Tíminn - 07.02.1954, Blaðsíða 6
TIMINN, sunnudaginn 7. febrúar 1954.
31. blaff.
RJÓDLEIKHtíSID
SINFÓN/UIIIjJÓMSVEITIN
í dag kl. 14.
Ferðin til tunglsins
Sýning í dag kl. 17.
UPPSELT
Æðlkollurlmi
eftir L. Holberg.
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Piltur og stúlka
Sýning þriðjudag kl. 20.
Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag-
inn fyrir sýningardag annars
seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11 til 20. Tekið á móti pöntunum.
Sími 8-2345, — tvær línur.
NYJA BIO
Séra Caniillo og
kommiínistinn
(Le petit monde de Don Camillo)
Heimsfræg, frönsk gamanmynd
gerð undir stjórn snillingsins
Julien Duvivier, eftir hinni víð-
lesnu sögu eftir G. Guareschi,
sem komið hefir út í ísl. þýðingu
undir nafninu ,,Heimur í hnot-
skurn“.
Aðalhlutverk:
Fernandel
Gino Cervi,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til fiskiveiðtí fóru
Grínmyndin góða með LITLA og
STÓRA.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBIO
Evcrest sigrað
(The Conquest of Everest)
Ein stórfenglegasta og eftir-
minnilegasta kvikmynd, sem
gerð hefir verið. Mynd, sem all-
ir þurfa að sjá, ekki sízt unga
fólkið.
Sýnd kl. 0.
Tollhetmtu-
maðurúui
(Tull-Bom)
Sprenghlægileg ný sænsk gam-
anmynd.
Aðalhlutverkið Ieikur:
Nils Poppe,
fyndnarl en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI —
Fanfan, riddarinn
ósigrandi
Djörf og spennandi, frönsk verð-
launamynd, sem alls staðar hefir
hlotið metaðsókn og „Berlingske
Tidende" gaf fjórar stjörnur.
Aðalhlutverk:
Gina Lollobrigida
fegurðardrottning /talíu
Gérad Philpe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184.
Smámgn dasafn
Hið afar vinsæla smámyndasafn
með teiknurunum Bux Bunny og
fleirum .
tSm
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
LEIKFÉLAfi
REYKJAVÍKUR1
Mýs og menn
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 3191.
Börn fá ekki aðgang.
AUSTURBÆJARBÍÖ
San Antonio
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk l-.vikmynd í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Alex's Smíth
S. Z. Sakall
Bönnuð hörnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Giig og Gokke
t herþjónustu
Hin sprenghlægilega og spenn-
andi amríska grínmynd með
Gög og Gokke.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e'. h.
GAMLA 8S0
„Quo Vadis”
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin af Metro Goldwyn Mayer
eftir hinni ódauðlegu skáldsögu
Henryks Sienkovicz.
Aðalhlutverk:
Robert Taylor,
Deborah Kerr,
Leo Genn,
Peter Ustinov.
Kvikmynd þessi var tekin á
sögustöðunum í Ítalíu og er sú
stórfenglegasta og íburðarmesta,
sem gerð hefir verið.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2.
Óskubuska
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TRIPOLI-BÍÓ
Limelight
Hin heimsfræga stórmynd Charl
es Chaplins.
Charles Chaplin,
Claire Bloom.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Næst síðasta sinn.
I Veitið athygli! |
I Af sérstökum ástæðum I
I óskar meiraprófsbílstjóri, i
[ þaulvanur bílaviðgerðum, i
leftir atvinnu í Reykjavík i
i eða annars staðar. — Skil- I
i yrði að íbúð fylgi.
i Tilboðum sé skilað til i
j afgreiðslu blaðsins fyrir i
i miðvikudagskvöld, merkt: i
Í Atvinna—húsnæði.
| 2 herbergi
og eldhús
i óskast til leigu í 1 ár sem §
f fyrst. Góðri umgengni i
| heitið. Rólegt og reglu- [
Í samt fólk. Fyrirfram- i
| greiðsla ef óskað er. — Til í
i boð merkt X+Y, sendist i
i afgreiðslu blaðsins sem i
1 fyrst.
5 ”
Iiitrviniiniiiii iimiiim • IIIIIII iiiiiimiii IIIIIIII11111111111MI
Fjársjóður Afríku
Afar spennandi ný, amerísk
frumskógamynd með frumskóga
drengnum Bomba.
