann kom út úr svefnherberginu eftir að hafa skipt um föt, hijóp hún á móti honum meö framréttar hendur. — Ó, Allenn minn, sagði hún kjökrandi. Mér fellur þetta er 1879—’80, þá að Undirfelli ] svo þungt. Þetta er allt mín sck. Ég hefði ekki átt áð giftast i Vatnsdal, í þröngum húsa-,þér. Ég geri þig óhamingjusaman, þótt ég óski þess eins að kynnum baðstofunnar þar,1 gera þig hamingjusaman. Hvað á ég af mér að gera? með fimm námsmeyjum. Varj Hann þrýsti henni fast að sér og sagði hressilega: — Við þessum fyrsta vetri skipt í ^ búum okkur heimili einhvers staðar annars staðar, Pittysing. þrjú námstímabil, átta vikurjÞað voru margar vikur síðan hann hafði notað þetta gælu- í senn, og nutu því fimmtán]nafn frá hveitibrauðsdögunum. Við sköpum okkur annað stúlkur nokkurrar fræðslu (heimili. Við gleymum þessum gamla húskumbalda í Virginíu. hinn fyrsta vetur hans. í — En þar eru þó áar þínir fæddir, sagði hún hnípin. For- Næstu tvo vetur var hann j feður voru eins og guðir í hennar augum. Gat maður gleymt að Lækjamóti í Víðidal, en!guðum? fjórða starfsárið að Hofi íj Hann strauk bak hennar og herðar, en hreyfingar hans Vatnsdal. Eftir það var hann 1 VOru óstyrkar. fluttur að Ytri-Ey í Vindhælj — Ég held, að þeir hafi byggt þetta hús handa sjálfum ishreppi og starfræktur þar Sér einum og við getum byggt okkur annað hús. Ég skal viö rnikla aðsókn til ársins' verða ríkur. Ég slcal byggja miklu stærra hús. Þau skulu svei 1901, en þá um haustið varlmér fá að sjá það. hann fluttur til Blönduóss og| Hún fann, að hjarta hans sló ört í barminum, sem hún verið starfræktur þar á hverj hafði lagt kinn sína að. Kann var reiður og særður. Hann um vetri að undanteknu skóla vildi fá vilja sínum framgengt. Þarna stóð hún og vissi, árinu 1918T9, og þeim tíma.að hjarta hans hamaðist af særðum metnaði vegna hans er fór í endurbyggingu hans, i eins en ekki vegna hennar, og tár hennar hættu að streyma. eins og að framan getur. [Hún varð, hvernig sem allt færi, að varðveita leyndarmál Húsmæðraskólinn á Blöndu' sitt. Heimili friðsældar og tryggrar framtíðar er ekki hægt ósi hfir ætíð verið vel sótturjað byggja á grundvelli reiðinnar. Nei, hún varö enn að bíða, verður 75 ára á komandi hausti. Húnvetningar stofn- uðu kvennaskólann fyrir 1880. Fyrsti starfsvetur hans og vinsæll, enda jafnan val- ist þangað góðir kennslu- kraftar, og mun verða lagt ÞTæíiieyjan (Savage Drums). Mjög spennandi og ævintýrarík fný amerísk kvikmynd, er gerist á lítilli suðurhafsey. — Aðalhlut verk leikur hinn vinsæli ungi leikari Sabu ásamt Lita Baron, Sid Melton. Sýnd kl. 5 og 7. hún varð að hugsa ráð sitt og taka síðan að yfirlögðu ráði ákvörðun um það, hvað gera skyldi. Barnið hennar mundi fæðast í banni laganna. Ástin hafði gert hann að ofurlitl- kapp á að svo verði eftirleiðis. um afbrotamanni fyrir fæðinguna, þótt engin vera í þessum Húnvetningar telja sér það .heimi væri saklausari en hann. Hún og Allen gætu skilið, mikinn feng og prýði, og þau gætu kannske meira að segjá gleymt hvort öðru, en leggja þar í metnað sinn, að.Lenni mundi þá hvergi eiga höfði sínu aö halla. Ó, hvað á húsmæðraskólanum á j Þetta var erfitt úrlausnarefni. Blönduósi dvelji á hverjumj — Komdu nú, sagði hún og lyfti höfði sínu frá þessu vetri stór hópur myndar-1 hamrandi hjarta. Hún þerraði augun á litlu svuntunni, sem legra kvenna, er búi við hin hún bar nú ætíð. Ég hefi hérna ágæta nautasteik, Allen. J beztu námsskilyrði til undir-;Við skulum snæöa, og þá léttir okkur kannske í skapi. búnings hinu mikla og vanda! Komdu nú. sama lífsstarfi, sem hús-j Hún tók um hendur hans, og þau settust að borði. Hún mæðrastarfið er og bíður var snjöll við matargerð og bar réttina smekklega fram. flestra þeirra. ° iHann tók sérstaklega eftir því núna. Hann hallaði henni að Margar af forstöðukonum sér °g sagði: — Josui, þú mátt treysta því, aö þetta gerir og kennurum húsmæðraskól ekkert tik Hun nndlnælti hægt að venju, lagði höndina á ans á Blönduósi hafa starfaö munn hans og sagði: *?