Tíminn - 25.02.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1954, Blaðsíða 2
9 TÍMINN, fimmtudaginn 25. febrúar 1954. 46. blað, Cervaníes - Barbaríinu og hermaðurinn, sem lenti í varð fræg r tithöfundur 8 Sinfóníuhljómsveitin. Ríkisútvarpið. Um miðbik Spánar liggur La, Mancha-hásléttan eins og opin bók undir hinum suð- ræna himni. Svo gæti virzt, sem þessi bók væri eins og óskrifað blað, því að aðeins á einstaka stað eru lítil svcita þorp og hirðar með lijarðir sínar. — En þegar maður hef- ir kynnzt mestu sölubákinni, sem nokkru sinni hefir ver- iö skrifuð, DON QUIJOTE DE LA MANCHA, verður þessi há- slétta í huga manns eins og lifandi leiksvið, þar sem ekki færri en 600 persónur sög- , unnar standa manni Ijóslif- andi fyrir hugarsjónum. Barizt við vindmyllur. Enn í dag getur maður séð fyrir sér hina aldagömlu vindmyllu, sem Don Quijote áleit hina mestu mein- vætt, og til þess að sýna hetju- dáð sína, gekk hann til orrustu við vindmylluna, með þeim áranlgri, að minnstu munaði, að hann yrði höfðinu styttri. Síðan er það haft að orðtaki „að berjast við vind- myllu“, þegar einhver stendur í ímynduðum stórræðum. En sagan um vindmylluna er aðeins ein af mörgum, sem ganga um síöur þess- arar bókar, sem hvarvetna vitnar um djúpa þekkingu og skilning á mannlífinu hjá þeim, er bókina reit, Miguel de Cervantes. Maður getur næstum heyrt hlát- ur hans bak við skoplegar lýsing- arnar, sem hann dregur upp af nærfærni og hárfínni hnitmiðun. Miguel de Cervantes var fæddur árið 1547 í litla háskólabænum Alcalá de Henares í nágrenni við Madrid. Fjölskylda hans lifði breyti legu og hrakningasö2nu lífi; bjó um tíma í Valladolid, Sevilla og Madrid, því að faðir Miguels var snauður að veraldarauð. Að at- vinnu var hann bæði læknir og m lyfjafræðingur, en aðeins fáir af sjúklingum hans gátu greitt fyrir sig. Ein fyrsta æskuminning Mig- uels var sú, að faðir hans safnaði saman búslóð sinni cg öðrum eign- um og ók þeim til veðlánarans. <¥ Cervantes. Útvarpið Úív rpiö í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Erindi (Kristján Eldjárn þjóð minjavörður). 21.05 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar (útvarpað frá Þjóðleik húsinu). Stjórnandi: Rcíoert A. Ottósson. 22.10 Framhald hljómsveitartónleik anna. 22.55 Passíusálmur (10). 23.05 Dagskrárlok. tjtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 íþróttaþáttur (Sigurður Sig- urðsson). 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; XV. (Einar Ól. Sveinsson pró- íessor). 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór- arin Guðmundsson (plötur). 21.10 Dagskrá frá Akureyri. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Axel Thon- steinson). 22.10 Passíusálmur (11). 22.20 Útvarpssagan: „Salka Valka" eftlr Halldór Kiljan Laxness; XI. (Höfundur les). 22.45 Dans- og dægurlög Alice Babs syngur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. 24. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Nanna Guðjónsdóttir, Hallgeirsey, A.