Tíminn - 09.02.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.02.1954, Blaðsíða 7
32. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 9. febrúar 1954. Ui heiba w»- — É P ** Hvar eru skipin Eimskip. • Brúaifoss fer frá Hull 10. febr. ■til Rvíkur. Dettifoss fer frá Patreks- firSí'-'Sm'hádegi í dag til Stykkis- hölms, Sands og Ólafsvíkur. Goöa- foss er í Rvík. Gullfoss kom til K- háfnar 7.2. frá Lieth. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Húsavíkur, Dalvíkur og Akureyrar. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Gauta borg 6.2. til Bremen, Hmborgar og Rotterdam. Tröllafoss fór frá New York 3Ö.Í. Væntanlegur til Rvíkur í dag. Tungufoss er í Reykjavík. Vatnajökull; fór frá Hamborg 4.2. Væntanlegur til Rvíkur í dag. Drangajqkull, lestar í Antwerpen til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekia fór frá Akureyri i gær á austurleið. Esja er væntanleg til Rvíkui- árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fór frá Rvík f.gærikvöldi austur um land til Þórs hafnár. Skjaldbreið er á Skagafirði á ÍéiS til Akureýrár. Þyrill var í Hválfírði i gærkvöldi. Helgi Helga- son fer frá Rvík síðd. í dag til Vest- mannaeyja. ó'- Skipadcild S./.S. Hvassafell fór frá Hafnarfirði 6. þ.'m. til Klaipeda. Arnarfell fór frá Receife í gær áleiðis til Rvík- ur. Jökuífell lestar frosinn fisk á Norður- og Austurlandshöfnum. Dísarfell kemur væntanlega til Hornafjarðar í dag eða á morgun frá Amsterdam. BJáfell fór frá Hornafirði í gær áleiöis til Sauð- árkróks. r s Ur ýmsum áttum Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur. B.v. Ingólfur Arnarson landaði 65 tonnum af ísfiski á ísafirði 5. þ. m. Fór sanidægurs á veiðar aftur. B.V. Skúli Magnússon landaöi á ísafirði :29. jan. og kom til Reykja- VÍkur 31, -jan, til þess að sækja mannskap og- landaði hér 5.3 tonn- um af lýsi. Skipið fór aftur á veið- ar 4. þ. m. B.v. Hallveig Fróðadóttir landaði á Þingeyyi 4. þ. m, ca. 65 tonnum af ísfiski. Skipið fór samdægurs aftur á veiðar. B.v.: Jón Þorláksson landaöi í Rvík 1. þ. m. 165 tonnum af ísfiski og 8.9 tonnum af lýsi. Skipiö fór aftur á yeiðar 2: þ. m. B.y.,Þorsteinn Ingólfsson landaði í Reykjavík 2. þ. m. 155 tonnum af ísfiski og 7.9 tonnum af lýsi. Hann fór áftur á veiðar 3. þ. m. B.v. Pétur Halldórsson landaði í Reykjavík 2. þ. m. 128 tonnum af saltfiski og 15.6 tonnum af iýsi. Fór aftur á veiðar 5. þ. m. B.v. Jón Baldvinsson fór á sáit- fisksveiðar 22. jan. B.v. Þorkell Máni landaði í Rvík 5. þ. m. ca. 140 tonnum af saltfiski. Skipið fer aftur á veiðar í dag. /slendingar heiðraðir. Forseti sambandslýðveldis Þýzka- lands Dr. Heuss hefir sæmt eftir- talda íslendinga heiðursorðu Sam- bandslýðveldisins, þá Alexander Jó- hannesson háskólarektor, stórridd- arakrossi með stjörnu, Jóhann Þ. Jósefsson alþm. og fyrrv. ráðherra, stórriddarakrossi með stjörnu, Júlí- us Schopka aðalræðismann, stórridd arakrossi. — Sendiherra Þýzkalands hér, Dr. Oppler, afhenti framan- greindum mönnum heiðursorðurnar á heimili sínu þ. 6. þ. m. Minningaspjöld Minningagjafasjóðs i Landsspital íslands fást afgreidd á eftirfarandi stöðum; Landssími íslands, allar stöðvar hans. Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2. Bækur og ritföng, Lauga veg 39 og loks á skrifstofu forstöðu- konu Landsspítalans (opið kl. 9—10 og 4—5 alla virka daga). Árshátíð Húnvetninga og Skagfirðinga verð ur haldin að Hótel Borg laugardag- inn 13. þ. m. (næstkomandi laugar- dag). Nánar auglýst í þriðjudags- blaölnu. Ævifélagi S.V.f. Rúmlega hundrað ára gamall maður, Halldór Egilsson, Dyrhól, Þingeyri hefir nýlega gerzt ævifé- lagi í Slysavarnafélagi íslands. Hall dór er fæddur 15.3. 1853 og verður því 101 árs þ. 15. marz n.k. Stjórn Slysavarnafélagsins fagnar þessum elzta ævifélaga sínum og árnar hon um allra heilla og blessunar. Loftleiðir. I Kiukkan 4 aðfaranótt miðviku- dags kemur leiguflugvél Loftleiða frá Bandaríkjunum. Fer flugvélin áfram til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Ungmennastúka Hálogalands. I Munið fundinn í kjallara Laugar- : neskirkju miðvikudaginn kl. 8.30 e. h. (Kaffiveitingar). Peningagjafir. ) Dvalarheimili aldraðra sjómanna hefir nýlega borizt peningagjafir frá skipshöfnum etfirtalinna skipa: M.s. ( Gullfoss 3.800.00, m.s. Lagarfoss 965.00, m.s. Tröllafoss 2150.00, b.v. Jón Baldvinsson 2850.00 og b.v. Jón forseti 2850.00. Kærar þakkir. Fjársöfnunarnefnd. Happdrætti Háskóla /slands. Dregið verður á morgun í 2. fl. happdrættisins. Sala hinna nýju númera hefir gengið svo vel, að nú , eru aðeins örfáir heilmiðar og hálf- miðar óseldir. 2510 kr. fyrir 11 rétta. I Þrátt fyrir nokkuð óvænt úrslit á i laugardag, tókst einum þátttakanda «. að gizka rétt á úrslit 11 leikja af' þeim 12, sem á seðlinum eru. Þar sem um kerfi var að ræða, er hann ’ einnig með 10 réttar ágizkanir í nokkrum röðum, en öðrum tókst ekki að gizka réttar en á 9 leiki. — 1 Hæsti vinningur verður 25Í0 kr., en annars skiptust vinningar þannig: 1. vinn. 1064 kr. fyrir 11 rétta (1) 2. vinn. 177 kr. fyrir 10 rétta (6) 3. vinn. 32 kr. fyrir 9 rétta (33) I . I Æskulýðsleiðtogi kemur til Islands. | Æskulýðsleiðtogi Hjálpræðishers- ins í Noregi, brigader Wiggo Fiskaa er væntanlegur með Drottningunni' 10. þ. m. og verður þá haldin fagn- | aðarsamkoma fyrir hann í samkomu sal Hjálpræðishersins. Brigader Wiggo Fiskaa er fyrir löngu þjóð- kunnur i Noregi, bæði sem mikil- hæfur ræðumaður og æskulj ðsleið- togi. Hann er formaður í Sunnu- j dagaskólasambandi Noregs og cinn- j ig hefir hann látið til sín taka inn- j I an skátahreyfingarinnar. Brigader- j inn hefir með sér kvikmynd frá starfi Hjálpræðishersins og verður hún sýnd á fimmtudag kl. 8.30. Fólk er hérmeð hvatt til að nota þetta einstaka tækifæri. Síðar mun hann ferðast um landið, en kemur aftur 24. þ. m. og talar þá á samkomu æskulýðsvikunnar. Deildarstjórinn, major Hilmar Andresen aðstoðar á- samt foringjum og hermönnum. Kvenfélag Langholtssóknar. I Fundur í samkomusal Laugar- neskirkju kl. 8.30 í kvöld. iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiuiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiininn z s | fÍP«$tOIIÍ | Hjólbarðar 600-16, 6 striga | i laga grófrifflaðir, sérstak | |lega gerðir fyrir jeppa. |i í Kosta kr. 536.70 með \! 