Tíminn - 26.02.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.02.1954, Blaðsíða 5
47. blað. TÍMIXN, föstudaginn 26. febrúar 1954. W'&stzid. 2S. febr GreiMujöfmiðirinn | Hagstofa íslands lætur birta við og við tölur um verð mæti útfluttra vara og alls varnings, sem til landsins er i'luttur. Á þann hátt fsest yf- irlit um vöruskiptajöfnuð (viðskiptajöfnuð) landsins við útlönd. Vöruskiptajöfnuð urinn sýnir mismun þessara verömæta, og er hann kall- að'ur hagstæður, ef verömæti útfluttu varanna er meira en hinna innfluttu, en óhagstæð ur, ef innflutningur fer fram úr útflutningi að verðmæti.1 Vöruskiptajöfnuðurinn gefur, ekki fullkomna mynd af við- skiptum þjóðarinnar við út- lönd í heild. Þó að innflutn- ( ingur og útflutningur vara sé veigamesti þátturinn í þeim viðskiptum, koma líka til greina greiðslur fyrir ým- iss konar þjónustu á báða bcga og eru þær stundum nefndar duldar greiðslur. i Greiðslur, sem verður að inna af hendi í erlendum gjaldeyri, þótt ekki sé fyrir innfluttar vörur, eru t. d. út- gjöld íslenzkra skipa og flug- véla erlendis, farmgjöld til erlendra skipa, er flytja vör- ur til landsins, tryggir.garið- | gjöld til útlanda, námskostn aður íslenzkra manna erlend is, greiðslur vegna ferðalaga I til útlanda, kostnaður við sendi.ráðin, vextir og afborg- anir erlendra skulda og gjöld pósts- og síma vegna við- skipta milli landa. Þjóðarbúið fær einnig í sinn hlut á hverju ári erlend an gjaldeyri vegna eðlilegra viðskipta og þjónustu, sem snerta ekki vöruskiptajöfnuð inn. Má þar nefna farmgjöld íslenzkra skipa í milliianda- flutningum, tekjur af erlend nm flugvélum og skipum (hafnargjöld o. fl.), tjóna- bætur frá erlendum trygg- irigafélögum, leigu á íslenzk- um skipum og tekjur ís- lenzkra flugvéla erlendis, tekjur af erlendum ferða- mönnum, tekjur frá sendiráð um annárra þjóða hér á landi og gjaldeyristekjur pósts- og síma. Síðastliðin fjögur ár hafa ennfremur runnið í þjóðar- búið framlög í erlendum gjald eyri frá Efnahagssamvinnu- stofnuninni, bæði lán og ó- endurkræf framlög. Ennfrem ur fallá til gjaldeyristekjur vegna dvalar varnarliðsins og framkvæmda, sem það stendur fyrir. Fyrjr nokkrum dögum var frá því skýrt, að vöruskipta- jcfnuður (viðskiptajöfnuður) á s. 1. ári hefði orðið óhag- stæður um rúmar 400 millj. kr. Mörgum mun finnast þetta gífurleg fjárhæð, en þá eru ekkj öll kurl komin til grafar. Þegar þessi tala er fengin-eru taldar annars veg ar allar vörur fluttar til lands ins, þar á meðal vélar til stóru fyrirtækjanna, er greiddar hafa verið með Marshallfé, og hins vegar að- eins verðmæti útfluttrar vörur, en ekki duldar tekjur. Þegar reist erú »stór fyrirtæki cg stofnkostnaður þeirra að miklu leyti greiddur með er- ERLENT YFIRLIT: Ættland Staiins og Beria Malenkoff virðist ótíast vaxamli þjóðcru- isiireyfingu í Georgíu eftir fráfali þeirra Um seinustu helgi bárust þær taldir 2,3 millj. Allmargt Armena fregnir frá Sovétríkjunum, að um býr í landinu og auk þess eru svo þrjú þúsund manns