Tíminn - 09.02.1954, Blaðsíða 3
32. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 9. febrúar 1954.
/ slendingaþættir
l V.Sextugur: Guðlc
Sextugur varð í gær Guð-
Jaugur‘Jónsson verzlunarmað
Ur hjá Káupfélagi Skaftfell-
Inga i-.Vík. Hann er fæddur á
^uðurfossi í Mýrdal 8. febrúar
|i894, sonur hjónanna Jóns
"Arnasanaxog Valgerðar Bárð
Irdóttur frá Ljótarstöðum í
TSltaftártungár. '
^.Saga -Guðlaugs_. i sex tugi
Jjra ér um margt slungin svo
^terkum enaimJeið ólíkuin og
Ínerkilegum'liátEi.im, að ’pess
írert væri aSskra og lesa ofan
Í kjölinn., Hún e.r litbrigða-
|nörg og þó hann geti
_&ð sjálfsögðu tekið undir orð
Htefáns frá Hvítadal:
r „Lífið var stuniaum leikur
pg ljémandi ríkt af vonum“..
|>á er hitt eins víst, að það hef
ir oft verið blandið alvöru,
vónbrigðlim ög sársauka. Það
vita þeir, sem kynnzt hafa
Guðlaugi fyrir innan „ytra
byrðið“. En viðkvæm tilfinn-
ingamál hefir hann ógjarnan
viljað bera utan á sér eins og
flíkur sínar. — Sjálfur telur
hann sig hafa verið lánsmann
í lífinu. Heilladísir héldu vörð
um litla drenginn, sem á 3-
ári varð að flytjast burt frá
foreldrum sínum. Þá eignast
hann heimili í Suður-Vík, þar
sem hann ólst upp hjá góðu
fólki við góðan aðbúnað og
viðurværi til 9 ára aldurs.
Á uppvaxtarárum sínum
vann Guðlaugur við öll venju-
-leg land.búnaðarstörf svo sem
algengast var á þeim tíma,
enda hneigðist hugur hans
Enska knattspyrnan
Urslit s. 1. laugardag:
1. deild.
Aston Villa-Cheisea
Bolton-Cardiff
Burnley-Liverpool
Charlton-W. B. A.
Huddersfield-Sheff. U.
Manch. City-Arsenal
Preston-Manch. Utd.
Sheff. Wed.-Middlesbro
Sunderland-Portsmouth
Tottenham-Newcastle
Wolves-Blackpool
1
2. deild.
Everton-Blackburn
Fulham-Birmingham
Hull-Derby
Leicester-Luton
Lincoln-Bristol Rovers
Notts County-Brentford
Oldham-Doncaster
Rotherham-Plymouth
Stoke-Nottm. Forest
Swansea-Bury
West Ham-Leeds
2-2
3- 0
1-1
1-1
2-2
0-0
1-3
4- 2
3-1
3- 0
4- 1
1-1
5-2
3-0
2-1
1-2
2-0
2-2
2-1
1-1
2-1
5-2
er hann eins og sagt er hrók-
ur alls fagnaðar, en undir
slær hjarta, sem er við-
kvæmt og varmt..
Guðlaugur hefir alla tíð . s „T ,
haft næma tilfinningu fyrir mgar í Englandi telja að West
Bromwich hafi mesta mogu-
Nú er farið að líða mjög á
seinni hluta keppnistímabils-
ins, en samt sem áður eru lín
urnar lítið farnar að skýrast.
í 1. deild má reikna með, að
baráttan um efsta sætið
standi fyrst og fremst milli
West Bromwich og Úlfanna,
en þess má geta, að sérfræð-
allri óspilltri náttúrufegurð,
hvort sem hún birtist í t.il-
komumiklu landslagi, dauðum
hlutum eða lifandi verum. Hef
ir og sagt verið, að þetta væri
ekki óalgengt fyrirbrigði í fari
og sálarlífi islenzkra hesta-
manna í aldaraðir. Væri og .
hægt að rökstyðja þetta nokk en^mg
uð. — En hér er komið að ein-
um sterkasta þættinum og
ekki ómerkasta i skapgerð og
lífsstarfi Guðlaugs Jónssonar,
hestamennskunni. Hann hefir
frá fyrstu tíð haft mikið yndi
af góðum hestum og haft við
T-T- v “ , . þá meiri skipti en flestir eða
,-Snemma til samstarfs við hin
leika til að sigra í bikarkeppn
inni, en það veikir nokkuð að-
stöðu liðsins í deildakeppn-
inni. Þá hefir Bolton staðið
sig vel að undanförnu, og gæti
ef til vill komizt nærri þessum
tveimur liðum. En liðið hefir
möguleika í bikar-
keppninni. í 2. deild má segja,
að allt geti skeð. Þriggja stiga
munur er á efsta og áttunda
liðinu og gæti því svo farið, að
staðan gerbreyttist í næstu
leikjum.
