Tíminn - 07.02.1954, Blaðsíða 1
M. árgangnr.
Reykjavík, sunnudaginn 7. febrúar 1954.
Skipting Þýzkalands
SIS sækir um leyfi til að stofn-
setja hér höggsteypuverksmiðju
Fjórveldafundurinn flyzt milli Austur- og Vestur-Berlínar,
en það er sama hvorum megin merkjalínunnar hann er
haldinn, ekkert miðar til samkomulags. í tilefni fundarins
hafa verið fest upp mörg áróðursskilti, en eitt hið stærsta
þeirra er þetta, sem borgarstjórnin í Vestur-Berlín hefir
látið setja upp rétt við merkjalínuna. Það sýnir hvernig
stórveldin togast nú á um Þýzkaland og viðhalda skiptingu
þess, en er um leið áskorun til fjórveldanna um að reyna
nð ná samkomulagi. Á því stendur: Friður og eining — við
erum sammála.
Leitin að litla drengnum
á Álftanesi árangurslaus
Tallð að hanu hafl farið í sjóirni, cr hami
lék sér með systur sinni í flæðannálimi
' Mikið er búið að leita að litla drengnum, sem týndist niður
yið sjó hjá Hlið á Álftanesi í fyrradag. En leitin hefir engan
árangur borið og var henni aö mestu hætt í gærkveidi, nema
hvað skátar úr Hafnarfirði og bændur á Alftanesi ætla að
ganga með fjörum í dag.
iþarna nokkuð, þegar slysið
Jón Oddgeir Jónsson, full-
trúi Slysavarnafélags Islands,
sem stjórnaði leitinni í íyrri-
varð og stórstraumsflóð.
Þar sem börnin voru að
... . ... * jleika sér, myndast ós, þar sem
nótt og i gær, sagði, aö folkjsjór féllur
út og inn úr lóni
heföi sýnt einstaka hjálpfýsi
innan við. Myndast því mikill
í sambandi við siysið. umJOO straumur þarna> sem iíkiegt
manns ur Reykjayik og Hafn er að teki£ hafi drenginn 0°g
arfnði gafu sig fram til aö boriö hann irá landi. Hált var
S leÍUT tSær °S Þarna á steinum í ílæðarmál-
hátt á þrxöja hundrað manns inu> en fjaran nokkuð grýtt.
leituöu í fyrrinótt. I hópnuml
Þegar tveggja ára systir
yoru hjalparsveitir skáta og litla drengsins kom heim var
bændur a Alítanesi, sem leið- jhún blaut og grét> en gat ekk
bemdu þeim sem minna voru rt sagt frá þvi sem skeð
kunnugxr a þessum slóðum. Jbaföi Er þvi hklegt> að systk
Þrjar bHstoðvar í Reykjavik; inin hafi verið að leika sér ef
^g^Jfamókeypis bíla til að : til vill verið að vaða f fjorunni.
1)11 °S írÓ" drengurinn, sem týnd-
*T,aííÖ nU emna, ll^leSast. ist) heitir Karl og er elztur
aö htli drengurinn hafi venðlþriggja bama hjónanna Láru
að leika, sér í flæöarmalinu Bjarnadóttur og Snorra Agn-
með systur sinm tveggja ara, arssonar. pau eru nýflutt að
en falliö í sjóinn. Brim varjniiði á Álftanesi.
Vélbátinn Þorstein
rak á laud í Sand-
gerði
Frá fréttaritara Tímans
í Sandgerði.
Á fimmtudagskvöldið slitn
aði vélbáturinn Þorsteinn EA
15 frá Dalvík upp hér á leg-
unni og rak á land hér inn-
an við bryggjuna. Fór hann
allhátt upp en lenti í sandi
og er því ekki mikið brotinn.
Ekki hefir þó tekizt að ná
honum út enn, en talið að
það muni takast. Jarðýtur af
flugvellinum hafa verið að
lagfæra umhverfis hann í
gær til að auðvelda björgun
hans. Þorsteinn er um 50
lestir að stærð.
Farþegarnir voru
sóttir út á höfn
Farþegum, sem komu með
Eldborg til Akraness, brá held
ur en ekki í brún, þegar skip-
ið lagðist ekki aö bryggju,
en lítill bátur kom út á höfn
ina til að sækja farþegana,
eins og í gamla daga, þegar
engar bryggjur voru til fyr-
ir stærri skipin.
Ástæðan var sú, að Akra-
neshöfn var lokað í gær
vegna þess, að verið var að
dæla benzíni úr olíuflutn-
ingaskipinu Þyrli í nýjan
geymi, sem Olíufélagið h. f.
er búið að koma upp á Akra-
nesi. Goðafoss iá einnig úti
á höfninni og beið. En hann
var að taka þar 6—7 þús.
kassa af freðfiski og um 60
lestir af fiskroði, sem selt er
til Bandaríkjanna og notað
þar til límgerðar.
Sinfóníutónleikarnir
endurteknir
Uppselt er að sinfóníutón-
leikuhum í Þjóðleikhúsinu í
dag, en vegna hinnar miklu
eftirspurnar verða hljómleik-
arnir endurteknir á morgun,
mánudag, kl. 20,30 í Þjóðleik-
húsinu. Sömu verk verða leik-
in og hljómsveitarstjórinn
Goossens stjórnar hljómsveit-
inni.
| Togai*ar hirnia á
ísafirði
Frá fréttaritara Tímans á fsafirði
l Þessir togarar hafa landað
ísfiski í síðustu viku: Úran-
us 116 lestir, Sólborg 104 lest-
ir, Neptúnus 41 lest, Ingólf-
'ur Arnarson 65 lestir, Kald-
bakur tók hér 50 lestir af
■ salti.