hefðu verið fleiri þjóðarbrot. Georgiumenn eru rekin úr kommúnistaflokknum i samt í svo miklum meirihluta, að Georgíu. Áður var búið að tilkynna, þeir setja alveg svip sinn á menn- að skipi* hefði verið um menn í ingu og lifnaðarhætti íbúanna. flestum helztu embættum þar. Sum- Georgia nær yfir norðvestur J-.luta ir þeirra munu hafa verið fangels- Kákasus. Mikil tilbreytni er í lands aðir. „Hreinsanir" þessar eru yfir- laginu. Meðfram Svartahafinu er leitt taldar sprottnar af því, að íylg láglendi og er þar mjög suðrænt ismenn Malenkoffs hafi vantreyst gróðurfar. Landið hækkar síðan og hinum broitviknu mönnum og talið skiptast á djúpir dalir og há og tign þá hafa verið áhangendur Beria. arleg fjöll og fjallgarðar. Prá hendi Meðal Stór-Eússa, eins og ílestir náttúrunnar er landið mjög auðugt. núverandi valdamenn Sovétríkj- í héruöunum meðfram Svartahaf- anna eru, hefir jaínan ríkt viss tor- inu eru ræktuð í stórum stíl ýms tryggni í garð Georgiumanna og suðræn aldin (sítrónur, appelsínur þeir ekki taldir um of trúir hinu o. fl.) og á síðari árum hefir verið Vioskipti Georgiumanna rússneska ríkjasambandi. Meðan haíin þar terækt í stórum stil. Þar og Rússa. þeir Staiin og Beria lifðu báðir, bar eru og framleidd mörg ljúffeng vín, Framan af öldum voru lítil skipti þó heldur minna á þessu, þar sem sem eru eftirsótt um allt Rússaveldi. milli Rússa og Georgiumanna. Eitir þeir voru báðir Georgiumenn og Þegar kemur inn til landsins, hafa að Tyrkjaveldi reis upp að sunnan UI" CSíl nutu tiltrúár f heimalandi sínu. Eft víða fundizt mikil auðæfi í jörðu. gerðist það oft ágengt í skipt'.un Wgnaniii svcr . _ ir fráíall þeirra hefir þessi tor- T. d. er í Georgiu ein mesta mangan við Georgiumenn og leituðu þeir þá Þykja goð kaup, þvi að rað- tryggni blossað upp að nýju og þó framleiðsla í heimi. Miklar olíulind stundum aðstoðar hjá Rússum. Sam deildarmenn haía samið fyiir ekki sízt vegna þess, hvernig fráfall ir hafa fundizt þar á siðari árum búð Rússa og Georgiumanna var bæjarins hönd. Beria bar að. Malenkoff og félagar og vinnsla margra málma úr jörðu Því vinsamleg á þessum tíma. Eftir i i>ó er eitthvað umhugsunar hans hafa því talið tryggara að hefir aukizt þar stórlega í seinni að stórveldisdraumar Rússa mögn- verl vjg þetta. Nokkur f járráð treysta sem bezt yfirráð sín í tíð. Þá er Georgia mjög eftirsótt uðust, fóru þeir að sælast meira t;l þarf bærinn til að halda áhrifa í K.ákasus og náðu tökum á fasteiffnakaunum á ýmsum smáríkjum þar. Pétur mikli j*. ® fékk því til leiðar komið, að Georgia sama grundvelli. Og nokkra bað um vernd hans, en sjálfstæði skatta þarf hann að Ieggja á sínu hélt landið þó áfram. Rúss- íbúa bæjarins til að geta nesku keisararnir færðu sig hins þetta, enda þótt andvirði eign Tjarnargata 11 Á bls. 65 í reikningum Reykjavíkurkaupstaðar árið 1952 eru upplýsingar um fast eignakaup bæjarins á því ári. Eru þau smávægileg önnur en tvær húseignir, Vesturgata 9, fyrir 950 þús. kr. og % hluti af eigninni Tjarnargata 