Úlfarnir sýndu það á laugar
daginn, að íiðið hefir náð sér
.... inokkrir aðrir hér um slóðir ýr Þeini pldudal, sem það hef
FnTT/ l "Í1- síðastliðna áratugi- Margan Jr venð i undanfanð. Þó var
huÍl 1 * , TT' glæsilegan gæðinginn hefir leikurfnn Vlð Blackpool tví-
buskapar sér viða mikil tak-1 hann haf(. undir höndum j synu fram á síðustu stundu,
“ fyrir Þa, sem urðu að j len ri skemmri tima. Hann þrátt fynr markatoluna 4-1.
.byrja með tvær hendur tom, hefir mikið fengizt við kaup Matthews, Taylor, Mortensen,
TTTTtT ekki aðeins fyrir Garett og Johnston, eða allir
'S5r^gr T?hf f ,frá!sjálfan sig, heldur öllu heldur ensku iandsliðsmenmrnir h3á
^ÓfU bU^aP|fjölmarga aðra Skaftfellinga. BlackP°o1’léku.ekkl m,eð‘UlfT
?fVhKerlf gEf flUtt Á þessu sviði hefir hann ,«ap armf skoruðu elft mark 1 fyrri
ust nokkru siðar Dl Vxkui: þar s gér trúnað 0 heiðaneika , hálfleik: og hofðu þá rmkla
ÍTJ Sm m Stund í viðskiptum og mun margur yfirðurðl- KFllótlegu ? S61Uni
.aðhdaglaunavmnusv0 0g onn; viðskiptavinur Guðlaugs telja ,half eik |M bættu . beir °ðru
VV S^nrSatan' (sig standa 1 þakkarskuld við markl vlð’ en Ja vaknaðl
Hjá Kaupféíag! Skaftfellmga hann ævilangt) því að g68ur Blackpoolliðið. Stevens skor-
S'hestur verður aldrei að öllu
í b og árið 1935 reðst' lagður með einum saman pen
^ann sem fastur starfsmaður ingum. Á vettvangi þeSsara
viðskipta hafa Guðlaugi oft
komið vel meðfæddir hæfileik
ar. Gott vit á hestum, næm
eftirtekt og hestlagni.
Það er eitt mesta og einlæg
asta áhugamál Guðlaugs að
*g eigi síður skiljanlegt, þegar 'takast meSi að endurvekja
4 hina gömlu og rótgrónu þjóð
til félagsins og hefir verið það
£íðan. í engu er ofmælt, þótt
‘sagt sé, að hann hafi í starfi
sínu áunnið sér framúrskar-
nndi miklar vinsældir og
traust allra hinna fjölmörgu
Viðskiptavina félagsins, er það
aði og eftir það var Blackpool
mun meira í sókn. í einni sókn
arlotunni snerist blaðið
skyndilega við, Úlfarnir náðu
snöggu upphlaupi og Mullen
skoraði. Mínútu siðar skoraði
Swinbourne fjórða markið, en i
þegar það skeði voru aðeins
fimm mínútur eftir af leikn-
um.
Gillctte
Handhægu liylkin
ERU HENTUGUSTU UMBÚÐIRNAR
BLÖÐIN ERU ALGERLEGA OLÍUVARIN
Engin tímatöf að taka Sngin gömul blöð
blöðin í notkun. á flækingi.
Sérstakt hólf fyrir
notuð blöð.
10 BLÁ GILLETTE BLÖÐ í HYLKJUM KR. 13.25
Dagurinn byrjar vel með GILLETTE
Tæknilegir yfirburðir
en ekki niðurgreiðslur, gera okkur kleift að selja
vönduð KARLMANNAFÖT fyrir aðeins KR. 890,00
dýrustu tegundirnar, allar venjulegar stærðir.