-Landeyjum, og Lúð- vík Marteinsson, frá Vestmanna- eyjum. við rauðgullinn sjóndeildarhring- inn. Þetta var sigursælasta og stolt asta augnablikið í sögu Spánar og lífi Cervantes. í klóm Tyrkjans í Barbaríinu. i Árið 1575 yfirgaf Miguel Ítalíu 1 j og sigldi áleiðis til heimalands síns, en örlögin voru honum andhverf. Márar hertóku skipið og fluttu á- höfn og farþega sem ánauðuga þræla til Algerisborgar. Miguel varð nú þræll Dali Mami, sem eitt sinn hafði verið kristinn, en gerð- ist siðar sjóræningi. Vikur og má'n- uðir liðu. Miguel sá meðfanga sína líða og deyja. Hann sá ungar stúlk- ur leiddar til þrælasölumarkaðsins; hann sá fólk barið og húðflett lif- andi og í gálgunum sá hann lík þeirra hanga, sem gert höfðu til- raun til þess að flýja. Miguel reyndi Stuttu síðar var honum varpað í að hughreysta meðfanga sína, og skuldafangelsi og dætrum hans, hann skipulagði flótta margra. En Andréu og Lusiu, einnig, en bræð- alltaf komst það upp, og loks var urnir tveir, sem voru yngri, urðu bann sjálfur dæmdur til dauða. einir síns liðs og grétu af hungri. , En hann var hughraustur sem fyrr, Samt sem áður auðnaðist hon- hugdirfskan varð honum til um að afla sér nokkurrar mennt- UíS. Því a® márarnir dáðust að unar, og ef til vill hefir hann kom- benni. Hann játaði á sig að hafa izt í háskólann í Salamanca, og aðstoðað samfanga s.na í flóttatil- unnið fyrir sér með því að vera raP«um þeirra og það með fullri þjónp hinna efnabetri stúdenta. einurö og án þess að blikna eða En í skóla lífsins fær skáldsagna- bláná. Síðan liðu fimm löng ár, höfundurinn þó jafnan haldbeztu unz settmennum hans heima á menntunina, og Miguel sér lífið Spáni hafði heppnazt að draga fyrir sér í öllum þess margbreyti- saman lausnargjald fyrir hann, leik á götum borgarinnar. Hvern °S Þegar hann fékk loks frelsið, eyri, sem honum áskotnaðist varði Satu allii viðurkennt, að enginn hann í leikhúsin, og þar komst befði borið betur örlög sín en hann. hann í snertingu við listina; sá hvernig hugarflugið getur skapað MiSuel byrjar að skrifa. sannleika, sem er ennþá sannari j Þegar hann sté á spánska grund raunveruleikanum. j að nýíu arið 158°’ komst hann brátt I aö' raun um, hve heimurinn gleym- Miguel gerist hermaður. !ir flíótt stríðshetjum sínum. Árum Hann var orðinn 22 ára, og átti saman beið hann þess, að íá umbun ekkert, nema drauma sína og þrár, vel'ka sinna með því, að fá lífvæn- — drauma um frægð og frama. ie=a stöðu, en árangurslaust. Þá Hann komst til Ítalíu og innritað- tðk hann að skrifa, en vakti litla Sinfóníutónleikar fimmtudaginn 25. febr. 1954, kl. 9 síðdegis. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Einleikari: Rut Hermanns. Viðfangsefni; Fidelioíorleikur eftir Beethoven. Fiðlukonsert í e-moli eftir Mendelsohn. Vorsinfónían eftir Schumann. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. WMW.VA^V.W.V.WW.'AW.VAVðVWWAWW S Hjartanlegar þakkir fyrir mér auðsýnda marghátt- aða ssemd og vinsemd á sjötugsafmæli mínu 21. febr. 1954. — £ Jörundur Brynjólfsson. *« 1 ? I* WAV.WAV.V/AWAVMW.WWAWM.Vt'MVAV ist í spánska herinn þar. Einkenn- isbúningurinn hans var skreyttur athygli í fyrstu. Fyrsta bókin gaf honum ekki meiri tekjur í aðra hanafjcðrum, og hann fann sig bönd en svo, að hann gat rétt í fyrsta sinn á ævinni velklæddan keyPt sér brúðkaupsfötin. Stúlkan og í fyrsta sinn fékk hann daglega hans hét Catalina de Palacios Sazar nóg að borða. Oft gladdi hann ? Vözmediairo. Hún vai' mjcg mig, sig síðar við minningarnar frá eða um belmingi yngri en hann. þessum árum; hann gleymdi aldrei Hann flutti með hina ungu konu herþjónustuárunum, ekki heldur sina 1:11 