11, fyrir kr. 470.895.12. Kaupin á Vesturgötu 9 eru alkunn og enginn er ánægður með þau annar en seljand- inn og hafi einhver annar fengið umboðslaun við söluna. Kaupin á Tjarnargötu 11 virðast vera áframhald á sömu braut. Hér er um all- reisulegt, gamalt timburhús að ræða, sem að fasteigrva- cvrópiskra r'kja, sem höfðu konung mati er kr. 46000,00 og smá BERIA. og sterka aöalstétt. Ióðarbletti, að stærð 638 ferm. og að mati kr. 19100.00. Verði söluverð á hinupi hluta eignarinnar svipað, er hún alls kr. 1.412.685,36. En það rúmlega tuttugufalt fast- Munu það GeorgCu. ferðamannaland og eru þar mörg Breytingar þær, sem gerðar hafa hressingarhæli, sem sótt eru víðs verið á stjórnum í hinum ;msu vegar að úr Sovétrikjunum. fylkjum Sovétrikjanna síðan Malen koff kom til valda, eru líka yfir- Glæsileg þjóð. leitt taldar miða að því að treysta Georgiumenn hafa lengi verið yfirráð Stór-Rússa og halda niðri allri sjálfstæðisvakningu heima fyr- ir. Breytingar þessar hafa flestav átt sér stað i þeim fylkjum, þar sem sérstakir þjóðflokkar eru í meirihluta, eins og t. d. í Ukrainu og Eystrasaltsríkjunum. taldir í röð glæsilegustu þjóða. Þeir vegar aHtaf meira og meira upp á skaftið. Arið 1798 lagði síðasti kon- Sjálfstæð þjóð í tvö þúsund ár. Stór-Rússar geta af morgum eru yfirleitt háir vexti og vel vaxn- ir. Flestir hafa— dökk augu og hrafnsvart hár. Konur í Georgiu hafa haft á sér sérstakt orð fyrir . fegurð og voru mjog eftirsottar með , ^____ __________________,___x an kvennabúr tíðkuðust í Austur- löndum. Georgiumenn hafa jafnan þótt góðir hermenn og annálaðir hestamenn. Herskáir hafa þeir líka verið í meira lagi. Eitt helzta ávarp ungur Georgiu, Georg áttundi, nið- ur völd og fól þau Rússakeisara. Þremur árum síðar var Georgia Þegar Rússakeisara var steypt úr stóii 1917, gripu Georgiumenn tæki anna komi í góðar þarfir í vasa þeirra, sem selja. Og eitthvað er bogið við verðgildi og skattalög okkar, þar sem hægt er að geyma svo geysimiklar fjárhæðir í fast- eignum, skattlausar. Aðeins færið og lýstu yfir sjálfstæði lands- einn tuttugasti hluti eignar- ástæðum óttast sjálfstæðishug þeirra, sem svarar til þess að segja Georgiumanna. Þeir eiga að baki góðan daginn á íslenzku, er Gamar- lan?a sögu sem sjálístæð þjóð. Það joba, er þýðir: Sigur, og venjuleg- eru ekki nema rúm 150 ár siðan, að asta svarið við því er Gagimarjos ins. Ný ríkisstjórn var mynduð, skip uð jafnaðarmönnum. Hún hófst handa um rnargar nytsamar íram- kvæmdir. Það átti hins vegar ekki fyrir Georgiu að liggja að halda sjálfstæði sínu að þessu sinni, nema Georgia var innlimuð í Rússland, sem þýðir: Vertu sigursæll. Grimm 1 fl°6ur ar. en þá átti landið að baki um 2000 ir hafa Georgiumenn jafnan þótt ’ ára gamla sögu sem sjálfstætt og og óvægnir í flestum viðskiptum. íullvalda ríki. Að vísu höfðu ýmsar Stéttaskipting hefir alltaf verið °& grioasattmali. Ilaldlítill vináttu- yfirgangsþjóðir á þessum tíma, eins heldur iítil í landinu. Georgiumönn og