VoHÍr til að fraiakvæmdir Isefjist b snmar.
Velíír iiííkla vismu og sparar gjaldeys*i
Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið hjá
Sambandí ísl. samvinnufélaga er í ráði, að Sambandið koml
hér upp höggsteypuverksmiðju að hollenzkri fyrirmynd. Er
það álit sérfræðinga, að framleiðsla slíkrar höggsteypu hér
á landi sé mjög hagkvæm við ýmsar bvggingar, veiti mikla
vinnu við framleiðslu og eamsetningu húsanna, geti lækkað
byggingarkostnað og sparað verulega gjaldeyri.
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga sótti hinn 13.
jan. s. 1. um leyfi til þess að
niega verja umboðslaunum
sínum vegna höggsteypu,
sem varnarliðið flytur til
landsins, til þess að kaupa
vélar og tæki í nvja verk-
smiðju til framleiðslu á stein
steyptum hlutum í bygging-
ar hér á Iandi og notkunar
fyrir landsmenn. Hefir Sam-
bandið sótt um innflutnings
leyfi fyrir vélum verksmiðj-
unnar í þeirri von að geta
hafið framleiðslu á þessu
ári. Jafnframt hefir verið
sótt um gjaldeyrisleyfi fyrir
þeirri xipphæð, sem á vant-
ar umboðslaunin fyrir byrj-
unarframkvæmdum.
Getur lækkað
byggingarkostnað.
Afskipti Sambandsins af
höggsteypu og samskipti þess
við hið hollenzka firma, N. V.
Schokbeton, byggist á þeirri
trú, að þessi nýja byggingar-
aðferð geti orðið til þess að
lækka verulega byggingar-
kostnað ýmissa húsagerða hér
á landi, en jafnframt getur
oröið mikill gjaldeyrissparn-
aður í innflutningi byggingar
efnis. Hins vegar mundi vinna
við framleiðslu og samansetn
ingu húsanna verða mjög mik
'il.
Sambandið hefir á síðast-
liðnu ári þrívegis sent sér-
fræðinga utan til þcss að
kynna sér höggsteypufram-
leiðslu og telja þeir, að fram
Ieiðsla steypunnar hér á
landi gæti haft mikla þýð-
ingu við margs konar bygg-
ingar, t. d- smáíbúðir, vöru-
skemmur, margs konar iðju-
ver, hlöður o. fl. Ætti slík
framleiðsla að geta létt mjög
undir með þeim fjölda
manna, sem reisa þurfa smá
íbúöir, og loks er höggsteyp
an talin mjög hentug sem
þakefni í margs konar hús.
Ágætur afli línu-
báta út af Papey
Frá fréttaritara Tímans
á Djúpavogi.
Djúpavogsbátar hafa eski
getað róið að undanförnu sök
um ótíðar, en eru nú byrjaðir
aftur, þar sem veður er held-
ur kyrrara síðustu dagana.
Fregnir eru af góðum afla
hjá útilegubát frá Seyöisfirði,
sem lagt hefir línu sína nokkr
um sinnum út af Papey og afl
að ágætlega, allt upp í 20 skip
pund, eða um 10 lestir i lögn.
Vitað er um fleiri Aust-
fjarðabáta, sem vel afla á þess
um sömu slóðum.
Skaut 1500 rjúpur í
hjáverkum til áramóta
AIIii* vegir færir elns og á satnaardegl. t
Lengst af snjólaust á Reyðarfirði.
Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði.
Daglega er ekið yfir Fagradal og er varla hægt að sjá
snjó þar, enda langvarandi hitar í janúar. Fyrir þremur
, dögum var 8 stiga liiti í Reyðarfirði, en í gær féll þar snjór
; og geröi ofurlitla föl, en ckki svo að nein umferðartöf yrði
að. Sama er að segja um veginn milli Reyðarfjarðar og
j Eskifjarðar. Ekið er þar um á hverjum degi.
Rjúpnaveiði varð ágæt hjá
mörgum þeim, sem stunduðu
hana í vetur fram að nýári.
Síðan er rjúpan friðuð, eins
og kunnugt er. Oft gengu
margir menn tii rjúpna úr
Reyöarfirði og einnig var mik
ið gengið til rjúpna á Hér-
aði.
Sá maður, sem einna mest
veiddi af rjúpum, skaut alls
um 1500. Notaði hann aðal-
lega haglabyssu, en hafði
einnig riffil, þegar svo vildi
verkast.
Einkum sótti hann til veiða
inn á Fagradal og skaut
beggja vegna dalsins og í fjöll
unum norður af Reyðarfirði.
Rjúpurnar eru eftirsótt
fæða og mikið notuð i kaup-
staðnum, en mestur hlutinn
er samt sendur á fjarlægari
(Framhald á 8. siöu.)
----------|
Skrifstofur í Edduhösl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
1 — y
......... - . i~1
31. blað.
Rltrtjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsókn srflo kkurinn