-- Viö skulum ekki tala um það núna. þar um langt árabil og aflað.^ié skuium barn lifa. í... s^r festu og leikni í störfuml Honum til undrunar var hún nú jafnróleg og viðmótsþýð sínum sem komið hefir nem sem Jafnan áður. Hann áleit, að hún skyldi ekki til hlítar þau endum fyrst o^ fremst til tiðindi- sem bref Cyntfiiu flutti. Hann var aldrei fullkom- góöa, að hafa reynda 0g þjélf le|\VÍSS Um þuð> V™ mÍkÍði hún skildl af Því- sem talað var aða kennara sér við hlið þann PEDOX fótabaðsalt Pélox tótabaö eyfSlr fljótlega þreytu, sárlndum og óþæglnd- um í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvotta- vatnið, og rakvatnið. Eftlr fárra daga notkim kemur árangurinn 1 ljós. Allar verzlanlr ættu því að hafa Pedox á boðstólum. pakblðSla helmsfricfm, Gerist Sskrifcndur aS simanum tíma, sem námið stendur yfir. Blönduósi, 16. janúar. S. A. Háðlms og luglliús (Framhald af 5. síðu.) Bjarna Benediktssonar dóms málaráðherra. Honum ber heiðurinn, ef um heiður er að ræða. Fyrir nokkrum misserum var smátt um kærleika með þeim flokksbræðrum. Gunn við hana eða hún las á ensku. Hún virtist skilja allt, en syo uppgötvaði hann oft síðar, að hún hafði aörar hugmyndir um það, sem rætt hafði veri um en hann bjóst vi. Ef til vill var þessi lagabókstafur einskis virði í hennar augum. Hon- um létti við þá tilhugsun. Það var gott, aö hún vissi nú sannleikann. Nú gat þann beðið, lifað, eins og hún sagði, og unnið, ef til vill mutjdi lausn þessa vanda finnast með því einu að lifa eins og ekkert hefði í skorizt. Hann snæddi með góðri lyst, og eftir máltiðina sótti svefn að honum eins og venjulega. — Þetta var ágætur kvöldverður, Pittysing, sagöi hann. Hann fleygði sér á legubekkinn og sofnaði von bráðar. stafkrók þar í heilt ár. En Bjarni Benediktsson greindi alþjóð frá, að Gunn- ar væri borgarstjóri af sinni náð. Josui spurði hánn aldrei eftir þetta, hvað gera skyldi. Hún nefndi aldrei framar þennan dag eða bréfið frá Cynthiu. ar Thoroddsen var settur á: Hún lifði áfram í sínum heimi og braut heilann um yanda- hinn óæðra bekk og andaði' málin. Allen hélt, að hún væri ánægð með það eitt að vera heldur köldu til hans í Mbl., j í nálægð hans, og hann áleit allt með f elldu. Hún umgekkst enda fékk hann ekki birtan hann með sinni óbifanlegu japönsku rósemi, var eftirlát og auðmjúk, geröi engar kröfur til hans. Þegar jólin nálguðust, skrifaði faðir Allens, að það mundi gleðja móður hans og sig mjög, ef þau fengju að sjá hann heima um jólin, en hapn yrði að sjálfsögðu að koma einn, þó ekki væri nema einn dag. „Ég býst ekki við, að kona þín, sem er Búdda-trúar, haldi Á örlagastund gerist margt. ] jól heilög á sama hátt og við“, skrifaði hann. „Ef ég væri Tugthústal borgarstjórans nú' eir.setumaður, mundi ég koma til ykkar. En mamma mundi vekur menn til umhugsunar! verða svo glöð, ef þú kæmir. Hún hefir þó ekki minnzt á um sofandahátt dómsmála- það, þetta er aðeins mín hugmynd“. stjórnarinnar, og getur umj Hann rétti Josui bréfið, og hún las það án þess að nokk- leið verið yaxtagreiðsla til ur svipbreyting sæist á henni. Bjarna Benediktssonar. | — Já, aúðvitað skreppur þú heim um jólin, sagði hún B. þegar. Það er skylda þín. Þú veröur að fara. Mér líður ágæt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.