Persar, Mongólar, Arabar og um fellur vel að skemmta sér og Tyrkir, gert innrásir í landið og náð eru ræðnir vel. Þjóðlög þeirra og þar meiri eða minni völdum um þjóðdansar hafa hlotið frægð í stundarsakir, en Georgiumönnum Austurlöndum. heppnaðist jafnan að hrekja þá pram til skamms tíma hafa hald- I Árið 1920 gerðu Georgia og Sovét- innar er talinn til skatts. En maffur, sem á 46 þús. í pening- um, verður að borga skatt af allri upphæffinni. Til eru einnig menn, sem farnir eru aff hugsa um, hvaff félagsheildin eigi aff ganga Iangt í aff kaupa verðhækkan ir, sem orðið hafa vegna henn ar atbeina og framkvæmda. fljótiega til baka og endurheimta sjálfstæði sitt. Af þessum ástæðum hafa Georgiumenn orðið stolt þjóð og herská, haldin miklum bjóðleg- um metnaði. Hún talar sitt eigið tungumál og á trausta, þjóðlega izt margar gamlar siðvenjur í ríkin með sér vináttu- og ckkiárásar Hvaff hún eigi að kaupa þessar sáttmála. Ári s ðar réðst her Sovét- verðhækkanir hátt á kostnaff stjórnarinnar inn í Georgiu og var sinn og fjöldans, en til hags- landið innlimað í Sovétríkin. Það fyrjr einstaklinginn vel var Staiin sjálfur, sem tók að sér , efnum þúna að sjá um innlimun Georgiu. Síðan 1936 hefir Georgia verið sérstakt Georgiu. Fébætur fyrir menn, líkt sambandsríki eða fylki j sovétríkj og viðgengust her til forna, voru t. d. fyrst numdar úr lögum þar fyrir 100 árum síðan. Georgiumenn tóku snemma á öld- unum. | Georgia naut þess næstu áratugina, að tveir Georgiu- menn, Stalin og Beria, voru áhrifa- mestu menn Sovétstjórnarinnar. Þeir létu sér umhugað um, að fram- farir ættu sér stað í Georgiu og hafa þær sennilega óvíða verjð meiri í Sovétríkjunum á þessum ar gætur og treysti eftir megni að- Austurlanda. Menning Georgiu- J .tíma' ÞJ'átt íynr Það’yarð Þil? Þjoð stöðu sina bar. „nVVll» ' leSa vaknmg og sjálfstoeðishugur menningu og siði. Þegar við þetta um kristna trú og hafa talið sig allt bætist, að Georgia liggur á grísk-katólska. Menningarlega er útmörkum Russaveldis (hefir .lánda talið, að Georgiumenn hafi fyrr á mæri við Tyrkland), kemur það öldum orðið fyrir mestum áhrifum ekkert einkennilega fyrir sjónir þótt frá persum, enda voru Persar um Stór-Rússar geíi ástandinu þar nán iangt skeið mesta menningarþjóð manna er sogð nokkuö mismunandi . ,, . . . .._. . , ... , . . , . . . . Georgiumanna ekki brotmn a bak eftir landshlutum og er hun talin - , _ _ , . . , _. j laftur. Arlega hafa flem eða færn mest í sumum fjallaheruðunum. . , . „ . , .. , , I georgiskir þjoðermssmnar venð Georgia bjo lengstum við konungs ? , , . háttað í dag sem sérstaks fylkis stjórn í þau 2000 ár, er landiö var,hnepptlr 1 fange S1 og S1 an e er Auðugí land og iallegt. Eins cg iandamærum Georgiu er eða sambandsríkis í Sovétríkjun- um, er stærð landsins um 37 þús. fermílur. íbúarnir voru taldir íyrir styrjöldina um 3,5 millj. og þar af voru hreinræktaðir Georgiumenn sjálfstætt. Völd konungsins vofu hins vegar alltaf takmörkuð, því að sterkir héraðshöfðingar voru