1 slöngu. | | Bílmiðstöðvar 6 volta. Kr. | 1 562.60. með rúðublásara | | 667.70. 1 og hosur. Miðstöðvarofar = i = i = | Bílhorn 6 volta frá kr. | ? 80.20. í Leiðrétting Sú leiða viila slæddist inn í frásögn blaðsins á laugar- dag af störfum uppeldismála þingsins í Hamborg, að inn- tökuskilyrði í kennaraskóla í Danmörku væri bundið við 18 y2 ár. Þetta er ekki rétt, heldur hafa einungis komið fram tillögur um, að þetta aldurslágmark verði gert að inntökuskilyrði við slíka skóla þar í landi. | Ljósasamlokur 6 volta kr. j I 45.00, 12 volta kr. 54.00. | Traktorslugtir 6 volta kr. j | Ljóskastarar 6 og 12 volta j | frá kr. 432.00 litlir og st. j | Kastarasamlokur kr. 37.00 j | litlar og stórar. I Þokusamlokur kr. 36.00 j llitlar og stórar {Toppalugtir kr. 51.60. {Parklugtir kr. 44.00. I Afturlugtir frá kr. 24.50 | Innilugtir með rofa ! Perur 6 og 12 volt | Hljóðkútar undir alla j ! ameríska bíla. Pútrör 1 Vz til 2” Vatnshosur frá 1”—2y2” j Hosuklemmur frá %”-3” B.ílþurrkur kr. 125.60 Þurkuarmar og blöð. Kopaprrör 3/16”-i/4”-5/16” j og %” j Gólfmottur tilsniðnar í j flesta ameríska bíla. j Loftnetsstangir (fjögurra jleggja) kr. 164.50. I Rrafkerti i flesta bíla ; kosta kr. 12.00 stk. SKIPAÚTOCRÐ RIKISINS : M.s. ESJA austur um land í hringferð hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fájskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðl- ar seldir á fimmtudag. „HEKLA” vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á morgun * i og fimmtudag. Farseðlar | seldir árdegis á laugardag. „SkjalÉreíð" Ég vil kaupa notaða eldavél | Sími 1158. Pósthólf 986 I | Verkfæri | Stjörnulyklasett % til 7/8 | i beinir og bognir. til Snæfellsneshafna og Flat . eyjar hinn 15. þ. m. Tekið á i ■ móti flutningi á morgun og Konan mín ÞÓRANNA THEÓDÓRA ÁRNADÓTTIR lést að heimili sínu Strönd Eyrarbakka aðfaranótt sunnudag 7. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Guðmundur Björnsson I Toppleklasett I 13 toppar 7/16 til 1 1/8” | I með y2” skafti. | 15 toppar l” til 2” með | { %” skafti. | I Ávalt mikið úrval af I I allskonar bílavörum. ORKA H.F. Laugaveg 166 ' fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. M.s. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka daglega. vN\tóiVtí#y »• «•-« C SO aO m u v 2 bfi ifi d 3 -M o vt vi •3 s d ifi '3 3 ■ u o to s 3 oo •pN TJ 3 rt u u V w •N d £ d vi H W a < < tn u d 3 u 3 bt) :0 (A S 35 u a u d *3 3 d •3 cá s 3 ci VI •1-3 04 rt 3 ►-í rt 3 ú o> g K> d e' rj 'S d 'd 3 VI fl *-4 bc VI V) bo •M A > d 3 O 2 o .s tfl d 'u d •■3 u u* •3 3 <4H rt •JaS d VI 3 ’eS •3 ‘-M ’S N 3 ^u >> •fi 2 -M o :0 •l-5 VI 2 3 1—^ u s 3 s 3 bc o u VI >o U X :0 d 3 fcc —h ^“4 3 'C u • M N bJD cá o >M •3 o 3 OJJ Cj 3 00 rH 'd bc tfi a x w ö s o & o X O O 3 bC :© VI o 2' u* —< 3 O 5 cn fi O £ ^ d « % bx> u m d M u o fl 3 s •M 3 £ £ 3 3 fl e ■s :2 a £ í dag er síðasti söludagur í 2. fEokki Nú eru siöustu forvöð að eignast heilmiða og hálfmiða HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.