Madrid, cn hún átti öið- vinalegu ölkránum, hinu ljúffenga “8* með að samlaga sig hinu ó- víni og hinum aðlaðandi og lífs-' reglubundna lífi, er rithöfundar, glöðu ítölsku stúlkum. I leikarar og aðrir listamenn borgar- En hann kynntist einnig styrjöld- ;innar lifðu. Hún skildi ekki mann um. Að þessu sinni voru það Tyrk- , sinn> sem sveimaði um leikhúsin ir, sem ógnuðu öllum hinum kristna eins og fiuSa umhverfis kertaljós, heimi. Árið 1571 kom stór tyrknesk en irann gafst ekki upp og hélt ur floti fyrir fullum seglum vestur áfram að skrifa, þrátt fyrir rýrar Miðjarðarhafið. Hinn tyrkneski tehjur. soldán, Delim II., hafði ásett sér | að rífa krossinn niður af Péturs- . Skattheimtustörf:n. kirkjunni í Róm, en hefja tyrkneska j En svo kom fram á sjónarsviðiö hálfmánann upp í staöinn. Spán- hættulegur keppinautur, hinn ungi verjar sendu flota til Italíu undir Lope de Vega, og fullur afbrýði- forustu Don Juan af Austurríki semi og vonbrigða lagði Miguel (bróður Spánarkonungs). Um borð pennan á hilluna, og tók fyrsta í einu af skipunum í þessum flota, starfi, sem honum bauðst. Hann var hinn ungi Miguel de Cervant- ' gerðist skattheimtumaður, og var es. j einnig falið að aíla framlaga til Úti fyrir Lepanto við grísku hins stóra hers; sem Filip konung- ströndina mættu þeir tyrkneska | ur var að stofna, til þess að sigra flotanum og hófst þar ein mann- ; England. „Spánn syngur þegar sig- skæðasta orrusta, er veraldarsagan ursöngva", skrifar Miguel de Cer- getur. Um 8000 kristnir menn og vantes, og fullur áhuga gekk hann um 25.000 tyrkir létu lífið, og fjöldi til verks við innheimtustörfin. skipa hurfu í hafið, en hermenn- | En ekki leið á löngu, unz hann irnir hjuggu hver annan í spað, sat í fangelsi á ný vegna óreiðu á er þeir börðust í návígi á þilförum ' reikningshaldinu. Það var þó ekki skipanna. Þegar orrustan hófst, lá óheiðarleika hans að kenna, held- Cervantes í malaríu um borð í ur því, hversu lítill tölvísindamað- skipi sínu, og bylti sér óþolinmóður , ur hann var, svo að allt fór í handa í fletinu. Hann gleymdi hitasótt- j skolum hjá honum. Hann var þó inni og hljóp upp á þilfar. Stuttu látinn laus, en varð að greiöa háa síðar fékk hann tvö skot í brjóst- ■ sekt. Eftir þetta var hann dauð- ið og það þriðja hæfði annan hand- hræddur við að ganga með mikla legg hans. En þrátt fyrir þetta fjármuni á sér, og þegar hann var hann með þeim fyrstu, sem hafði verið úti við skattheimtu- réðust til uppgöngu á skip fjand- mannanna. Úm þetta leyti hvarf tyrkneski hálfmáninn í hafið út störfin, lagði hann alla upphæð- iha, sem innheimzt' háfðr; inn-hjá bankaeiganda nokkrum í Sevilla, en bankinn varð gjaldþrota, og Miguel lenti enn í fangelsi. Þarna kynntist hann lífsviðhorfi margs konar misindismanna og hlýddi á frásagnir þeirra. Sagan mótast í huga hans. Þegar hann starði út milli fang- elsisgrindanna, barst hugur hans út til rykugra þjóðveganna í Anda- lúsíu, þar sem hann hafði reikað um á skattheimtuferðum sínum, og hann sá fyrir sér lífið í þess marg- breytileik, og smám saman tók sag- an að mótast í huga hans, og þeg- ar hann var látinn laus úr fang- elsinu, var hann tilbúinn að hefj- ast handa við samningu hins ó- dauðlega listaverks. Um síðir urðu landar hans einnig tilbúnir að hlusta á rödd hans, enda voru þeir orðnir reynslunni