jafn- an í landinu. Stjórnarháttum Georgiu svipaði að miklu leyti til lendu fjármagni, þarf eng- efni. Þrátt fyrir miklar fram um að koma á óvart að vöru- k'-'æmdir, sem á döfinni eru skiptajöfnuður verði óhag- með þjóðinni, eru riú skilyrði stæður. j til þess, að þjóðin geti staðið Þegar yfirlit er fengið ann vel aö vígi í viðskiptum sín- ars vegar um allar gjaldeyr- jum við útlönd. Þjóöin á góð istekjur þjóöarinnar á síðasta framleiðslutæki, fær nú mikl ári, þ. e. andvirði seldra vara, ar rekjur af framkvæmdurn duldar tekjur og óafturkræf varnarliðsins og býr sig und- framlög og hins vegar allar ir það að framleiða innan- greiðslur í erlendum gjald- Iands áburð, byggingarefni o. eyri á sama tíma, þá kemur í fl_, sem keypt hefir verið fyr- Ijós, bvernig greiffslujöfnuð- ir erlendan gjaldeyri. Það hafa jafnan þótt bú- höldar góðir. er safnað hafa ur landsins við útlönd hefir verið. Það er veigamikill þáttur j nokkrum fyrningum í góðum í þjóðarbúskapnum, að ^ árum til að standast því bet- greiðslujöfnuöur við útlönd'ur áföll vegna harðinda. Hið sé hagstæður. Þurfa stjórn-sama gildir um þjóðarbúið. arvöld landsins og þjóðin öll ag vera vel á verði í þessu Það ætti þjóðin öll að festa sér í minni. — frétzt um afdrif sumra þeirra. Marg ir telja, að þessi þjóöernishreyfing muni eflast eftir fráfall þeirra Stal- ins og Beria og alger yfirráð Stór- Rússa. Til þess benda líka „hreins- anirnar“ í Georgiu að undanförnu, að Malenkoff og aðrir Stór-Rússar telji sig þurfa að treysta aðstöðu s'na í Georgiu, því að ástandið sé viðsjált þar. Rannsókn vegna landspjalla Sameinaö Alþingi sam- þykkti í fyrradag eftirfarandi tillögu um varnir gegn land- spjöllum: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta rann- saka, hvaö tiltækilegast sé að gera til að hindra frekari land spjöll af völdum Dyrhólaóss í Mýrdal“. Þaff eru til menn, sem hafa allstór orff um þessa nýju kaupmennsku, þegar bæjar- áreiðanlega ’ félagið kaupir vandræði ann- arra í gömlum húsum og lóffar skikum. En affrir telja, aff taka ætti í lög, aff aldrei mætti kaupa effa selja fasteign, sem nota ætti til almannaþarfa, fyrir meira en tífalt fasteigna matsverff. Er þaff þó sannast sagna ekki skorið viff nögl sér. Sennilega heldur Reykjavík urbær áfram á næstu árum, aff gera ýms fasteignakaup álíka hagstæff og kaupin á Vesturgötu 9 og Tjarnargötu 11. Þó eru ýmsir farnir aff hugleiffa þessa ráffsmennsku. Og fleiri taka að hugsa viff hver ný kaup. B. Rannsókn á vegarstæði Sameinað Alþingi sam- þykkti í fyrradag eftirfarandi tillögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að fela rik- isstjórninni að láta athuga, með hvaða hætti Siglufirði verði helzt komið í varanlegt vegarsamband við Skagafjörð (Fljót). Skal athugun þessari lokið fyrir 1. okt. 1954“. Flutningsmenn tillögunnar voru: Einar Ingimundarson, Jón Sigurðsson, Steingrímur Tillagan var flutt af Jóni Steinþórsson og Gunnar Jó- Kjartanssyni. 'hannsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.