— Kynnist hvers íslenzkur iðnaður er megnugur -
Klæðavcrzlim
Andrésar Anclréssoiiar h. f.
jess e.r gætt. að Guðlaugur
héfir í vöggugjöf hlotið þá eJg
inleika-mörgum fremur að
wilj a rétta fram hjálpar hendi
jþar sem hennar var mest þörf
:og löngun til að leysa úr hvers
-manns vanda. Enda eiga marg
-Ir erindi við Guðlaug. Til hans
ioma menn úr öllum flokkum,
IStéttum og stöðum með marg
-þætt vahdamál. Úr öllu leysir
'Guðlaugur-eftir beztu getu og
sannfæringu. Sjálfur hefir
liann'jafiián gert sér far um
óg verið maður til að vaxa og
læra áf' lífsreýnslunni og má
fullyrðá, að nám verði sjaldan
farsælla og haldbetra í öðr-
um skóla.
Guðlaugur Jónsson er yið-
jkynningargóður maður, sem
býr ýfir ríkri kímnigáfu,
hnittnum tilsvörum og sannti
höfðingslund, sem hatar allan
smásálarskap og undirhyggju.
Og í hópi vina og kunningja
aríþrótt okkar Islendinga til j
meiri vegs og viröingar með 1
þjóðinni en orðið er. Til þess
að það geti tekizt, þarf um-
fram allt starf á breiðum fé-
lagslegum grundvelli, sem nú
þegar er góður vísir til að. Hér
í Mýrdal var Guðlaugur einn
af aðalhvatamönnum þess, að
stofnað var hestamannafélag
með Mýrdals og Eyjafjalla-
sveit innan sinna vébanda.
Hefir Guðlaugur frá stofnun
félagsins verið formaður þess.
Þá hefir hann einnig verið
formaður Hrossaræktarfél.
Mýrdælinga síðastliðinn ára
tug.
Hér hefir verið stiklað á cr-
fáum atvikum í ævi Guðlaugs
Jónssonar, þeim, er opnust
hafa legið fyrir augum okkar
samferðamanna hans. í hópi
15 mannvænlegra barna sinna
(Framhald á 6. eíðu.)
Staðan er nú þannig:
1. deild.
West Bromw. 29 18 6
Wolves 29 18 5
Bolton 29 14 9
Huddersfield 29 13 10
Burnley 29 17 2
Manch. Utd. 29 11 11
Chariton 29 14 3
Preston 29 13
Arsenal 28 10
Chelsea 29 10
Tottenham 29 12
Blackpool 29 10
Sheff. Wed. 30 12
Manch. City 29 9
Cardiff 29 10
Sunderland 29 10
Portsmouth 29 8
Newcastle 29 9
Aston Villa 28 10
Sheff. Utd. 29 8
Middlesbro 29 8
Liverpool 29 5
5 71-37 42
6 67-40 41
6 56-39 37
6 51-36 36
10 61-45 36
7 53-43 33
12 55-51 31
3 13 62-43 29
9 9 51-50 29
9 10 52-54 29
4 13 45-47 28
8 11 49-56 28
3 15 54-68 27
8 12 39-51 26
6 13 30-54 26
5 14 60-64 25
9 12 58-65 25
7 13 50-59 25
4 14 44-50 24
7 14 50-59 23
4 17 42-64 20
8 16 50-73 18
Jarðir til sölu
Höfum jarðir til sölu í Húnavatnssýslu, Dalasýslu,
Árnessýslu og Rangárvallasýslu.
Rannveig ÞorstemsdóÉtir,
Fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
Bezt að auglýsa í TÍMANUM
^ttttttttttt?:;;;;;;;?:;
2. deild.
Leicester 29 14 8 7 69-50 36
Everton 28 12 12 4 53-41 36
Blackburn
Nottm. Forest
Doncaster
Birmingham
Rotherham
Luton Town
Fulham
Stoke City
West Ham
Bristol Rovers
29 14
29 14
29 15
29 14
30 15
29 12
29 12
29 8
28 12
29 9
8 59-39 35
8 61-43 35
9 48-38 35
9 64-34 34
11 56-53 34
8 49-43 33
10 69-57 31
8 48-41 29
11 53-45 29
9 49-43 29
Derby County
Hull City
Leeds Utd.
Lincoln City
Swansea
Notts County
Plymouth
Bury
Brentford
Oldham
29 10
28 12
29 9
29 10
29 10
29 9
29
29
30
28
7 12 49-
2 14 44-
8 12 61-
6 13 43-
6 13 38-
7 13 32
12 11 41
11 12 37
9 16 22
6 17 28
56 27
41 26
63 26
54 26
53 26
■56 25
•49 24
■52 23
•53 21
-59 16