Sýnd kl. 3.
>♦♦♦•♦•♦♦♦»♦♦♦♦
' í
HAFNAR8ÍÓ
Fruncis á herskóla
(Francis goes to West Point)
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný, amerísk gamanmynd um ný
ævintýri hins skemmtilega tal-
andi asna. Þetta er önnur mynd
in í myndaflokknum um Francis.
Donald O’Connor,
Lori Nelson,
Alice Kelly
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Pearl S. Buck:
Dularblómið
Z;C\ JfiÓ'fJC
Saga frá Japan og Bandarfkjunum A siðustu árum.
=
>N
V-Reimar
.: v Í'ýt. óvallt
fyrirliggjandi
Einnig reimskífur af
mörgum stærðum.
I Sendum gegn póstkröfu. ]
Verzl.
ÍYald. Poulscn b.f.,
: Klapparstíg 29. Sími 3024. j
fVerkfæri allskonar.
I Stjörnulyklar
ÍFastir lyklar
iÞjalir margar gerðir
|HS Spiral-borar frá 1 mm
lCarbon do — 1 —
ijárnklippur margar gerð.
I Tengur, margar gerðir.
iSnittbakkar (Thúrmes)
[Snitttappar WW og SAE.
| Sendum gegn póstkröfu.
Ycpztl
Vald. Poulscn h.f., I i
Klapparstíg 29. Sími 3024.
: I
|l
| I
!
i Maskínuboltar
| Borðaboltar
ÍStálboltar SAE
(Bílaboltar)
I Maskínuskrúfur
|Franskar skrúfur
| Tréskrúfur
|Stálskrúfur (Boddy)
| Sendum gegn póstkröfu. i
Vcrzl.
I Vald. Poulsen li.f., I
I Klapparstíg 29. Sími 3024. i I
Steiner læknir horfði forvitinn á þessa fallegu, japönskn
stúlku. Föla, barnslega andlitið var þó sviplaust ginsyimit.
og maður gat ímyndað sér, að svörtu augun'ygefu^ aðeihs
göt í grímunni. Samt var þetta einbeitt og þrottmikið"'áhcQjt
og bar vott um þá skapfestu, sem virtist vera einkenni Asíug-
þjóða. Þrótturinn var kannske einmitt falinn íjiessu óbifait-
lega rólyndi. Þessi stúlka var við öllu búin. Un’gfrú Bray hafji
sagt henni, að hún gæti vænzt Josui Sakai til skoðijnarjL
sjúkrahúsið, og Steiner læknir hafði hlakkað tií þíeáááíiilítMrðT
ar. Hún hafði aldrei þekkt Japana, þótt heimaland hennar„
Þýzkaland, hefði litið á Japan sem eina vin 'sinn og vin^í
Austurvegi.
— Þér viljið þá ekki skýra mér nánar frá þessu? Þettá,
var í fimmta sinn, sem hún bar spurninguna fram. J-i
— Nei, sagði Josui án geðbrigða.
Steiner læknir var lág og gildvaxin kona og vissi vel uih
það, hve ófríð hún var. Hún var þó ekki bltur í garð heíns
eða lífsins. Hún hafði á unga aldri sætt sig við hlutskipti
sitt eins og það var. Hún vissi vel, að það var ekki líklegt, að
nokkur sjálegur karlmaður mundi vilja kvænast henni,'þess-
ari lágu og luralegu stúlku, sem var eins og höggvin í stein.
Hún var því þakklát fyrir gáfur þær, sem henni.höfðu gefizt,
og hún varpaði allri rómantík á dyr og helgaði sig vísihdum,
en hún var hjartahlý vísindakona. Og sú hjartahlýja ög ást-
arþrá, sem enn bærðist með henni, sagði ætíð til sín, er hún
umgekkst fallegar manneskjur, einkum stúlku eða barn. Og
þessi auðmýkt hennar kom nú fram í návist Josui.
En Josui var eins og nú var ástatt alveg ómóttækileg fyrir
aðdáun eða meðaumkun. Hún var köld, alltaf köld, og þessi
kuldi þrengdi sér inn í sál hennar og líkama, jafnvel í blóð
hennar, svo að það var kaldara en eðlilegt var. Kuldinn sótti
að höndum og fótum, og Steiner læknir tók eftir þessu, er
hún skoðaði Josui, sem lá á rannsóknarborðinu undir hvítu
laki.