ríkari. „Hinn ó- sigrandi' spánski floti var á marar- botni og með honum höfðu stór- veldisdraumarnir sokkið. Nú var rétta stundin upp runnin, til þess að framkalla hressandi hlátur með- al fólksins og fá það til að gleyma hi‘nu sæi-ða stolti sínu, og það gerði riddarinn hans Miguel, þegar hann kom ríðandi á truntu sinni í fylgd með þjóninum Sancho Panza, sem hafði asna fyrir reið- skjóta. Þegar Miguel de Cervantes byrj- aði að skrifa bók sína, var hann orðinn 58 ára gamall, og það vakti aðallega fyrir honum að gera gys að riddarasögunum, sem þá voru mjög í tízku á Snáni, en heimska og hégómi vera’darinnar gaf hon- um stcðugt nýjar og nýjar hug- myndir. Gæsafjai'ðurstafur hans þeyttist yfir blaðsíðurnar klukku- tímum saman, dag eftir dag, meðan kvenfólkið masar og þVuskast í húsinu— en það eru tvær systur, gömul frænka hans, vanstillt dótt- ir og húsfreyjan, Catalina, sem aldrei hefir getað skilið mann sinn. En hann lét ekkert trufla sig, hvorki kvenfólkið né rukkar- ana, sem voru tíðir gestir, því að nú var hann gagntekinn af verk- efni sínu. Don Quijote kom út 1605 og varð bókin brátt fræg um allan Spán, en lesendurnir vildu fá að heyra meira, og Cervantes hóf að skrifa framhaldið, sem ekki stóð fyrri- hlutanum að baki. Og í dag er sag- an af riddaranum frá La Maneha eitt af höfuðverkum vestrænna bókmennta, og hefir verið þýdd á allar tungur heims, og kvikmynd- ir og leikhús hafa notfært sér hana í ríkum mæli. Þannig auðnaðist hinum gamla hermanni að gera nafn sitt ódauö- legt, þótt hann lifði í fátækt og eymd. Hann andaðist í Madrid, 23. apríl 1506, <og var lagður í gi>pf, sem enginn veit nú lengur deili á. ÍSreÍBidýrin (Framhald af 1. siðu.) allmörg, að þau sækja hverrt vetur oían að byggð, jafnvel þótt jarðgott sé á innheið- um, Eru bændur nú orðnir dálítið uggandi vegna þess- ara tíðu heimsókna þeirra, því að dýrin ganga allhart að beitarlandinu, þesrar þau eru í svona stórum hjörðum. í Tvö þúsund eða fleiri. Friðrik á IIóli í Fljótsdal, sem er eftirlítsmaður hrein- dýranna, telur sig ekki geta sagt með vissu, hve mörg dýr eru nú í íslenzka hrein- dýrastofninum, en augljóst er. að dýrunum hefir stór- fjölgað síðustu árin. Hann telur þó víst að þau séu orð- in um tvö þúsund, en sumir telja þau miklu fleiri. Snjóföl á jörðu. Blíðviðri hefir verið hér á Héraði og er raunar enn. Alauð jörð var þar til um helgina, en nú er jafnfallið snjóföl á jörðu. Fært er bíl- um um allar sveitir. Ilsísleit (Framhald af 1. síðu.) Tvær telpur meðal gesta. f herberginu voru sex Bandarikjamenn og sjö ís- lenzkar stúlkur. Einnig voru þar tveir íslenzkir piltar. Var farið með þetta fólk til rann- sóknarlögreglunnar og þar voru teknar af því skýrslur og einnig af húsráðanda. Við rannsókn fannst ekkert vín í herberginu. Tvær telpur voru meðal þeirra, er í her- berginu voru. Voru þær þáðar fæddar seint á árinu 1938. Dómsrannsókn hófst í málinu í gær. Stokkseyri (Framhald af 1. slðu.) steinn hingað frá Vestmanna eyjum, en þar hefir hann ver- ið stækkaður og endurbyggö- ur í Dráttarbraut Vestmanna- eyja. Hann var stækkaður um 4 lestir og er nú 20 lestir. Mun hann nú hefja róðra. Eigandi bátsins er Stokkseyrarhrepp- ur og fleiri. Skipstjóri á bátn- um er Helgi Sigurðsson. ClíkféíjSIÖ TfmanBu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.