— Hvers vegna eruð þér svona köld, vina mín? spurði
hún. Það er heitt í veðri í dag, að minnsta kosti finnst mér
það.
— Ég er alltaf svona köld, sagði Josui-
— Reynið nú að lina vöðvasamdráttinn svolítið, ég get
ekki rannsakað yður meðan þér eruð svona stífar.
En Josui gat ekki slakað á vöðvum sínum. Hún lá stirð
sem marmarastytta, því að eftirvæntingin hafði hana á valdi
sínu. Hún hugsaði ekki, og hana kenndi ekki til. Hún vlldi
ekki rekja minningar sínar. í hverri viku fékk hún bréf ffá
Kobori, vingjarnlegt, langt bréf með gamansömum setning-
um og óraskanlegri góðvild. Hann rak ekki á eftir henni áð
taka ákvörðun, en hún vissi um vonir hans. Hún vék þó öll-
um hugsunum um framtiðina og Kobori til hliðar um sinn.
Næsta hlutverk hennar í þessu lífi var að fæða barnið, ,pg
hún gat ekki tekið neinar ákvarðanir um framtíð sína fyrr
en hún hafði fætt Lenna og skilið við hann. Hún beið, lifði'án
þess að hugsa og án þess að finna til. Þó kom það fyrir, þegár
hún gat ekki sofið um nætur í þrönga rúminu með þunnu
dýnunni og þorði ekki að taka inn svefnlyf af ótta við áð
valda Lenna tjóni, að hún fór allt í einu að finna til. Hun
hugsaði ekki, fann aðeins til, og það var eins og blóðið brytist
fram úr hálfgrónu sári. Þessi tilfinning var þó ekki örvílnan
vegna þess, sem liðið var, heldur vegna tilhugsunarinnar u'm
að fá ekki að sjá Lenna og hafa hann hiá sér, þegar hann
væri fæddur. Hún mundi ekki fá að sjá hann vaxa upp, aldrei
fá að heyra hann tala eða hlæja, aldrei fá að haða litla, ið-
andi líkamann hans, aldrei fá að vita, hvernig hann yrði 1
raun og veru.
Hún hafði sem sé komizt að beirri niðurstöðu eftir mikla
yfirvegun, að ungfrú Bray hafði rétt að mæla. Hún mátti
ekki sjá Lenna, því að annars mundi hún ekki geta skilið
við hann. Hún vissi með siálfri sér, eða óttaðist það, að svo
mundi fara, ef hún fengi að siá andlit hans. Þessi sorg henn-
ar var sárari en öll önnur sorg, sem hún hafði liðið, og henni
fannst sem hjarta sitt blæddi við þessa tilhugsun- Heiiypi
fannst hún vera að drýgja glæp gegn Lenna. Hann var lítill,
hiálparvana og saklaus, en samt varð hún að skilja við ha'iin
einan og yfirgefinn. En jafnvel bótt hún hefði hann hjá sér,
mundi hún gera honum órétt. Hann hafði þó ekkert illt gCt
af sér. Hann kom í þennan heim í fullu samræmi við öll Iþg
náttúrunnar, ástin hafði gert skvldu sína, ög hann ha|ði
hlvtt kalli hennar, þegar hún sevddi hann fram úr skuggarlfci
eilífðarinnar. Og hann var barn gleðinnar. Þgð vissi hún,
að hún þekkti hann. Hreyfingar hans í líkama hennar bá
vott um lífsgleði hans. Henni fannst sem hánrr synti
sem lítill glaður fiskur í bláu vatni á liúfum morgni, þei
fyrstu sólargeislarnir brjótast fram yfir fjallsbrúnina. Ef
langa táranótt vakti hann hana stundum með hreyfingt
sínum eins og til bess að fullvissa hana um það, hve inrö-
lega hún skyldi hlæja, hegar hann væri laus úr viðjunum.
Það var hið sárasta af öllu, að hún skyldi aldrei eiga aðjfe
að heyra hlátur hans. Jp
3;
&
Bezt að auglýsa í TÍMANUM
(uiiiiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiifiiiiuiiiiiir